Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBfcAÐíÐ Eilitt að kyngja. Það er au&;séð á Morgunblað- inu, að pað boglast fyrir brjóstinu á ritstjórum pess al.lar greinaim- ar, sem peir hafa skrifað i vieitur lum réttlætisniáiin. Þegar þeir bafa verið að lýsa íbaldsimönn- um sem „hetjum“, sem berðust „upp á líf og dauða“ fyrir rétt- lætinu. Nú bara segja þeir svo róiega, að '„Sjáifstæðisfioikkurinn'’ muni vera srtnnfœrdur uiui, að iviðtuinandi lausn fáilst í kjördsema- málinu. — Við höfum nú séð, hvað varð úr baráttunni fyrir rétt- lætismáiinu. Bara að saininfiær- inigin fari ekki sömu leið. T résmioirr. Slysavainaférag kvennna í Hafnarfirði heldur útiisikieautun að • Víðistöðuim á mongun. Lúðrasveit Reykjavíkur fer skemtiferð til Akraness' í fyrra máiið ki. 9. — Farið koistar 4 krónur báðar teiðir. Danzleikur er í Iðnó í kvöld. Aðgöngu- miðar eru seldir í Iðnö. Þetta verður einhver síðasti damzleikur- inn á pesisu danzári. Brotnnðn áranaar? Bersýnietegit er, að þumigur verður róðuiinn gegn aftur- haldinu og ranglætinu í kosninga- og kjördæma- snálinu.“ MgbL, 10. marz 1932. Allir muna, að Morguinblaðiö liefir verið ærið stóront um hina1 miklu „sókn Sjálfstæðismanna“ í réttílætisim'álinu — jöfnúm kosn- ingarrétti allra landsmanna. Það hefir ef til vil hvarflað að einhverjum, hvort sfóru orðin, glamrið, fullyröjngarnar, gífur- yrðin, væru ekki mieiira ætluð til að hljómia vel í eyrum „hátt- virtra kjó;sienda“, heldur en að pau væru öll töluð af einlægni ‘og fullko'minini trúmensku við gefin ioforð. En samt voriu þeir alt of marigir •— meira að segja af alþýðu miamna —, sem lögðu notokurn trúnað á orð MorgunMaðllns og íhaidisins. Ég fór að rifja þetta upp fyrir mér í dag, þegar ég kom úr vinnumú, leirta í gömílu Morgun- blaði; þá rakst ég rneðal annars á grein, sem byrjar.mieð orinim þeim,, ssm standa í upphafi þess- ara lína. En sú grein endar svona: „En krafa meginporra kjósenda kmdsins er, ad stjórnamndstœd- ingar á pingi lwiki í engu frá settu marki, sem er: Jafnkosning- arréttur állm kjósenda í landinu, Allhy frjálsbornir ístendingpt standa a?x baki pessari kröfir, og peir mimii ekki ■ víkja hársbreidd frá. henni fgr m fidlnaoprsigur e<r, Bezta ntíske sem haldin hefir verið á þessu vori, verður áreiðanlega á m’orgnn á Lindarflot í Mosfelisdal. Þar sýna hinir frægu íþróttaflokk- ar í. R. listir sínar. Stúlkurnar, sem ekki eiga sína lika í fegurð og iíkamsþrótt og hinir snarfimu karlmenn sem leika ótrúlegustu listir í hringum, á slá og í iausu lofti. Þeir eru líkastir æfintýramönnum að áræðni og lipurð Þar verða danzaðir vikivakar af vel æfðum danzflokki, ræður haldnar bögglauppboð og danz stiginn undir töfratónum tveggja harmonika, stórra. Eflið styrktarsjóð Mosfellshrepps og komið á Lindarflöt og njótið útiloftsins og fegurðar landsins, um leið og þér styrkið gott málefni. og margt fleira nýtt. Sofffubúð Nœfurlceknir er í nótt Kriisitín fenginn“. Já, svo mörg eru þau orð. „Aldrei að víikja”, sagði Jón Sig- urðsso’n. „Aldnei að víkja — nerna eitt fcr í senm," segir Jón Þoriáksison. Nú langar mig til að spyrja þótt ég búist ekki við að fá mikið svar. Hvað kom íhaldúm til að strika yfir öll stóru orðin og hætta við þennan þunga róður sinn? Biluðu bökiar á ræðurun- um? Eða voru það sákamálaramn- sóknirnar, sem kubbuðiu sundur árarnar, svo að nú iiriugsnýst íhaldsfleytan stjórnlaust í rölstilnni fram undain Srikatanga, reynir að dragia upp blekkingaseglin til að geía nauðbeitt fyrir Loforöa- IkLett, en á ekld annað fyrir sér en liðasit sundur í brimrótiiiniu á Kosningasundi. Sjóari. Þfzka TikisÐingið fotið. Berlí'n, 3. júní. UP.-FB. Ríkis- stjórnin hefir ákveðiið að fara fraim á það við Hindenbúrg for- seta, að ríkisþingið verði rofið nú þegar. Beriín, 4. júní. UP.-FB. Hinden- burg forseti hefir skriifað undir boðskap uim þingrof. Verður þingrofiö ti'lkynt í dag og einnig hvenær nýjar kosningar íari fram. Miantshafsíing enn. New York, 3. júní. UP. FB. Flugmaðurinn Hausuer lagði af Floyd Bennett íiugvellinum. -- Ef flugvélin verður í góöu lagi, þegar tál Englands kemur, ráðger- ir flugmaðurinn að fljúga við- L . íi. P.;i and.s. Stlómarskifíi i Grikklfindi. Aþenu, 3. júni. UP.-FB. Papana- stassiou fors.æti.sráðherra hefir beðist lausnar fyrtix sig og ráðu- neyíi sitt. gbattaanki. I'járhagsnefnd efrd deildar al- þingis flytur fruimvarp ,um hein- ild fyrir stjörnina til þesis að inn- heimta tekjú- og eigna-skatt þessa árs nneð 25<>/o álagi. Kvengersvikin. NRP., 1. júní. FB. Fnegnir frá Stokkhólmi hexma, að víxlar aið lupphæð 50 milj. 575 þús. kr. hefi verið afsagöir í gær. Eánm víxl- anna var að upphæð 575 þús. kr., en hver hinna 1 000 000 — ein mil'ljón — kr. — Útgefandi víxl- anna v;ar Ivar Kreuger, en sam- þykkjandi Kreuger & Tolil, sem er gjaldþrota. Ólafsdóttir, Laufási,sími 2161, og aðra nótrt Halldor Stefámsson, , Laugavegi 49, sírni 2234. Sunnudagslœknir á m-oirgun verður Haílldór Stefánsson. Nœturvöriður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- iinini „Iðunni“. Tcgamrnir. Ólafur kom af veið- ium í gær. Framsikar togari kom himgað í gær að fá sér salit. Gillir kom af ve'.ðum í morgun. Línuvcidarinn Sigríöur kom af veiðumi í gær og fór aftur á veiö- ar í gæ,r. Fisktölmskip kom hiimgað i |gice|r,. M ilUberðasMpin. Suðuriand i ð kom frá Borgarnesi í gær. Brúar- fiosis fór til útianda í gærtov-eidi. íisJandið fór noröur í gærkveldii. Hafnaríirði á morgun kl. 2, s-éra Jón Auðuns. Útmirpið í daíg: Kl. 16 og kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar. Kl. 20:' Graimmófíóm- tónteikar: Kórsöngur. Kl. 20,30: Fréttir. Danzlög til kl. 24. Útvarpið á morgim. Kl. 10,40: Veöurfregnir. Kl. 11: Measa í Messað verður í fríkirkjunni í dómkirkjunni (Bj. J.) Kl. 19,30: Veðlurfnegnir. Kl. 19,40: Barnatimi. Kl. 20: Erindi: „Jesúsögniin“. (M. J. pröf.). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Kveninakóx (söngstj. Haliligr. Þorst.). Gramimófóntónteifcar. — Danzlög tii kl. 24. Frá Siglufirðti. Siglufirði, FB. 2, júní. Síðasta hálfan annan inánuð hefir verið stilt og hlý. veörátta, ien syo þurkasöm., að mjoig háir grasvcxti á harðlendi. Hefir varla komið regndriopi úr 1-ofti hér alt vorið. — Þorskafli ág-ætur upp á siðkastiö og skamt sótt á sjó. Beitt er nýveiddri simásíld, sem er Motið innleisdaii fægiliig ©g mnnið að p@ð á að wera Mr@ln@"Fægilog'GiF. Sparið pesslauggg. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- ir. F. Óiafsson, Hverfisgötu 84. Sparið peuinga Forðist ópæg- índi. Munið þvi eftír að vanti ykkur rúðmr i glngga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — flUtt hingað dágleg-a frá Eyjafiröi. Ríkfeverkstmiðjan er 1-an-gt komin að bræðia tánkasölusildina. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuíi ólafur Friðrlksaon. Alþ.ýöupreintsmiðjau, /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.