Alþýðublaðið - 14.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1920, Blaðsíða 1
Careíið tit abf A.lþýduflok:k;iB.uiai. 1920 Fimtudaginn 14. október. 236. tölubl. Staf Terðlagsnefndarínnar. Reynzla vor af verðlagsnefndum "Sfði ekki verið þess eðlis, að "eðlilegt væri að menn væntu mik- "s af verðlangsnefnd þeirri er stjórnarráðið skipaði fyrir Rvík ar. sept. í haust. Menn voru °rðnir svo svo vanir hinu tak- ^arkalausa okri, að þeir tóku því ^""ðið sem óhjákvæmilegri bölvun, °S mun vart dæmi slíkrar þoiin- ^æði sem þeirrar, er íslenzkir ^eytendur hafa sýnt síðustu árip.. 6 mun það hafa skapað nefnd- lr,»i nokkra tiltrú þegar í byrjun, ^versu ágætlega starfhæfir menn ^°ru í hana skipaðir, enda hefir P^ð komið á daginn, að verðlags- "^fndin er annað og meira en ^*fnið eitt. Hvert hámarksverðið "efir rekið annað síðan hún tók TaUnverulega til starfa, og hefir *egar borið ágætan árangur. Hið fyrsta sem verðlagsnefndin *Vað hámarksverð á var rúgmél. **4rnarksverðið i heildsölu er á- *veðið 60 kr. tunnan, ea verðið ^n hafa náð rúml. 75 kr. í smá- °'u hér í sumar og í heildsölu Nn það hafa náð 70 kr., er það .^st eÍQungis hjá einum heiidsala er í bænum (C. Höepfner). Landsverzlunin hefir haft rúg- 7^1 meirihluta sumarsins og selt 60 kr. tunnuna, og selur ennþá, 8 er þessa getið hér til þess að 'Oa með hve rétt mál dagblaðið ísir fór, er það kvað rúgmél eigi ,er* selt lengur í bænum, eftir að atílarksverðið kom. Með því að ftra má ráð fyrir að kaupmenn á 'öent þurfi ekki að leggja meira rtigmél í smásölu en io%, verð- r' verðið í smásölu 33 aura pund- ' eða 5 auium ódýrarara enþað sumstaðar um tíma. í sumar, % sl4t *r ^emur verðlækkunin samtals stórri tjárhæð, með því að Urtíðin, sera nú stendar yfir, r,56mélsfrekasti tfmi ársias. Þar því ótvfrætt um ágætan árang- ur af starfsemi verðlagsnefnarlnnar að ræða. Sú önnur vörutegund, er há- marksverð hefir verið sett á, er nýr fiskur. Þar nemur lækkunin 15 au. á heilagfiskispundinu, 5 au. á ísu og 5 au. á þorski. Fisksalar kváðu þegar haga sér eflir þessari ráðstöfun og selja fisk með há- marksverði. Má telja víst að af þessari ráðstöfun muni eigi verða minna en 75—roo þús. króna hagnaður fyrir reykvíska neyt^nd- ur yfir árið. Þá kemur þriðja hámarksverðið og það er á steinolíu. Það mun öllum kunnugt, að H. í. S. hækk- aði nýverið steinolíuverðið um 9 króaur á tunnu. Þetta gerðist eftir að verðlags- nefndir var skipuð, og var því gersamlega óleyfilegt, en auðvitað greiða þeir kaupmenn, sem hafa keypt af olíufélaginu með hækk- aða verðinu, ekki meira fyrir olí- una en hámarksverðið. Sá orðasveimur hefir gengið um bæinn, að H í. S. mundi ætla að hætta sölunni á olfunni, en vart trúum vér ,að því detti slíkur barnaskapur í hug. Það eru tak- mörk fyrir því, hvað Islendingar þola útlendum gróðafélögum, sér- staklega þar sem velferð eins að- al atvinnuvegar vors, sjávarútvegs- ins, er í veði. Þar að auki má telja víst að nefndin setji hámarksverð á fleiri vörutegundir. Starf nefndarinnar og árangurinn af því er því þegar orðinn meiri en nokkur mun hafa vænst í fyrstu. En það er svo um ráðstafanir þessarar nefndar, sem um öll önn- ur Iagafyrirmæli, að þau verða árangurslaus, ef þjóðin sjálf hefir ekki vilja til að hjálpa til um framkvæmd þeirra. Það er siðferðisleg skylda hv'ers eins einasta borgara hér í bænum, að styðja að framkvæmd ákvæða verðlagsnefndar, með því að kæra tafarlaust hvern einasta lögbrjót. En þeir brjóta ákvæðin, sem selja dýrar þær vörur sem hámarksverð hefir verið sett á, en hámarkið leyfir. Og einnig þeir, sem hafa hækkað nokkra vörutegund síðan nefndin var sett á stofn, án sam- þykkis hennar. feigi höfuni vér enn heyrt fyrir vfst hvort nefndin eigi að ná yfir land alt, en það er óhjákvæmilegt, ef koma á í veg fyrir að farið sé í kring um ákvæði hennar um verðlagið. Alþýðublaðið vill brýna fyrir mönnum að fylgja starfi nefndar- innar með áhuga, því það er ilt, ef áhugaleysi almennings stendur ráðstöfunum nefndarinnar í hans þarfir fyrir þrifum. Vér munum stöðugt flytja eins. nákvæmar upplýsingar um starf nefadarinnar og oss er unt, og væntum að Iesendur vorir fylgist með athygli með þessari tilraun til að draga úr dýrtíðinni. X friðartilboB. Khöfn, 13. okt. Að því er Reuters fréttastofa segir, hefir æðsta stjóra boísivíka boðist til að semja um frið við Wraagel. ^jsokun P&lverja. Khöfa, 13. okt. Símað frá París, að pólska stjórnin kveði hertökú Vilna leið- inlegt atvik, en Iýsi þó jafnframt yfir því, að hún vilji ekki skilja Pólverja þá, er heima eiga í borg- inni, eftir undir kúgun útlendinga. [Auðvitað er þetta ekki annað en tilraun stjórnarinnar til þess að krafsa yfir fólskuverk sín, að ráð~ ast á borgina og hertaka hana, rétt þegar friðarsamningar höfðu verið undirskrifaðir.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.