Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rómveijwnir Þeir fiugu himni máiklu flugvél siinni í gær nokkra hringa yfir borginni og fóru suður í Foiss- vog og settust þar um hríð. Það var tilkQimumikil sjón að sjá þessa stóru flugvél hrdnga sig yfir borginini. Bankastjóraskifti. Páll Eggert Ólason lætur um næstu mánaðamót af ¦stör.fum sem áðalbankastjóri Búnaðar- banfcansi, en við tekur Tryggvi Þórhallsson, fyrv. forsætiiisráð- herra. Stjórn Afmæiisfélagsins óskar þess getið, að barnaheinv alið Egilsstaðdir í Hveragerðá í Ölfusi taki til ' starfa upp úr inæstu mániaðamótum. Nánlari upplýsingar, sem og eyðublöð lundir dvalarhei&ní, fást í bófca- verzlun Árisæls Árniasonar í dag. Hnefaleikarar. Jack Sharkey og Max Schme- Mng keptu í hnefleik í Madison 'Sqúare Garden í gærkveldi. Shar- key var 205 pund, en Schmeling 188. Leifcurinn var 15 atrennur. Sharkey bar sigur úr býturn, Og vann heimsmeistaratigniina frá Max SchmeMng. — Hnefleiks- mennirnir voru nokkuð jafnir í leiknum, en Sharkey hlaut fleiri stig en SchmieMng. Kappleikursnh var daufur og leiðinlegur. Áhorf- endur 75 000, siern ýmist lustu Upp fagnaðarópum fyrir hnefleiks- mönnunum eöa „píptu þá niður". (UP.—FB.) Sjómannafélagið heldur fund annað kvöld fel. 8 á fundarsialnum við Bröttugötu. Til umræðu verður tilboð Kveid- úlfs, íí dar..e:ksmi5jud3ilan o. fl. S&emtiferðaiög hér á landi 'faajá nú' örjög I vöxt, og er þvi brýn* þörf leið- beiningá um alt, ex að lerðalög- um lýtur. SíðastMðið haust gaf Óskar Gunnarsison út handhæga bófc, er ræðir um ferðalög, og hafði Sig. mag. Skúlason tekið hana saman. Bóik þessi er -i hent- ugu „vasabroti", og ómissandi bverjum ferðalang. Hefst hún á upplýsingum um Reykjavík og nágrenni, en þá eru taldar ýimisiar 'MÖir frá Reykjávík: Til Reykja- niess, FljótBhlíðar, . Hskllu, Þjórs- árdals., Geysis og Gullfoss, Þing- valla, Borgarijarðar um KaWa- dal og Hvalfjörð, Akureyrar og Mývatns; þá fcoma upplýsiingar ium> Akureyri og lei'ðir þaðan. — Leiðir frá Borgarnesi til Styfckfe.- hólms o. fl. Helztu fjallviegÍT (Fjallabaksvegur, Sprengisands- vegur, Kjalvegur, Kaldadalur), Arnarvatnsheiði, Dyngjufjöll (Askja) o. fl. Uppl. um flugleið- ir, útilegu, hjálp í viðJögum, Ijós^- myndun.á fer'óalögum, veiðiár og vei'ðiyötn, vegatengdir o.-s. frv. — Eran má geta þess, að jj' kverinu HT3Á EFMWmW REYKOAl/ÍK i~/run/ -*- L/rt/fv /<ETM/2K F~/=*T/=\ 0<5 SH-/A//VI/ ÖRU - H RE//V3 Í//V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýjtíztu vélar og"áhöld. AMai! nýtízku aðferðir- Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgbtu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út ium alt land. sendum. —r------ Biðjið um verðlista. ' SÆKJUM. Störkostleg verðla?kkttn. Alt af samkeppnisfærir. MóttökustaðUT í Vesturbærium hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256, AfgœiðSla í Hafnarfirði bjá Gumnari Siiguxjiónssyni, c/o Aðalstöðin, simi 32. kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. ISúsgagnðverEl. við Dómklrkjuiia. eru nokkur mikilsiverð ártöl úf sögu íslands, ásamt uppdrætti af Islandi og bifreiðavegum lands- ins.. Eins og sjá má á upptalningu þesisari er bókih ekki einungis nauðsynleg þeim, sem ferðast vilja um -landið, beldur og skóla- nemiendum og jafnvel hverju beimili. Kveri'ð heitir Minvlsbök ferdiammna og ko&tár ekki yfir eina krónu. Fæst í bókavierzlun- um um land alt. Önæfa-piltur. Sýnishorn af réttaifaiinu í Vest- mannaérjum. í dag he'ld'ur Ferdirand' Garl- son fyrirliestur um réttarfarið í Vestmannaeyjum. Pað er mörg- um a'ð einhv-erju leyti kunnugt, er.fylgst hafa með velferðarmál- juim þjóðarinnar, að þjónar rétt- yísinnar í Eyjum hafa farið ein- kenniliega með vald það. siém þeim hefir verið lagt í hendur. En, á allra-síðustu árum hafa þeir þó gengið þa'ð langt, að mönnum hefir skilist, að ekki mætti vi'ð svo búið lemguT stamda. Einn af þeim, er þetta hefir skil- ið, er ofanigreindur fyrirlesari. — Hann mun me'ð nofckrum vel völdum dæmum sýna, hviernig þeasir frægu þjónar réttvísinnar hafa gegnt sikyldustörfum sínum. — Má búast við að flestum góð- um mönnum leiki' hugur á a'ð heyra það, er hr. Garlson hefir okkur Reykvíkingum a'ð bjóða, því hanai er maður gagnkunniug- ur þessum málum þaT eystra ög hefir að auki fengið persónulega neynislu fyrir þvi, hvernig dóms- valdinu þar í Eyjutíi er beitt. Fyrirlesturinn ver'ður haldinn kl. 8V2 síðdiegis í Iðnó. Þ. Þotmóðuv Eyjólfsson, .Eiem er forma'ður stjórnar sílcl- arverksmiðju rikisins á Siglu- fir'ði, bi'ður þess getið, að það sé miisskilningur, a'ð ekki mund 'nema 4900 kr, á launakjöruaium, sem fhafi veri'ð í fyrra, og þeim, siem vierksm'iðjustjórnin hafi farið fram á nú, en segist visa að öðiru leyti til skýrshi þieirrar, er hann og Sv. Beniediktsson hafi gefið landsstjórninni 19. júní. Aðalfundur Piestafélags íslands verÖur í ár haldinn að Þing- völlum dagana 27.—28. júní, ög ieru aðalmálin, sem þar verða rædd: 1) Kfistindómsfræðsi'a liirfcjunnar og 2) Störf kirkjunnar að roannúðarm'álum og félagsmáb' in. (FB.) Guðmundui Jónsson frá Narfeyri eT staddur hér í borginni. "' Mral er a5 ffrétta? N'œtmlœlmlr er í nótt Jens Jó- hannesson, Tjarnargötu 47, sími (2121.7, Messa. — Pmstvígsla. Á miorg- Un kl. 1 ver'ður messað i dóm- kirkjunni. Setning presrtastefnu og prestvígsla. Víg'ðir verða guð- fræ'ðingarnir Garðar Þorsteiinsson til Hafnarf jarðarprestakal ls (Garðaprestiakalls), J6n Jakobsison, settur prestur á Bíldudal, og Jón Þorvarðisson, er verður aðistioðar- jpTestuT í Vík í Mýrdal. Séra Ei- Wkur Albertisison að Hestí lýsir vígslu. Messunni veT'ður útvarp- að. Fullorðin kvenmaður óskast í ráðskonustöðu nú pegar, mætti hafa með sér barn. Upplýsingar á Hverfisgötu 101 niðri frá 1—4. Faílegnv myndáramnií ffef- Ins! Alíir, sem kanpa bækar fyrip minst 5 krdnur f einn f Bökabúðinni á Eiaugavegi 68, fá IJómandi fallegan mynda* ramma gefins! Binnið, að þar Sásf bestu, skemtilegnstu og langðdýrnstn bæknrnar til skemtilestnrs. Vinniiföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Sparið peninga Fotðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax íátnar i. Sanngjarnt verð. ' Höfum sérstaklega fjölbreytt úryal af veggmyndum ineð sanm- gjörnu vérði. Sporöskjurammai', flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötn 11. Kanpfélag Alþýðn * ' biður félagsmenn að f ramvísa Kjötnótum sín- um og fá greidda upp- bót til 15. p. m. Missm eini rétti bœtir kaffid ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu-' miða, kvittanir, reikn- ingaj bréf o. s. frv., o'g afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Ritstjóri og ábyTgðarmaðuEi Ölafur FriðrOissoiu. Alþýðupremsmíðlatt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.