Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 2
B i ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ DráttarbrantarmáUð< Alþingistrásðgn ®g Fiðtal^(við Signrð Jéisassén bœjarfnUtráa.* i. Rétt fyrdx aJpinjgdsilok flutti Eirt- ar Arnórsson frumvarp um heim- ild handá riidsstjórnmni til þess a'ð taka ailt áð 400 þúsiunid kr. lán ti'l að koma upp skipaváð- gerðarstöð í Reykjavík, að því tilskyldu, að Reykjavíkurkaup- Btaður legði ^ófeeypis til ixauðsyn- legt land til stöðvarinnar og sa'mningar tækjust að öðru leyti við 'bæjarstjómi'na um hluttöku í fyrirtækinu, stjó-rn þess og r-ekstri. Asgeir ráðherra fékk þá Einar til þess ásamt sér að umsteypa frumvarpið þannig, að ríkisstjörn- innl væri heimilað að ábyrgjast ált að 125 þúsund kr. lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík, gegn bakábyrgð Reykjavíkurbœjar, enda sé það trygt, að fyrirtækið geti tekið tif starfa fyrir 1. Auarz 1933. Þaijgpg breytt var frumivarpið samþykt og var það lögtekið á siðasta þingdegi. II. A'lþýðub'laðið hefir snúið sér til SigurÖar Jónassonar bæjarfuli- vrúa, sem, er fnlltrúi Alþýðu- flokksins í hafnarniefnd Reykj-a- víkur, og spurt hann um dráttar- brautamálið. Fyrst barst talið að löggjöf þeirri, sem. nú var sagt frá. ; — Þar sem ný dráttarbrautar- bygging kostar að minsta kostí 200—300 þúsundir kr., þá er þetta sama og engin úrláusn málisins út af fyrir sig, s;eg:ir Sigur'ðiuír. Síðan skýrði hann þanniig frá: — AÖ áliti undirnéfndar, sem liafnamefndin skipa'ett s. I. vetur til þess að rannsáka dráttarbraut- anmiálið, er lóð gamla Slippfé- iagsins bezti staðurinin hér við höfnina til þesis a'ð byggja drátt- arbraut á. Slippféliagið garnla mun sjálft eigi vera þannig stætt fjárhagslega, að þ-a'ð geti af eigin rammlieik gert nægilega stóiar dráttarbrautir á ló'ð sininii. En nú hafia nokkrir menn, me'ðal ann- ar-a sumir af eigendum þess fé- lags, keypt í Þýzkalandi tvær notaðar dráttar'brautir. Munu þeir hafa fengið mjög góð kaup á þeirn. Béniadiikt Gröndal verk- fræðingur annaðist um kaupin. Voru d ráttartórautirn ar ■Blluttar bingað me'ð „Selíassi" þegar hann kom siðast. Samikvæmt þeim samningum, er Reykjavíkurbær gerð-i í vetur er leið við Slippfélagi’ö um Slipplóð- ina, hefir félagið nægiiegt land tii þess að setja upp tvær nýj-ar dráttarbrautir. í þessum samn- ingum var Reykjavíkurhöfn jafn- fmmt lagt á herðar að láta dýpika fyrir framan Slippló’ðina, nægí- lega til þess, að dráttarbmutirn- ar geti orðiÖ nothæf-ar. Ég skal 1aka bað fram, sagði Sigurður, að ég álít, að mjög ílla hafi verið haldi’ð á réíti bæjarinis gagnvart Slippfélaginu, þar sem þ-að gat, fyrir v-anrækslu stjórn,- arvalda bæjarins laust eftír 1920, eignast mifei'ð af Ló'ðinni með hief'ð. En úr því sem h-ú var feomi'ð töldu lögfræðingar þeár, seim málið var fyrir bæjarins hönd borið undir, að r-éttur bæjar- ins til lóðarinniar væri týndur; og var þvi samningur sá, er bær- inn gerði við Slippfélagið s, l. vet- ur, út af fyrir sdg ekkiert sér- stakliega athugiaver'ður, ef h-ægt bef'ðá verið að ganga að því vísiuj að Sffippfélagið og aðistandendur þesis befðu mátt til að setja upp dráttarbrautina hjálparlauist. Slippfélagið mun hafa staÖilö í samningum við N. C. Monberg ubi' að byggja d ráttarbrautirnar og lána nokkurt fé til fycirtækte- ins. Lífclega heíir ekkert orðið úr þeim samningum, þar eð Slippfélagið hefir nú snúið sér tjl Reykjavíkurhafnar með beiðni um lán til byggrngarimmar og ef tii vill að nofekru leyti urn þátt- Jtöku í fyriTtækinu með forgangs- hlutafé. Saminingaumleitanir standa nú yfir við bafniaxs-tjóra og hafnarnefnd um þ-etía mál. Það er að sjálfsögðu mjög þarfiegt íyrirtæki að lroma Upp slíkum dráttarbrautum, sagði Sig- urður að lofcum. Fyrst og fremst skapar uppsetning þeirra atvinnu fyrir 50—60 miannis í kringun; þrj-á mánuði í sumar; en a'ðál- atriðið er þó þ-að, að þeg-ar slík-ar dráttarbrautir væru koannar upp, þ,á þyrfti að sögn alls ekki að senda togarana, strandvarnaskip- in n-é strandferðaskipin út útlanda til viðgerðar, og ver'ður af þé'ita áistæðum mikil vinna við þær við- ger-'ðir hérlendis, sem annars fer út úr landinu og nú þarf að greiða fyrir gjaldieyri. til útlanda. ítalska finpélii að koma. Londonderry á Irlandi, . 15. júní. UP.—FB. Italska sæfflugvélin „Is-lam“ lagði af sfað frá Am.sterdam kl. 12,30 e. h. í gær og fcom Mingað 6 f. h. í dag. — Cagna heitir sá, er stjórnar flugvéffinná. Á henini eru alls 5 menn. — Mikil miannfjöldi fagnaði flugmönnun- um, þar á mieðial Italir þeir, sem hér eru búsettir, og fulltrúi borg- 'arstjórans í Londonderry. Síðar: Ef veðurhiorfur ver'öa hagstæðar heldur ítalska sæflug- vélán áfram fiugi sínu til fslands á miorgun jþ. e. i dagj. Leffim Mft£nn. Lundúnum, 15. júní. UP.—FB. Látinn er Sir Donald MacLean, mentamálaráðherra Bretlands. —• Banamein hanis v-ar hj-artabilun. Noiðnríðr „¥a s“ Akureyri, FB., 15. júní. Keptum vi'ð Knattspyrnufélag Akureyrar í gær og unnurn með 5:1. Kepp- um við fyrsla flokk Kiiaítspyrnu- ífélags Akureyrar í dag og knatt- spyrnuflokk frá Húsavík á miorg- un. Ágætis veður. — Góð líðan. — Kærar kveðjur. „Vals“-menn« Frá siómðonanum. Tromsö í Noregi, 15. júní. FB. Góð líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. íslendingmmr á spánska togar- anium ,jEuskal Emea“. Verklfðsmál í Bolnnoavík. Vinnudeilan vi'ð þá félaga Högna Gun'nafsson og Bjarna F-annberg og Bjarna Eiríksson stendur enn óbreytt. Vélbáturinn Ölver, sem Bjarni Fannberg á og betír haft í síldiar f 1 utndngum um Eyjafjörð, var stöðvaður á SiigLu- firði eftir ósk Aljyýöusambands- inis;, sem lagt befir hann á alla flutninga að og frá þeim fólög- um. Ölyer flutti síld í ríkis- bræðsluna, og befi'r legið nú all- langan tíma óafgreiddur á Sigiu- firði. I Bolungavík hefir verið unniið hjá þeim félögum af utanfélags- fólki, 'en þvl fækkar með hverjum degi, því a'lt af fjölgar í verfc- lý'ðisfélaginu þrátt fyrir (eða vegna) ofisöknir atvinnubekenda. Yfirheynsilur út af brottflutn- ingi HannihaLs Valdimarssionar haiia ekki enn farið fram vegna þess, að Lappoforinginn Högni Gunnarisson hefir verlð fjarver- andi, en hann mun koma vestur þessa dagana, og verðnr þá sennitega einhverra meiri tíðinda að vænta. Forsetakför repúblikana- flokkslns. Chicago, 14. júní. U. P. FB. Dic- kinson, þingtaiia'ðiur í öLdungadeild þjóðþingsitas, hefir verið kjörinn br áðabirg'öafo rseti flofeksþings re- publifeana, isiem hér er saman fcomið tii þess að veija íorsieta- efni og varaforsietaefni flofeks- ins við rífeiisíorsietafeosningiaxnar, sem fram fara í Bandaríkjumum í haust. í ræðu, sem Dickinson hélt í dag, komst hann m. a. svo að orði, að Hoover forsieti hefði átt ímianna miesitain þá,tt í því aö í veg fyrir, að kreppan hefðí lieitt til óeirða og enn mieiri vand- ræða en raun hefði á orðið. Enn fremur lét hann svo Um mælt, að framtíðaröryggi þjóðarinnar væri að miklu leyti undiir því komiðv að eigi væri horfið frá guilinn- lausn. — Skuldagreiðislufrestur Hoovers-, sagði Dickinson, bjarg- aði Þýzkaliandi frá fjárhagslegu hruni og stórkostlegum vandræð- luimi, sem hæglega hefði getað Ieitt af sér óeirðir og van dræ'öaástand tam allan heim. íhaldið og vand- ræðin. Við hin nýju stjórnarskifti hafa íjraldsblööin hér x b'orginini hafiö taýja vörn fyrir þjó'ðsfeipuliag sitt og stoðir og styttur þesis. Það lítur helst svo út sem þau geri sér vonir um, að hiinn nýjá for- 'Sætisráðherra sé eiUfeardíktegUí til að geta rétt hið istenzlka auð- valdsþjóðfélag úr kútnum og hafið nýja sældaröld fyrir fjár- glæfra og reikniingslfalsaniir. Skai hér ekkert sagt um það, hvorí forsætisráðhiermnn sé vel fallinn tíl slíkra afkasta. En hitt er von, að reykvíis'ka auðvaldið hugsi sér nú tíl hreyf- inigs, er nýja stjórnin er tefein; við völdum og fyrxverandi afætur landssjóbs, þær, sem fitinuðu nxest er gamla íhaldið ríktí, búi sig ,nú út í veizliu tíl Magnúsar Guð-< miundssonar og hinna. Enda er Holdö í Krossanesi byrjaöur! En það er, hvað sem öðru líður, alveg þýðinígarlaust fyrir auð- valdið áð vænta þesis, að ríkis- stjórnin geti bjargað því við. Það liggur ekki á valdi heninar, eins og í pottinn er búið, að velta. kreppunni af herðum auðvalds- ins. Kreppan er ekki annað en sjúkdómur, sem hlýtur að leggja þjóðiskipulagið í gröfinia eins ag pad er. Og þieir, sem trúa á kreppuskipulagiö, geta ekki hætt það. Hitt er annað mál, að ef breytt er um stefnu í fjármákim og viðskiftum þjóðarinnar, sfeorið fyrir rætur mieinsiemdanina, þá er von tíl að úr rætíst. 'Æsánga- 'greinar, einis og þær, sem lxiiirtast. dags dagtega í Vísi ag Mgbl.,. gera ilt verra. Þær auka vand- ræðin og bffinda fólfc fyrir því hvar hættan liggur, en einia vonin tíll að vandræðunuim létti er, að þjóðin horfilsit í a'ugu við þau og ’stefni gegn þeim. Vandræðin 'liggja í vitliausum vixxnuaðferðum, vitlausiu fjármála- og atvinniu-- skipuliagi. Nú, sem stendur, eru það að einis tvö félög, sem um, 8 menn eiiga, er hafa yfirgnæfandi meiri liJuta fiskverzlunarinnar á hendi. Þessi félög tafea sinn stóra. hluta af verði fis'kjarins. Kuinn- ugur maður í markaðslöndunum: sagði í vor, að Kvelidúlfur og Alliance gætu me'ð hægu móti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.