Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 5
3W«reunbtnt>iÍ> /ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 B 5 HANDKNATTLEIKUR / WORLD CUP Svíar eru ákveðnir að sýna tennumar Átta sterkustu handknattleiksþjóðir heims verða í sviðsljósinu í Svíþjóð í janúar Svíar eru byrjaðir að undirbúa fimmtu World Cup-handknatt- leikskeppnina á fullum krafti. Keppnin ferfram í Svíþjóð 12. til 17. janúar. Fiest bestu hand- knattleikslandsliðs heims taka þátt í keppninni og eru íslend- ingar þar í flokki. Svíar bjóða heim þeim þjóðum sem voru í átta efstu sætunum í HM- keppninni í Sviss. Að þessu sinni eru Rússar, sem hafa orð- ið sigurvegarar í World Cup tvisvar sinnum og Rúmenar ekki með. skrifarfrá Svíþjóð Roger Karlsson, landsliðsþjálfari Svía, segir að það verði bæði gaman og fróðlegt að fylgjast með þeim átta þjóðum sem leika í keppn- inni. „Við erum Þorbergur ákveðnir að sýna Aðalsteinsson tennumar og leika um gullið," sagði Karlsson. Svíar leika í A-riðli ásamt Spánveijum, Ungveijum og V-Þjóðveijum. ís- lendingar leika í B-riðli ásamt Júgóslövum, Dönum og A-Þjóðveij- um. World Cup fór fyrst fram 1971. Þá urðu Júgóslavar sigurvegarar, og einnig 1974. Rússar urðu sigurveg- arar 1979 og 1984. Austuijáms- tjaldþjóðimar hafa því algjörlega ráðið ferðinni í keppninni. Nú em aftur á móti fimm þjóðir fá V- Evrópu með, en aðeins þijár þjóðir frá A-Evrópu. World Cup er þýðingamikil fyrir Svía á tvennan hátt. Þeir vonast til að landslið þeirra sýni góðan handknattleik og þá ætla þeir að Ingold Wlegert, línumaðurinn snjalli hjá A-íjóðveijum, sést hér skora mark í landsleik gegn Ungveijum. sýna að þeir séu verðugir gestgjaf- ar fyrir næstu HM-keppnina. Eins og menn vita þá beijast Svíar og íslendingar um að halda HM. Til gamans skulum við renna laus- lega yfir þjóðimar sem leika í World Cup A-RKMLL SPÁNN: Spánveijar leika mjög skemmtilegan handknattleik fyrir áhorfendur. Þeir leika hraðan hand- knattleik og em grimmir og harðir í hom að taka. Það er því alltaf mikið um að vera þegar Spánveijar fara á ferðina. UNGVERJALAND: Ungveijar leika allt öðmvísi handknattleik heldur en Spánveijar. Handknatt- leikur þeirra er kerfisbundinn og byggist leikur þeirra upp í kringum stórskyttuna Peter Kovacs. Ung- veijara hafa verið að yngja upp lið sitt og nota þeir ömgglega World Cup til að fínpússa framtíðarlið sitt. SVÍÞJÓÐ: Svíar hafa verið í öldu- dal að undanfömu — leikið slakan handknattleik. Þar munar mestu um að Bjöm Jilsen hefur ekki verið eins afgerandi og áður og þá er markvarsla Svía, sem hefur verið aðalsmerki þeirra í gegnum árin, ekki góð. Ef Svíar, sem em miklir stemmningsmenn, ná sér á strik - þá leika þeir skemmtilegan hand- lfhflttlpílf V-ÞÝSKALAND: V-Þjóðveijar misstu af lestinni til OL í Seoul. Eftir HM í Sviss tók Rúmenski V-Þjóðveijinn Peter Ivanescus, sem varð heimsmeistari með Rúmeníu 1961 og 1964, við landsliðinu - eftir að hafa náð frábæmm árangri með Gummersbach og Essen. Und- ir hans stjóm hafa V-Þjóðveijar tvíeflst. Þeir leika geysilega sterkan vamarleik og fyrir aftan vöm þeirra standa markverðimir snjöllu Andre- as Thiel og Stefan Hacker. Að mínu mati em V-Þjóðveijar með stark- asta liðið í A-riðli og spái ég því að þeir leiki gegn Júgóslövum til úrslita. B-RIÐILL JÚGÓSLAVÍA: Júgóslavar em með sterkt landslið og er það byggt að mestu á leikmönnum sem vom í júgóslavneska liðinu sem varð heimsmeistari unglingalandsliðs 1981. Þjálfarinn er Abas Aslanagis, en hann var einnig þjálfari ungl- ingaliðsins í HM. Abas tók við liðinu fyrir stuttu. A-ÞÝSKALAND: Það er ekki spuming um að A-Þjóðverjar stefna að sigri í World Cup. Þeir em með geysilega sterka vöm og sóknar- leikur þeirra er stórgóður. Eins og áður leikur Frank Wahl aðalhlut- verkið í sókninni. Þá em A-Þjóð- veijar komnir með ungan og sterkan leikmann - „Gulldrenginn“ Peter Pysell, sem er 1.97 m. DANMÓRK: Danir em nú með Frank Wahl er einn besti leikmaður A-Þýskalands og byggist leikur A: íjóðjveija mikið á honum. afar slakt landslið og eins og málin standa nú em litlar líkur á því að þeir komi upp með öflugt landslið í framtíðinni. Andres-Dahl Nielsen, fyrrnrn þjálfari KR, hefur tekið við stjóminni hjá Dönum og fær hann það erfíða verkefni að byggja upp nýtt landslið. Það verður skemmti- legt að fylgjast með hvemig honum tekst til. ÍSLAND: íslenska landsliðið kemur til að beijast við A-Þjóðveija um annað sætið í riðlinum. Ef heppnin er með íslendingum eiga þeir að geta leikið um þriðja sætið í World Cup. Júgóslavar og A-Þjóðveijar em með sterk lið og verður róður- inn því þungur. Ef Island nær ekki að leggja annað hvort Júgóslavíu eða A-Þýskaland að velli, þá em íslendingar ekki tilbúnir til að taka þátt í stórmótum sem þessu. Danir eiga ekki að vera hindmn fyrir ís- lendinga. Við eigum að keyra yflr þá í fyrri hálfleik og bakka síðan yfir þá í seinni hálfleiknum. Það er mjög mikilvægt fyrir íslend- inga að ná góðum árangri hér í Wordl Cup. Góður árangur væri gott faramesti í baráttunni við Svía um að fá að halda HM. fV Vonumst eftir aö halda HM-keppnina - segir Frank Ström, varaformaður sænska handknattleikssambandsins HM-keppnina,“ sagði Svfar eru vongóftir um að þeir fái aft halda heimsmeist- arakeppnina f handknattleik 1993. Þeir berjast vift ísland- inga um að haída keppnina. „Það er mjög erfitt að segja um það hvort að við eða Is- lendingarfái HM-keppnina, eins og málin standa í dag,“ sagði Frank Ström, varaform- aður sæsnska handknatt- leikssambandsins f viðtali við Morgunblaðið. Ström sagði að það væri erfitt að vita hvar smáþjóðmar Frá Þorbergi Aðalsteinssyni íSviþjóð stæðu ef til atkvæðagreiðslu kæmi, um hvort að Svfar eða ís- lendingar eigi að halda keppnina. „Við höfum ekki farið út í neina kosningabaráttu. Við höfum sótt formlega um keppnina og gerðum það á undan íslendingum. Allar aðstæður hér í Svíþjóð eru mjög góðar. Við eigum margar mjög góðar íþróttahallir. Það vinnur með okkur, en aftur á móti getur það virkað neikvætt að við höfum tvisvar sinnum áður haldið Ström. Það er Ijóst að hvorki Svíar eða íslendingar vilji gefa sig í barát- tunni um HM. Hugmundir hafa. komið fram að þrír riðlar verði leiknir í Sviþjóð og einn á ís- landi. Þær hugmundir hafa strandað á því — að tvær þjóðir geta ekki keppt í HM-keppninni sem gestgjafar. „Samskipti okkar við íslendinga hefur verið góð. Ég vona því að keppnin um að halda HM verði drengileg og hún skaði ekki sam- band þjóðanna,“ sagði Ström. i- í Claus Munksdsl, er einn besti leikmaður Dana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.