Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 Á NÆSTU SHELLSTÖÐ Þú átt alltaf aö aka með Ijósin kveikt. En ef þú gleymir að slökkva geturöu lent ( vandræðum. Ýlupjakkur er örsmá en hávaðasöm ýla sem tengd er kveikjulás og bílljósum. Þegar lykillinn er tekinn úr kveikjulásnum heyrist hátt væl ef gleymst hefur að slökkva á Ijósunum. ísetning er einföld og leiöbeiningar fylgja. 3333333333333 AFMÆUSTILBOÐ 3 m FERÐATÆKI VESTURÞÝSK GÆÐATÆKI A VERÐI SEM FREISTA Falleg, vönduð.og endingargóð vesturþýskferðatæki sem veitaeigendum sínum örugga ánægju um ókomin ár. GÆÐI Á GÓÐU VERÐI inm SKIPHOLT 7 S: 20080 - 26800 20 ÁRA ÖRUGG ÞJÓNUSTA IConica UBIX UÓSRITUNARVÉLAR Morgunblaðið/Páll Pálsson Geiturnár á Rauðkollsstöðum. Geitabúskap- ur á Rauðkolls- stöðumí Ejrjahreppi Borg í Miklaholtshreppi. GEITABÚSKAPUR er nú eflaust víðast hvar mjög Iftill, en þó er til á nokkrum stöðum á landinu vísir að geitabúskap. Geitin hefur fylgt manninum í þús- undir ára sem húsdýr víða um heim, mjög snemma hefur maðurinn haft geitina og haft af henni afurðir. Teg- undir geita eru vissulega nokkuð margar og mjólkurhæfni þeirra og ullareinkenni mismunandi, sömuleiðis þyngd þeirra og annað útlit. Þel íslensku geitarinnar er talið mjög verðmætt, í besta lagi getur geitin gefið af sér u.þ.b. 400 g af þeli. Eins og málum er nú háttað, þá eru geitur líklega í útrýmingar- hættu hér á landi, og á skert kinda- kjötsframleiðsla þar að nokkru hlut að máli. Eins og ömefni víða um land benda til er einsýnt að geitur hafi komið mjög snemma hingað til lands. Má þar nefna nöfn eins og Geitafell, Geitaskarð, Geiteyjarströnd, Hafragil og Hafralæk. Meðfylgjandi mynd er af geitahópi Kjartans Halldórssonar hreppstjóra á Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi. Hann segist ekki þurfa að hafa mikið fyrir sínum geitum, þær séu heimakærar og mannelskar og góðar f umgengni á allan hátt. Kiðum segist Kjartan ekki farga fýrr en þau eru veturgöm- ul. - Páll IMOTAÐU SÍMANN ÞlNN BETUR OG LÉTTU ÞÉR LEITINA AÐ UPPLÝSIIMGUM Ókeypis upplýsingar um vöru og þjónustu. Það eina sem þú þarft að gera er að lyfta símtólinu, velja númer Gulu línunnar 62 33 88 og spyrja. Hjá starfs- fólki Gulu línunnar færð þú vinalega þjónustu og greið svör við spurningum þínum. Einfalt og stór- sniðugt - ekki satt! Að heiman og úr vinnu þekkjum við vandamál sem tíma- frekt virðist að leysa, en Gula línan greiðir úr á augnabliki. Við þurfum að hafa uppá sjónvarpsvið'gerðarmanni, vélritara eða þýðanda. Ná í iðnaðarmenn, fá upplýsingar um hvar er selt parket, hvar er hægt að kaupa vara- eða aukahluti í bílinn eða leigja smók- ing. Úr slíkum vandamálum leysir starfsfólk Gulu línunnar. Athugaðu það, þú hringir og færð upplýsingarnar strax - og það ókeypis. Gula línan er upplýsingasími MIÐLUNAR hf., Ægisgötu 7 101 Reykjavík. MIÐLUN hefur í 8 ár starfað að upplýsingaþjónustu fyrir íslenskt atvinnulíf og er aðili að FIBEP (Fédération Intemationale des Buraux d'Extraits de Presse). 6I-33-88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.