Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 1
pýðnblað Q0» M&S 1932; Laugardaginn 4. júní. 132. tölublað. Danzlelkiir F. U. J. í Iðnó í kvöld. Hljémsveitln frá Hótel Island spllar. lOamlaiBfól Sprenghlægileg gamanmynd og-talmynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leika: Gög og Gokke. Aukamynd. Gamanleikur í 2 páttum. j| Dóttir okkar Vígdís Sigurbörg, sem andaðist 27. p. m. verður íarðsungin mánudaginn 6. p. m. kl. 1. e. h. írá heimili okkar Hverfis götu 106. Sigriður Laufey Quðlaugsdóttir. Ágúst Jónsson. Okkar hjartkæri sonur og bróðir, Hjörtur Þorbjarnarson frá Eyrar" bakka, andaðist í gær kl. 3 í Landakotsápítala. Foreldrar og systkini. Innilegar hjartans þakkir sendum við öllum peim, sem á einn ®ða annan hátt sýndu samúð og hluttekningu við fráfall okkar ást- kæra sonar og bróður Ásmundar Kristins Simonarsonar og heiðruðu útför hans. Áslaug Ásmundsdótrir. Símon Kristjánsson og systskyni. Leikhúsið Á morgun síðustu sýningar: Kl. 330 Karlinn í kassanum i <¦ • Nónsýning. Lækkað ve*ð. KL 830 Karlinn i' kassaunm Kvöidsýmng. Siðasta sinn. Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Mýja Bfió Leynilegar fyrirskipanir. (In Geheimdienst). Tal- og hljómkvikmynd í 10 páttum, Tekin af Ufa. Qerð undir stjórn B. Rabinowitsch með aðstoð mikilmetinna manna úr herforingjaráðinu þýzka á óMðartímunum. Mynd in sýnir sannan viðburð er gerðist í Þýzkalandi og Rúss landi í heimstyrjöldinni. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm. Willy Fritsch og Oskar Homolta. Seinasta tækifæri til að sjá skemtilegasta leik ársins og einhvern mesta hlátursleik, sem hér hefir sést. — Á báðum sýningunum rignir ballónum yfir gestina að leikslokum. JAtaanna Jöhannsdóttir haldí og Slgurinr Blrkis tal J ómlelka í K. R. húsinu, stmnudaginn 5. júní kl. 9. EMIL THORODDSEN, aðstoðar. Á söngskránni verða dúettar og einsöngslög. Aðgöngumiðar fást i Bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljöðfæiaverzlun Katrínar Viðar og sunnudag frá klukkan 4, í K. R, húsinu og kosta kr. 2,50. Allir þurfa að hlæja, Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl, 4—7 og á morgun eftir klukkan 1. I Þriðjud. 7. og föstud. 10, júoí fara bílar um Hvalfjörð til Borgarfjarðar. Frá Dals- minni að Bröttu-brekku, Hrútafjaiðar, Hvammstanga og Blönduóss, lengra norður ef farpegar bjóðast. Pantið sæti sem fyrst hjá Bifreiðastöðinni HEKLU. Sfimi 97©* Lækjargðta 4. Sfmi 97©, Tegna j verður verksmiðjan og skrifstofan lokuð og útkeyrsla stöðvuð frá kl 2-4 á mánudag. B.I. Ölserðio Egill Skallagrímsson. Eijösmyndastofa ALFREÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7. sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum. Vinnuf5t nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.