Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 FIIUIMTUDAGUR 10. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá6. mars. 18.30 ► Anna og félagar. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 ► Frótta- ágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► íþrótta- syrpa. <HS>16.40 ► Síðasta lagið (The Last Song). Rannsókn á <®18.15 ► Litli Folinn dularfullum dauödaga ungs drengs beinir sjónum manna og félagar. að voldugri efnaverksmiðju þar sem margt misjafnt reynist 4BD18.45 ► Áveiðum. vera á seyði. Aðalhlutverk: Lynda Carter og Ronny Cox. Þáttur um skot- og Leikstjóri: Alan J. Levi. stangaveiði. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttirog veður. 20.50 ► Kastljós. 21.30 ► Taggart(Taggart — 22.25 ► Ný „Októberbylt- Austurbæing- 20.30 ► Auglýsingarog Þátturum innlend Death Call). Fyrsti þáttur. Skosk- ing“. Finnsk heimildarmynd. ar(EastEnd- dagskrá. málefni. ur myndaflokkur í þremur þátt- Umbótastefnu Gorbatsjovs í ers). Breskur 20.35 ► Spurningum um. Leikstjóri: Haldane Duncan. Sovétríkjunum hefur verið líkt myndaflokkurí svarað. Aðalhlutverk: Mark McManus við nýja byltingu. léttum dúr. og Neil Duncan. 23.15 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- tengt efni. 4BÞ20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Lokaþátturfram- haldsmyndar í þrem hlutum. Árásin á Pearl Harbor 7. des. 1941 hafði afdrifarík áhrif á fólkið sem þar bjó. 4HÞ22.00 ► Bítlar og blómabörn — Upphaf blóma- bylgju. 49Þ22.30 ► Benny Hill. Breska háð- fuglinum Benny Hill er ekkert heilagt. (®>23.00 ► Blóðbaðið í Chicago 1929 (St. Valentine's Day Massacre). Aðalhlutverk: Jason Robards, Georg Segal og Ralph Meekre. Leikstjóri: RogerCorman. 00.45 ► Dagskrárlok. Októberbyttingin ^■■■1 Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja finnska heimildamynd sem OO 25 gerð var í tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 70 ár frá £í£í-~ Októberbyltingunni í Rússlandi. Myndin var tekin upp í Leningrad, Kazakstan og Moskvu í október á síðasta ári. Paata Burchjuladze Á Tónlistarkvöldi OA00 Ríkisútvarpsins í kvöld verður útvarp- að frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og sovéska bassasöngvarans Paata Burc- hjuladze sem haldnir voru í Háskólabíói 20. febrúar sl. Paata Burchjuladze er Pavarotti bassasöngvaranna og hefur á undanförnum árum sungið sig inn í hjörtu áheyrenda helstu óperuhúsa í Evrópu. Á efnisskrá tónleikanna eru rússneskar og ítalskar óperu- aríur og forleikir. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. Paata Burchjuladze Rauða torgið í Moskvu. Sjónvarpið: UTVARP RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 7. E. 11. 13.30 Alþýöubandalagið. E. 14.00 Breytt viðhod. E. 15.00 Rauöhetta. E. 16.00 Elds er þörf. E. 17.00 Náttúrufræði. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljöt. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Samtökin '78 22.00 Fóstbræðrasaga. 12. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. <20.00 Biblíulestur. Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miraole. Flytjandi: Aril Edvardsen. 01.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. "8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Ólafsdóttir les þýðingu sina (4). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 [ dagsins önn — Börn og umhverfi. Ásdis Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kanhski þíg. Márgrét Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Fræðst , um Þjóð- minjasafnið og litast þar um. Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. — Mendelssohn og Brahms. a. „Suöureyjar", forleikur op. 26 eftir Fel- ix Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Jo- hannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur með Filharmoniusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulífinu. Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir/ Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar is- lands og sovéska bassasöngvarans Paata Burchjuladze í Háskólabiói 20. f.m. Á efnisskránnni eru rússneskar og ital- skar óperuaríur og forleikir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Hanna G. Sigurð- ardóttlr 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 33. sálm. 22.30 „Við skúrum þar til svitinn bogar af okkur." Mynd skálda af störfum kvenna. Sjötti þáttur. 23.10 Tónskáldaverðlaun Norðurlandar- áðs 1988: Sinfóníuhljómsveit finnska út- varpsins og Toimii-flokkurinn leika verð- láunaverkiö, „Kraft" eftir Magnus Lind- berg. Esa-Pekka Salonen stjórnar. Ka- rólína Eiríksdcttir kynnir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Hlustendaþjónustan. Hafsteinn Hafliðason talar um gróður og blóma- rækt á tiunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og ýmislegt fleira. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir „nöldurskjóðúr þjóðarinnar" klukkan aðganga sex. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Sagt frá tónleíkum kvöldsins og helgarinnar. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundson. Litiö á helstu vinsældalistana kl. 14.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist. Fréttir á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son með fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. UTRAS FM 88,6 16.00 FG. 18.00 MR. 20.00 MS. 22.00 FB. 23.00 FB. 01.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétt- ir af Norðurlandi. 9.00 Olga B. Örvarsdóttir. Tónlist, af- mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10 00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og timi tæki- færanna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórs- sonar. Spjallað við Norðlendinga í gamni og alvöru. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Kristján Sigurjónsson og Margrét Blönd- al. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.