Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Vega vinnukaupið. AtvSnna sjónmnna. Nýlega var sagt fr.á pví í út- varpinu, að í tveiim hreppum i ■H únavatnssýslu væri farið að vinna að sýsluveguni l'yrir 50 aura tímakaup, og að mieðlimir verkamannafélagsins á Hvamms- tanga vinni eklri. við þessa vinnu, pví taxti félags þieirxa væri 80 aurar. Hér er aðallega urn vinnu að ræða, sem unniin er út um sveitir og af sveitamön.nuin, sem enn þá eru mjög lítið þroiskaðir fé- lagslega og auðveldlega má telja trú um, að þeir séu að vinna fyriir föðurlandið með því að vinna fyrir lágu kaupi, því nú þurfi allir að spara (og svo öll romsan, sem við könnumst við). Verklýðsisam- tökin eiga því hér nokkuð erföða aðstöðu, og þarf til nýrra ráða að taka, ef duga skai. Txl mála hefir komið, að á Siglufirði, Akureyri, ísafirði, í Reykjavík, Hafnarfirði og öðrum stöðum, er mienn sækja vúnnu ti, verði aðkomiumönnum úr þeim iireppum, sem þessi launa- kúgunar-vegavinna íer fram í, bönnuð vinna, og nái það jafnt til þeirra, siem viinina þiessia vinnu, sem allra aimara úr hreppnum, nema að sjálfsög'ðu félagsiskráðm verkamanna, sem ekki koma ná- lægt launakúgmarvinnu'nni. Mál þ'etta var til umræðu á síoasta fundi Alþ ýðusambiand.ssfjó rnar- innar, en enn þá er eklíert full- ráðið um það. FlQBSjfliBQin í K. R. húsiniu Reyjkvikingar munu hafa veitt flugsýningu þ«rri ,siem er nú í K.-R.-húsiniu, ofl.it la athygii, því þar er margt gott að sjá. En þ,að, sem hlýtur að draga að sér m-esta athygili, er hin nýja flugvél, siem þeir Björn Olsen, Björn Eiríksison og Gunnar Jónasson hafa smiðað í vetur. Hófu þeir verkið rétt eftir síöasta nýjár og luku því fyrir nokkru. Vélin tekur tvo far- þega og hefir tvöfaldan stýris- útbúna'ð, svo að hægt er að kewna (flug í henni. Lengd vélarinnar er 6 mietrar, en væirtghaf er 7V4 rnetr- ar. Hún, er um 400 kg. að þyngd, en mun hafa urn 300 kg. buröar- uiagn. Skrokkur flugvélarinnar er úr krossviði, en vænigjagrind og stýri úr öðruim viðii. Vængirnir eru klæddir mieð lérefti og i það borið. En aðalistykkið vanitar þó enn, og er það mótorjnn; kostar hanin um 6 þúís,. krónur, og smið- irnir eru ekká svo efnaðir, að þeir geti lagt frarn það fé nú. Sýninigin verður'að einis opin í 'dag og í kvöld til kl. 10, og er fastLega skorað á fólk að sækja hana. Þar fást líka fjöldamargar myndiir af flugferðum, flugmönn- um og teknar úr loftinu. Stjórn Sjó’miainnaféliags Reyikja- víktir snéri sér I vikuinnli Slem ieið til Ásgeirs Ásgeirsis'onar forsætis- ráðberra með ýmsar fyrirspurnir viðvíkjandi síldarútgierð í sum- ar, en hainin öskaði eftir að fyr- irspwrnimar væru skriflegar og að þær yrðu lagðar fyrir alla landsstjórnina. í gær gekk Sjómannafélags- stjórnin aftur fyrir liandsstjórnina og lagði fynir hana spurnlinigar þær, er hér fára á eftir: Vegna yfirsiandandi atviimu- sfcorts meðal sjómanua hér í bæn- um og víðar á landinu og þar sem horfúr eru ísikyggilegar um að úr atvinnuleysinu rakni,, þá viljum vér leggja fyrdr hæsitviirta ríkisstjórn cftiríarandi fyrirspurn- ir og tiillögur, í þvi trausti, að hún sé fyrst og fremst þess imegn- ug, að hafa áhrif á þau iniál, er hér um ræðir, á þanu veg, að at- vimnumöguíLeikar aukiist fyrir sjó- mjannastéttina, að minsta kosti yf- ir miánu'ðiina júlí—iseptemhier' tiil að byrja með. 1. Verður síildarbræðsluverk- ismíðja ríkiséms á Siglufirði istarfrækt í suimar? Hvaðá verð myndi hún gireiða sitrax fytir síldarmálið? 2. Sér líkisistjómiin. sér ekki fært að taka á leigu í sumar verk- smiðju Dr. Paul á Siglufirði og Kriosisaniesverfcsmi’ðjuina á Eyjafirði ? Sömuleiðis verk- ismiðjur innlendra mannia, ef þær verða ekkd starfræktar, og reka þær mje'ð sama fyrir- komulagi og verksmi'ðju ríltis- ins? 3. Getur rí’kisstjómin ekki haft á- hrif á ba’nikana í þá átt, að togarar þ'eir, sem nú eru eign þeirra, vierði geröir út af þeim á síldveiðiar í sumar ? 4. Getur ríkiisstjórnm ekki haft áhrif á verðlag til hækkunar á isíld til söltunar, aukna sölu- miögulieika eriendiis og á þann hátt trygt fisfcimönnum sann- virði fyrár síldina og aulkna söltun ? 5. Getur ríkisistjórnin ekfci komið í vag fyrir, að eriLend veiðdiskip leggi síld hér á land, hvort helduT er til bræðslu eða sölt- uriar, ef íslenzk sikip eriu til, is'em geta fulilnægt síldarþörf verksmiðjanna ? 6. Telur rikisstjórnin ekki niauð- synlegt, að haildið sé uppi öfl- ugri landhelgisgæzlu á síldar- svæöinu yfir síldairtímann, svo ilandsmenin verði öruggir fyrir ágengni egjendta veiðimanna ? Hve rnörg skip tel'ur ríkis- ’stjórnin nægiteg við gæzluna? 7. Hva’ða ráðstafanir hygst stjómin a'ð gera svo ísifi’siki- veiðar verði stunda'öar á kom- andi hausti? , 8. Hvaö getur rikisstjórnin gert fyrir þá sjómenn, er engrar atvinnu eiga von í sumar og komandi vetur? 9. Teilur stjórnin ekki nauðsyn- liegt að stofna nú þegar tii at- vinnubóta fyrir þá atvilnnu- lausu? Vi'ð leyfurn osis að leggja þess- ar fyririspurnár fyrir hæstvirta rík- isistjórn. Á bak við þessar fyrir- spurnir felst sfcoðuin okkar á þvi, hvað beri að gera ti;l þess að bæta að nokkru úr því ömurdega ástandi, sþmi fyrirsjáanlegt er að verður og er þiegar að verða hjá íslenzku sjómannastéttinni, aðal- framieiðslustétt landsins. Við lít- um einnig svo á, að skynsam’leg- aistia atvi'nnubót hianda sjómanna- stéttinni, og þá jafnfra'mt handa öörum verkamöninum, sé að láta sikipastól lanidisius iganga til veiða, og eins og nú standa sakir er fyrst og fremst um síldveiö- ina að ræða. Síildveiði'tíminn gef- ur að jafnaði 2—21/2 miánaðar at- vinnutíma. Leggist þesisii veiði niður að miestu í ár er fyrirsjá- anlegt, að ríkisvaldiö verður að (grípa í tau’mana og mynida aðra atvinnu, og það strax í júlímlán- uði, handa þeim fjölda ve’rika- fólks, sem ella hefði haft atvinnu við síldveiðarnar. Við álítum að síidarverksmiðj- urnar þurfi allar að vera reknar og veitt til þeirra mieð isil. sfcip- ítm cingöngu. SkipasitóH er næg- ur til þesis. Ef eágendur verk- smiðjanna af einhverjum ástæð- um vilja ekki starfrækja þær, þá álítum við óumflýjanjegt að ríkið taki þær á leigu með vægu verði og reki þær. Eða ef eigendur vilja heldur ekbi leigja, að taka þær eignarná’mi, því _þjóðarheill krefst þessi. Um síldarsöltunina teljum við nauðsynlegt að ríMsstjörnin hafi þar allmikil afskifti af. Enginn veit nú með vissu hversu rniíkla sld að salta megi, og því síður að mokkur vissa sé fenigin hvaða verð boðið verður fyrir síldina nýja. Síldarverzlunin er nú ko'min í hendur umboðsmanna eriiendu ikaupend-anna, sem munu sem fyr bjóða bana niðiur hver fyrir öðr- um. Við teljum að nauðsyn bieri til að koma í veg fyrir þetta óieðlliega niðlurboð. V.iið t-eljum eininig að ríkisstjórnin hafi bezta áðstöðu til þess að koma á samningum, um sölu síldar í stærri stíl til þieirra þjó-ða, er vild'u haf-a vöruisMfti, eða jafn- vel án þeirra. Aldrei meiri nauð- syn en nú að geta aukið söltun- ina, þó verðið væri ekki hátt. Við lítum einnig svo á, að Ö- hæfilegt sé að hankarnir Mggi m>eð skipin ónotuð, bundin i flelstH um þann- tímann, sem allir þurfa að bjarga sér á þeim. Ríkisstjórn- in hefir yfirstjórn bankanna og getur mikliu um það ráðið, hvað bankstjórnirnar gtera í þessu efni. Það skiftir máld, hvort útlend- ingum verður leyft að leggja síld -,á land í verksmiðjurnar eins og tíðkast hefir, eða ekki. Viið eig- um sjálfir nægan sfcipasfél til • þess að fiska í aliliar veTiksmáðjur,. sem til eru í landinu, ef hvort tveggja er staxfrækt, og ekki vantar fólfcið. Við álítum aÖ skil-- yrðisdaust eigi að bann-a útlen-d- ingum að leggja síld á land, ef mxlliríkjasamningar eru því ekki til fyrixsMðu. Jafnhllða þesisu þarf að halda uppi öflugri land- helgisgæzlu, betri en áður hefir verið. Til þesis þyrfiti sennilega 2—3 varðskip staðbundin á síld- veiðisvæðinu. Fari svo, áð ekkert verði gerf í þá átt að auka sildarútgeröina frá því, sem nú borfir við, þá; eru flieiri þúsund ma-nna atvinnu- lausir bæði á sjó og lan-di, sem fltestir hafa ekkert fyrir sig að leggja, horfandi með ótta og von- 1-eysi fram á atvinnulausan vetux, hjargarlausir fyrir sig og sína. Hungurvofan sfiendur fyrir dyr- um- Frá okkar sjónarmi'ði verður að stofna til atvinnubóta í ein- hverri mynd strax í næsita mánr- uði. Betra að látia vinna sumar- tímann og fram á haustið en þieg- ar frost, hrakviðri og íaninir steðja að. En þrátt fyrir það þótt síldveiði verði rekin á fylsta hátt, verður ávalt stór íiópur mianna,. siem enga atvinnu fær. Við væntum að hæstvirt rífeis- stjóm- sjái hvert stiefnir fyrir all- an almenning á þessum tímum, 'Og gangi svo Langt í ráöstöfun- um, er miða til aufemn-a atvinnu- möguleika fyrir fólkið í landinu, sem vinnur og fnamlieiðir, á’n þiess þó að þrönigva kosti þesis á öðr- tun sviðum, þó-tt það bosti sárs- aufea hjá þeim-, er auraráðdn hafa. Reykjavík, 13. júní 1932. Virðinigarfylisit. 1 stjórn Sjómaniniafélaigs R-eykja- víkur. Sigurjón Á. Ólafsson. Jón Sigurdsson. Sig. ölafsson. Ólafur. Fridriksson. Steindór Árnason. Til ríkisstj'órnnritnnar. MótmælL Vegma þess að greinin: „Aðvör- un til foreldra", sem birtiist 5 135. tölubl. Vísis þ. á. með und-irsikriift- íimi „Kennari“, hiefir vakið 111- fcvittnislegt tal um feennarastétt Reykjavíkur, leyfum vér un-d-ir- rituð osis að tafea friam eftirfar- andi: 1) Vér mótmælum ein-driegið þeirri stefnu, s-em Hjörtur B. Ilelgason heldur frami í 142. tölu- bilaði Vís-is þ. á. um póíliitíska starfsiemi A. S. V. mieðal barnia. Munum vér undirrituð leggjast á| m-ótd A. S. V. hvenær sem su stefna verður hafjn í félaginu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.