Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBDAÐIÐ í millitíð var halditm ahalfund- lur K. R. og þar samiþy’kt eto- róma vantraustsyfirlýsing á stjórn í. S. í. og jþann hluta Knatts pyrn ur á'ósins, er dæmt hafSi í máli I>esisu, en ekki þá tekið dóto sinn tii baka. Nokkru fyrir aðalfundinn gaf K. R. út félagsblaó og ræddi mál |>etta nokkuð ítariega. Stjóm t S. I. bað um leyfi til andsivara, en stjórn K. R. benti henni á, að óvíst væri hveniær blaðið kæmi út aftur, og heppitegra nvundi að ræða mái þetta í daghlöðunum, því það varðaði alt íþróttafólk. Lofcs 18. miarz fáum við bréf irá stjórn 1. S. I. Sýndr hún þá þáð hugrekki að sneíöa aiveg ifram- hjá réttum rökum lögfræð- inganna og kveðuf okkur ekkert nýtt hafa fram að færa I mátltanu. Eiitthvert hik hefir þó koniið á hana, því nú bryddir hún upþ á nýju ágreiningsatriiði sér til hugg- Sinar, sem sé því, að umræddur piltur hafi verið sikráður í 2 fcnattspyrnufélög, Fram og K. R. Með þessu bréfi fylgir yíMýsing frá Fram mn að M. J. hafi gerst tþar félagi 6 ára gamall. En þetta ivirðist litla þýðingu hafa, einikum ef athugub er yfirlýsing páiltsins, sem nú er 17 ára að aldri, og sem hér fer á eftir: Ég undirritaður lýsii því hér pieð yfir, að mér vitanliega hefi íég akirei yerið mieðtómur knatt- spyrnufélagsins Fram. Magnús Jónasison. Þá játar Fram eininig í biréfi þessu, að þieir hafi enga sikrá- setningarbók í Knauspyrnuráö- inu, því hún sé glötuð, og miuu !svo hafa verið í það miinsta sið- astliðið sumar. Er þetta mjög eft- irtektarvert. og tekið til meðferð- iar í næsta bréfi voru til f. S. í. Frh. mikill missir að slíkum manni og söknuður vinum hans. Vimír. Bjargað 14 manns. I gær komlu í einu á skrifstofu . blaðsins þeir Jón Pálsison sund- kennari og Ámi Johnsen f. sund- kennaxi úr Vesitmiannaeyjum, og hafa þeir hvor um- sig bjargað 7 mönnum frá druknun með sund- kunnáttu sinni. „Suðurnesjamenn“. Sigvaldi Kaldalóns hefir búið til víkivakasöng, þar sem textinn er úr þulu eftir Ólínu Andrésdótt- ur, efnið sjósókn Suðurnesjamanna, og heitir víkivakinn „Suðurnesja- menn“. Lagið er nýkomið á prent. Það er pegar orðið mjög vinsælt suður með sjó. íslendingur skákmeistari Maui- toba. Agnar R. Magnússon kennari hefir unnið meistara-tignina „skák- meistari Manitoba“ og bikar, sem henni fylgir og kept erum árlega. Á meðal keppinauta Agnars telur heimskringla þessa menn: Mr. D Cremer, fyrrverandi skákmeistara Manitoba, Mr. Spencer, sem 10 sinum hefir verið skákmeistari Norðvestur-Kanada, Mr. Gregory, ritstjóra skákdeildár blaðsins, „Mani toba Free Press, Mr. Mogul, skák- meistara Winnipegborgar og Mr Howits, skákmeistara Taflfélags Gyðinga. Agnar varð skákmeistari Winnipegborgar árið 1929 og hann er nú taflmeistari taflfélagsins „Iceland" í Winnipeg. — Agnar hefir tekíð meistarapróf í stærð- fræði og latínu og er kennari i þeim greinum við Jóns Bjarna- sonar skólann í Winnipeg. (F.B). ‘Björgunarstöðvar mieð fiuglínutækjum hafa verið settar á stofn í Kieflavilc í Gull- bringusýslu og í Hjörsey á Mýr- lum. lanrásir í 100 st. og 200 sit. hlaup- um fari fram í kvöld kl. 8 á íþróttavelJinum. Keppiendur, dóm- arar og tímaverðir eru beðnir að mæta stundvíslega. Til útlanda fióru í gær með Gullfossi Hécv ínn Valdimarsson og Sigurður Jónassion. Ferðaskrifstofa íslands hefir nýlega verið sett á stofn, og hefir hún aðisetur í gam'la landssímahúsinu og hefir síma 1991. Ferðaskráfstofan sér mn a!t, er að fierðalöguin lýtur. Hún hefir afigTieiðsln fyrir flest gistihús hér- iendis og útvegar hesta í ferða- lög o. fl. Bruggarar teknir. Á sunnudagsnóttina gerði lög- reglan húsrannsókn í kja-llara hússins nr. 17 við Öldugötu, og fan-n hún þar heimabruggað á- fengi. Áttu það tveir menn.' Hafa þ-eir verið dæmdir hvor í 800 kr. s-ekt og 10 dag-a einfalt fangelsi. Sá, er seldi áfengið fyrir þá, fékk 500 kr. sekt. Listviðir koma út á laugardaginat Hva® er frétía? Nœpurlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020. Varolœhntr á miorgun — 17. •júní — verður ólaf-ur Hielgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Byggingérfeyfl fyrðr þrjú íbúð- arhús lrafa verið fengin hér í Reykjavík síðnstu tvær vikurniar. Þar af eru tvö timburhús við Laugarnesisvieg, en að eiœ eitt steinhús (tveggja hæöa), við Brá- vallagötu. Útvarpið í dag. Kl. 16 Og 19,30: Veðurfregnár. Kl. 19,40: Tónlieiikar (Otvarpstrlóið). Kl. 20: Söngvél: Tvísöngvar (,,Gluintarinie“) o. fl. Kl. >20,30: Fréttdr. Síðan t-óinleikar. Áffúst Pálsson húsamieistari er nýkominn til bæjarims. Hann hefir undianfarið dvalið við Listahá- isikólann í Kaupmannahöfn log íkynt sér nýjuragar í byggmgariist. Mentaskóli Normirhmds. Akur- -eyri, FB. 14. júní. Mentaiskóla Niorðurlandis var sagt upp í dag. Stúdentsprófi liuku 15 nemiend- ur, þar af 2 utaniskóila. Níu hlutu fynstu einkunn, en siex aðxa. — Gagnfræðaprófi luku 48 nemend- iut, 26 með 1. eiinikunin, 21 með 2. og 1 með 3. einkunn. — Alls gen-gu 196 niemiendur undir próf í skólanum. Stálu 60 pásusnd krórm uirSi. NýLeg-a var banotist inn jj vel þiekta skartgripaverzkin í Kaupmannia- höfn og stolið þar sfcartgripulm fyrir um 60 þúsund krónur. Þjóf- arnir höfðu farið irnn í verzlunina með því að hrjóta g'at á steinvegg hússins. Ekki hefir enn hafst Upp Um dagixaii og vogimsi á^TURDI fC^TlLKVNNINGAR. Stúkan „ÆSKAN,, fer skemitiferð á sunniHÍaginn í Vatmaskóg. — „Magni“ fer þessa för og er nýfágaður. Dánarfregn. Nýliega er látinm Konráð Krist- jánss-on, kandídat í guðfræði. Hanm var mörg ár kennari við barnaskólann hér í bænum og um skeið biskupsskriferi, mikill starfsmaðiur og gáfumaður. Jafn- hliða þesisum störfum sínum stundaði hann guðfræðinám sitt, bg hefir enginn hlotið hærri ein- fcuninir við embættispróf í guð- fræði við Háskölann. Þótti mörg- Um það afreksverk, að hanin skyldi ljúka námi þannág eftir venjulegan námstíma. Hann var góður maöur og grandvar og vin- sæll af öllum, er þektu haon. Er Leikfélag Reykjavikur sýndi „Karlinn í kassanum" á laugardagskvöldið í Grindavík og ti'ívegis í Kefiavik á surunmdag- inn. Iðnping íslands hefst laug-ardaginn 18. þ. m. kl. 8V2 síðd. í haðstofu Iðnaðar- manna. Kjörnáir eða s-kipaðár fuli- trúar iðnaðarmannafélaga utan af landi, sem eru í bænum, eru beðnir að mæta. Iðnsýningin hefir opna skrifstofu x gæmla barnaskólanum, sími 1106. Alþýðublaðið verður borið út fyrir hádegi á morgun (17. júní). AuglýsdingaT ' það þurfa að koma til afgreiðsl- lunnar fyrid kl. 7 í kvöld. Alishetjarmótið. F ramkvæm danefnd allsher jar- -mótsins biður þess getið, áð tmd- Kanpfélag alpýðn seliars Kartöflur, ágætar norskar á 30 au. kg. Do, íslenzkar 35------ Do. nýjar ítalskar 65------ Tröllasúrur 65----- Ágætt spaðkjöt 1 kr. — Alt sent heim. Sími 507. Verkafólk J Verzlið við ykkar eigin buð! Notið SSreiffls- Skó- ábnrð Mnnaa ea* beztnr og pir að auki fnnlendnr. Sparið peninga Forðist öþæg- iffidi. Munið því eftir að vanti ykkur ruður i glugga, bringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- tr. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. Fallegap lampaskermur er heimilisprýði. Geriö svo vel að skoða hinar mikin birgð- ir i skermabúðimnl, Langa- vegi 15. á þjófunum, en talið er líkiegt að það séu útliendiingar. H vítasunniifríiS. Tveir ungi-r menn þýzkir fióru í hvítasunnu- Tríi sínu til Kaupmannahafnax til að sfcemta sér. Þeiir giistu á einu dýxasta hóteiimu og lifðu eiiinis og auðjötnar, þar tiiil alt í einiu að þeir uppgötvuðu að buddurnar þeirra voru orðnar galtómar. Þeir gátu því ekki greitt hót-elreikn- iniginn og ákváðiu því að „stinga af“. Þeir náðu einhv-ers staðax í imótorhjói og óku af stað eins hratt og hægt var, en áður en þeir komust að landamærunum tók lögreglan þá oig flutti til Kaupimannahafnar. V-oru þeir dæmdir þar í 40 daga íangelsi, en að þei/n tírna liðnum verður þeiim vísað úr Landi! Millif emrtskipin. Botnía og Drotningin koimu hingað í gær. Gulifoss fór héðan x gær. Selfoss fór vestur um land í gærkv-eldi. Fisktökuskip kom hiinlgað í jn|ótf'. ípróttabladfð „Þjálfi“ kiemur út í dag. Duglegir dnengir óisfeast ti.l að selja blaðið, og feomi þeir á Laugaveg 30 kl. 3 S dag. Til Stmndankirkju. Afhent Al- þýðublaðinu áheit frá P. S., 5 kr. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm:i Ólafur Frlðriksíon. AI þýðu preatsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.