Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 11

Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 B 11 VEmNGAHÚS IQESTAUmNT opiiai LÆKJARGÖTU 2, II HÆO Virðulegur veitingastaður. CAFÉ-ÓPERA Lækjargata 2 Veitingahúsið Caté-Ópera er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og frá kl. 18.00 til 23.30, en þá er hætt að taka pantanir. Yfirmatreiðslumaður er Eiríkur Friðriksson og yfirþjónn er Marjan Zak. Borðapantanir eru i síma 29499. SKI'ÐASKÁLINN Hveradalir (Skíðaskálanum i Hveradölum er i vetur opið eingöngu á föstudagskvöldum frá kl. 18.00 til 23.30 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 12.00 til 23.30. Smáréttir eru í boöi á milli matmálstíma. Kvöldverðarhlaðborð er á sunnudags- kvöldum og Jón Muller leikur öll kvöld fyrirgesti. Matreiðslumeistari hússinser Jóhann Már Gunnarsson og veitinga- stjóri er Karl Jónas Johansen. Borðapant- anireru i simum 99-4414 og 672020. #hótel OÐINSVE BRAUÐBÆRv, HÓTELÓÐINSVÉ Óðinstorg Veitingasalurinn á Hótel Óðinsvé er op- inn daglega frá kl. 11.30 til kl. 23.00. Fiskréttahlaðborö er alltaf í hádeginu á föstudögum. Matreiöslumeistarar eru þeir Gísli Thoroddsen og Stefán Sigurðs- son og’ yfirþjónn Kjartan Ólafsson. Meðalverð á fískrétti er 630 kr. og á kjöt- rétti 1000 kr. Borðapantanir eru i síma 25090. I Cllillgllllli Vf) Viö SjóuaRsiðuna VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Tryggvagata 4-6 Veitingahúsið Við sjávarsíðuna er opið á virkum dögum frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og frá Í8.00 til kl. 23.30, en á laugardög- um og sunnudögum er eingöngu opið að kvöldi. Á matseðlinum er lögð sérstök áhersla á fiskrétti. Matreiðslumeistarar hússins eru Garöar Halldórsson og Egill Kristjánsson og yfirþjónn er Grétar Erl- ingsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétji 1100. Boröapantanir eru i sima 15520. RESTAURANT TORFAN Amtmannsstfg 1 Veitingahúsið Torfan er opið daglega frá kl. 11.00 til kl. 23.30 og eru kaffiveiting- ará milli matmálstíma. Matreiöslumeist- arar eru Óli Harðarson og Friörik Sigurðsson og yfirþjónarÓlafurTheo- dórsson, Skúli Jóhannesson og Hrafn Pálsson.. Meðalverð á fiskrétti er 690 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir eru í síma 13303. VIÐTJÖRNINA Kirkjuhvoll í veitingahúsinu Við Tjörnina sérhæfa menn sig i fisk- og grænmetisréttum. Opið erfrákl. 12.00 til 14.30 og frá 18.00 til 23.00. Matargeröarmaöurer Rúnar Marvinsson og veitingastjórar þær Sigríður Auðunsdóttir og Jóna Hilmars- dóttir. Meðalverða'fiskréttumerkr. 900. Borðapantanir eru i sima 18666. ÞRÍR FRAKKAR Baldursgata 14 Veitingahúsið Þrír Frakkar er opið alla daga. Á máriudögum og þriðjudögum frá kl. 18.00 til 24.00, en aðra daga til kl. 01.00. Kvöldveröurerframreiddurtil kl. 23.30 og eru smáréttir í boði þar á eftir. Matargeröarmaður er Matthías Jóhanns- son og yfirþjónn er Magnús Magússon. Meðalverö á fiskrétti er 800 kr. og á kjöt- rétti 1100 kr. Borðapantanir eru i síma 23939. VEITINQAHÚS MEO MA TREIÐSLUÁ ERLENDA VÍSU BANKOK Sfðumúli 3-5 Thailenskur matur er í boði á veitingahús- inu Bankok, en þar er opið alla virka daga frá kl. 12.00 til kl. 14.00 og frá kl. 18.00 til kl. 21.00. Á föstudögum, laugar- dögum og sunnudögum er opið til kl. 22.00. Matreiðslumaður er Manus Saifa og veitingastjóri Manit Saifa. Síminn er 35708. ELSOMBRERO Laugavegur73 Sérréttir frá Spáni og Chile eru í boði á El Sombrero. Þar er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 23.30. Einungis pizzur eru á boðstólum eftir kl. 23.00. Mat- reiðslumerstari er Rúnar Guðmundsson. Siminn er 23433. HORNIÐ Hafnarstræti 15 italskur matur, ásamt pizzum og öðrum smáréttum er í boði á Horninu. Þar er matur framreiddur frá kl. 11.30 til kl. 23.30, þó einungis pizzur eftir kl. 22.00. Veitingastjóri er Jakob Magnússon og síminn 13340. KRÁKAN Laugavegur 22 Mexíkanskir réttir eru framreiddir á Krá- kunnig, en sérstök áhersla er lögð á fylltar tortillur, auk þess sem dagseölar eru í boði. Eldhúsiðeropiðfrá kl. 11.00 - 22.00 alla daga nema sunnudaga, en þá eropið frákl. 18.00-22.00. Mat- reiöslumeistari hússins er Sigfríö Þóris- dóttir. Síminn er 13628. MANDARININN Tryggvagata 26 Austurlenskur matur er á matseðli Mand- arínsins, en þar er opið alla daga frá kl. 11.30 -14.30 og frá 17.30 - 22.30 á virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu- dags- og laugardagskvöldumi Mat- reiðsluméistari hússins er Ning de Jesus og siminn 23950. KÍNAHOFIÐ Nýbýlavegur 20 Kínverskur matur er að sjálfsögðu í boði í Kinahofinu. Opið er frá kl. 11.00 til til kl. 22.00 alla virka daga, en á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 17.00 til kl. 23.00. Matreiöslumeistarareru Feng Du og Ngoc Lam og síminn, 45022. SJANGHÆ Laugarvegur 28 Kínverskur matur er í boði á Sjanghæ, en þar er opiö á virkjum dögum frá kl. 11.00 til 22.00, en á föstudags- og laug- ardagskvöldum lokar eldhúsið kl. 23.00. Matreiðslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Siminn er 16513, en hægt er að kaupa mat til að fara með ut af staðnum. SÆLKERINN Austurstræti 22 ítalskur matur er framreiddur í Sælkeran- um og er opið þar alla virka daga og sömuleiðis um helgar frá kl. 11.30 - 23.30. Matreiöslumeistari hússinsersá sami og ræður rikjum í Kvosinni, Francoais Fons. Síminn er 11633, en hægt er að kaupa pizzur og fara með út af staðnum. TAJ MAHAL TANDOORI Aðalstræti 10 Indverska veitingahúsiðTaj Mahal Tandoori er á efri hæð Fógetans og býð- ur upp á fjölbreytta indverska rétti matreidda í sérstökum Tandoori leirofni. Indverska veitingastofan er opin daglega frá kl. 18.00. Borðapantanireru ísima 16323. KRÁR OQ VEITINGA HÚS MEÐ LENQRIOPNUNARTÍMA: DUUS-HÚS Fischerssund Á Duus-húsi er opiö alla daga nema sunnudaga, frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00-01-.00 á virkum dögum, en kl. kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Maturerframreiddurtil kl. 21.00á virkum dögum og til kl. 22.00 á föstudags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld. Um helgar er diskótek á neðri hæð hússins, en á sunnudagskvöOldum ersvokallaður„Heiturpottur" á Duus- húsi, lifandi jasstónlist. síminn er 14446. FÓGETINN Aðalstræti 10 Veitingahúsið Fógetinn er opið alla virka daga frá kl. 18.00-01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Skemmtikraftar koma fram tvö til fimm kvöld vikunnar. Boröapantanir eru í síma 16323. Á efri næð Fógetans er indverska veitingastofanTaj Mahal. Tryggvagötu 22 Á Gaukt á Stöng er opiö alla virka daga frákl. 11.30— 14.30 ogfrákl. 18.00- 01.00 og til kl. 03.00 áföstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsiö er opiö til kl 23.00, en eftir það er í boði næturmat- seðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudgöum, mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 22.00. Sfminn er 11556. HAUKUR[HORNI Hagamelur 67 Haukur i Horni er opinn alla virka daga frá kl. 18.00 — 23.20 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eld- húsiðeropiðöll kvöld til kl. 22.00, en smáréttir eru i boði eftir það. i hádeginu á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11.30 — 14.30. Lokaö í hádeginu aðra daga. Síminn er 26070. HRAFNINN Skipholt 37 Veitingahúsið Hrafninn er opiö alla virka dagafrákl. 18.00 — 01.00 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00, en þau kvöld er einnig í gangi diskótek. Eldhúsinu er lokaö um kl. 22.0Ó. Síminn er 685670. ÖLKELDAN Laugavegur22 í Ölkeldunni er opið alla virka daga frá kl. 18.00 —01.00 ogáföstudags-og laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld- húsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir í boði þar á eftir. Gestum hússins er boðið upp á að spreyta sig við taflborðið, i pilukasti, Backgammon eða þá að taka i Bridge-sagnaspil. Siminn er 621034. ÖLVER Glæsibær í Ölveri eropið daglega frá kl. 11.30 — 14.30 og frá kl 17.30 — 01.00 á virkum dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og - laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokarum kl 22.00. Lifandi tónlist er um helgar. Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Síminn er 685660. SKEMMTISTAÐIR ABRACADABRA Laugavegur116 Skemmtistaðurinn Abracadabra er op- inn daglega frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur f veitingasal á jarðhæðinni til kl. 22.30. í kjallaranum er opið frá kl. 18.00 til kl. 03.00 um helgar og er diskótek frá kl. 22.00. Enginn aðgangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. ÁRTÚN Vagnhöfði 11 I Ártúni leikur hljómsveitin Danssporið, ásamt þeim Grétari og Örnu Þorsteins á föstudagskvöldum, þegar gömlu dansarnir eru og á laugardagskvöldum, þegar bæöi er um að ræða gömlu og nýju dansana. Síminn er 685090. [WZÆÆ&tfc BROADWAY Álfabakki 8 Söngskemmtun vetrarins „Allt í gamni" þar sem Ríó Tríó skemmtir er sýnd allar helgar. Stjörnur Ingimars Eydal í 25 ár í allra síðasta sinn 11. og 12. mars. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 9-19 i síma 77500. CASABLANCA Skúlagata 30 Diskótek er i Casablanca á föstudags- og iaugardagskvöldum frá kl. 22.00 tii kl. 03.00. Á fimmtudagskvöldum eru oft rokktónleikar. Borgartún 32 Hljómsveit hússins, Saga-Class, leikur i Evrópu á föstudags- og laugardags- kvöldum. Síminn í Evrópu er 35355. GLÆSIBÆR Álfheimar 74 Hljómsveit hússins leikur í Glæsibæ á föstudags-og laugardagskvöldum frá kl. 23.00 til kl. 03.00. Síminn er 686220. HOLLYWOOD Ármúli 5 Hljómsveitir og söngvarar 7. áratugar- ins skemmta týndu kynslóðinni föstu- dags og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 621520 og 681585. HÓTELSAGA Hagatorg f Súlnasal Hótel Sögu er söngleikurinn Næturgalinn - ekki dauöur enn. Söng- leikurinn er byggður á tónlist Magnús- ar Eiríkssonar í gegn um tíðina og seg- ir söguna af íslenskri dægurstjörnu, frægðarleit og draumum. Og um raun- veruleikann sem tekur við af draumn- um. Með aðalhlutverk fara Pálmi Gunn- arsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristj- ánsson og Ellen Kristjánsdóttir. Síminn er 20221. HÓTEL BORG Pósthússtræti 10 Diskótek er á Hótel Borg á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 21.00 til kl. 03.00 og á sunnudagskvöldum eru gömlu dansarnir á sínum stað, frá kl. 21.00 til kl. 01.00. Síminn er 11440. HÓTEL ÍSLAND Ármúla Vegna fjölda áskorana verður „Allt vit- laust" sýnt 11. og 12. mars. Söngleik- urinn „Gullárin með KK“ þar sem koma m.a. fram Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og KK-sextettinn er sýndur öll laugardagskvöld á Hótel fslandi. Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 03.00. Miöasala og borða- pantanir daglega kl. 9-19 í síma 687111. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2 f Lækjartungli, sem áður var Nýja bíó, verður diskótek fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld en sunnu- dagskvöld verður Kramarhússkvöld. Þá munu hinir ýmsu dansarar frá Kram- húsinu koma fram með dansatriði, s.s. tangó og jassdansa. Húsið opnar kl. 21.00 en danssýningin hefst kl. 22.00. LENNON Austurvöllur Diskótek er í skemmtistaðnum Lennon á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 20.00 til kl. 03.00 og er þá enginn aðgangseyrir til kl. 23.00. Áðra daga er diskótek frá kl. 20.00 til 01.00. Síminn er 11322. SKÁLAFELL Suðurlandsbraut 2 Á skemmtistaðnum Skálafelli á Hótel Esju er lelkin iifandi tónlist frá fimmtu- degi til sunnudags. Hljómsveitin KASKÓ spilar. Á fimmtudögum eru tiskusýningar, sýnd hár- og fatatíska '88 (íslenskir hönnuðir). Skálafell er opið alla daga vikunnar frá kl. 19.00 til kl.01.00. Siminn er 82200. UTOPIA Suðurlandsbraut 26 Skemmtistaðurinn Utopia er til húsa við Suðurlandsbrautina. Þar er 20 ára aldurstakmark. ÞÓRSCAFÉ Brautarholt 20 í Þórscafé er Þórskabarett og skemmtidagskráin Svart og hvítt á tjá og tundri. Staðurinn opinn fyriri matar- gesti frá 19.00 og hljómsveitin Burgeis- ar leika fyrir dansi. Diskótek er i gangi á neðri hæðinni frá kl. 22.00 til kl. 03.00. Síminn er 23333. Sígilt árið um kring I>ýsk toppgæði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.