Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjördæmamálið og imdanhald Sjálfstæðisflokksins. Kailar úr iæðnm Jóns Baldvinssonar vlð loka- um ræðtt fjárlaga i efri deild alþingis 6. júnL Nl. Hv. 1. lancliakj. [J. Þorl.] hefir nú skrifað langa grein uim kjór- dæmiaskipunarmáMð í Morgun- bdaðið (Jón Þorlákssom: siem verður þó lengri). Ég get þá yel trúað að hátrvirtur þinglmaður eigi enn eftir að koma með ymis^ ar afsakanir fyrir undanhaldi sínu. í því, sem komið er af grein- inni, er undanhaldið syo augljóst, að á það þarf ekki að benda. Hv. 1. landskjöriinin [J. Þoril.] er þar farinn að tala hér um bil eins og háttyirtur þingmaður Stranda- maraiia, fyrverandi forsætisráði- herra, talaði í vetur uim stjórn- arskrármálið. Hann kallar það harðræði að standa við yfir- lýsStngar í kjördæmaskipunaiimál- inu og knýja það fraim me'ð þeiim vopnum, er flokkaxnir í efri ásiid gátu beitt. En það var einímitt orð, sem báttvirtum þingmanni Strandamanna (Tr. Þ.) var mjög tungutamt í sambandi við um- r,æður um stjórnarsferámiáilð. Fitt af því, sem hv. 1. ilands- kjörinn [J.'Þori.] ber fraim Í þpsls- ari Morgunbiaðisgrein til afsökun- ar á tilslökun hans flokfcs', er það, að þetta mál sé svo ungt, — réttlætislmáli'ð, sem hanm er þó búinn að berjast fyrir í eitt og hálft ár. . En baráttan fyrir málinu er nú eldri hjá Alþýðufloikfenuirn, en sleppumi því. Hann (J. Þori.) sag- ir, að aðrar þjóðir hafi orðið að berjast miklu lengur fyrir slík- um umbótum, sem hér er um að ræða, oft átta e'ða tíu' ár og jafn- vel áratugi. Ég hlýt að sfcilja þessi ummæli þannilg,, aö hv. þingmaður [J. Þorl.] geti sætt sig við, a'ð ekkert væri gert í kjördæmamálinu niæstu 8 tiil 10 árin. (Jón Þ.: Þetta ber alis ekki aö sfeil'ja þannig.) Eftir því, setm á undan er gengið, finsit mér mjög lífelegt a'ð hv. þingmaður komi með s vipaðar skýringar á næsta þingi, aö máMð sé ekki orðið nógu gamalt til þess að koma til framkvæmda. Sami' snúninguiinn, sem orðið hefir hjá þingflokknuim., hefiir og orðið hjá blöðum Sjálfstæðis- flokksins. 1 blaði hv. 1. þimg- mifinns Reykjavíkur [Jakobs Möll- ers] er nú það köMiuÖ „læti" i iafna'ðarmöninum, þegar þeir eru að' haida fram sömu kröfum og hv. 1. þingmaöur Reykjavíkur bef- ir áður haldií^ fram. Það er nú kallað „þrái", „stífni" og „stórtækni", að halda . fram þvi, siem í aUjan vetur og síðast fyrir nofckram dögum var | í blaði þingimannsins (Jak. M.) kalliað „réttlætisimálið". Mætti mörg umuiæli til tína, ef þurfa þætti, tíl að sýna snúniingiriin. Það ier því hægt að stó því föstu, að Sjailfstæðisfliofckuriinin hefir bneytt um stefnu í þessu máli. Hann hefit algerl%a brugðí- ist sínum yfiriýsingum, sem hann hefir gefið kjóisenduim og borið fram á þessu þingi og haldrið á ílofti í blöðunum. Alt þetta hefir hann svikið með því að sliá mál- inu á frest á svo Öákveðinn hátt eins og haran hefir gert, Hv. 3. landskjörinn [Jón Jóns- sion í Stóradal] hefir nú staðfest öli óheilindin í stjórnarskrármá]- inu. ÞaÖ er sem sé þaninig, að það eina, söm Sjálfstæðiismenn hafa að reiða sig á, er það, að háttv. þmgmaðUr [Jón Jónsson] þykist eygja einhverja möguleika til að leysa þetta mál á næstu árum, svo að vel mætti við una, eða — eins og hann tófc fraim í sömu ræðu — á þann hátt, sem Framsóknarfliokkurin'n allur gæti samþykt. Ég bendi á þessi ummæiM hv. þingmanns til þess að sýna, hve veák þessi von er hjá hv. 1. laoiids- kjörnum [J. Þorl.] og hve veikar þær ástæður eru, sem hanu hefir nú fram að færa fyrir því, að hann hefir nú hneytt uirá stefnu í málinu. Ég vil alls ekki fullyrða, að þeir vitj það sjálfir, að málið gengur ekki frami. Ég vil vona það', að þeiim verði að þieárri trú,. að hæstv. forsætisira'ðheirra geti með éinhverjum mönnum úr Framisóknarflokknum samþykt viðunandi lausn á máliinu í jnieðri deild, en eins og hún er skipuð nú, þarf að fá atkvæði þriggja Friamisóknarmianna ,auk jafnaðaT- manna og Sjélfstæðismanna, til að koma fram miáilinu í neðri deild, og ef efri deild væri þá skipuð eins og nú og hv. 3. lamds- kjörinn [Jón í Stóradail] kæmi þá auga á mögulejikann og yrði með í efri deild, þá mœtti vera, að | máMð næði fram að ganga. En : allar yfirlýsingar um þetta 'benda 'frefcar í aðra átt, svo að það er ómögulegt, að nofckur maður gieti staðið upp og haildið því fram í alvöru.að von sé um lausn máls- 'iins á næsta þingi, eins og Sjálf- stæðiismenn vilja nú fullyrða. — Hv. 1. iandsik]'. [Jón Þorl.] skýrir aðstö'ðuna nú nokkuð öðru vísi en hanin hefir gert áður. Hanin segir, að nú hafi að eiins tvent legi'ð fyrir, anihað a'ð knýja fram nýjar kosningar, en hitt að fresta máilinu tií næsta þinigs. Hv. þingm-aður var trúaður á Pölltfsk starlsveiting. Guðmundur Skarphéðinsson á Sigílufirði hefir verið fulltrúi verklýðsins í stjórn síldarvierk- smiðju ríkisáns á Sigttufirði, en nýja landsstjórnin befir látið fyrsta verk sitt vera að víkjá honum úr stjórniinni og setja inn í staðinn Guðmund Hlíðdal lands- símastjóra. I stjórn síldareinkasölunnar I voru þrír menn og sinn frá hverj- um flokki. Voru það Þoirmóður Ey jólfsson (Fra'mis óknarmaðlur), Sveinn Benediktsson (íha'ldsmað- ur) og Guðrnundur Skarphéðiinis- son (Alþýðuflokksimaður). Þar sem kunnugt er, a'ð Guðmundur Skarphéðinsson hefir rækt starf sitt við' verksmiðjuna ágætlíega, og þar sem haran er 'búsettur á Siglufir'ðii, virðist hér vera um pólitíska starfísveiTÍngu að ræða, Að hafa tvo menn i verfcsmiiðju-1 stjórniinni hér suður á landi virð- ist líka með öllu ófært; það er" jafnvel slæmit að leirm þieirra skuli vera það. Qg að setja Guð- mund Hlíðdal landssímastjóra í stjórn síldarverfcsmiðjuninar virð- ist alveg frálieitt, þar eð hann mun hafa nægilegt verkefni fyrir höndumi, &n þess að við hann sé bætt óskyldum verkum, enda ork» afskifti hans af síldarverksimíiiðju ríkisins fram að þessu nokkuð tvímælis, og mætti víkja síðar að því. AlþýðusiamibandiÖ hefir ákveð- ið að gera fyrirspum tiíl ríkisr stjórnarinnar um, hverju þiessí mannaskifti sæti. það, og ég býst vi'ð, að það hafi verið rétt hjá honum, að Fram- sókn hefði látið undan, ef fast hefði verið staðið á móti. En þegar fyrir miánaðamótin fór að t finnast biilbugur á Sjálfstæðisr mönnum. Framsóknarmenn gengu fram í þeirri dul, að þeiir" gætu kúgað S]'áilfstæðismenn og fengið þá t:l áð ganga frá því, sem þieir höfðu barist fyrir ásamt Alþýð.ufIofckn- um. Þa'ð má segja að þettia hafi farið fram; á þann hátt, a'ð Fram- sóknarimenn hafi tekið þá með sér upp á hátt fjall og sýnt þeim yfir ált landið og bent þeim á verzlunarflotann, fiskifliotanin og dómsmálin og sagt: „Alt þetta leggjum vi'ð undir ykkar umsijón, ef þið fallið frá kröfum ykkar í kjördæmaskipunarmálinu." Og sjá! Sjállfstæ'ðismenn féllu fram -og tilbáðu Framsiófcn og lögðu Magnús Guðmundsson til sem umsjónarman'n. Þá vil ég minna'st á frestinn, sem hv. 1. I'andsikjörinn [Jón Þorl.] sag'ði, að mögulegt hefði veri'ð a'ð fá hjá gömlu stjórninni, án þess að fá lausn kjördæma- máilsins. Ég er sannfærður um þa'ð, að ef hægt befði verið að- fá gömilu stjórnina til a'ð fresta þimg- inu þanga'ð til i éigúst, þá hef'ði hún nauðug viljug or'ðið að ganga að kröfum Alþýðuflokksf- ins og Sjálfstæðisiflo'kkslnis í fcpr- dæmaskipuniarmiálinu, af því að þa'ð er áreiðainlegt, a'ð miargir Framisófcnarmenn eru e'ða róttiara sagt voru kommir a'ð raun um þa'ð, að ekki yrði hjá því komi- ist a'ð slaka til í þessu máli. En margiir þeeirra munu hafa Mtið svo á, að þeir yrðu að fara hteto til kjósendanpa til þess að bera - sig saman við þá. En þegar Sjálf- stiæ'ðisflokkurinn hefir slaka'ð til í anhað sinn, — hann gerði það fyrst á sumarþinginu, — þá þurfa Framsókniarmienn ekki að vera hræddir liengur, því mi'ður, því a'ð þá sjá þeir að engin hætta er á, að Sjálfstæðisimíenn, sem gengu frá kröfum sínum 1^31 og 1932,- geri það ekki líka 1933. Ég vísa algerliega á bug þeirrl ásokur seir hv. 1. liandskjöniri ? [Jón Þorlófesison] bar á mig, a&~ ég hefði látiö filnna bilbug á mér í kjördæmaskipuöarmiáMnu, þvi' að hann hefir enga ástæðu til að ætla, að við Alþýðuflokksmenn: séum nú á neinn hátt að hverfa frá þeim kröfum, sem við höf-- mn í vetur haldið fram ásamt Sjálf stæ Öisfliokknum. Um þetta mál heíir enginn á^ greiningur verið, og mér er kunn- Ugt um það, að hv. 1. landskiör- inn [J. Þorl.] hefir margsiagt, að hann vildi halda málinu til sitreitu og knýja lausn þess fram á> þessu þingi eða þessu áiii. Og það hefði munað miklu, ef þessi frestur á þingiinu hefði feng- ist þanga'ð til í ágúst. Þá hefðu Framsóknarmienn fengi'ð tima ogi tækifæri till að endursikoða sínar tillögur í málinu, og þá befðu þeir hlotið að láta undan síga, ef enginn bilbugur hefði, fundist &< andstæðingunum. Það hefði ver- ið mikill munur á því eða eins- ég alt er nú. Nú vita Frarnisókn- armenn, a'ð þeir hafa viiss tök á;- Sjálfstæðisflokknumi, þau tök, að1 bjóða honumi stöðu í stjórninmiv Að því gekk Sjálfstæðisfliokk- urinn, og þar sem hann hefir nú slakað þannig til, þá getur Fram-- &okniarflokkurinn búist við tilslök- unum áfram frá þeirra hendi. Það- er þvi miðtor hætt við að þeir gangi upp í þeirri dul, nema þvi að eins að Sjálfstæðismienn sjái nú að sér á næsta þingi, ef þá verður aðistaða til að leysa þetta mál. ,; Þá vil ég benda hv. 1. lands- kjörnum [Jóni Þonl.] á það, að það eru erfiðleikar á þvi fyrir jafnólíka flokka og Alþýðuflokk- inn og Sjálifsitæ'ðisflofckiinn að standa samian í baráttu um mál eins og þetta, þö að það sé mifcið riéttlætismál. Sófenin í þes'sU málí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.