Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kenning Tryggva Þórhallssonar vm þingmannsskyldii. Tryggvi ÞorhallssQii iýsir í „Tímanum" veiþóknun sinni á bræ'ðingi „Framisóknar" við i- haldið, — hinni saimieiigilnlegu stjóinaTimyndun Ásgieiis QgMagn- úsar Quð'mundsisionai. Maðuiinin, sem skxifaöi forðum: „engin mök vi'ð íhaldið", kallar þa'ð nú þjóö- hollustu að flokikur hanis hefir blandað við það blóði. Jafnfxamt lætux hann svo um mælt, að fyrx á þinginu hafi amid- stæðdngar þáverandi stjórnar „gert saimiei'ginlegt verkfall um að inna áf hendi þingimannsskyldu sína." Og skýring hans er þesisi: „Sameiginliega neitu'ðu þeiir að samþykkja nauðsyniegar fram- lengingax. skatifcalaga, fjárlögin og spainaðiaif ruimvarpiö.'' Siðax minn- íst hann á, a'ð íhaldsimemn hafi hætt við þetta undir þinglokin. Þeir „intu af hendi þimgmannG- skyldu sína" að áliti Tryggva, þegar þeir siírikuðu yfir öll lof- ox'ðin í kiördiæimamálimu og létu sér nægja í þesis stað að koma Maghúsi Guðimumdsisyni inn i „Framsióknaxstiórnina" nýju. Það er þessi hræðingur, sem Tr. Þ. vill nú láta - kaHa boliustu við þjóðina(!). Hvað er það svo, sem hann segix a'ð hafi verið þingmamms- skylda, ekki að eins íhalds og „Framsióknar", hieldur líka jafinað- arimannia, að samþykkja og gexa aö lögíuim? „Nauðsynlegar fnamiíiengámgar skattalaga", • segir hann. Þaö er verMollwmn og gengisvi'ðaufeiiniri, sem hann misinar. Það er að halda skattaþunganum á heiöum al- þýðunnar meö framlengingu verðtionsirjis, sem hann kaWar þing- mannsskyldu(!). Það er íhaldsað- ferðin gamla og riýja, að „taka frá þeirrv, sem ekkert heíir,' jjafn- vel það hann hefir"., „Þinjgimanns- sikylda" á máli Tr. Þ. Það er í "öoru, lagi fjárlögin, me'ð þeim alisherjax-ni'ðursfcuxði verklegra framkvæmda, sem í þeám er. Þa'ð var jafnvel ekki fyrri en komið var fast að þimg- lokum, að atvinnubóitafjárvieitimg féksit tekin inn í þau, aeina var miklu lægri heldur en Alþýðu- flokkurinn fór fram á .í sínum upphaflegu tillögum. En jafmvel á mie'ðan engin atvinmubótíafjár- veiíing var í fjáTlagafrumvaxpinu, þá segir Tr. Þ., að það hafi verið þinigmannsiskylda allra alþingis- manna að •samþykkja það. Hann heklur þvi fraim, að fullitrúax Al- þý'ðufloikksins hafi ásamt öðrum þingmönmum haft þingmanins- skyldu til að samþykkja silíkan allsherjar-frairnkvæmda-niðurskurð ég hjálpa þax með til að sivielta alþýðuna(!). — Ætli alík staðhæf- 4ng sé ekki met í pólitískri lok- leysu? í þriðja lagi var það „sparnað- arfrumivarpið", sem hann kallar sivo. Það eru rúnslögLi, sem hann mieinar. Eitt af því, sem hann telur til þeirra miála, sem þing- manmsiskylda hafi verið aö sam- þykkia, eru þannig svik „Fram- sóknar"flokksins á gefnu loforði til Alþýðuflokksinis um, að belm- ingurinn af gróða tóbakaeinkasöl- unnax skyldi renna til byggingar- sjóða verkaniannabústaða. Það ex svo sem ekki að bregðasit þing- manrasskyldu. að lofa stuðningi við þjóðþrifamál á einu þimginu og svíkja það lofox'ð sí'ðan á því næsta. Samkvæmt skýringu Tryggva Þórhallsisonar er það aftur á móti brot á þingmamns- skyldu að aðsto'ða ekki þá, sem ganga á bak slíkum loforðum, í því að fremija þvílík athæfi(!). — 1 slíkum ógönjgum fjaxstæðnr anna lendir Tryggvi Þórhallsson þegar hann í senn ætlai að reyna a'ð verja tollakúgunina á alþýð- unni, — ráni'ö frá þeimi, sem ekk- ert eiga, til þess að hlífa þeim, sem eignirnar eiga —, niiðursikuxð verklegra framkvæmda ríkisins, ránið á tekjustofni verkaimanna- bústaða og önnur rán, sem þvi fylgdu, og svo a'ð endingu gift- ingu „Framsóknar" og íhalds í þin'glokin,, þax sem íhaldið siveik öll sín heit í kjöxdæm,amálinu og „Framsókn" strikaði alveg yfir gömlu setniinguna: „Engin mök við íhaldið." Það er. heldur eklu vonlegt að vel tækist að verja slíkan mál- stað. En að kalla þær aðfarix „þjóðhollustu", — þab er væntan- lega eitt metið enn, sem Tr. Þ. hefir sett í gxein sinmV Af Vestfjörðum. ¦7— Björgian. — Beinagrínd fundin. — Grrasspretta. isafirði/' 21. júni. FB. Fyrir nokkruim dögum hvolfdi báti með 4 mönnum á leið frá Nesd í Gxunnavík. að Stað. Tvær lunglingsistúikur í Nesi settu fram báit og tókst þeim að bjarga mönnunum, all-þjöfeuðum. ' Bðndinn- í Nesi, Elías Hallidóxs- son, hefir að sögn bjargað alls 15 mörmum frá drukknun. í fyrri viku vorú menn^ að grefti skamt frá, Mýxi á Snæ- fjallaströnd og komu náðux á b'einagrind af mlanni undix mió- hellu. Er þetta skamt frá, þar sem ætlað er a'ð Hávarðss'taðir hinix fornu hafi veri'ð. Grasspretta er afbxagðisigóð héx uim slóðir. Fyrsti nýræktaxblettuT-. inn á bæjarbúinu var sleginn 13. þ. m. Síidarverksmiðja ríkisies Tilraunin tii kauþiækkunax við síldaxverksimíiðju rikisins á Siiglu- firði mælist afarilla fyrix nyr'ðra, því önnur verksirniðja, sem þar er, ætlar umtöiulaust að grieiða kauptaxta verkamanina, enda er auðséð,' að tilgangurinn með kaupþvargi þessu ex að reyna að koma af stað almennri kaup- lækkun í landinu. Það er fulltxúi útgerðarmiannia í mefndinni, Sveinn Beniediktssion, er gengst íyrir henni. Það er kunnugt, að síidarlýsi er í sama verði nú og vexksmiðijan sekli fyrir í iyrxa, því það ex viliandi frásögn, sem höfð hefir iVeriö í Morgunblaðiínu eftir verk-.. Simii'ðjustjórninni, a'ð lýsi'ð sé í lægra verði nú en það var selt fyrir í fyrxa; en hitt kemux ekki málinu vi'ð, hva'ða verð verk- Sim.iðjustióxnin haf'ði áæilniö. í fyrra, beldur það, hvað selt var fyrir. Síldarmjöi er í mokkuó lægra ver'ði en þá, en þó má vel vera ,að úr þvi rætist, og fer það mikið eftix því, hvort rætiist fram úx gengiserfiðleikum Þýzkalands. Þa'ð er viðurkent bæði af verk- smiðjustjórninni og landsistjórn- inni, .að það feosti ríkið um 200 þúsimd krénw að láta verksímiðj- una standa a'ðgerðalaUsa í jslulrni'ar, því œntur og afborganir verða hinar sömu, og einnig miá gera xáð fyrir að fyrning vexði hin sama. Hér er pul um fyrmfmm ákvedid 200 púswtd króna tap að. nœda, ef verksmiðjan gengiw ekki. Hins vegax gæti þetta tap vel snúist upp í gróða, ef verk- simáðjan væri látin ganga. Það er þó ekki tap eða gróði vierksmiðjunnax, sem héx ex aðal- atriðið, heldur hitt, að, stöðvun verksmiðjuninax er til þess að auka geysilega atvininuleysið í landinu, þvi Sitöðvunin,þýðir þaðr a'ð fjöldi sijiámiannia verölur at- vinnulaus. Hið eina rétta og sjálf- sagða væri því að rikisverksmiðj- an leigði verksimiðju dr. Páulsog ræki hana jöfnum höndum, því | auðvelt er að gexa það, þar sem ! verksmiðja dx. Pauls ex við hlið j ríkisverksmiðjunniar, og þýðjx | ekki fyrix xíkisstjóxnina að reyna j að skjóta fyrix sig svo auðvirði- ; legum rökum sem því, að segja,. að hún hafi ekki leyfi til þess að löguni. Mikið befir verið talað um gengiserfiðleika Islendipga, en þó sennilega hafi verið gert meira. úr þeim en xétt er, þá er víst, að ekki batna gengiserfiðlei'karnÍT, ef' leikið er sér að því að framleiða ekki síldarafurðir fyriT eina til tvær milljónix. Þegar því á alt þetta vexk- smiðjumá] er litið, hlýtui hvexjum | manni að vexða augljióst, hvílíkt j glapxæði landisstjórnin fremdi, ef j hún léti anguxgapann draga síg út í það, að stö'ðva verksimiðjuna í sumar. ÆtMw Kveldúlfmw að taka me& læktf^ uðu isasspl slémaiiua Það9 sem hann tapas1 ¥lð að hafa sildai?niál&n wéttt Stœrsta loftskl pvenaldm. t fréttaskeyjti um það J síðasta blaiði miispxentaðist talan á því, hvað „'LZ—129" á að geta flutt marga farþega. Átti að vera: 52 farþega. Heyxst heíir, að Kveldúlfur vilji lækka töluvert bæ'ði kaup og aflaverðlaun sjómannanna á Kvieldúlfstioguxunuim, er í sumar ganga til Siíldveiða, og þannig vinna upp það, sem hann tapax á því að þuxfa að niota rétt síldar- mál. En einis og feom á daginn, voru síldarmálin í verksmiðlju Kveldúlfs á Hesteyri aMmikið stærxi heldux en þau áttu að vera, og hafa sjálfsiaigt vexið það öll þau ár, sem veiksmiðja þessi hefir starfað. Höfðu siómenn lengi haft grun um, að málin við verlcsimiðjuna væru ekki rétt, en í sumax, þegar vei'ðin varð svo rnikii, að Kveldíilifistioigaxarnir þuxftu að faxa með niokkra faxmia til Sólbakkaverksimiðijunnar, feng- líist saninanii fyrix því, að gxunux- inn var réttur. Kærði þá stjóxn Sjómannafélags Eeykjavíkui pietta, og staðfesti xéttaxxannsóknin að málin voxu of stór. Nú ætlax Kveldúlfux bexsýni- lega að xeyna að bafa sama á- góða, þóyhann brúfei rétt mál, og þeim gxóða hygst hann að ná mieð lækkun á kaupi, og aflaverðfciun- um sjómanna. Allsherjarmót t. S. í. I 10 km. hlaupinu í gæxfeveldi varð Karl Sigurhansison úr Vest- mannaeyjum fyxstur, á 34 mín., 6,1 sek. Er það miet. Gamla mietið setti Jón Kaldal fyrix 11 árum á 34 mín., 13,8 sek. Næstur í hlaup- inu vaið Magnús Guðbjörnsison á 36 mín.-, 16,8 sek. — I neipdrætt- inum milli Áxmanns og K. R. vann Áxmann. Mótinu laufe i nótt, en fregnir af úrslitum í öðrum íþxóttum veiða sagðax í niæsta blaði. Útvarpm í dag: Kl. 19,30: Veð- uxfxegnix. Kl. 19,40: Tóniieikai (Ot- varps-ferspilið). Kl. 20: Söngvél- artónleikar. Kl. 20,30: Fréttii. — Hljóðfæxaleiktir. DánzMkw er í K. R.-húsinu í kvöld fyrir þátttakendur i aUs- herjarimótinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.