Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 1
pýðnblaði
®ef» m ms AH»$ðaftafefcsH»
1932.
Síðara blað
Mánudaginn 13. júní.
139. tölublað.
Nýia Bié
sotmnnn.
(The Man who came Back),
Amerísk tal- og hljómkvik-
mynd í 10 páttum frá Fox-
félaginu. — Aðalhlutverkin
leika eftirlætisleikarar allra
kvikmyndavina, þau
Janet Gaynor og
Charles Farrell.
Opið bréí
frá Arnóri Liljan Króssness.
Þakkarávarp tSl iaáft-
virtra þingmanna fyrir
framurskarandi dugnað
og einbeittni f afgrelðslu
ýmsra helztn og náuð*
synlegustu þfóðmála,
svo sem hestageldinga«
málsins, k|ðrdæmamáls-
ins, kartöflukjallarans
o. f 1. o. f 1. Einnig er þar
lauslega mfnst á Hjálp-
ræðisherinn, fyrverandi
og núverandi dóms«
málaráðherra o. m. II.,
með viðelgandi pakk»
læti og virðlngu. ,
JSréfið verður selt á götun*
um f dag og næstu daga. —
Sifluborn komi í fyrramálið
f bókabúðina á Laugavegi
88. Há solulaum? Verðlaun:
5 krónur, 3 krónur, 2 krðnur.
Haraldnr Signrðsson.
Píanðleikur
i Gamla Bíó priðjudaginn 24. júní
kl. 7 'A siðd. Ný viðfangsefni.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50 og
3,00 (stúkusæti) fást í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú
Katrínu Viðar,
1867
er símanúmer mitt.
Jón Ormsson.
Mnnlft
Að trúlofunarhringar eru
happsælastir og beztir frá
Sigmþöfi Jónssyni,
Austurstræti 3. Reykjavik
Höfum sérstaklegai fjölbuejfitt
úrv&l af veggmyndum með sann-
gjörnu veröi. Sporðskpirammar,
flestar stæröir; lækkað verð. —
Mynda- & ramma-verzLun. Simi
2105, Freyjugötn 11.
Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, móður okkar og tengda-
móður, Guðnýjar Ólafsdóttur, fer fram þriðjudaginn 14. þ. mán. kl. 1
e. h. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Ingólfstræti 6.
Helgi Guðmundsson, böm og tengdabörn.
Kvennadeild
Slysavarnarfélags ísiands.
í Reykjavík
efiuir 411 skemflferðas* inriðJiiðE.. 14.pm.
Lagt af stað frá Hafnaibakkanom kl 8,30 síðdegis á
E.s. „GULLFOSSI".
Komið verðnr aftnr klnkkan 2—3 næsta morgun.
Siglt upp í Hvalfjörð og lagst par fyrÍT akkeri.
Hefst U MNZLMflR á Dilfaii skipsins.
í förinni verður lúðraflokkur — HLJÓM-
SVEIT — er leikur meðan DANZAÐ er.
Ræður.
Margs- konar veitingar. — Ávextir —
'Gosdrykkir — Kaffi — Te og fleira.
Farseðlar kosta kr. 4,00 og verða seldir í dag og á morgun í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar
og i Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur,
Styðjið starfsemi slysavarnarfélaganna.
Tll frimgyallai og Kárasfaða. "
Sætaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu-
dag og laugardag.« Farartími frá Reykjavík k.
10 árd. frá þingvölium kl. 9 síðd. Til ferðanna
notum við að eins nýjar drossíur.
Bifireiðasf^ðin Hringurinm,
Skólabrú 2, • simi 1232.
ATH. Vqlhöll verður opnuð 1. júní.
B
I
Allar tognndir húsgagna,
Alt með réftu verði.
Alt af beint til okkar.
flúsgagnaverzl. við Dómkirkjuna.
Vinnuföt
nýkomin. Allar stærðir.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Siml 24
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hvertisgötu 8, simi 1294,
tekur að sér alls konai
tækifærisprentun, svo
sem erfiljóð, aðgöngu-
miða, kvittanir, reikn-
iDga, bréf o. s. frv., og
afgreiðir vinnuna fljótl
og vifl réttu verði. —
|GamlaBfó|
Tálbeitan.
(Lokkeduen).
Fyrirtaks sjónleikur og tal-
mynd í 8 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Joan Crawfoid,
Clark Gable,
Cliff Edwards.
*.
Myndin er spennandi sem
fáar, og Joan Crawford hef-
ir aldrei leikið eins vel og í
þessari mynd.
Mamma útí.
Gamanmynd með
GÖG og GOKKE.
Börn fá ekki aðgang.
,Goðafoss4
fer annað kvöld í hraðferð til
ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. >
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á morgun.
,Gallf oss'
fer á miðvikudag (15. júní) ki. 6
siðdegis BEINT til Kaupm.hafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á miðvikudag.
,Self oss&
fer um miðja vikuna til Grfmsby
ög Antwerpen,
Bannvornr:
Súkkulaði, mikið úrval.
Lpkkrís, margskonar.
Tiggigúmmí, 5 tegundir.
Brjóstsykur.
AHt með gamla verðinu,
¥erzlnnin FELL,
Grettisgötu 57. Simi 2285.