Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lonflatnlnoshðffln. ¥erða ftan aföomíii? flvað gerir liagnús Snðflmndsson? 1 haust e'ða vetur, þegar veri'ð vax að koimia á imn- flutningshöftunium, tóku tveir stjórnimálaflokkar ákveðna af- stöðu á móti slíkri rá'ðabreytni nú í atvinnuleysinu og dýrtíð- inmi. Það voru þáveramdi and- stöðuflokkar stjórmarimmiar, jafnr aðarmenn og sjálfstæðisimiemn. Bla'ð hinna síðiarmefndu sagði réttilega, að innflutnimgshöftfci væru hið versta gerræði við verzlumaristéttina, sem er mrjög f jölmenm, og þar með allan verka- lýð, sem er enn fjölmisnnani. Var ekki hægt a'ð sjá anmia'ð af skrif- um þessa bla'ðis en að ef sjálf- stæðismnenm væru við völd,~-þá m.yndi innflutnimgshöftumum aldrei hafa verið „sfcelt" á. En nú er eimn af áhrifamesitu sjálfstæðiisr eða íhalds-mönínum, eftír því sem hver vill kalla þá, oröinn verzlunarmálaráðherra. Á ég hér við Magnús Guðmunds- spn. En auk þess sem hann er verzlunarmriálaráðherranm, er liaan í miðstjörn annars þess flokks, er styður hina nýju ríkissit'jórn. Má því væmta þess a'ð hann siean verzlunarmálaráðherra geti nú hvenær sem hann vill afnumið innflutnimgshöftiin og leyst þar með alla íslenzku þjó'ðina úr því hanmi, sem hún var hnept í síðr asta haust. Eims og kurimugt er gera irm- flutningshöftin allar vörur imiifclu dýrari en þær þyrftu að vera, ef verzlunin væri alveg frjális, og auk þess sem þetta fyrirkomulag er ullsendis óhæft fyrir kaup- imanma- og alla verzlunar-stétt- ina, finst mér, að það sé hið versta óþokkabrag& gegn hinum atvinnulausa verkalýð, að sprengja upp vöruverðiið á þenn- an hátt og svifta hann þeirri at- vinmu; sem hann myndi annars hafa af innflutninigi varanna. Hvað siegir nú nýi verzlunar- niálaráðherrann okkar, Magnús Guðmundsson? Ætlar hann og f lokkur hans að létta innflutnings- höftanum af eðia ekki? Hann ög flokkur hanis geta það, því líf sitjórnarininar er í hendi Sjálf- stæðisflokksins. Það eru margir; sem bíða þess ¦ að sjá efndiir Sjálfstæðisflokksins í þessu máli. Verða þær hinar sömu ^og í kjördæmamálinu ? Kaupmadi.'ir. Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hins vegar. Við höfum lagt alt þetta mál fram ,'svo allir, sem áhuga hafa fyrir því, geti fylgst með þvi til hlítar. íþróttavinir og íþróttafólk! Vér vitum a'ð þér sjáið, að meiria en lítíÖ er bogið við framkomu istjórnar i. S. 1. í framan greindu máM. Hún hefir brotið lög og iegl- ur f. S .1. Hún hefiir dæmt mál þetta af fljótfærni og þráia og hún befir þverskallast vi'ð að taka réttum rökum, jafnt lögfróðra manna sem ólögfróðra. Mál þetta ver'ður nú tekið fyrir og rætt á næsta aðalfumdi I. S. 1. Og enda þótt búast megi við, að stjórn í. S. 1. hafi ráð á mörgum útt'ieguðum atkvæðum, þá treyst- um vér því, að meiri hluti full- trúanna sé svo þroskaður, að hann sjái umi, að þessi mál fái heppileg málalok, með því að réttur sé hlutur K. R. til. fulls. í þessu sa'mbandi má einnig geta þess, a'ð fulltrúar K. R. á næsta a'ðalfundi í. S. í. miumu fyrir hönd félags síns bera fram Itíllögu þess efnis, að f. S. f. skipi sérskakan dómstól í deUumálimi, sem upp kunma að risa innam í. S. 1., og vonulm vér, að full- trúar á mæsta aðalfundi beri gæfu tíl að fylkja sér um þessa til- lögu, því við álítum., að með því mótí sé meiri trygging fangim fyrir réttlátum úrsikurðum, og einnig álýtum vér mjög ó- heppilegt, að fmmkuœmáavaldið lendi, í deihimálum, en hjá því verður ekki komist meðan dóms- valdi'ð er einmig í hönduto þess. Hittumst heilir á næsta aðal- fundi f. S. í.! Með íþróttakveðju. Stjóm Knatl@pymufélags Reykja- víkur. NB< Út af síðuistu svargneim stjórnar í. S, I. til okkar í Miorg- unblaðimiu á dögunum báðum við Mgbl. fyrir eftir farandi yfiirlýs- ingar. En biaðið kvað umiíiæður hjá sér niður skornar, og biðijum. við fyrir þær hér, því þær skifta talsverðu, og má af þieim*' draga nokkrar ályktanir. YfMýsing hr. Erlendar Péturs- sonar: , í tilefni af síðiustu grein stjórn- iar í. S. I. í deiluimálinu við»'K. R. vil ég lýsa því ýfir, að ég hefi aldrei dæmt K. R. í sekt í 'þesjsiu máli, þó ég hafi viðurkient á knattspyrmuráðsfundi, að dæima mætti K. R. í sekt fyrir að mæta fekki í framhaldi 2, flokks mótsims, erida hefir því aldrei verið haldið fram, »að þessi dómur út af fyrir sig væri rangur. Hims vegar var það rétt af stjórn K. R. að á- fryja þessum síðasta' dómi til I. S. 1 me'ð tillití táilþesis, að málið var ranglega dæmt í upphafi, og ----- : Nl. bæri því a'ð taka það fyrir á' Erlendur PéMrmon. Yfirlýsing hr. Eiríks Bech: I tilefni a# grein stjórnar f. S. f. í Morgunblaðinu síðast ' Ii'ðinn 'fimtudag, þar sem sagt er, að ég hafi veri'ð siamþykkúr því, að dæma K. R. í sekt, þá vil ég lýsa því yfir, að það er með öllu rangt, því ég taldi málið í upp- hafi ranglega dæmt og me'ð farið og krafðist því þess, að málið væri tekið upp aftur. Enda þótt ég skrifaöi undir fu'ndargerðima sem rétt bóka'ðia, það sem hún náðá, trúi ég ekki öðtru en að þieir, sem sátu fund þennan við- urkenni þetta rétt vera. E. Bech. Yfirl'Jsing lögfrœ'ölnganná: Ot af svargriein í. S. 1. í Mgbl. 9. þ. m. til stjórnar K. R., þar sem gefið er í skyn, að við umd- irrita'ðir höfum samið áMit okfcar um dieilumál það, sem K. R.'átti í við f. S. I. og K. 'R. R. eftir beiðmi stjórnar K. R. án'þess að kynna okkur alt málið frá báð- um hli'ðum, viljum við tafca fram, að við byggðum álít okkar ein- göngu á hréfavi'ðiskiftum og fundagerðum þeirra þriggja að- ila, er hér áttu hlut a'ð máli, ériidá var það skýrt teki'ð f ram af stjóm K. R., að okkur hefði veiíð af- hemt afrit af ölluim bófeunum og skjöfum málsims., Virðist okkur ekki stjórm 1. S. I. hafa að neimu leyti hmekt niður- stöðu þeirri, er við komumst að. Ehwr, B. Gúdmundsson. (sign.) Ólafur Þorgrímsson. (sign.) Garðati Þorsbeimson. (sign.) f þessiu siambandi sfcal það enn; einu sinmi tekið fram, að lög- fræðingunum voru afhemt öll skil- ríki þessu máli viðvíkjandi, siem þeir sögðu álit: sitt- um. Það er ramgt, að lögfræðingamir hafi á nokkurn hátt komið fram sem verjendur K. R. Þeir voru beðnir um álit sem lögfræðingar og gáfu það. Hafi þetta álit hims vegar reynst sem vörn fyrir K. R., þá er þeirra ekki sökin né beiiðUKnn. Stjóm K. R. Manehorg- harmooism Skipafréttir. „Goðafoss" feom í nótt frá Akranesi og Keflavík. Tók hann vörur tíl útflutnings á báðum þieim stöðum. Hann fer í kvöld álei'ðis tíl útlanda og „Sú'ð- in" vestur og mor'ður uim lamid. — í tmorgum fcom fisfctökuskip tili „Alliance". og ýmsar aðrar tegundir orgel- harmonia, bæði ný hljóðfæri og notuð, hefi ég til sölu. Verð frá 285,00. Greiðslukjör eftir samkomulagi. ElfasBjarnason.SóIvðlInm 5. Um dsglmn og veginn Allsherjarmótið. Keppendur og starfsmíenn móts- ins eru be'ðnir að koma J K. R.- húsi'ð kl. 10 í kvöld. Verðlaum ver'ða afhent. íkviknun. I nótt kvikmaöi í bifreiðaskúr, sem er við gömlu Hringbrautina, rnilli Laugavegiar og Grettisgötu. Þa'ð er járnklæddur skúr. Engin bifrei'ð var í honumi, en eitthvað af hálmi og heyi', og Virðiist hafa verið kveikt í því. Skúrinn sviðm- aði ,að imman og brann dálítið af heyi. 50 ára atmæli á f dag frú Jóhanma Jónsdóttir, Njálsgötu 81, kona Björns Blöm- dals. Jóhanma er ein af .fremstu konum V. K. F. Framisófcnar og hefir gegnt mörgum trúmaðar- störfum fyrir Alþýðúflokkinn. Sjómenn og veikamenn > Mgbl. þykist í dag bera mikla 'Umhyggju fyrár afkiomu sjó- imanna í sumar á síldveiðumum. Reyniir þa'ð að sá öfundsýki f huga sjómamna á móti verka- imönnum í lamdi og hleypur alla leið til Jóhamins í Eyjum eftir „röksemdum". Það er nú kumm- ugra em frá þurfi að siegja, að < Mgbl. og aðstandendur þess hafa veri'ð ríkari af ö'ðrum eigámleiik- um en" velvild og umhyggju til okkaT sjórriammiammia, emda sýmdi Jóhann í Eyjulm þa'ð biezt, er hann var að ræna af simábáta- sjómönnum tryggingu fyrir hlút. þeirra í sjóve'ðinu. Allir viita þfeð, að sú kauplækkun, er fulltrúi út- gerðiafmanna . í verksmiðjustjiórn- inni, Sveinn Benedi'ktsson, vill kmýja fram, er ekki ætluð til þess að kjör sjómianna batrii, heldur til þess að yelta byrðum kreppunmar yfir á her'ðar 'verfea-' lýðsins bæði til sjós og lands og fryggja útgerðarmönnum meiri gfóða. Kaupkúgumariskraf Sveins Benediktssomar og Itaupkúguniar- skrif „Mgbl."eru æð éims ætluð tii þess að Iækka laum allra vinmandi manna. Það er gert á sama tíma sem verið er að reyna að koma í veg fyrir sakamálarammsókn á þeim mömnum, ¦ er sóu'ðu millj- íónum króna í einistiaka braskara'. Sjómciður. Knattspyrnumót íslands hefst í kvöld með kappleik K. R. og Víkings.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.