Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 Myndaflokkur um Lincoln Þann 14. apríl árið 1865 — fyrir 123 árum — var Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna, myrtur. Tíu dögum áður hafði hann verið í suðurríkjabænum Richmond, sem þá hafði nýlega fallið í hendur Norðurríkjamanna, og það er í Richmond sem lung- inn af nýjum myndaflokk NBC- sjónvarpsstöðvarinnar í Banda- ríkjunum um forsetatíð Lincolns var tekinn því bærinn þykir enn bera sterkan 19du aldar svip. Flokkurinn, sem er í tveimur hlutum (alls fjórar stundir), heit- ir„Gore Vidal’s Lincoln" og bygg- ir á sögulegu skáldverki rithöf- undarins Gore Vidals um ár Lin- colns í Hvíta húsinu. Var fyrri helmingurinn sýndur vestra á páskadag. Með aðalhlutverkin fara Sam Waterston sem leikur forsetann, Mary Tyler Moore sem leikur eig- inkonu hans, John Houseman leikur Winfield Scott hershöfð- ingja og Richard Mulligan sem leikur William H. Seward utanrík- isráðherra. Flokkurinn kostaði átta milljónirdollara íframleiðslu. Hann hefst þegar Lincoln kemur óþekktur til Washington að taka við forsetaembættinu og líkur með morðinu á honum fjórum árum síðar. Ef marka má sögu af Sam Waterston þar sem hann gekk um Richmond í gerfi Lincolns á milli taka er forsetinn ennþá hat- aður af mörgum. Suðurríkjamað- ur sem ráðinn hafði verið einn af hópleikurunum gekk upp að Waterston, starði á hann og hreytti útúr sér: „Ef þú værir sá sem þú leikur mundi ég sjálfur vilja skjóta þig.“ Atburðurinn sýnir ekki aðeins hinn blendna hug sem margir í Suðurrikjunum bera til Lincolns heldur minnir líka á þá þunnu linu sem liggur á milli staðreynda og skáldskapar þegar fjallað er um ævisögur manna. Framleiðendur myndaflokksins leituðust við að hafa sögulega nákvæmni að leið- arljósi en byggðu engu að síður á verki sem sagnfræðingar hafa gagnrýnt harðlega. Vidal er sak- aður um að taka sér fullmörg skáldaleyfi. „Það sem við höfum hér,“ seg- ir Lamont Johnson, leikstjóri myndaflokksins, „er eins sann- verðugt sagnfræðiverk og skáld- saga getur orðið og í sumum til- fellum eins og sagnfræðin sjálf er. Sagan er eftir allt aðeins sannleikur í augum sagnfræð- ingsins sem skrifar hana. Allt aftur til Heródótusar hefur sagn- fræðin einkennst af mismunandi skoðunum á mismunandi at- burðum." Skáldsaga Vidals hefur selst í meira en milljón eintökum og margir af öllum þeim milljónum sem sáu myndaflokkinn eiga eft- ir að líta á það sem hann sýndi sem heilagan sannleika. Sjálfur kom Vidal, er stundum hefur skrifað kvikmyndahandrit, ekkert nálægt handriti myndaflokks- ins.„Það eru ekki margir sem vita það en Vidal skrifaði fyrst söguna um Lincoln í formi átta stunda smáþáttaraðar," segir Bob Christianson, annar framleiðandi myndaflokksins. „Það var ekki fyrr en það verkefni náði ekki að verða að veruleika sem hann snéri sér að skáldsöguforminu. Þannig að þegar við gerðum okk- ar samning við hann var hann Sam Waterston og Mary Tyler Moore í NBC-myndaflokknum, „Gore Vidal's Lincoln". Gore Vidal hann varð við þeirri beiðni enda fara skoðanir hans á tímabilinu saman við skoðanir Vidals. Listi þeirra bandarísku léikara sem farið hafa með hlutverk Lin- colns í kvikmyndum er langur og merkilegur og nú hefur nafn Sam Waterstons (Blóðvellir) bæst við orðinn ansi þreyttur á að skrifa um Lincoln.” Framleiðendurnir snéru sér til Ernest Kinoy („Murrow”) og báðu hann að gera handritið og hann. Forverar hans í hlutverkinu eru Walter Huston (faðir Johns), Raymond Massey, Henry Fonda, Gregory Peck og Hal Holbrook. -ai. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRDUR _ BOÐARTILhhmmm 1. Inngangur: Dr. Jónas Bjarnason, formaður Varðar 2. Lýsing á stöðu samkeppnismála hér á landi: Hreinn Loftsson, aðstmaður samgönguráðherra. 3. Löggjöf erlendis gegn hringamyndun og sam- keppnishömlum: Jóhannes Sigurðarson, lögfræðingur. 4. Samkeppnishömlur og atvinnulífiö: Steingrímur Ari Arason, hagfræðingur. 5. Stefna Sjálfstæðisflokksins varðandi hringamynd- un og samkeppnishömlur: Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra. 6. Gildi frjálsrar samkeppni: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. 7. Hugmyndir, tillögur og samantekt: Dr. Vilhjálmur Egilsson, framkvstjóri Verzlunarráðs íslands. Staður: Valhöll v/Háaleitisbraut Tími: Föstudagurinn 1 5. apríl nk. kl. 1 5.00-1 8.30 Stjórn Landsmálafélagsins Vardar. FRAMHALDSÞÆTTIR Hvar/Hvenær Sjónvarpið: Alhelmurlnn .......... Lltlu prúðulelkararnlr .. Fyrirmyndarfaðir ..... Galdrakarllnn f Oz ... FífIdjarfIr feðgar ... Buddenbrook-ættln .... Vlstaskipti .......... Bangsl besta sklnn ... Háskaslóðir .......... Öldin kennd vlð Ameríku Helmsveldl hf......... Hundurlnn BenJI ...... Skinogskúrlr ......... Anna og fólagar ...... Austurbælngar ........ Kjarnakona II ........ Slndbað sæfari ....... Stelnaldarmennirnlr .... Staupastelnn ......... Derrick .............. .....laugardagur .........kl. 17.05 ........laugardagur .......kl. 18.30 .....laugardagur .........kl. 20.45 .....sunnudagur ..........kl. 18.30 .....sunnudagur ..........kl. 19.05 .....sunnudagur ..........kl. 21.50 .....mánudagur .........L .kl. 19.30 .....þriðjudagur .........kl. 18.00 .....þriðjudagur .........kl. 18.25 ....þriðjudagur .........kl. 20.35 .....þriöjudagur .........kl. 21.30 .....miövikudagur ........kl. 19.30 .....miövikudagur ........kl. 22.20 .....fimmtudagur .........kl. 18.30 .....fimmtudagur .........kl. 19.25 .....fimmtudagur .........kl. 21.10 .....föstudagur ..........kl. 18.00 .....föstudagur ..........kl. 19.00 .....föstudagur ..........kl. 19.30 .....föstudagur ..........kl. 21.35 Stöð 2: Ferdinand fljúgandl Ættarveldlð Frfða og dýrið Spenser Á fleyglferð Dægradvöl Feðgarnlr laugardagur kl. 11.15 kl. 14.50 kl. 20.10 kl. 22.50 . kl. 14.05 ...kl. 14.30 kl. 21.35 Lagakrókar Hlnir vammlausu ...kl. 22.30 kl. 23.15 Vaxtarverklr ...kl. 18.45 Stríðsvindar .. kl. 21.25 Dallas ...kl. 22.55 Aftur tll Gulleyjar.... kl. 20.30 Hunter .. kl. 22.25 Saga á sfðkvöldi ... þriöjudagur ...kl. 23.10 Feldur ...kl. 18.20 Af b» f borg . kl. 18.45 Undirhelmar Mlaml ...kl. 20.30 HótelHöll . kl. 22.10 Á velðum kl. 18.45 Sendlráðlð kl. 21.20 Valdstjórlnn kl. 18.45 Sástvallagata . kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.