Alþýðublaðið - 22.06.1932, Side 4

Alþýðublaðið - 22.06.1932, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ NY3A EFNAUmm crc/Avwj? gc/a'a/aj/?ssqa/ REYKUAl/ÍK £~/run/ L/TUT/ /< £T /U? / S K F’ATT) 0<S SK//V/K/L/ÖRU-HRE//VSU// Simi 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízkii vélar og áhöld. Allar nýtízku aöferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. Biðjið um verðlista. SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum bjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnaii Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. 888 krónur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fvrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. Húsgaonaverzl við Dómkirkjnna. eru nokkur mikilsverð ártöl úr Rómverjarnir Peir flugu hinni miklu flugvél sinni í gær rrokkra hringa yfir borginni og fóru suður í Foss- vog og siettust par um hríð. Það var tilkoimumikil sjón að sjá pessa stóru flugvél hrdnga sig yfir borginmi. Baiikastjóraskifti. Páll Eggert Ólason lætur um næstu mánaðamót af störfum sem aðalb-ankastjóri Búnaðar- bankansi, en við tekur Tryggvi Þórhallsson, fyrv. forsætisróð- herra. Stjórn Afmælisféiagsins óskar þess getið, að harnaheim- álið Egilsstaðiir í Hveragerði i Ölfusi taki til starfa upp úr mæstu mánaðamótum. Nániari upplýsingax, sem og eyöublöð undir dvalarbeiðni, fást í bókia- verzlun Ársæls Árnas.mar í diaig. Hnefaleikarar. Jack Sharkey og Max Schmie- ling keptu í hnsfleik í Madjsioin ‘Square Garden í gærkveldi. Shar- key var 205 pund, en Schmeling 188. Leikurinn var 15 atrennur. Sharkey bar sigur úr býtum ög vann heimsmeistaratigniua frá Max Schmeling. — Hnefleiks- mennirnir voru nokkuð jaínir í leiknum, en Sha.rkey hlaut fteiri stig en Schmieling. Kappleikurimh var daufur og leiðinlegur. Áhorf- endur 75 000, sem ýmist lustu Upp íagnaðiarópum fyrir hmefleiks- mönnunum e'öa „píptu pá niður“. (UP.—FB.) Sjómannafélagið heldur fund annað kvöld kl. 8 í fundarsalnum við Bröttugötu. Til umræðu verður tilboð Kveid- úlfsr sí dar>. e ksmiðjudeilan o. fl. Skemtiferðaiög hér á landi fara nú mjog í vöxt, og er pví brýn þörf leið- beiningá um alt, er að ferðalög- ium lýtur. Síðastliðið haust gaf Óskar Gunnarsison út liandhæga bójk, er ræðár uim ferðalög, og hafði Sig. mag. Skúlason tekið hana saman. Bók pessi er f hent- ugu „vasabrotí“, og ómisisiandi hverjum ferðalang. Hefst hún á upplýsingum um Reykjavík og nágrenni, en þá eru taldar ýmisiar VMðir frá Reykjávík: Til Reykja- ness, Fljótshlíðair, Heíkllu, Þjórs- árdalsi, Geysis og Gullfoss, Þing- valla, Borgarfjarðar um Kalda- dal og Hvalfjörð, Akureyrar og Mývatms; pá koma upplýsiingar um Akureyri og leiðir paðan. — Ledðir frá Borgarnesi tíl Stykkiis- hólms o. fl. (F jall abaksvegur, vegur, Kjalvegur, Arnarvatnshieiði, (Askja) o. fl. Uppl. um flugjaið- ix, útilegu, hjálp í viðlögiim, Ijós- myndun á fer'öalögum, veiðiár og veiðivötn, vegalengdir o. s. frv. — Enn íná geta þess, að i kverinu sögu íslands, ásamt uppdrætti af íslandi og bifreiðavegum lands- ins, Eins og sjá má á upptalningu pesisari er bókin ekki eiiniungis nauðsynleg peim, sem ferðasit vilja urn landið, heldur og skólia- nemiendium og jafnvel hverju heimili. Kverið heitir Mlnvlslr k fer’öamanna og kostar ekki yfir eina króniu. Fæst í bókaverzlun- um um land alt. öræfa-pclhir. Sýnishorn af réttaifarinu í Vest- mannaéyjum. í dag heldur F ‘rdinand Carl- son fyrirlestur uim réttarfarið í Vestmannaeyjum. Það er mörg- um a'ð einhverju leyti kuniniugt, er fylgst hafa mieð velferðarmál- ;um pjóðarinnar, að pjónar rétt- vísininar í Eyjum hafa farið ein- kennilega með vald pað. sem þeim hefir verið lagt í h-endur. En á allra 'siðustu árum hafa peir pó gengið pa'ð lamgt, að mönnum hetír skilist, að ekki- miætti viö svo búið leugur spnda. Einn af þeim, er petta hefir skil- ið, er ofanigreindur fyriríesiari. .. Hann mun með nokkrum vel völdum dæmium sýna, hvennig ]iesisir frægu þjónar réttvísinnar hafa gegnt skyldustörfum sínum. — Má búast við að flestum góð- uim mönnum leiki hugur á áð beyra pað, er hr. Carlson hefir okkur Reykvíkingum að bjóða, ur þessum málum par eystra og hefir að auki femgið p-ersónulega rieymslu fyrir pvi, hvennig dóms- valdinu par í Eyjum er beitt. Fyrirlesturinn ver'ður haldinn kl. 8V2 síðdegis í Iðnó. Þ. Þoimóður Eyjólfsson, .síem er forma’ður stjórnar sílcl- arverksmiðju rikisirns á Siglu- firði, biöur pess getið, að það sé miisskilningur, að ekki munii 'niema 4900 kr. á launakjöruinum, siem fhafi verið í fyrra, og þeim, siem verksmiðjustjórnin hafi farið fram á nú, en siegist vísa að öðiru Ieyti ti! skýrslu p'eirrar, er hanin og Sv. Benediktsson hafi gefið landsstjórninni 19. júní. Aðalfundur Prestafélags íslands ver’ður í ár haldinn að Þing- völium dagania 27.—28. júní, og eru aðaiinálin, sem piar verða rædrl: 1) Kristindómsfnæðs'a kirkjuninar og 2) Störf kirkjunnar aö mannúðarmálum og félagsmál-' in. (FB.) Guðmundur Jónsson frá Narfeyri er staddur hér í borginni. ' HvaA er aH frétta? Nœt-urlœknlr er í nótt Jens Jó- hannesson, Tjarnargötu 47, sími 2121. Messa. — Pmstuígsla. Á miorg- lun kl. 1 verður mesisað í dóm- kirkjunni. Setning prestastefnu og prestvígsla. Víg'ðir verða guð- fræðingarnir Garðar Þorstieimsison til Hafnarf jarðarprestakal ls (Garðaprestakalls), Jón Jakobsison, jsiettur prestur á Bíldudal, og Jón ÞorvarðiSiS'On, er verður aðisitoðar- íprestur í Vík í Mýrdal. Sém Ei- ríkur AlbertiSiso'n a'ð Heist'i lýsir vígslu. Messunni verður útvarp- að. Helztu fjallvegir Sprengisands- Kaldadalur), ) pví hann er maður gagnkunnuig- Dyngjufjöll Fullorðin kvenmaður óskast í ráðskonustöðu nú pegar, mætti hafa með sér barn. Upplýsingar á Hverfisgötu 101 niðri frá 1—4. FalleguK1 itiyndarannni j|ef- Insf állir, sem kaupa bækae fyrir minsí S krónnr f einu f Bókabúðinni á Laugavegi 68, fá Ijðraandi faliegan niynda- ramma gefins! Munið, að par fást bestu, skemtilegnstu og langðdýrustu bækurnar til skemtilesturs. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Sparið peninga Foiðist ópæg- Indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax íátnar i. Sanngjarnt verð. ' Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sanu- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötn 11. Kaupfélag Alþýðu biður félagsmenn að framvísa Kjötnótum sín- um og fá greidda upp- bót til 15. p. m. Hlraiz ©Imi rétti bætir baffið e. s. ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgðtu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu-1 miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Ritstjóri og ábyrgðarmaðuti Ólafur FriðriKssiou. Alpýðupreatamíðjam

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.