Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
LAUGARDAGUR 5. MARZ
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
b
o.
5TOÐ2
12:00
12:30
13:00
13:30
<ffl>9.00 ► Með afa. Þáttur meö blönduöu efni fyrir <ffl>10.30 ► Perla. Teiknimynd.
yngstu börnin. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri <ffl>10.50 ► Zorro. Teiknimynd.
leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn, Yakari, Júlli og <ffl>11.15 ► Ferdinand fljúgandi. Ferdinand er þekktur
töfraljósiö, Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. aö því að segja furöusögur sem enginn trúir en þegar
Má ég eiga hann? Myndskreytt saga. íslenskt tal. Leik- hann fer aö fljúga renna tvær grimur á fólk. Sögurnar
raddir: Guðmundur Ólafsson o.fl. hans skyldu þó ekki vera sannar?
12.00 ► Hlé.
3.25 ► Fjalakötturinn. Brúökaup (A Wedding). Blaöakona fylgist meö
yfirborðskenndu brúðkaupi hjá nýríku fólki. Aðalhlutverk: Carol Burnett,
Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lind-
fors og Vittorió Gassman. Leikstjóri: Robert Altman.
SJONVARP / SIÐDEGI
o.
b
o
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
14.55 ► Enska knattspyrnan. Sýntfrá leik Derby C. og Charlton í 1. deild. 17.00 ► Alheimurinn 17.50 ► Reykjavfk- 18.30 ► 19.00 ► Ann-
Bein útsending. Umsjónarmaöur: Bjarni Felixson. (Cosmos). 1. þáttui. Ný og urskákmótið. Bein Hringekjan irogapp-
16.55 ► Ádöfinni. stytt útgáfa í 4 þáttum af útsending frá Hótel (Storybreak). elsfnur.
myndaflokki bandaríska Loftleiöum. 18.55 ► 19.25 ►
stjörnufræðingsins Carls 18.15 ► ífinuformi. Fréttaágrip á Bridsmót
’ Sagan. Leikfimi. táknmáli. Sjónvarpsins.
5TOD2
<ffi>15.30 ► Ættarveldið. Ókunnur maóur situr um líf
Alexis og Carrington-fjölskyldan fær voveiflegar fréttir.
Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
<ffl>16.20 ► Nærmyndir. Þorsteinn Pálsson. Umsjón:
Jón Óttar Ragnarsson.
<ffl>17.00 ► NBA-körfuknattleikur. Sýnt frá Stjörnu-
leik. Umsjónarmaöur: Heimir Karlsson.
18.30 ► íslenski listinn. Bylgjan
og Stöö 2 kynna 40 vinsælustu
popplög landsins. Vinsælir hljóm-
listarmenn koma fram hverju sinni.
19.19 ► 19.19. Fréttir og frétta-
tengtefni.
SJONVARP / KVOLD
b
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
STOD2
19.25 ► 20.00 ► Fróttir og veð- 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.35 ► f skollaleik (After the Fox). Bandarisk bíómynd frá 23.15 ► Morðin í Jeríkó (Inspector Morse
Bridsmót. ur. Þýðandi: Guöni Kolbeins- 1966. Leikstjóri: VittoriodeSica. Aðalhlutverk: PeterSellers, The Dead of Jericho). Bresk sakamálamynd.
Nokkriraf 20.35 ► Lottó. son. Victor Mature og Britt Ekland. Útsmoginn en góöhjartaöur Kona nokkur finnst látin á heimili sínu og tal-
sterkustu 20.40 ► Landið þitt — 21.15 ► Maður vikunnar. smábófi fær sig lausan úr fangelsi til þess aö verja heiður ið er að hún hafi framiö sjálfsmorð. Morse
brids-spilurum ísland. Umsjónarmaöur: systur sinnar. Hann notar tækifærið til aö komast yfir mikiö lögregluforingi vill rannsaka málið.
landsins Sigrún Stefánsdóttir. fé og i hlutverki leikstjóra setur hann glæpinn á sviö. 1.00 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19.19.
<ffl>20.10 ► Frfða og dýrið. <®>21.00 ► Ofurmennið Conan (Conan the Barbarian). Maöur leitar aö
Vincent sker sig úr hópnum flokki villimanna sem myrtu fööur hans og móöur. Aöalhlutverk: Arnold
á grímudansleik og þegar Schwarzenegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. Leikstjóri: John
ráöist er aö irskum friöar- Milius. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnars-
sinna á dansleiknum, gripur hann til sinna ráöa. son.
<ffl>23.00 ► Tracey Ullman. Skemmtiþáttur.
<ffl>23.25 ► Spenser.
<ffl>00.15 ► Ógnarnótt (Fright Night). Unglingspilturer
sannfærður um að nágranninn sé vampíra. Hrollvekja.
®>1.55 ► Dauðs manns æði (Dead Mans Folly).
3.30 ► Dagskrárlok.
Stöð 2:
Brúðkaup
■■■■ Stöð 2 sýnir í Pjalakettinum í dag myndina Brúðkaup frá
-| Q 25 árinu 1978. Leikstjóri er Robert Altman sem leikstýrði
lö m.a. MASH og Nashville.
Myndin gerist á einum degi. Blaðakona fylgist með yfirborðskenndu
brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu í Ameríku.
Sjónvarpið:
í skollaleik
21
Sjónvarpið sýnir í kvöld bíómyndina í skollaleik þar sem
35 Peter Sellers, Victor Mature og Britt Ekland fara með
. aðalhlutverkin. Útsmoginn en góðhjartaður smábófi (Peter
Sellers) fær sig lausan úr fangelsi til þess að vetja heiður systur
sinnar. Hann notar jafnframt tækifærið til að komast yfir mikið fé
en til þess þarf hann að bregða sér í hlutverk virðulegs leikstjóra
og setja glæpinn á svið.
Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★★’/2 en Halliwell
einungis ★.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góöan dag, góöir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Péturs-
son áfram aö kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.25 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu''
eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. (Áöur
flutt 1983.)
10.00 Fréttir. Tilkynriingar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Einar Kristjánsson.
12.00 Dagsk.á. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs-
son. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag
kl. 8.45.)
16.30 Göturnar I bænum. Umsjón: Guð-
jón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjart-
ansdóttir.
17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóöritanir
Útvarpsins kynntar og spjallaö viö þá
listamenn sem hlut eiga aö máli. —
• Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir
Pál P. Pálsson. Björn Th. Árnason leik-
ur á fagott með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands; höfundur stjórnar. Umsjón: Sig-
uröur Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Arnar Jónsson
leikari les ævintýrið um Næturgalann
eftir H.C. Andersen í þýöingu
Steingríms Thorsteinssonar. Úmsjón:
Sigrún Siguröardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Einnig útvarpaö nk. miö-
vikudag kl. 14.05.)
20.30 Aö hleypa heimdraganum. Jónas
Jónasson ræöir við Guömund Daníels-
son (Áöur útvarpaö 29. október sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 29. sálm.
22.30 Útvarp Skjaldarvik. Umsjón:
Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.)
23.00 Mannfagnaöur á vegum Leikfé-
lags Mosfellsbæjar.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættiö. Ann.a Ingólfsdóttir
kynnir klassíska tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veöri, færö og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00
og 10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson.
14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
2. umferð, endurteknar 3. og 4. lota.
MH — MR, Fjölbr. á Sauðárkróki —
Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum.
15.30 Viö rásmarkiö. Umsjón: Iþrótta-
fréttamenn og Gunnar Svanbergsson.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Reykjavíkurskákmótiö. Jón Þ. Þór.
Kvöldtónleikar aö þvi loknu. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Út á lífiö. Gunnar Svanbergsson.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veðri, færö og flugsamgöngum kl.
5.0aog 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar-
aagsmorgni. Frettirkl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum
laugardegi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn.
40 vinsælustu lög vikpnnar. íslenski
listinn er einnig á dagskrá Stöövar 2
í kvöld. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Meö öörum morðum — svaka-
málaleikrit í ótal þáttum. 7. þáttur.
Moröabelgur. Endurtekið.
17.30 HaraldurGíslasonog helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina meö
músik.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 95,7
09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Berg-
Ijót Baldursdóttir kynnir tónlistina.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós-
vakinn sendir nú út dagskrá allan sól-
arhringinn og á næturnar er send út
ókynnt tónlist.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Þyrnirós. E.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. E.
16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Amerikunefndin.
16.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Breytt viöhorf.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Gæöapopp.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Gunnlaúgur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl.
16.
17.00 „Milli mín og þin." Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTRÁS
FM 88,6
12.00 Flugan í grillinu. Blandaður rokk-
þáttur. Finnbogi Hafþórsson og Rúnar
Vilhjálmsson IR.
13.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragn-
arsson og Siguröur R. Guönason spila
tónlist. IR.
14.00 Röndóttir villihestar, Klemens
Arnason MH.
16.00 Menntaskólinn i Kópavogi. MK.
18.00 Léttir tónar. FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24—04.00 Næturvakt.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund: Guös orö og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
13.00 Meö bumbum og gígjum. Hákon
Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon,
Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjóns-
son.
1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Þördís Þórólfsdóttir og Rannveig
Karlsdóttir. Barnahomiö kl. 10.30.
13.30 Lif á laugardegi. Marinó V. Magn-
ússon. Beinar lýsingar frá leikjum
noröanliöanna á íslandsmótunum og
getraunaleikur í ensku knattspyrnunni.
17.30 Norölenski listinn. Þráinn Brjáns-
son.
19.00 Meö matnum.
20.00 Unnur Stefánsdóttir.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
00.00 Næturvakt. Pétur og Haukur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur-
lands. FM 96,5.