Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 14
t
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
14 B
FÖSTUDAGUR 11. MARZ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Ritmáls- 18.25 ► Frumskógardýr. Norsk
fréttir. fræöslumynd.
18.00 ► Sinbað 18.30 ► Klaufabárðarnir.
sæfarí. Fyrsti 18.40 ► Stjáni blái.
þáttur. Þýskur 18.50 ► Fréttaágr. og táknm.fréttir.
teiknim.flokkur. 19.00 ► Steinaldarmennirnir.
4BÞ16.15 ► Ljós í myrkri (Second sight, a Love Story). 45Þ17.50 ► Föstudagsbitinn. <8B»18.45 ► Valdstjór-
Alex er blind og treystir mjög á hundinn sinn. Hún á bágt Blandaður tónlistarþáttur með inn (Captain Power).
með að trúa að nokkur maður vilji elska blinda stúlku og viðtölum við hljómlistarfólk og Leikin barna- og ungl-
lokar sig inni í sínum dimma heimi. Aðalhlutverk: Elisabeth ýmsum uppákomum. Þýðandi: ingamynd.
Montgomery, Barry Newman og Nicholas Pryor. Leik- Ragnar Hólm Ragnarsson. <®19.19 19:19. Frétta-
stjóri: John Korty. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. og fréttaskýringaþáttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
•O. TT 19.30 ► - Staupasteinn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón: Helgi E. Helgason. 20.55 ► Annirog app- elsínur. Menntaskólinn á Akureyri. 21.25 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.25 ►Maðurinn frá Majorka (Mannen frán Majorka). sænsk sakamála- mynd frá 1984. Mynd þessi hefur unnið til fjölda verðlauna. Aðalhlutverk: Sven Wollter og Tomas von Bromssen. Vopnaður maður fremur rán i póst- húsi og kemst undan með mikið fé. Rannsókn málsins reynist tafsöm; morð eru framin. Þýðandi Þorsteinn Helgason.
19:19. Framhald.
<0020.30 ►-
Séstvalla-
gata 20. Gam-
anmyndaþátt-
ur.
<0021.00 ► Gigot. Gigot er góðhjartaður málleysingi sem ber
umhyggju fyrirvændiskonu og dóttur hennar. Aðalhlutverk:
Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. Þýð-
andi: Tryggvi Þórhallsson.
<0022.40 ► Rotið fræ (Bad Seed). Litil stúlka flækist inn í óhugnan-
lega atburði. Aðalhlutverk: Blair Brown, Lynn Redgrave o.fl.
<0000.15 ► Sjúkrasaga (Medical Story). Ungur læknir á stóru sjúkra-
húsi er mótfallinn þeirri ómannúðlegu meöferö sem honum finnst
sjúklingarnir hljóta. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jose Ferrer o.fl.
01.55 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Maðurinn frá Majorka
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld sænska sakamálamynd gerða eft-
OO 25 >r skáldsögu Leif G.W. Perssons. Tveir lögreglumenn eru
“ kallaðir til þegar vopnaður maður fremur rán í pósthúsi
og kemst undan með mikið fé. Rannsókn málsins reynist tafsöm en
slóðin leiðir að yfirmanni í leyniþjónustunni. Þeir fá fyrirskipun um
að hætta rannsókn málsins, en horfa fram hjá því og reyna að kom-
ast til botns í málinu.
Stðð 2:
Gigot
■■■■ í Níubíó Stöðvar 2 í kvöld verður sýnd myndin Gigot.
00 Gigot er góðhjartaður málleysingi sem býr í París. Hann
“ -I ber umhyggju fyrir franskri vændiskonu og dóttur henn-
ar. Myndin sem er öll tekin í París er sköpunarverk Jackie Gleason,
hann skrifaði söguna, lék Gigot og samdi tónlistina við myndina.
Leikstjóri er Gene Kelly.
Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★ '/2.
20.00 Jón Axel Ólafsson.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatimi. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperanto:samb. E.
13.30 Kosningaútvarp SHI'. E.
14.00 Mánudagsspegill.
15.00 Samtökin 78. E.
15.30 Kvennaútvarpið. E.
16.30 Mergur málsins. E.
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Nýi timinn. Umsjón Baháitrúin á is-
landi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig.
22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn simi.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturglymskratti.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum.
24.00 Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson
með daglegt mál kl. 8.00.
9.00 Fréttír.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró "
eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Ömólfs-
dóttir les þýðingu sína (5).
9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og
Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les
(5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.15 Þjóðarhagur. Umræðuþáttur um
efnahagsmál (3:3). Stjórnandi: Baldur
Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Skari símsvari opnar
munninn aldrei þessu vant og kemur með
gesti í heimsókn. Umsjón: Vernharður
Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pjotr
Tsjaikovski.
a. Þættir úr ballettinum „Þyrnirósa".
Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
b. Capriccio Italien op. 24. Filharmoniu-
sveitin í ísrael leikur; Leonard Bernstein
stjórnar.
c. „1812", forleikur op. 49. Filharmoníu-
sveitin í Israel leikur; Leonard Bernstein
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Siguröur Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Finnur N. Karlsson. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslensk-
um fornritum. Fimmti þáttur: „Ástríður
Ólafsdóttir Svíakonungs", eftir Stephan
G. Stephanss. Gils Guðmundsson tók
saman. Lesari: Baldvin Halldórsson.
b. Hljómeyki syngur íslensk lög.
c. Laxamýri um aldamótin. Sólveig Páls-
dóttir les úr minningum Ólinu Jónasdótt-
ur.
d. „Svarað í sumartungl" eftir Pál P.
Pálsson við Ijóð Þorsteins Valdimarsson-
ar. Karlakór F.eykjavikur syngur með Sin-
fóníuhljómsveit íslands; höfundur stjórn-
ar.
e. Aðsókn. Úlfar Þorsteinsson les úr
bókinni „Mannlif og mórar i Dölum" sem
Magnús Gestsson skráði.
I. „Sumir dagar", lög eftir Karólínu Eiríks-
dóttur við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Signý
Sæmundsdóttir syngur, Bernharður Wilk-
inson leikur á flautu, Einar Jóhannesson
á klarinettu, Gunnar Kvaran á selló og
Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 34. sálm.
22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.10 Andvaka. Pálmi Matthiasson. (Frá
Akureyri.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Samtengdar rásir til morguns.
RÁSZ
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dbl. kl. 8.30. Leifur Hauks-
son, Egill Helgason og Sigurður Þór Sal-
varsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristin B. Þor-
steinsd.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Hádegisfr. kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsd.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
tjölmiöla. Umsjón: Ævar Kjartansson,
Guðrún Gunnarsdóttir, Andrea Jónsdóttir
og Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Gunnar Svanbergsson.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur S. Guðmundsson og síðdegis-
bylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson og
Reykjavik siðdegis. Kvöldfréttatimi.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónl. og
fréttir á heila timanum.
16.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl.
17.00.
19.00 Klassik að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá á rólegu nótunum.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00,
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son í hádeginu.
13.00 Helgi Rúnar Óskarssoa Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn.
ÚTRÁS
FM88.6
18.00 Bleikir inniskór. Gunnar Atli Jónsson.
IR.
18.00 Tónlistarþáttur, ÞórðurVagns. MS.
20.00 Kvennó.
22.00 MH.
24.00 Næturvakt. Umsjón óákveðin.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og
spjall, litið í norðlensku blöðin.
9.00 Olga B. Örvarsdóttir leikur tónlist
úr öllum áttum og fjallár um skemmtana-
og menningarlíf komandi helgar.
Fréttir kl. 10.
12.00 Stund milli stríða.
13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir
helgina með föstudagstónlist. Talnaleikur
með hlustendum.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 PéturGuðjónsson. Fréttirkl. 18.00.
19.00 Með matnum, tónlist, gömul og ný.
20.00 Unnur Stefánsdóttir.
22.00 Kjartan Pálmarsson. Tónlist til mið-
nættis.
00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Tónlist,
óskalög og kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Noröurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags
Flensborgarskóla.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskárlok.