Alþýðublaðið - 22.06.1932, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Síldarverksmiðja ríkisins. Tilxaunin til kauplækkuraar við síldarvierksmiiðju ríkisins á Siglu- fárði m-ælist afarilla fyiir nyrðra, því öranur vierksm-iðja, sem þar er, ætliar umtölulaust að grieiðia kau|)taxta verkamiarana, enda er auðiséð,' að tilgiangurinn með kaupþvargi þiessu er a'ð reyraa að komia af stað almennri kaup- lækkun í landinu. Það er fuMtrúi útgerðarm-anina í nefndinni, Sv-eimn Ben-edikts-sion, er genigst fyrir hen-ni. Þa'ð er kunnugt, að síid-arlýsi er í sam-a verði nú og verksmiðjan seídi fyrir í iyrra, því það er villandi frásögn, sem h-öfð h-efir (veri'ð í M-orgunblaðinu eftir verk-., SimiiÖjustjórmnini, að lý-si'Ó sé í lægra verði nú en það var selt fyrir í fyrra; en hitt k-emur eklu m-álinu við, hva'ða verð v-erk- smiðjustjörnin haf'ði áœtkið í íyrra, heldur það, hvað selt var fytir. Síldarmjöl er í n-okkuð lægra verði en þá, en þó má vel v-era ,að úr því rætist, o-g fer það m-ikið eftir þvi, hvort rætiist fram úr gengiserfiðleikum Þýzkalands. Það er viðurkien-t bæði af verk- simiÖjustjórninni og land.sistjórn- inni, .að það kosti ríkið um 200 púrnnd kmnur að láta verksmiðj- una stan-da aðgeröial-aus-a í isiulm'ar, því xentur -og afborganir v-erða hinar sönru, o-g einnig má gera ráð fy.rir að fyrning v-erði bin sama. Hér er pví um fijrirfmm ákveáid 200 púsund króna iap að rœda, ef verksmiðjan gengm ekki. Hins vegar gæti þetta tap vel s-núist upp í gróða, ef v-erk- simáðjan væri látin gangia. Það er þó ekki tap eða gróði verksmiðjunnar, sem hér er aðal- atriðið, heldur hitt, að, stöðvun verksmi ðjunnar -er til þesis að auka geysilega atvinnul-eysið í landinu, þvi stöðvunin þýðir það, að fjöldi sjámanraa v-erður at- vinnulaus. Hið einia rétta o-g sjálf- sagða væri því að ríkisverksmiðj- an leigði verksim-iðju dr. Paulis og ræki han-a jöfnum höndum, því auð.velt er að gera það, þar s-em. verksmiðja dr. Pauls er við hlið ríkisverksmiðjuninar, og þýðir ekki fyrir ríkisstjórnina að reyna að skjóta fyrir sig svo auðvirði- 1-egum rökum sem því, að segja, að hún hafi ekki 1-eyfi ti-1 þ-es-s að lögum. Mikið hefir vieri-ð talað um gengis-erfiðleika Islendiraga, en þó óennilega haf; verið gert meira úr þeim -en rétt er, þá er víst, að ekki batna gengiserfiðleikarniir, ef I-eikið er sér að því að fr-aml-eiða ekki síldarafurÖir fyrir einia ti'I tvær milljónir. Þegar því á alt þettia vexk- s-miðjumál er litið, hlýtux hverjum manni að verðia augljóst, hvílíkt glapræði lanösstjórnin fremdi, ef hún léti an-gurgapann dr-aga sig út í þ-að, að stöðva verksmiiðjuna í sumar. Ætlsir Mveldulfrar að taka meH lækic^ nðn kanpi slómaiina paó9 sem isanm ftapae* wiH mM hafa síldanaiáliii réftí? í sumar, þegar v-eiðin varð svo Kenning Tryggva Þórhallssonar mm þingmannsskyldu. Tryggvi Þórhallsson lýs-ir í „Tím-anum“ velþóknun sinni á bræ'ðingi „Fr.amisókin.ar“ við í- haldið, — hinni sameiigiinlegu stjórnarmyndun Ásgeiis ogMagn- ú-sar Guðmundsisionar. Maðurinn, sem s-krifaði forðum: „engin mök vi'ð íhaldið“, kalJiar það nú þjóð- holiustu að fl-ok-kur hans hiefir bianda'ð við þ-að blóði. Jafnfxamt læ-tur hamn sv-o um mælt, að fyrx á þiraginu hafi and- stæðdngar þáveran-di stjórraar „gert siameiginlegt verkfall um að inna áf hen-di þingmanns-skyldu sína.“ Og skýring hans er þessi: „Sameiiginliega neituðu þ-eiir að samþykkja nauðsyniegar fram- lengingar skattalaga, fjárl-ögin o-g sparraaöarfrumva^piöa Síðair niinn- ist hann á, að íhialdsimenn hafi hætt viö þetta un-dir þinglokin, Þeir „intu af hendi þingmanns- skyld'u sína“ að áliti Tryggva, þegar þedr strikuöu yfir öll lo-f- orðin í kjör-dæimamálinu og létu sér nægja í þiess stað að k-onna Magnúsi GuÖmundssyni inn í „Fralm;sóknar,stjórnima“ nýju. Það -er þessi bræðingur, s-em Tr. Þ. vill nú láta kallia holluistu við þjóðina(l). Hvað er það svo, s-em hann segir ab hafi veri'ö þingmanns- s-kyida, ekki að ein.s íhaldis og „Framsóknar“, heldur ííka jafin-að- armanna, að samþykkja og gera pð lögum? „NauðsynlegaT fraimiiengiingar skattalaga", segir hann. Það er verdbolhmma og gengisviðaukiinn, sem hann meinar. Það er a'ð h-alda skattaþunganiuim á heröum al- þýðunnar m-eö framlengingu verðto'lsins, sem han-n kallar þing- manns,skyldu(!). Það er íhaldsað- feröin gamla o-g riýja, að „t-aka frá þeim-, sem ekkert hefir,' jafn- vel það han-n hefir“. „Þingmanns- skylda“ á máli Tr. Þ. Það er í öðru lagi fjárlögin, m-eð þeim aiislierjar-niðurskuröi verklegra fra-mkvæmda, s-em í þeim er. Þa'ð var jafnvel ekki fyrri en komið var fast aÖ þirag- lokum, að atvinnubótafjárveiting féksit teldn inin í þau, aem var miklu lægri heldur en Alþýðu- flokkurinn fór fram á ,í sínutm upphaflegu tilJögum.. En jafnvel á meðan eragin atvinnub-ó-tiafjár- veidng var í fjárlagiafiumvarpinu, þá seg-ir Tr. Þ., að það hafi v-erið þingmannsskylda allxa alþingis- manna að samþykkja það. Hann heldur því fraim, að fuJJtrúar Al- þý'ðuflo-kksinis hafi ásamt öðtrum þingmöninum haft þingmainins- skyldu til að samþykkja slíkan allsherjar-framkvæmda-niðurskurð og hjálpa þar með til að svalta alþýðuna(!). — Ætli silík staðhæf- ,in-g sé ekki tnet í pólitískri lok- 1-eysu ? I þriðja lagi var það „sparmað- . arfrumivarpiið“, sem han-n kallar siv-o. Það eru mnslögi.i, setm hann mieinar. Eitt af því, sem liao-n telur til þeirra máia, sem þing- mannisskylda hiafi vierið að sa-m- þykkja, eru þannig svik „Fram- sóknar“fl-okksiins á gefnu 1-of-orði til Alþýðuflokksins um, að hieim- ingurinn af gróða tóbakseinkasöl- unraar skyld-i renna fil byggingar- sjóða verkatniannabústa'óa. Þa'ð er sv-o sem ekki að bxegðast þing- manrasskyldu að lofa stuðningi við þjóðþrifamál á ein-u þingiinu -oig svíkja það loforð sí'ðan á því næsta. Samkvæmt skýringu Tryggva Þórhallssonsar er það aftur á rnóti. b-r-ot á þingmanins- s-kyldu a'ó aðsto-'ða ekki þá, siern ganga á bak slíkum lof-orðum, í þvi að fxemja þvílík athæfi(i). — i -slíkum ógöngum fjarstæðn- anna lendir Tryggvi Þórhallsson þegar hann í senn ætlar að reyraa að verja tollakúgunina á alþýð- unni, — ránið frá þeiimi, sem eklv- ert eiga, til þ-ess að hliiia þ-eim, sem eignirnar eiga ,—, niiðurskurð verklie-gra framkvæmda ríkiisins, xáni-ð á tekjust-ofni verkamanna- bústaða og önnur rán, sern því fylgdu, og svo a'ð endingu gift- imgu „Framsóknar" og íhal-ds í þinglokin,, þar sem íhaldið sve-ik öll sín heit x kjörd-æmamálinu og „Framisókn“ strika'ði alveg yfir gömlu sietninguna: „Engiin mök við íhaldið.“ Þa'ð er. heldur ekki vonl-egt a'ð vel tækist að v-erja slíkan xniál- sta'ð. En a'ð kalla þær aðfarir „þjó&hollustu“, — þab er væratan- lega eitt meti'ö -enn, s-em Tr. Þ. hefir sett í gxein sinrai. Af Vestfjörðum. Bjðrgun. — Beinagrind fundin. — Grasspretia. ís-afirði/ 21. júní. FB. Fyrir raokkrum dögum hvolfdl h-áti mieð 4 möranum á Ieið frá 'Nes-i í Grun-navík, að Stað. Tvær lunglingsstúlkur í Nesi settu fram b-áit og tökst þeim að bjargia mönnunum, ali-þjökuðum. Bón.dinn í Nesi, Elías Halldórs- s-on, hefir að sögn bjargað alls 15 möranum frá drukknun. I fyrri viku voru menn'- að grefti skamt frá Mýri á Snæ- fjallaströnd og komu raiður á b-einagrirad af míarani undir m-ö- hellu. Er þ-etta skamt frá, þar sem ætlað er að Háviarðiss-taðir hinir fornu li,afi verið. Grass|)retta er afbrag'ðisigóð hér um sló&ir. Fyrsti nýræktarblettur-i inn á bæjarbúinu var sleginn 13. þ. m. Stœrsta loflski pvemldm. í frétraskeyti um það | síðasta bla,öx mi-spr-entaðist taian á því, hvað „L,Z—129“ á aö geta flutt miarga farþega. Átti að v-era: 52 farþega. Heyrist hefir, að Kv-eldúlfiur vilji lækka töluvert bæði kaup og aflaverðlaun sjómannanna á Kveldúlfsitogururauim, er í sumar ganga til s-íldveiðia, -og þaraniig vinna upp það, sem hann tapar á því að þurf-a að riota rétt síldar- mál. En eiinis og k-om á daginn, v-oru síldarmálin í v-erksraiiðju Kvéldúlfs á Hesteyri al-lmikið sfærri heldur en þau áttu að vera, o-g hafa sjálfisiagt verið það öll þau ár, sem verksmiðja þessi hefir starfað. Höfðu sjóiraenn liengi haft grun um, að málin við verksimiðjuna væru ekki rétt, en Allsherjannót I- S. I. I 10 lim. hlaupinu í gærkveldi varð Karl Sigurhansson úr Vest- m-anmaeyjum fyristur,. á 34 mín., 6,1 sek. Er það miet. Gamla m-etið setti Jón Kald-al fyrir 11 árum á 34 mín., 13,8 siek. Næstur í hlaup- inu varð Magnús Guðbjörmsson á 36 mín., 16,8 sek. — I neipdrætt- inum milli Ármanns og K. R. vann Ármann. mikii, að K vrel d úl fstogarar n i r þurftu að fara íraeð nokkra farma til Sólbakkavierksimiðijunnar, feng- luist sarananir fyrir því, að grunur- iran var réttur. Kærði þá stjórn Sjómannafélags Feykjavíkur þetta, -og staðfesti réttaxrannsióknin að imálin v-oru of stór. Nú ætlar Kv-eldúlfur bexsýni- lega að xeyraa að hafa samia á- góða, þó hanin brúki rétt mál, og þieim gróða hygst hann að ná með lækkun á kaupi og aflaverðlaun- um sjómanraa. Mótinu lauk í nótt, en fnegnir af úrslitum í öðrum íþxóttum verða s-agðar í riæs-ta blaði. Otvarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfr-egnir. Kl. 19,40: Tó-nleikar (út- varps-ferspilið). Kl. 20: Söngvél- artónleikar. Kl. 20,30: Fréttir. — Hijóðfæraleikur. Danzleikur er í K. R.-húsinu í kvöld fyrir þátttakendur í all-s- herjarrii'ótinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.