Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 10

Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marin- ósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJó- hannsdóttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: JónEgill. 4St>16.35 ► Tvenns konarást (Two Kinds of Love). Þrettán 49M8.15 ► Feidur. Teiknimynd með ára drengur missir fótfestuna í lífinu er móðir hans deyr úr íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. krabbameini og reynir þá á samband föður og sonar. Aðal- (D8M8.45 ► Af bæ í borg (Perfect Strang- hlutverk: Ricky Schroderog Lindsay Wagner. Leikstjóri: Nel- ers). Gamanmyndaflokkur um seinheppnu son og Arnold Orgolin. frændurna Larry og Balki. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 21.05 ► Af heitu hjarta (Cuore). Ann- 22.10 ► Listmunasalinn 23.00 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. Bleiki pardus- 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. ar þáttur. ítalskur myndaflokkur í 6 (Lovejoy). Lokaþáttur. Bresk- inn (The Pink 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. þáttum gerður eftir samnefndri sögu ur framhaldsmyndaflokkur í Panther). Þýð- Umsjónarmaður: SigurðurH. Richter. Edmondo De Amicis. Sagan fjallar um léttum dúr. Aðalhlutverk: lan andi: Ólafur B. Enrico Bottini, þátttöku hans í stríöinu McShane og Phyllis Logan. Guðnason. og tilefni til að rifja upp æskuárin. Þýðandi: Trausti Júlíusson. 19.19 ► 19.19. <9&>20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Mynd í 3 hlutum. 2. 49Þ22.00 ► 4BÞ22.30 ► The Ailman Brother's Band. Mynd um feril þessarar hljóm- hluti. Árás Japana á Pearl Harbour 7. des. 1941 hafði Plánetan jörð sveitar. afdrifarik áhrif á fólkið sem þar bjó. Aðalhlutverk: Angie — umhverfis- 4BÞ23.30 ► Fyrirboðinn (Omen). Ungurdrengurergædduryfirnáttúruleg- Dickinson, Dennis Weaverog Robert Wagner. Leik- vernd Earth- um hæfileikum sem hann hefur ekki stjórn á. Aðalhlutverk: Gregory Peck, stjóri: HyAverback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. file. Lee Remick, David Warnerog Billy Whitelaw. Leikstjóri: Richard Donner. 1.25 ► Dagskrárlok. Stjaman; Tónlistarperiur ■■B Á Stjömunni í dag "| Q00 milli kl. 7 og 8 er Stjömutíminn. Þá fá hlustendur að hlýða á tónlist frá 6. og 7. áratugnum. Lögin sem leikin eru eiga það sameiginlegt að hafa selst í milljónum eintaka og verið á vinsældalistum um allan heim. Umsjónarmaður þáttarins er Einar Magnús Magnússon og segir hann lögin eflaust vekja upp gamlar og góðar minningar hjá mörgum. I lagavali sínu tekur hann fyrir ákveðinn áratug í senn. Einar heldur síðan áfram á Stjömunni eftir kl. 8 og blandar hann þá saman gömlum og nýjum lögum. Ákveðinn tónlistarmaður eða hljómsveit er þá gjaman tekin fyrir og riijuð upp fyrstu kynni almennings af viðkomandi. Einar Magnús Magnússon Bylgjan: Spáð í Zappa ■■ Á Bylgjunni í kvöld 00 er þáttur í umsjón —“ Þorsteins J. Vil- hjálmssonar sem nefnist Sumt af því sem þú vildir heyra í út- varpinu en hafðir ekki kunnað við að spyija um. í þessum þætti leikur Þorsteinn tónlist úr öllum heimshomum, m.a. tónlist með sovéska dægurlagasöngv- aranum Vladimiz Kuzjmin. Einnig spáir hann í verk Frank Zappa, 200 Models og fær til s?n meðlimi Hins íslenska Zappafélags til skrafs og ráða- gerða. Frank Þorsteinn J. Viíhjálmsson ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystugreinardagblaða kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les (3). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. EdwardJ. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Hvunndagsmenn- ing. Anna Margrét Siguröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunnar Borg les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Heimsókn á Þjóð- minjasafnið. Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Alfvén og Chopin. a. Fiðlusónata I c-moll op. 1 eftir Hugo Alfvén. Mircea Savlesoo leikur á fiölu og Janos Solyom á píanó. b. Pianósónata nr. 3 i h-moll op. 58 eftir Fréderic Chopin. Ilana Vered leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Sjötta og siðasta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfara- skilning. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir'. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 26. erindi. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákpátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá mo.rgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 32. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, tærð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir.kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðgrar dagblaðanna kl. 8.30. Tiöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og i bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Mið- vikudagsgetraun. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfrétta 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð i eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlifinu í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Arnar Björnsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 23.00 Staldrað við á Fáskrúðsfirði, rakin saga bæjarins og leikin óskalög bæj- arbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00, 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síödegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið er hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatfmi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Opið. 13.00 Fóstbræðrasaga. E. 13.30 Kosningaútvarp SHÍ. E. 14.00 Opið. E. 14.30 i hreinskilni sagt. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés, Unglingaþátturinn. 20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaöar- manna. 21.00 Náttúrufræði. Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifsson. 22.00 Fóstbræðrasaga. 11. lestur. 22.30 Kosningaútvarp SHl’. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 13.00 Með bumbum og gigjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 1.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Myndlistarsýning og fjölmiðlarabb. FB. 18.00 lönskólastuö. IR. 20.00 MH. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Stund milli stríða. Hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum, gömul og ný. Visbendingaget- raun um byggingar og staðhætti á Norð- urlandi. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00, 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.