Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ „Gl&fir ersa yðiir ^efasar66, Vfir follar. — Hæn>i sfeattar. — Kngin atvinna. StððroA Uyggingar PertamannahúStaðaBM. Hæfekandi le%a. Það er ekki hægt að deila ihti það, að allir þeir, sem haía gieng- ið út í baxáttunia fyrir réttláíari k j ör dæinas.kipu n í þessu landi. fimna sig nú svikna af þeim flókki mianna, er hafði ef til vill rnesta afJið, sölkum mannafki síns á þingi, tiíl að kúga þá til Uimbóta, er fasitast hafa haldið. í ranglæt- iö. En það er annaö og meiria en kjördæma'skipunarmálið, sem máli skiftir í þieiiim atburðumi, er gerst hafa síðustu dagania. Það eru til dæ-mis þau máil, sem snerta af- ko-mu pjöðardnnar sem hei-ldar á ; næstu árum oig afkomu hvers -einistaks verfeaoriainnis-, bónda og tejómanns í isiumar og næsta vet- ur. Eins og mönmum er Ijóst hafa hinir erfiÖUstu atvmnuíleysis- og fátæktar-tímar sorfi-ð að fjölda h-eimila undanfiarin I1/2 ár o-g þrá-tt fyrir 110 d-aga setu forsjár- s-amkun-du þjóðarinniar virðást engin bót verð-a á þessu ráðdn, nema ef síður skyld-i. f gær t. d. gerðust þ-ed-r atburð'ir á þingi, sem lengi miuinlu í minnum hafðttr. Þá tófest 'hinum nýja stjómar- ffokki að snedða alt í burtu, setm verða mátti e. t. v. tiíl þes-s, að h-æta úr brýnustu þörfu'm fólks- ims, og samþykti að leggj-a nýja tolla á -og nýja skatta, ekki eftir efnum og ástæðum þeirra maninia, sem eiga að bera þesisiar álögur, heldur eftir' mati þeirra, er ráða ölfu í samfylkingar-stjórn auð- valdsinis hér á landi. Eitt af því, sem hefir veniið e-i-ns og l jóts i öllu myrkrinu, sem leg- ið hefír yfir lífsafk-omu alþýðu- heimilanna undan farið, eru hinir nýreistu verkamainnabústaðir. Þar fen-gu 54 fjölskyldur gott hús- næði fyrir lágt verð — oig bygg- ing bústaöanna varð ekki þekn ííeinungis till góðs, söm fluttu inn í þá, hel-dur hafa yfirlieitt allir leigjen-dur hér í Reykjavík notið góðs af þeiim í 1-ækkuðu verði á lieiguíbúðum, því að vegna verika- manniabúsitaðanna læ-kkaði ieiga þér í bænum mjög: í vor, og er það eitthvað annað en við Reyk- víkingar eigum að v-enjast. — Nú sýndu íhaldsflokk-arnir með kanzLara sakamálastjórmar sinn- ar, Jón í Stóradal, hug siun til þessa fyrirtækis-, vilja sinn S því að r-áða bót á kjörurn allrar al- Iþýðu í þessum b-æ og allra leigj- enda um leið, með því að ræna bein-línis af verkamanniabústöðun- um því tillagi, er átti að renna til þeirra af ágóöa tób-akseinka- sölu rískisinis, svo að nú verður ekki hægt að byggj-a eina einustu íbúð á n-æsta sumri. Au'övaldssamíylik-ingin var með þes-siu að istöðva lrið fall-and-i 1-eiguverð á íbúðum hér í borg- inni,- sv-o að- nú má ganga út frá þyí sem gefnu, að leiga hækki að imun aftur í haust. — Þ-að eru alvarlegir timax fram- un-dain fyrir alt láglaunaiólk. Sam- fylking auðborgaranín-a hefir nú isýnt vierk sín flest. Þau segj-a frá nýjum tollum og s-köttum, niður- skurði verklegra framkvæmda, stöðvun bygginga verkamanna- bústaðanna, frestun kjördBema- skipunarmálsxnis og kosningarétt- armál-anna. Þau skýra afstöðu ''nuöborgaranna í þesisu landi gegn afkomu al-lra þeirra, er ekki eru (háliauna- qg stóreigna-menn. Og það er ta-lið fullvist, að eitt af þyí, sem sarnið hefir verið um, að framikvæmt skúli innan fárra dag-a, sé, a’ð-félia íslenzku krón- una, en það er sama o-g lumdruó þúsunda gróði í vas-a örfárra manna, en stórkostleg sfeeirðing mieð lækkuðu vöruv-erði, á laun- um al-lra þeirra, er selja vinriu sína. — Þetta er auðvitiað glæp- sa'mlegt athæfi g-egn íslemzku þjóðaTheildinin,i. En þeir raenn, sem haf-a farið með fé íslands- banika og stjórna nú samfylkingu auðvaldisdns gegn alþýðunni, veigra sér ekki við að ræna al- þýðuheimili'n, svifta fjöldnn öll- um bjargarvonuiu, ef að edims peir g,eta á pví grœtt. Það hefð-i þótt tíðindum sæta fyrir nokkrum árum, ef sagt hefði verið, að íhaldsflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu á þessu ári ganga saman tii að vinna á heimilum alþýöunnar bæðd ti-1 sveita og sjávar. Þ-að hefði þótt tíðindum sæta vegna þess, að í Fr-amsóknarflokknum hafa verdð umbótamenn, seim bú- ist var við að auðvaldið myndi ekki geta ánetjað sér og stungið í vasa sinn fyrirhafnarlaust. En þessi pr nú raunin. Framsóknar- flokkurinn og íhaldsflokkurinn styÖja hina nýju stjórn óskiftir. Enginn úr þessum flokkum mun hreyfa hinn minsta finigur sinn tiil að stöðva hana i liermdarverk- um benn-ar. Alþýban horfir mú fram á rétt- leysi, atvinnuleysi, -okur og skort. Þessar gjafir eru henni réttar úx herbúðum beggj-a stóru fiokknna. Hún á einslkis úrkosita nema að efla samtök sín og geria þau sv-o öflug og þróttmikii, að þ-au geti að síðustu tekið völdin í sínar hendur með af-li sínu á alþingi og vopnum v-erklý ösf él aganna utan þings. V. S. V. Þjófaljósið. Þá er fallin „Framsóiknán“ — og frestað réttarkröfunni. Hvernig þykir þér þjóðstjórniln með þjófáljós í rófunmi? Ásleifur Eymi'kcml. 3 Á horni Njarðargötu og Nönnugötu (Nönnugötu 16) verður í dag opnuð ný matvöruverzlun, sem þrátt fyrir innflutningshöft og kreppu er vel birg af alls konar vörum svo sem nýlenduvörum, ávöxtum, tóbaksvörum, hreinlætis- vörum og sælgæti, Lipar afgreiðsla. Alí sent heím. Þeir, sem koma í ,Hauksbúð‘ fyrsta hálfan mán- uðinn hafa tœkifœri til að taka pátt i mjög skemtilegri og ef til vill gagnlegri getraun. Á borðinu stendur glas með baunum. Sá sem getur nœst pví hve margar baunir eru í glasinu fær í verðlaun vörur í búðinni fyrir 50 kr., önnur verðlaun uttekt fyrir 25 kr., enn fremur tvenn verðlaun 10 kr. og ein 5 kr. í vörum. Glasið er innsiglað á lögregluvarðstofunni og verð- ur aftur opnað par og talið eftir hálfan mánuð. „HAUKSBÚГ HEFIR SÍMA 1063. Virðingarfyllst. pr. pr. „Hauksbúð“ Haukur Gröndal. Ri&isðtgðfa skðlabóka. UMirtektir oIDíhqíf. Frum-varp Alþýðuflokksins um xíkisútgáfu skólabóka var tekið á d-ags-krá nieðri deildar alþáingis í gær (til 2. umræðu), að einis til þess að vísa því út- úr þinginu með dagskrárs amþykt, saunikvæmt tillögu mentamálanefndaxinnar. Var þar hnýtt við þeirri athuga- semd, að frávísuniin væri gerð „í trausti þess, að stjórn fræðslliu- mólanna hlutist til um það“, að verð skólabóka v-erði „svo lágt, sem unt er“; en ekkert var tekið fram um það, hvernig hún sfcyldi f-ara að því. Þessi mieinimgar- lauis-a viðbó-t sýnir að eiinis, að a. m. k. einhv-erjir af nefndarmönn- unum hafa fundið það með sjálf- iiim- sér, a'ð þeir voru að -vinin'a gegn góðu má-li, og h-afa þá vænt- anlega ætlað að friða samvizk- una mieð því að hnýta ásfco-run út í loftiö, urn að það síliyldi -gert, sem vþeir voru að vinna gegn, — lækkun á verði skóla- bóka —, aftan í till-ögu um, að vís-a á bug gerieifcanum á slík- um framkvæmdum. Dagskrártii-lagan var samþykt með 12 atkvæðum, 6 úr hvorum hóp-i samibræðslufl-okksins, í- halds og „Framisóknar", gegn 7 atkv. (Alþýðuflokksimanma og fjögurra úr „Framisókn"). Við umræðuna rifjaði Vilmund- ur Jónsson upp ummæli þau, er Magnús, fyrrum d-ósent, hafði um þetta m-ál, þegar það var í fyrsta sinn flutt á alþingii. Þá sagði Magnús (sjá Alþingistíöindi 1931 (vietrarþing), C, 958. dálki); „Þao, sem mér, líkar verst v%ð petta fntmvarp, er pao, að með pví á ac taka ágóoann af at- vinmi fárra manna til pctrfci fjöld- ansp — Maignús vildi lofa bó-k- sölum að græða á skól-ab-ókum barnanna. Þessi orð Magnúsiar eru ein- kennandi fyrir hann og aðra í- hald-smenn. Þieir vilja lofa fáum mönnum að græða á fjöldanuni. Þeir meta gróðav-on örfárra efn- stuKlinga rneira en hag almienn- ings. Um daginn og veginn Stefán Th. Jónsson. Á mónudaginn byrjar frásögn hér í blaðinu mn máttarstólpa íhaldsins á Seyðiisfirði og við- slkifti hans vib- Islandisbanka. Með Suðurlandf í gær föru 5. bekkingar Menta- skó-lams. Ætla þeir að ferðast um Sn-æfiellsnes -og Breiðafjörð til þess að sk-oða lian-diö. Búist e:r við að þ-eir v-erbi kring um hál-fan mánu'ð í fer'ðinni. Þeir liggja í tjöldúm og matreiða sj-álfir handa sér. R-ektor er með sem 1-eiðbein- and-i og farar-s-tjóri. Vorxar blaðið að- get-a flutt fregnir af þed/nt við o-g við. I Útsvörin í Reykjavík heitir grein, sem kemur út i Timanum í dag, eftir Eysitein Jónsson skattstjóra, s-em j-afn- framt er f-ormaðm: niðurjöfnunar- niefndar. Er þar gerð grein fyrir niðúrjöfnun útsvara frá 1923 til 1932 og birtir úts-varsistigar. Öt- svarsgreiðendur ættu að n-ota sér tækifærið, sem þ-essi greinargerð gefur til að kynnast útsvarsálagn- 'unigum. Danski sendihetrann -og frú hanis verða hexma á morgun að áli'ðnum degi til þess að taka á móti hakusóknum í tilefni af -gruindvallarlagadegi Dan-a, sem er á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.