Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ivað seplr Framsékn uxn sanm~ inpna við fihaMið? ♦ frestnn Kjördæmamðlsins. Viku eftir víku og raánu'ö eftir mánuð haia íháldisbiöðin krafist þess að kjördæmamálið yrði leyst, o-g hefir Jrví öspart verið liampaö framlan í kjósendurna, að fengist ekki latisn á málinu. skyldu engin tekjuaukalög og engin f járlög verða samþykt. Þaö er ekki liengra síðian en í fyrra dag, að Morgunbiaðið flutti grein, sem nefnd er: „Hvað tefur alþingi ?“, þar sem sagt er að þjóðin sé nú farin að lita heldur óhýru auga tdil alþingÍB, seam búið Bé að sitja í 109 daga, án Jress að leysa þau vairdamál, sem fyrst og fremst bíði úrlausnar (stjórn- arskxármáliö og kjördæmamálið). Jafnframt segir blaðið að Tryggvi Þórhallsson hafi beðdist lausnar, af því hann hafi ekki treyst sér að leysa þessi mál (en án við- unandi lausnar á þeim hafá öil samvinnn í Júngánu verið útilok- uö). í þessum tón hefir Morgunblað- dð jafnan talað síöustu mánuð- ina, nema þegar það hefir kv>eð- ið sterkar að orði. Kunnugt er eiinnig að fyrir háilf- um mánuði ætlaði Tryggvi að fresta þiniginu fr,am í ágúst, og voru Franisóknarmenn fullir af þessu hinn fyrra laugardag. En sama kvöldið var þetta alt fariö út um þúfur; Ásgeir Ásgeirsson sem ekki vildi fresta þinginu, nema það væri gert einmiig að vilja íhaldsins, haf'ði leitaist fyrir hjá því og fengiö það svar, að þa'ð vildi eniga frestun á málsinu. þftð var þó ekki þá taliað uin að fresta því, nema þiar til á- gúst, og ekki rætt um a'ð af-' greiða fjárlög né önnur nau'ðsiyn- leg lög fyrir frestunina, svo , Framisókn var enn þá í sömiu klípunná. En nú hiefir Ihaldsflokk- urinn, samþykt að ganga frá fjár- lögum og nauðsynlegum tekju- aukalögum, slíta þinginu og fresta kjördæmiamálinu tiíl niæsta árs. Hvað veldur því, að íhalds- flokkurinn ult í cinu breytir þannig u;m stefnu í þiessu máli? Hvers vegna svikur hann loforö þau hin marg-yfirlýstu, er hann láti'ð hefir flokksimálgögn sín end- urtaka oft á viku, mánuð eftir toánuð ? : 1 ; . , Morgunblaðið er í áöur ámiinstri grein, ,er birtóst í bla'ðinu 1 fyhrpj dag, að lýsa hvernig þeirn mönin- um innan Framsóiknar, siem ekk- ert samkomulag vilja í kjör- dæmamálínu, hafi tefeiist a'ð hindra . þa'ð, að samkomulag gæíi orðið milli Fxamsóknarflokksiiras í kjör- dæ'miamálnu, og hinna flokk- anna. Morgunblaðið feom út þenn- an dag um átta-leytið, eiins og venjuliega, en klukkan var ekki orðin tíu þegar það fór að frétt- ast um borgina, að sainkomulag væri orðið mtiilli íbaldis oig Fram- sóknar um þa'ð að mynda sam- steypustjórn upp á þau kjör, að; íhaldið fengi Magnús Guðmiunds- I &on snn í ráöíumeytið sem dóms- málaráðherra, en íhaldsfiokkur- inn blýpi í staðáun frá öllum lof- orðum sínum, þar á meðal þeim, sem góðir íhaldskjósendur voru nýbúníir að liesa í MonguinMaðinu þenuan sama morgun. Vitanlegt er að Ásigeir Ásgedrsson gat efeki gefið frekari tryggingu en áður fyrir því að fá nógu marga Fram-1 sóknarmennina til þess að vera með því a'ð leysa málið, og að lausn þess befir iærst fran að, minsta kosti till næsta ár,s. En hvað þá tekur við getur emginn sagt nú, og málið verður langt frá því að vera nær því að verða leyst. Það er ekki að furða þó að, heibarlíegir íhaldskjósendur spyrji nú hverir aðra og sjálfa sig hver ' hafi veri'ð orsöfcin til þess,’ áð þingmömnum þeirra lá svo milkið á að komia Magnúsi Guðmunds-, syni í dómsmálía'sessíinn, að þeir, skirðust ekki við að svíkja öll loforðin um að leysa kjördæma- máli'ð, eða rá'ða fram úr réttlæt- ismálunum, eins og íhaldsblöðin svo fagurlega hafa mefrnt það. En það eru fleiri en íhaldiskjós- enclurna, sem lamgar til þesis að vita hvað bak við þessa stefnu- breytingu býr, og hvort það er fleira en hræðslan við sakaimálim, sem valdið hefir hringsnúningn- um. itfittiflkétatHlaga Aikpnflokksins. __ 1 ' Fjárlögin voru tékin í gær til síötostu umiræðu í neðri deiild, en latfevæðagrieiðslunnii var frestað þangflð ti'l í dag. FuLltrúar Alþýðuflokksans flytja enn tillögu um fjárveitingu til atvinnubóta, svo sem. þeir hafa áður gert tvívegis í hvorri dieálld- inni um sig. Leggja þeir nú til, að veittar verði 350 þúis,. kr. til atvinnubóta í kaupstö'ðum og kauptúnum, gegn tvöföldu fram- lagi frá hlutaðieiiganidi, bæjar- og sveitax-félögutm, enda sé þeiim jafnframt gefinn kostur á lláni, sem nemi helminigi framlags þeirra. Samkvæmt því ætti at- vinnubótaféð að geta orðið 1 milljón og 50 þús. kr. Ásgeir og Hannes á Hvamms- tanga tölu'ðu báðir gegn atvinnu- bótafjárveitingunni. ÁSigeir tæpti raunar á því, að feoimið gæti til mála, a'ð tala sí'ðar um einhverja úrlausn til atvinnubóta, fier/ar bú- ící vœni ad afgrawa fjúrlögin. Hé'ðimi Valdiimiarsision sagðiiist alils ekfci treysta Ásgeiri til að framkvæma atvinnubætux siaim- kvæmt heimild í þing&álykitun, þótt slik ályktun yröi samþykt, — ef það væri það, sem hann vær,i að tæpta á, — nenia Áisgeir yr'ði knúinn tiil þess. Það sé aills I útvarpnm í gasnkveldi var birt yfirlýsing frá Framsófcnarfl'Okkn- um um það, að afstaða hans til kjördæmaskipunamiálsinis væri ó- breytt. Nú er ekki annað eftir að ekki verjandi að afgreiðia fjár- lög þannig, a'ð þar sé pkkert fé veitt til atvinnubóta, me'ð því út- Mti, sem nú ex. Atvinnubiætur ver'ðd nauðsyntegar til þess að halda lifinu í fjölda fólks, og fiab verd,i áreidicmlegta ekki pokið, ad fólkiv verdi látiS svelta. Bðflsfrnmvarp og bifrelðaskaítur. Ránsfrumvarpið var tekið í (gæjí til 3. umræðu í efri deffld al- þingis. Jón Baldvinsson flutti þá breyt- injgartillögu, að byggingarsjóðir verkamannabústaða haldi tekju- stofni sínium af ágóða tóbaks- einkasölunnar óbneyttum.. Sú til- l'aga var' feld mieð 7 atkvæðum gegn 4. Þá flutti hann tillögu umi, að vierkam,anna.búisitiaðiirnir fengju þó 100 þús. kr. hvort ár- ið (1932 og 1933) af ágóðanum. Sú dillaga fékk að eins tvö at- kvæði. Þriðja tifflagan kotm fxiaro um 50 þúis. kr. hvort árið. Hún var feld með jöfnum atkvæðum. — Ránið var íullkornnaö, — svik „Fxaim.sióknar“f;liokksins á gefnum loforðutm á síðasta þinigi „stað- fes,t“. Jón í Stóradal mælti fastlega á knóti því, að neinar af tiililögun- um um, að öllu eða nokkru af ránsfengnum yrði skilað aftiur tiil verkamannabústiaðianna, væru samþyktar. Ránið frá Meniniingarsjóði var minka'ð þannig, að samþykt var, að ríkið taki fjórða hluta af tekjum hans frá 15. apríl s. 1. til ársloka 1933, í stað belimángis þieirra bæði árin. Frestun á frarn- kvæmd laga um hýsingu prests- setra var feld úr frumvaírpiinu. Síðan var ránsfrumvarpið sam- þykt með 11 atkvæðum „Fraimr •sófenar" og íhaldis gegn atkvæðí Jóns Báldvin'ssouar eins, og fór þa'ð þar með aftur till neðri deildar. Bdfreiðasikattsfrumvarpið varí sömulei'ðis afgreiitt til 3. umræðu gegn atlkvæði Jóns Baidv. eins. I niefndaráliti, sem Jótn Þorláks- sion skiifaðá 22. apríl, lagði hanu til, að málinu yxði vísiað til stjörnarinnar. Nú tók hann fiá til- lögu aftur „til 3. umræðu" tií að byrja með. Mun þá sijást, hvort hann kemur þá með hana aftur eliegar hanin hverfur alveg frá benni og samþykkir frumvarpfð í nafni bræðángsins. vita heldur en það, hvort Fraim- sóíkn hafi leikib á íhaldið eð« íhaldið haíi ætlað að lelka á kjó»r endur eða hvort tveggja, sem lík- legast er. Verðtollur og gengisviðauki fram- lengdir. Alþingi afgneMdi í gær lög uitt fmmlengmgu verSfolls og gengis- vidauka, svo að þeár verði, i gildi árið 1933. Gekk meixi hluiti í- haldsins að samþykt verðtoillsiins með „Framsókn" og liagði tffl nóg atkvæði til samþyktar gengiiisvið- aukans, ,án þess að nokkurt orð heyrðdst framar frá þvx um stjórn- arskrá og réttláta kjördæmiaskip- un, Þegar st j ór na rskrármáli ð var írætit í efri deffld 14. april, á af- mæld þingrofisdins, sagði Jón Þor- láksson: Við látum ekki vörurnar úr búðinrai' fyrri en við höfum fengið þær 'að fullu greiddar.. Samþykt skattafrumvarpanina gætí biðið til haustþings. — Er „var- an“ nú fui'lgrieidd mieð stjórnar- bræðingnum, Jón Þorláksson, þótt stjórnarskrármáldnu sé stungið' undir stól? Ot af skattaþunganium á herð- um alþýðunnar hafa þessir herr- ar efeki miklar áhyggj,ur. Þess - hefir a. m. k. ekki orðii’ð vart hingáð til. — Þessi lög voru bæði afgreidd í efri deild og söimuilieiiðis tvenn önnur: Fjáraukalög fijrir árið 1931, að upphæð h. u. b. 348 280 kr. Sú breyting á tóbakseinkasölu- lögunum, aö álagning á tóbak skuli reiknuð eftir innkaupsverði að meðtöldum toffli. Frjálslpd stjóm í Frakklandi? París, 3. júní. UP.-FB. Lebrun forseti hefir falið Herriot að mynda stjórn, en hann hefir faffl- ist á að gera tfflraun til þess. París, 4. júní. UP.-FB. Hemot leggur ráðherralistann fyrir Le- brun forseta til saþyktar snemma. í dag. Síðax: Herriot er sjálfur for- sætis- og utianríkiismiálaráðherra. varaforseti stjómarinnar og dóms- málaráðiherra Reniou'lt, Bon cour hermálarábherra, Germain Martin fjármálaráðhexra, Leygues fliota- málaráöhierra, Chutempis inraanrílk- ismálaráðhierra, Durand verzlun,- armálaráðferra, Gardey land- búnaðarmálaráðherra,' De Lar- nier verkamálaráðherra og Sar- raut nýJendumáiIaráðherra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.