Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUBLAÐIÐ Oeirðir á Spáni. Coiiunna, 8. júni. U. P. FB. Frefc- ari óeirðir hafa orðið og nofeku'rt Wianntj'ón að undanförnu eða frá því allsherjarverkfall hófst í Fer- roJ fyrir nokkru síðan. — Óeiírða- samt er nú yfirJeitt í Gaiicia. '¦, (Galicia er landshluti á Spáni, norðvesturhJuta lamdsims, og eru þar héruðin Oorumna, Luga, Oren- se og Pontevedra.) Atvinnuböta- fjárveitingin og sampykí landsrei kninganna. í samfconxulagi milli Framsókn- ar og Sjálfstæðisflokkisins um myndun samsteypustjórnar og samþykt riiála á nýafstöðmu al- pinigi, er sagt, að Sjálifstæðiiisímenin hafi í fyrstu undam sikilið samipykt á JandsCTdfcninguim 1930 og fjár- aukalögum sama ár. Framsóknarmienn leituðu til Al- - þýðuflokksins um að samþykkja þessi frv., en því var tefcið fjarri að samþykkja þau, en hims vegar vax Framisióknarmömnum gert pað tilboð, að fulltrúi Alþýðuflokksáins í Efri deild sæti hjá atkvæðar ganeiðsJu um pesisi mál, ef Fram- sókn samþykti tillögu Alþýðu- flokksins við fjárlög 1933, "uín fjárveitingu til atvinnubóta í kaupstöðum og kawptúnumi, a'ð upphæð saman lagt liðlega ein miffljön króna. Þar af 7á beint framlag úr ríkisisjóði, 7s lán til sveitarfélaga. Framisóknasrfliokkurfon tók loks þessu tilboði og samþykti tillögu Alpýðuilofcksins við eina uimr. írjárlaganmía í m. d. Sama daginn fór fram 2. umr. uim fjárl. og landsreikning, og lýsti Jón Baidvinssion því þá yfir, að hann myndi ekki vfflja verða mieinsmaður pess, að frv. færu til 3. umr., til þess að sjá hversuj færi um endamlega samþykt at- atvinmubótatllögu Alþýðuflofcks- Ins í fjárlagafrv., og greiddi því eigi atkvæði. Þegar þriðja qgsíð- asrta amr. um landsreifeninginin og íjáraukalög fór fram í efri tíieild, komu þeir Jón Þorlákssom og Pétur Magnússoin eigi á fund, og voru þá landsreikniingar og fjár- aukalög 1930 saimþyltt með at- kvæðum Framisóknarmanna einna, er þá voru í meiri biuta í deijd- inini, þegar Pétur og J. Þorl. vantaðieða létu sig vanta á fuind- inm. • En fjárlög hlutu samþykki efri deildar án pess hróflað væri viö atvinniubótatillögu Alpfl. Þótt Alþýðiufliokkurinn tiþlji heimildariausa eyðslu stjórnarilnin- ar utan fjárlaga vítaverða, taldi hann,eins ogá stóÖ ekki mega sJeppa pví tækifæri, er þarna var, til þess að tryggja í íjiáirTögumum fjárveitingu til atvinmubóta, pótt eigi væri sú fjárhæð jafnrífleg og Alpýðuflokkurinn hefði á kosiö. Að Laugaffvafmi ferðir alla daga. Pegap Georges Philllppor f órst. Skipstjórinn á franska farpiega- skipinu „Georges Fiilippor", sem Umi; daginn fórst fyrir mynni Rauða hafsins, segir svo frá: „Kl. 2 að morgni hinn 16. maí var mér tiJlkynt, að kona eim, er var farþegi á skipilnu, hefði orðið vör við að kvikmað væri í Mefa hennar. Ég flýtti mér pang- að sem eldurinn var, en hann læstá sig um skiipið með ptrúleg- um hraða, pó öll slökkvitæki væxu notuð. Lét *ég pá stöðva véJar sfcipsins og leggja því upp í vindinn, en sfcipaði jafmfraimt., að allir farpegar skyldu koima á pilfar, þar eð ég óttaðist ao eldíurinn myndi bánna leiiðina að björgainarbátunuim. Loftsikeyta- klefinn, vara-rafmagmsstöðin og lyftingin, stóðu nær samtímás í björtu báli, pó þau væru tölu- vert frá hinu svo nefnda D-pilfari par sem eldurimn kom fyrst upp. Eldurinn kom svo geyst par, að anargir farpeganna gátu ekki forð- að sér og köfnuðiu í kJiefunuim, en sumum tókst a'ð stökkva | Isjóinn undan eldinum, og var náð. Þa'ð tókst að setja út alla björg- unarbáta þá, er voru miðskipa, og fjóra af þeim, sem aftur á voru. Fynst var bjargað konustn og börnum., síðan öðrunr farþegum, þá almiennum sfcipvierjum og sið- ast yfirmönnum. Eh prjú skip fcomu á vettvang og tóku við skipverjumi, en pað voru „Ráð- stjórnar-s.teinolían", „Contractoir" og „Mashud". Farpegarmir sýndu aðdáanlega ró, og skipshöfnin SftöÖ prýðilega í stöðu simni Ég fór sjálfur síðastur allra úr sfcip- imu; voru þá sex stundir Miðmar frá því eldisims var'ð vart og var fcílukkan 8 að injorglrá. Stóð skipið pá svo að segja í einu baii frá stefni til skuts.. — Það var „Ráð- stjórnar-steinolian" sem tók bát- inn, sem ég var á." Svoma hJjó^ar pá skýrslá skip- stjórans. — Margir álíta, að hurð- unuim að göngunum, par sem eld- urinn fcom upp, sem var lokað, til pess að stöðva útbreiðsju elds- inis., hafi verið lokað of íljótt, og, við það hafi fariist menm, sem annars mundu hafa bjargast, og hafi þeir kafnað í göngunum. Það var kona, að nafni Frú Valentin, sem gift "er belgiiskuim verkfxæðingi, er fyrst varð eJds- ins vör, og sá húm fjúka úr itaí- uímagnsslöfckvaramum, er hún ætláði að fara að hátta. Kallaði hún þegar á hjálp, en það var um seinan, pví eldurinn hafði læst sig eftir rafurimagmslögnumum, og brauzt út á miörgum stöðium í senn. Hringt hafði verið þegar BíorHarferllIr hvern þriðjadag og fðstodag. fiflfasá, E^rarbakkl og Stokkseyfi férðir alla daga. TIi Mafnarfjarðar á hveff jnm klnkkntíma. Mílar alt af til í prlvatferðlr* Afsláttar er nú gefinn af tveimur gerðum hinna ágætu hand- kofforta okkar og nestis- körfura, Þetta gildir að eins í þrjá daga. Leðnrvörndeild, Hllöðfærahússifis, Austurstræti 10. — Laugavegi 38. öllum viðvörunar-rafurmagms- bjöllum, en ýmsir farþegar vökn- uðu ekki fyrr en af hávaðanum sem varð, þegar uppvíst var að kviknað var i skiptau. Meðal peirra var riithöfundur- imn frú Derouge; komst Mn í fyrstu undan eldinum, en varð fótaskortur í stiga, sem kviknað var í, og datt aftur niðurj. eld- hafið, og fórst par. Hollemslki liæknárimm Van Tricht stökk til ög opnaði klefanm, par siem börn hans voru, og sló logunium pá á móti honum, pví klefimn var al- elda. Var nærri komið að kváfcnaði í. björgunarbátunum., og þurfti að igusa vaitni á þá. Þegár Vicq skijp- sitjÖri stökk niður í björgunatbát síðastur manna, hefði fiann fengið ihrunasár bæíðii \ a'ndJiti og á öðr- um fæti. . , Áskrifendur, sem ekki hafa fengiö sein- asta heftið af t,Jðrð«* eru beðnir að gera Rann- veigu Þorsteinsdóttur, afgrm. Timans aðvart. Wotið HREINS- hand" sápn, ogg pIH smŒffini gleðjast yflr gœðnnnm. Dnglegir sðlndrengir og telpur komi kl. 10 í fyrra- málið á Laugaveg 38 í búð- ina til að seljá júní-blað „Listviða". Há sölulaun, Veðrið. Lægð er yfir Vestfjörð- !um á hreyfingu. austur eftir. Veð- urútlit frá Mýrdal til Látrabjargs: Suðvestan kaldi og regning, ert isnýst í vestur eða niorðvestamátt með skúrum í nótt. Flmtag er í dag frú Johanna Eiríksdóttir, Spííaiastíg 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.