Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 31

Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 31 Helgarinnkaup samkvæmt könnun Verðlagsstofnunar: Yfir 17% munur í verzl- _ unum innan sama hverfis VERÐLAGSSTOFNUN hefur sett saman matarkörfu sem ætl- að er að sýna neyslu meðalfjöl- skyldu eina helgi. Verð á sams konar vöru er mishátt innan sömu verslunar og gat munurinn numið allt að 38%. í nýju tölublaði Verðkönnunar Verðlagsstofnunar er hins vegar sýnt hvað ódýrasta matarkarfan kostar innan hverrar verslunar í 46 stórmörkuðum og stærri hverfabúð- - um á höfuðborgarsvæðinu, átta verslunum á Akureyri og Dalvík, tveimur á Sauðárkróki, þremur á Egilsstöðum og einni á Reyðarfirði. Avallt var valið ódýrasta vörumerki og þyngdareining innan hvers vöru- flokks í hverri verslun, en samtals sama hverfi í Reykjavík var í Háa- leitis-^ og Bústaðahverfi, rúmlega 17%. í því hverfí kostaði matarkarf- an 4.190 kr. þar sem hún var ódýr- ust, en 4.910 kr. þar sem hún var dýrust, eða 720 kr. meira. — A Akureyri var mestur munur rúmlega 12%. Ódýrasta karfan kostaði 4.430 kr., en sú dýrasta 4.980 kr., eða 550 kr. meira. — Ef teknir eru allir þeir staðir sem könnunin náði til, var lægsta verð 4.170 kr. og hæsta verð 5.120 kr. sem er 950 kr. hærra verð eða 23% munur. Verðmunur á milli verslana er því minni en verðmunur innan verslunar en hann getur ver- ið allt að 38% sbr. 6 tbl. Verðkönn- unar. Verðift i Verftlð i ódýrustu versluninn dýrustu vertlunlnnl Mlsmunur Hofuðborgarsvæði Selt|arnarnes, Vesturbær, Miðbær 4.480 4.880 8.9% Austurbær (að Kringlumýrarbraut) 4.680 4.870 4.1% Teigar, Lækir, Heimar, Vogar 4430 4.860 9.7% Háaleitis- og Bústaðahverli 4 190 4.910 17,2% Árbæjarhverli 4.520 4.880 8.0% Breiðholtshverfi 4.430 4.840 9,3% Mosfellsbær 4.630 4.840 4,5% Kópavogur 4.420 4.950 12,0% Hafnarfjörður, Garðabær 4.170 4.890 17,3% Akureyri, Dalvík 4.430 4.980 12,4% Sauðárkrókur 4.850 4.990 2,9% Egilsstaðir, Reyðarfjörður 4.890 5.120 4,7% 40 vöruflokkar eru í innkaupakörfunni og er gert ráð fyrir mis- miklu magni af hverri vöru. Vörurnar í körfunni eru: ysuflök grænmetissalat kornfleks tómatsósa lambalæn lómatar kókómalt sveppasúpa i pökkum kmdabjugu matlaukur kakó kaffi kindakæfa kínakál túnfiskur tekex spægipylsa kartöflur sardinur majones m|ólk Iranskar kartoflur grænar baumr átsúkkulaði hreint logurl epl. fryst grænmeti kók smjör kivi rauðkál pilsner faslur ostur 26% heilhveitibrauð, sneitt hveiti jarðaberjagrautur súkkulaðiis þnggjakomabrauð. sneitt blandaðir avextir hreinn appelsinusafi Seltjarnarnes, Vesturbær, Miöbær Árbæjarhverfi 4.400 - 4.500 kr. 4.500 - 4.600 kr. Hagabuöin, H)arðarhaga 47 Nóatún Rofabæ 39 4.500 - 4.600 kr. 4.800 - 4.900 kr. JL húslð Hringbraut 121 Árbæjarkjör Rofabæ 9 4.600-4.700 kr. Kjörbuð Hraunbæjar Hraunbæ 102 Melabúðin Hagamel 39 Mosfellsbær 4.700-4.800 kr. 4.600 - 4.700 kr. Nyi bær Eiðistorgi Kaupf. Kjalarnesþings Viðlr Austurstraeti 17 4.800 - 4.900 kr. 4.800 - 4.900 kr. Kjörval KRON Dunhaga 20 Kópavogur Austurbær (að Kringlumýrarbraut) 4.600 - 4.700 kr. 4.400 - 4.500 kr. Nóatún Hamraborg 14 SS Laugavegi 116 4.700-4.800 kr. 4.700 - 4.Ó00 kr. Borgarbúðin Hófgerði 30 KRON Stakkahlið 17 4.800 - 4.900 kr. Nóatún Nóátúni 17 Vörðufell Þverbrekku 8 4.800 - 4.900 kr. 4.900 - 5.000 kr. Hamrakjór Stigahlið 45 - 47 KRON Furugrund 3 Herjólfur Skipholti 70 Sunnukjör Skaftahlið 24 Hafnarfjörður, Garðabær 4.100 - 4.200 kr. Teigar, Lækir, Heimar, Vogar Kjötmiðstöðin Garðatorgi 4.400 - 4.500 kr. Kostakaup Reykjavikurvegi 72 Kjotmiðsstöðin Laugalæk 2 4.300 - 4.400 kr. Mikligarður v/Holtaveg Fjaröarkaup Hólshrauni 16 4.600 - 4.700 kr. 4.500 - 4.600 kr. SS Glæsibæ Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi 4.700 - 4.800 kr. 4.800 - 4.900 kr. Siggi og Lalli Kleppsvegi 150 Arnarhraun Arnarhrauni 21 4.800 - 4.900 kr. Akureyri, Dalvík Kjörbuð Laugarás Norðurbrún 2 4 400 4 500 kr Vogaver Gnoðarvogi 44 - 46 Hagkaup Háaleitis- og Bústaðahverfi 4.600 - 4.700 kr. 4.100 - 4.200 kr. Hagkaup Skeifunm 5 4.700-4.800 kr. 4.700 - 4.800 kr. KEA Byggðavegi KEA Sunnuhlið Starmýri Starmýri 2 4.800 - 4.900 kr. 4.800 - 4.900 kr. KEA Höfðahlið Matvórubuöin Efstalandi 26 Matvörumarkaðurinn SS Háaleitisbraut 68 Svarfdælabúð Dalvik 4.900 - 5.000 kr. 4.900 - 5.000 kr. Kjöthöllin Háaleitisbraut 58 KEA Brekkugótu Breiðholtshverfi Sauðárkrókur 4.800 - 4.900 kr. 4.400 - 4.500 kr. Skagfirðingabúð Ðreiðholtskjör Arnarbakka 4-6 4.900 - 5.000 kr. Kaupstaöur M|óddinni Tindastóll 4.500 - 4.600 kr. Asgeir Tindaseli 3 Reyðarfjörður, Egilsstaðir Hólagaröur Lóuhólum 2-6 4.800 - 4.900 kr. 4.700 - 4.800 kr. Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum KRON Eddufelli 4.900 - 5.000 kr. Straumnes Vesturbergi 76 Kaupf. Héraðsbúa Reyðarfiröi V/ðlr Seljabraut 54 5.000 - 5.100 kr. 4.800 - 4.900 kr. Ártún Egilsstöðum Hraunberg Hraunbergi 4 5.100 - 5.200 kr. Nýi Garður Leirubakka 36 Verslunarf. Austurlands Egilsstöðum eru í þessari könnun 40 vöruflokkar og er gert ráð fyrir mismiklu magni af hverri tegund miðað við áætlaða neyslu. í könnuninni er litið fram hjá hugsanlegum gæðamun. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: — Mesti munur milli verslana í Útsala hjá Námsgagna- stofnun Námsgagnastofnun efnir til útsölu um næstu helgi í húsa- kynnum gömlu mjólkurstöðvar- innar við Laugaveg. Utsalan verður með þeim hætti, að viðskiptavinimir bjóða ákveðna upphæð í hlutina, sem starfsmenn Námsgagnastofnunar meta. Auk notaðra húsgagna verða seldar bækur, leikföng, föndurvör- ur, spil, landakort, smásjár, vogir, bamahúsgögn, mæliglös, þekjulitir, pappír, ritföng, stílabækur og margt fleira. XJöföar til XJl fólks í öllum starfsgreinum! s Metsölublaó á hverjum degi! VERK> HAG/vfl VEUIO CO Op 500g flakes witti6a<lded vitamios plus i«n 3T5fl |jg CORN FLAKES wíth6addedvilan9nsplus,f0n a B)°eadrcnimbs| flB .......MÆ i Whqtó N SLICffii Carrotsl CAjt Plaín Chocolato Wheatmcal';;; Schocolate Wheatméal ' ‘ GÆÐAVORUR A GOÐU VERÐI SATIN ÁFERÐ með Kópal Glitru Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Veldu Kópal með gijáa við hæfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.