Alþýðublaðið - 14.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Kaupið Alþýðublaðið. Undirrit. frá óskar að gerast kaupandi Alþýðublaðsins _____ að telja. ........ þ. ___________mán. 1920. (Fult nafn og heimili). A.-V. Miða þennan eru menn beðnir að klippa úr blaðinu og senda hann útfyltan á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjavík. unglingar bíða dóms, og eru þeir undir lögreglueftirliti, en annars frjálsir. Þeir mega ekki fara úr lögsagnarumdæminu, en einura þeirra hafði þó dottið það í hug. Réði hann sig á skip, en var í fyrradag handsamaður á Siglufirði °g verður sendur hingað. Fær hann líklega þyngri refsingu fyrir tiltækið. Svo að segja daglega »muna“ piltar þessir ,eftir“ nýju hnupli, og eykst stöðugt á synda- öirði fieirra. Prentsmiðja mun nú í þann veginn að komast á laggirnar á Isafirði, og hleypur þá væntanlega Morgunblaðslcalfurinn, sem þar átti fyrir löngu að vera fæddur, »út um allan völl“, með þann er ekki dugði við Mogga, sem rit- stjóra. Að sögn verður fyrirtækið holdleysi af holdleysi og blóðieysi af blóðleysi auðvaldsklíkunnar hér með einstaka fsfirskum dindíi, svona til þess að „punta uppá“ kálfinn. Dagsbrúnarfnndur er í kvöld f Góðtemplarahúsinu kl. 7V2. Minnist fulltrúakosningarinnar og söngsins. Hirðuleysi. Tvö skip hafa sokkið hér á höfninni fyrir nokkru, annað vestarlega við hafnargarð- inn, en hitt skamt frá miöjum grandagarðinum. Hið mesta hyrðu- leysi er að láta skipin liggja þarna, því með stórstraumsfjöru er mjög auðvelt að dæla, að minsta kosti annað þeirra. Von- andi sjá hiutaðeigendur um, að skipin verði ekki látin fúna þarna niður, til trafala fyrir umferð um höfnina. Skipaferðir. Botnvörpungarnir Draupnir og Egill Skallagrímsson komu í morgun af veiðum. Skonnortan Noah kom með steinlímsfarm til Jóns Þorlákssonar. Hagalín, hinn glóhærði, tygg- Ur upp í „Austurlandi" 18. sept. fregnina um gullflutning Madsens ritstj6ra til Noregs; löngu eftir það mál er útkljáð í Noregi, ^ð litlum sóma fyrir auðvalds- ^'öðin þar, sem á allan hátt reyndu ®ð ófrægja Madsen og aðra norska J^fnaðarmenn. Ef farið væri í ni>nngreinarálit er vafasamt hvor Ullarkambar. Lampabrennar, 8”, 10", 15", 20". — Hljóðlausir Prímusar. — Reiknings- spjöld, o. fl. Fæst í verzl. H. Olafssonar. Grettisgötu 1. Sími 871. ÆJjþýOoMaaiö er ódýrasta, íjðlbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Á Bergstadastræti 8 er geit við olíuofna ; ogj^Prímusa, lakkeraðir járnmunir og gert við allskonar olíulampa og luktir. Brýnd skæri og fleira. reynast myndi meiri skepna, ná glóhærði, eða norski rithöfundur- inn. Annars ætti Hagalín að temja sér að rita af ögn meira viti, en af minni rembingi um það sem honum finst athugavert. Myrkrið á götnnum. Oft og mörgum sinnu minnast blöðin á myrkrið á götunum, og ekki að ástæðulausu. Undanfarin kvöld hefir ekki verið kveikt nema á sumum þeirra fáu ijóskera sem eftir eru, og í gærkvöldi á enn íærri. Hvað veldurf Er bærinn að verða gaslaus, eða hvað er aðf Gróð og ódýr i-itíi- höld r.elur verzlunin „Hlíf6S á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blakrít, svartkrít, litblýanta, 6 iitir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Eittæraveski með sjö áhölaum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylíta öskjur fyrir 25 au. Skólatöskur vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslögso. m. fleira. Petta þurfa skólabörnin að athuga. Áskorun s. mss tii aljþýðunnar. Verkalýður! Konur og menn! Gefið nákvæman gaum hvaða verzlanir það eru, sem auglýsa í Al- þýðublaðinu, og hverjar verzlanir gera það ekki, og hagið ykkur eftir því. Steinbítsrikiingur og hertur smáfiskur. Einnig ágætur þurkaður saltfiskur fæst í verzlun Hannesar Oiafssonar Grettisgötu x. Sími 871. Alþbl. er blað allrar alþýðu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.