Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 27 Nýjar rannsóknir: Fjórðungur pilta tekur fyrsta staupið innan 9 ára aldurs í desember 1986 birti breska ríkisstjómin niðurstöður rann- sókna á drykkju unglinga í Stóra-Bretlandi. Heilbrigðisráðu- neytið stóð að rannsókninni en Hagstofan skipulagði hana. Könnun þessi fór fram 1983— 1984. Niðurstöður hennar eru slíkar að við íslendingar megum nokkra lærdóma af þeim draga. Hér eru nokkrar tölur: Af 13 ára drengjum höfðu 82% neytt áfengis og 77% stúlkna á sama aldri. 24% — tæpur fjórðungur — drengjanna hafði drukkið fyrsta sopann yngri en 9 ára. í þessum aldurshópi drukku 26% drengja og 17% stúlkna fjórum sinnum í viku eða oftar — og 34% fimmtán ára drengja og 25% stúlkna á þeim aldri drukku fjór- um sinnum í viku eða oftar. Helmingur 15 ára drengja og þriðjungur 15 ára stúlkna drukku meira en 10 skammta (sjússa) áfengis í viku hverri. Um það bil einn af hveijum fimm 15 ára drengjum drakk meira en 25 áfengisskammta á viku. Þá sýnir þessi rannsókn, svo og nýleg könnun meðal 18.000 skólabama, að algengt er að böm og unglingar drekki á krám þó að Bretar séu taldir manna lög- hlýðnastir. Tæpur helmingur þeirra 15 ára drengja, sem áfengis neyttu, drakk á almennum ölkrám. (The Globe, 4, 1984. Frá Afengisvarnarráði.) Radial stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SIMI 624260 § SÉRFRÆÐIPJÓNUSTA - LAGER < EM TIL ÞA MILLTEX innimálning meö7eða20%gljáa-BETT vatnsþynnt plastlakk meö 20 eða 35% gljáa - VITRETEX plast- og mynsturmálning - HEMPELS lakkmálning og þynnir- CUPRINOLfúavarnarefni, gólf-og húsgagnalökk, málningaruppleysir ofl. - ALCRO servalakk og spartl - MARMOFLOR gólfmálning - BREPLASTA spartl og fylliefni - Allar stæröir og gerðir afpenslum, rúllum, bökkum, límböndum ofl.ofl. Kynnið ykkur veröið og fáiö góö ráð í kaupbæti. u&utd oy víð&atct eiyna Litaval SÍÐUMÚLA 32 SÍMI 68 96 56 ÞAR SEM GÆÐI OG LÁGT VERÐ FARASAMAN ER HÆGT AÐ GERAGÓÐ KAUP í varahlutaverslun Heklu hf. eru ein- göngu seldir viðurkenndir varahlutir með ábyrgð, sem standast ýtrustu kröfur bílaframleiðenda. Með hag- stæðum samningum og magninn- kaupum ávarahlutum hefurokkurtek- ist að ná jafn lágu verði og raun ber vitni. Tollalækkunin um áramótin hefur einnig haft veruleg áhrif til lækkunarvarahlutaverðs. Nú erhægt að spara án þess að slaka á kröfum um gæði. Verið velkomin HEKLA Laugavegi 170-172 Sir HF Simi695500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.