Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 B 11 SKEMIUmSTAÐIR ABRACADABRA Laugavegur 116 Skemmtistaðurinn Abracadabra er op- inn daglega frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur í veitingasal á jarðhæðinni til kl. 22.30. f kjallaranum er opiö frá kl. 18.00 til kl. 03.00 um helgar og er diskótek frá kl. 22.00. Englnn aögangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. ÁRTÚN Vagnhöfði 11 í Ártúni leikur hljómsveitin Danssporiö, ásamt þeim Grótari og örnu Þorsteins á föstudagskvöldum, þegar gömlu dansarnir eru og á laugardagskvöldum, þegar bæði er um aö ræða gömlu og nýju dansana. Síminn er 685090. BÍÓKJALLARINN Kvosinni Hljómsveitirnar „Sálin hans Jóns míns“ og „Bíó trfóið" leika fyrir gesti sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga. Á föstudagskvöldi kl. 00.30 leikur Rokkabillyband Reykjavikur fyrir gesti. Lögö er áhersla á lifandi tónlist, léttan matseðil og hresst andrúmsloft. Opið öll kvöld kl. 18-01, föstudags- og laugardagskvöld til kl. 03. Enginn aö- gangseyrir nema eftir kl. 21.30 á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Álfabakka 8 Söngskemmtun vetrarins „Allt í gamni" þar sem Ríó Tríó skemmtir er sýnd all- ar helgar. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 9-19 í síma 77500. CASABLANCA Skúlagata 30 Diskótek er í Casablanca á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 22.00 til kl. 03.00. Á fimmtudagskvöldum eru oft rokktónleikar. Borgartún 32 Hljómsveit hússins, Saga-Class, leikur í Evrópu á föstudags- og laugardags- kvöldum. Siminn í Evrópu er 35355. GLÆSIBÆR Álfheimar 74 Hljómsveit hússins leikur í Glæsibæ á föstudags-og laugardagskvöldum frá kl. 23.00 til kl. 03.00. Síminn er 686220. Ármúli 5 Hljómsveitir og söngvarar 7. áratugar- ins skemmta týndu kynslóðinni föstu- dags og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 621520 og 681585. HÓTELSAGA Hagatorg í Súlnasal Hótel Sögu er söngleikurinn Næturgalinn - ekki dauður enn. Söng- leikurinn er byggöur á tónlist Magnús- ar Eiríkssonar í gegn um tiðina og seg- ir söguna af íslenskri dægurstjörnu, frægðarleit og draumum. Og um raun- veruleikann sem tekur við af draumn- um. Með aðalhlutverkfara Pálmi Gunn- arsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristj- ánsson og Ellen Kristjánsdóttir. Síminn er 20221. HÓTEL BORG Pósthússtræti 10 Diskótek er á Hótel Borg á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 21.00 til kl. 03.00 og á sunnudagskvöldum eru gömlu dansarnir á sínum staö, frá kl. 21.00 til kk 01.00. Síminn er 11440. ÍSLENSK NÁTTÚRA ER STARILÚSUGUR? Starinn nam land í Reykjavík fyrir rúmum aldarfjórðungi. Hann hef- ur fengið á sig það slæma orð að vera öðrum fuglum „lúsugri“ vegna flónna sem eru að finna í hreiðri hans. Á helgarsýningu Náttúrugripa- safnsins á laugardag, sunnudag og þriðjudag kl. 13.30-16.00 gefst fólki tækifæri að kynna sér starann og staraflóna sem fylgir honum. Á sýningunni geta gestir fengið svör við sumum þeim spurningum sem upp koma í hugann þegar minnst er á starann. Sýningar Náttúrugripasafnið á Akureyri Sýningarsalurinn er í Hafnarstræti 81, jarðhæð. Þareru uppsettiralliríslenskir varpfuglar ásamt eggjum, mikið af skor- dýrum, krabbadýrum, skrápdýrum, skel- dýrum og kuðungum. Þar eru einnig til sýnis þurrkaöir sjóþörungar, fléttur, sveppir, mosarog nærallarvilltarblóm- plönturog byrkningará íslandi. Einnig má sjá þar bergtegundir, kristalla og steingervinga. Á veturna er sýningarsalurinn opinn frá kl. 13.00 til 15.00, á öðrum tímum fyrir hópa eftirsamkomulagi í simum 22983 og 27395. Minja- og náttúrugripasafnið Dalvík í Minja- og náttúrugripasafninu í Safna- húsinu eru til sýnis uppstoppuö dýr auk eggja-, plöntu- og steinasafna. Safnið er opiö á sunnudögum frá kl. 14.00 til 18.00. Upplýsingar í sima 61104. Náttúrugripasafnið íReykjavík Náttúrugripasafnið ertil húsa á Hverfis- götu 116,3. hæð (gegnt Lögreglustöð- . inni). Þar má sjá sýnishorn af íslenskum og erlendum steintegundum og íslensk- um bergtegundum. Urlffríkinu eru krabbadýr, lindýr, skrápdýr, spendýrog fuglar, þ. á m. geirfuglinn, og risaskjald- baka. Þá eru einnig þurrkuö sýni af flest- um íslenskum blómplöntum s.s. mosum, fléttum og þörungum. Sýningarsalurinn eropinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frákl. 13.30 til 16.00. Nánari upplýsingar ísíma 29822. Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrufræðistofa Kópavogs, erá Digra- nesvegi 12,jarðhæð. Þarstenduryfir sýning á lifríki Kársnesfjöru. Á sýningunni gefur að líta margar tegundir botnlægra þörunga sem finnast í fjörum og hrygg- leysingja. í Skeljasafni Náttúrufræðistof- unnar eru flestar tegundir lindýra með skel sem finnast við (sland. Stofan e'r opin á laugardögum frá kl. 13.30 til 16.30. Nánari upplýsingar í símum 20630 og 40241. Safnahús Borgarfjarðar Borgamesi Náttúrugripasafniö verður lokið um óákveðinn tima vegna breytinga. Safnahúsið Húsavík Safnahúsiö er við Stóra-Garð. (náttúru- gripasafninu eru til sýnis á annað hundr- að fuglategundir, Grímseyjarbjörninn, mjög gott skeljasafn og ýmsir aðrir nátt- úrugripir. Einnig eru náttúrugripir i stofu Jóhanns Skaftasonar sýslumanns og Sigríðar Víðis, í stofu Lissýar á Halldórs- stöðum í Laxárdal og í Kapellunni. Safna- húsið er opið frá kl. 9.00 til 14.00 virka daga. Nánari upplýsingar í slma 41860. Fiska-og náttúrugripasafn Vestmannaeyja Fiska- og náttúrugripasafn Vestmanna- eyja ertil húsa að Heiöarvegi 12. Safnið er opið frá 1. maí til 1. september, alla daga frá kl. 11.00 til 17.00. Aðra mán- uði ársins er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 15.00 til 17.00, en hópar sem ekki geta notað ofanskráöa tíma, geta haft samband við safnvörð, Kristján Egils- son, i síma 1997 eða 2426.1 safninu eru þrírsýningarsalir. Fuglasafn, með uppstoppaöar allar tegundir íslenskra varpfugla. Eins er mikill fjöldi uppsettra svokallaðra flækingsfugla. Eggjasafn, flóra Vestmannaeyja og skordýr. Fiska- safn. (12 kerjum eru til sýnis lifandi, flestallar tegundir nytjafiska landsins, ásamt kröbbum, sæfíflum o.fl. sjávardýr- um. Steinasafn. I steinasafninu eru sýnis- hom flestallra íslenskra steina, ásamt bergtegundum frá Vestmannaeyjum. Náttúrugripasafnið í Neskaupstað , Náttúrugripasafniö er að Mýrargötu 37. Þar er að sjá gott safn steina, fugla og fiska, auk lindýra og skeldýra. Safnið er opið yfir sumarmánuðina en á veturna þarf að hafa samband við forstöðumann í sima 71606 fyrir heimsókn á safnið. Dýrasafnið á Selfossi Dýrasafniö erviðTryggvagötu 23 og þar má sjá uppstoppuð mörg algeng íslensk dýr og auk þess hvítabjörn, mikiö af fugl- um og gott eggjasafn. Safnið er opið daglega á sumrin en á veturna á fimmtu- dögumfrákl. 14.00 til 17.00. Sími safns- inser2703 og 2190 hjá safnverði og eru hóparvelkomnirað hafa samaband við safnvörð um sérstakan opnunartíma. Hafrannsóknastofnunin Reykjavík Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, jarð- hæð. (anddyrinu er sjóker með fjöru- lifverum s.s. nokkrum tegundum af lif- andi þörungum, skeldýrum, krossfiskum, ígulkerjum, krabbadýrum sprettfiskum o.fl. Barnaheimili og skólar sem hafa áhuga á að skoða llfverurnar í kerinu eru beðnir að láta vita i sima 20240 með dags fyrirvara. Anddyriö er opið virka daga frá kl. 9.00 til 16.00. HÓTEL ÍSLAND Ármúla Vegna fjölda áskorana verður rokksýn- ingin „Allt vitlaust" alla föstudaga. Söngleikurinn „Gullárin með KK“ þar sem koma m.a. fram Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og KK-sextettinn er sýndur öll laugardagskvöld á Hótel (s- landi. Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03.00. Miöasala og borðapantanir'daglega kl. 9-19 í sima 687111. LENNON Austurvöllur Diskótek er í skemmtistaðnum Lennon á föstudags- og laugardagskvöidum frá kl. 20.00 til kl. 03.00 og er þá enginn aðgangseyrir til kl. 23.00. Áðra daga er diskótek frá kl. 20.00 til 01.00. Sfminn er 11322. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2. í Lækjartungli leikur hljómsveitin Centaur ásamt söngkonunni Siggu Beinteins á föstudagskvöld. Á sunnudaginn leikur hljómsveitin Rokkabillyband Reykjavikur. Auk þess sem Bobby Harrison ásamt Rúnari Júlíussyni, Micky Duff og Sigurði Sigurðssyni flytja lög af plötunni „Solid Silver". SKÁLAFELL Suðurlandsbraut 2 Á skemmtistaðnum Skálafelli á Hótel Esju er leikin lifandi tónlist frá fimmtu- degi til sunnudags. Hljómsveitin KASKÓ spilar. Á fimmtudögum eru tískusýningar, sýnd hár- og fatatíska _ '88 (íslenskir hönnuðir). Skálafell er opið alla daga vikunnar frá kl. 19.00 til kl.01.00. Síminn er 82200. * UTOPIA Suðurlandsbraut 26 Skemmtistaðurinn Utopia er til húsa við Suðurlandsbrautina. Þar er 20 ára aldurstakmark. ÞÓRSCAFÉ Brautarholt 20 í Þórscafé er. Þórskabarett og skemmtidagskróin Svart og hvítt ó tjó og tundri. Staðurinn opinn fyriri matar- gesti frá 19.00 og hljómsveitin Burgeis- ar leika fyrir dansi. Diskótek er í gangi á neðri hæöinni frá kl. 22.00 til kl. 03.00. Síminn er 23333. UTHVERFI I MIÐBÆR Ármúli o.fl. Óðinsgata Síðumúli o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.