Alþýðublaðið - 22.06.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hinsvegar ----- NI. Iffoflstninoshöftin. Verða pau aínuram? B?að oerir Magnús Gnðnmndsson? I haust e'ða vetur, þegar verið var að koma á inin- flutmngshöftunum, tóku tveir stjórnmálaflokkar ákveðna af- stöðu á móti slíkri ráðabreytni nú í atvinnuleysinu og dýrtíð- inni. Það voru þáverandi and- stöðuflokkar stjórniard'nniar, jafn- aðarmenn og sjálfstæðismienn. Bla’ð hinna síðarniefndu sagöi róttilega, að innflutningshöftin væru hið vensta gerræöi við verziunarstéttina, sem er nnjög fjölmenn, og þar mað allan verka- lýð, sem er enn fjölmennari. Var ekki hægt að sjá anniað af skrif- um þessa blaðis en aö ef sjálf- stæðismenn væru við völd, þá myndi innflutningshöftunum aldrei hafa verið „skelt“ á. En nú er einn af álrriiamestu sjáifstæðiisr eðia íhalds-möninum, eftir því siem hver vill kalla þá, orðiinn verzlunarmálaráðherra. Á ég hér við Magnús Guðmunds- spn. En auk þess sem hann er verzlunarmálaráðiherrann, er lrann í miöstjöm annars þesis flokks, er styður hina nýju ríkisstjórn. Má því vænta þesis að hiann siern verzlunarmálaráðherra geti nú hvenær sem hann vill afnumið mnfluthingshöftin og leyst þar með alla íslenzku þjó'ðina úr þ\rí banni, siem hún var hnept í síð- asta haust. Einis og kunnugt er gera inn- fiutningshöftin aliar vörur miklu dýrari en þær þyrftu að vera, ef verzluniin væri alveg frjális, og auk þess siem þetta fyrirkomulag er allsiendis óhæft fyrir kaup- mianna- og alla verzlunar-stétt- ina, finst mér, að það sé iri'ð versta óþokkahragð gegn hinum atvinnulausa verkalýð, að sprengja upp vöruvier'ðið á þenn- an hátt og svifta hann þeirri at- vinmu; sem hann myndi annars hafa af irmflutrringi varanna. Hvað segir nú nýi verzlunat- málaráðherrann okkar, Magnús Gu'ðmundsson ? Ætlar hann og flokkur hanis að létta innflutnings- höftunum af eða ekki? Hann og flokkur hans geta það, því líf stjórnarinnár er í hendi Sjálf- stæðisflokksinis. Þa'ð eru margir, sem bíða þesis að sjá efndiir SjálfstæÖisflokksins í þessiu máli. Verða þær hinar sömu og í kjördæmamálinu ? Kauymvmnr. Við höfum lagt alt þetta mál fram ,'svo allir, sem áhuga hafa fyrir því, geti fylgst með því til hlítar. íþróttavinir og íþróttafólk! Vér vitum a'ð þér sjáið, að meira en lítið er bogið við fraimkomu ‘stjórnar í. S. í. í framian greiindu máli. Hún hefir brotið lög og iegl- ur í. S .1. Hún hefir dærnt mál þetta af fljótfærni og þráa og hún. hefir þverskallast við að taka réttum rökum, jafnt lögfróðra ihanna sem ólögfró’ðra. Mál þetta verður nú tekið fyrir og rætt á næsta aðalfundi I. S. í. Og enda þótt búast megi við, að stjórn í. S. í. hafi ráð á mörgum útvegu'ðum atkvæðum, þá trieyst- uan vér því, að meiri hluti full- trúanna sé svo þroskaður, að lrann sjái um, a'ð þesisi mál fái heppileg málalok, með því að réítur sé hlutur K. R. til fulls. í þiesisu sambandi má einnig geta þiess, að fulltrúar K. R. á næsta a'ðalfundi í. S. I. miunu fyrir hönd félags síms biera fram itillögu þesis efnis, að í. S. í. sikipii sérstakan dómstól í deilwmálum, sem upp kunna að rísa innan 1. S. í., og vonum vér, a'ð full- trúar á næsta a'ðalfundi beri gæfu til að fylkja sér uim þesisia til- lögu, því við álítum, að með því móti sé mieiri trygging fenigin fyrir réttlátum úrskurðum, og einnig álýtum vér mjög ó- heppilegt, að fmmkuœmáavaidid lendi , í deihimálum, en hjá því verður ekki komist msðan dórns- valdi'ð er einnig í höndum þess. Hittumist heilir á næsta aðal- fundi í. S. í.! Með íþróttakveðju. Stjórn Knati'spymufélags Reijkja- víkur. NB. Út af síöustu svargriein stjórnar í. S, í. til okkar í Morg- unblaðiniu á dögunum báðum við Mgbl. fyrir eftir farandi yfirlýs- ingar. En blaðið kvað umræður hjá sér niður skornar, og biðjum. við fyrir þær hér, því þær skifta talsverðu, og má af þehn draga mokkrar ályktandr. Yfiriýsing hr. Erlendar Péturs- soncir: í tilefni af siðustu gnein stjórn- iar 1. S. í. í deilumálinu við* K. R. vil ég lýsa því yfir, að ég hefi aldnei dæmt K. R. í siekt I þesislu máli, þó ég hafi viöurfcent á knattspynnuráðsfundi, að dæima mætti K. R. í sekt fyrir að mæta lekki í framhaldi 2. flokks mótsins, enda hefir því aldrei verið haldið fram, að þessi dómiur út af fyrir sig væri rangur. Hius vegar var það rétt af stjórn K. R. að á- frýja þesisum síðasta' dómi til t. S. í. með tilliti tíl þesis, að málið var rangliega dæmt í upphafi, og hæri því að taka þa'ð fyrir á ný- Erlendur Pétiursson. Yfirlýsing hr. Etríks Bech: I tilefni í# gnein stjórnar í. S. í. í Moriguniblaðinu sí'ðast Iiðdnn fimtudag, þar sem sagt er, að ég hafi veri'ð samþykkur því, að dænra K. R. í sekt, þá vil ég' Iýsa því yfir, a'ð það er með öfui rangt, því ég taldi málið í upp- hiafi ranglega dæmt og rne'ð farið og krafði'st því þess, að málið væri tekið upp aftur. Enda þótt ég skrifa'ði unddr fundargerðinia sem rétt bóka'ða, það sem hún náði, trúi ég ekki öðru en að þeir, sem sátu fund þennan við- urkenni þetta rétt vera. E. Bech. Yfirlýsing lögfrœÓinganna: Út af svargrein I. S. I. í Mgbl. 9. þ. m. til sitjórnar K. R„ þar sém gefið er í skyn, að við und- irrita'ðir höfum sami'ð áláit okkar uim deilumál það, siem K. R. átti í við í. S. i. og K. R. R. eftir beiðni stjórnar K. R. án þess að kynna okkur alt máii'ð frá báð- u,m hli'ðum, viljum vi'ð taka fram, a'ð við bygg'ðum álít okkar ein- göngu á bréfavi'ðiskiftum og fundager'ðum þeirra þriggja að- ila, er hér áttu hlut að máli, énidtaö var það skýrt teki'ð fram af stjórn K. R„ að okkur hefði verið af- hent afrit af öllum bókunum og skjölum málsins. Virðist Oikkuir ekki stjórn I. S. í. hafa að neinu leyti hn-ekt m'öur- stöðu þeixri, er við komumst að. Einar B. Gndmimdsson. (sign.) Ólafur Þorgrímsson. (sign.) Garðar Þorstainsson. (sign.) í þesisu sambandi skal það enn einu sinni tekið fram, að lög- fræðingunum voru afhent öll skil- ríki þessu máli viövíkjandi, siem þeir sögðu álit sitt um. Það er rangt, að lögfræðingarnir hafi á nokkurn hátt komið fram siem verjiendur K. R. Þeir voru beðnir um álit sem lögfræöingar og gáfú það. Hafi þetta álit hdns vegar reynst sem vöm fyrir K. R„ þá er þeirra ekki sökin né heiðunimn. Stjórn K. R. Skipafréttir. „Goöafoss“ konn í nótt frá Akraniesi og Keflavik. Tók hann vörur til útflutnings á báðum þeim stöðum. Hann fer í kvöld áleiðis tdl útlanda og „Súð- in“ viestur og nor'ður uim land. — í imiorgun kom fisittö'kuskip til „Al]iance“. Mannborg- barmoninm og ýmsar aðrar tegundir orgel- harnronia, bæði ný hljóðfæri og notuð, hefi ég til sölu. Verð frá 285,00. Greiðslukjör eftir samkomulagi. EIiasBjarnason, Sólvðllnm 5. Uan daginn og veginœ Allsherjarmótið. Kepi>endur og starfsimenn móts- ins eru beðnir a'ð komia í K. R.- húsi'ð kl. 10 í kvöld. Verölaun ver'ða afhent. íkvihnun. í nótt kviknaði í bifreiðaskúr, sem er við gömlu Hringbrautina, mdlli Laugavegax og Grettisgötu. Þa'ð er járnklæddur skúr. Engin bifreið var í honuini, en eitthvað af hálmi og heyi' og virðLst hafa verið kveikt í því. Skúrinn sviðn- aði að innan og brann dálítið af heyi. 50 ára aimæli á í dag frú Jóhanna Jónis-dóttir, Njálsigötu 81, kona Bjöms Blön- dalis. Jóhanna er ein af fremstu konuim V. K. F. Framsóknar og hefir gegnt mörg'um trúnaðar- störfum fyrir Alþýðuflokkinn. Sjómenn og verkamenn Mgbl. þykist í dag bera mikla umhyggju fyriir afkomu sjó- imanna í sumiar á síldveiðunum. Reynir það a'ð sá öfundsýki í huga sjóm-anna á móti verka- ímönnum í landi og hLeypur alla ieið til Jóhanns í Eyjum eftir „röksemdum“. Þa'ð er nú kunn- ugra en frá þurfi a'ð segja, að > Mgbl. og aðstandendur þess hafa veri'ð ríkari af ö'ðrum eigsinleik- uim en velvild og umhyggju til okkar sjómannanna, enda sýndi Jóhann í Eyjum þa'ð bezt, er hann var að rænia af smábáta- sjómönnum trygginigu fyrir hlut þeirra í sjóveðinu. Allir viita þbð, að sú kauplækkun, er fulltrúi ut- gierðarmanna í verksmiðiustjóm- inni, Sveinn Benedi'ktSiSon, viill knýja fram, er ekki ætluð til þiess a'ð kjör sjómanna biatni, heidur til þess að velta byrðurn kreppunnar yfir á herðar verka- lýðsins bæði til sjós og lands og tryggja útgerðarmönnum mairi gróða. Kaupkúgunarskraf Sveins Benediktssoniar og kaupkúguniar- iskrif „Mgbl.“ieru æð eins lætluð tiil þess að lækka liaun allravinnandi manna. Það er gert á sarna tíma siem verið er að reyna að korna í veg fyrir sakamálarannsóikn á þeirn inönnum, er squöu millj- ónum krónia x ;eimsí,aka braskara. Sjómodur. Knattspyrnumót ísiands hefst í kvökl með kappleik K. R. og Víkings.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.