Alþýðublaðið - 25.06.1932, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ mesti fjöldi atkvæ'ði. En af því að Þorsteinn Víglundarson skóia- stjóri var einn af þeim, sem greiddu atkvæ'ði gegn tillögunni, þá Irröpu’ðu ihaldsmennirnir að atkvæðagreiðslan væri ógiid. Urðu þá maiigs konar óp og læti og uppistand á fundinum, en af því að íhaldsmenn sáu að þeir ,voru þarnla í rninni hluta meðltil- lögu sína, þá kusu þeir að slíta fuiKlinum frekar en að fá enn greinilegri atk v æ öagrei’ð s 1 u, er sýndi hve illilega þeir hefðu örðiið ’undir. Sagt er að ætiun Jóhanns hafi verið, ef hann hefði getað fengið sjómennina með sér, að senda báta „Tangans1' norðiir ineð sjó- rnienn til þess að gerast verkfalls- brjótar vi’ð síldarverkstniðju rík- isins á Sigiufir'ðii. KlofiaMasgs-Iy®ai* fhalðisblaðsBaiea. Vísir birtir þá fregn í gær, að alt líti svo út sem Verkamanina- félag Sigiufjarðar muni kiofna og verkamenn s ildarverksmi ðjunna r segja sig úr því, og Morgunbiaðið hefir orðið svo hriH af þessari fregn, a’ð þa’ð tyggur hana upp í morgun. Alþýðublaðið átti í dag tal við einn v^rkamann úr síldarbræðslu- verksniiðjunni. Er hann heyrði þessar fregnir auðvaldsblaðanna, hló hann vi’ð og sag’ði: „Mæla börn sem vilja. Þetta hefir ekki heyrsf hér á Siglufirði — og mun aldrei heyrast. Sveinin Blaðra Benediktsson hefir búið þessa lygii •tii í einhverju æðiskastmu þaroa fyrir sunnan.“ Listviðir. Júní-heftið- er íyrir •skömmu komið út. Efni þess er sem hér segir: Grein um hið fræga mál- verk Rembrants „Næturvarðiiðið“, — „Sænski næturgalinn“, söng- konan Jenny Lind, -— Tónisfcáld- ið Haydn, — Reikmngsdæm':, smásaga eftir Fr. Boudet um ástir og hjónahand, -- Siguröur málari, eftirmæli, er Páll Melsted ritaði í Vikverja 1874, — Gunnliaugur Blöndal máiari eftir J. — Ný ís- lenzk iistamannaefni, greiniir um Sesseiju StefáÉsdóttur píanóleifc- ara, Elisu Sigfúss söngkonu og frú Gunnfríði Jónisdóttur (konu Ásm. Sveinssionar), sem farin er að leggja stund á myndhögg\''ana- list. — Grein um frú Stefaníu Guömuixdsdóttur leikfconu me’ð 10 mynduiri. — „Maminn segir nei“, saga eftir Finis Farr, — og enn fiemur ýmisilegt smælki. — Þetta hefti er einis og menn sjá all- efnisiríkt og sömulieiðis prýtt iniirgum mynduim. Má því vænta þess, að þa’ö auki enn á eftirspurn þessa nýja tímarits-, sem þegiar befir ná’ð miklurn vinsæiduni. Eftirgjafir ófriðarskaðabóta eða kosningabrella. Lundúnum, 24. júní. UP.—FB. „United Press“ hefir fr&gnað frá áreiðanlegum heimildum, að ó- skrá'ð samkomulag hafi náðst uin þa’ð milli Bretliands og Bandiaríkj- anna að fyigja sömu stefnu í af- vopnunarmálunum. — Stjórnir beggja þjó’ðanna hafa falliisit á, að h-ernaðiarsfcaðabætumar ver’ði að. fella niður, ef samkomulag mæst ekfci í þessum málum á ráðlsitefn- unum í Genf og Lausanne. — f samkomulaginu er einnig gert ráð fýrir, a'ð Bandaríkin veiti Bretlandi sérstakan skulda- greiösiufi est eða afslátt af skuiid- um. Opinherra tilkynninga um þetta mun að vænta að forseta- kosningunum afstöðnum, ef Hoo- ver verður endurkjörinn. Bjargráð borgarstjóra. Atvinnuleysisnefnd „Dagsbrún- ar“ átti tal við borgarstjóra á þiiiðjudagsmorgun. Spurðum við um, hvað hæjarstjórn hygðist láta vinna að verklegum framkvæmd- um á næstunni og fengum þau vánaiegu svör, að „engir pening- ar yrðu til“ og ekfcert unnio a. m.. k. næstu tvo íhánuði (júlí— ág.) fram yfir það sem nú er. Bentum vi’ð borgarstjóra þá á, a’ö ney’ðin væri svo almenn með- al alþý’ðu, a’ð ekki væri aninað fyrÍTisjáanlegt en fjöidi fólks leit- la'ði á náðir bæjarins. Og væri sízt hagkvæmiara fyrir bæinm að greiða fé til fátækraframifæris h-eldur en í vinnuiaun. Borgar- istjóri svara’ói því til, aö bærinn gæti ekki teki’ð á móti fólkönu. Intum vi’ð þá eftir hva’ð hainn hugsa’öi sér, hvort lei’ða s-kyldi tíl slátruriar þá, er hjálpar þyrftu. Ef nieyöin yrði svo almenn, taldi bongarstjóri ekki anna’ð fært en grípa til sérstakra ráðstafana. Við spurðum enin hverjar þær ráð- stafanir mundu verða, og svarið var: Sitofm Ul matgjafa. Emhvern, veginn yrði dð hálda Uftónmti < fóljdnu, mætti t. d. gefa því eina máltíð á dag. Þao pyrrfti ekki svo mikið til dð halda Ufmu l pví. Þessi eru bjancjrúð borgamtjóra á því ,,versta“ herrans ári, sem hann kvaðst hafa lifað. Hvernig lízt ykkur á, reykvísku verka- men-n og konur? Svelta sfculuð þið í friði þanga'ð til fyrstiu fé- lagar ykkar falla úr hunigri, þá mun reynt a’ð halda í ykktir líf- tórunni með emni máltíð á dag. Ver’ður er verkamaðurinn laun- annia. Eftirlaunin okkar, :— þakk- íætið fyrir allan þann auð, s-em vi’ð höfum s-kapað á undanförn- um árum, — er hungur, ney’ð og hunigurdauði. Verkamenn og kon- ur, fyigist vel meö hvað gerist! Fylkið ykkur um kröfur ykkar, og linnið eigi baráttunni fyr en yfir lýkur. Til Búðardals, Hvammstanga og Blðnduóss piiðjudaga og föstudaga. Til Akureyrar ier bm pTtajud. zs. t>. m. Sæti Baiss. Bifreiðastððin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Verzlimin Björn Krisíjánsson. Jón Björnsson sem einn ma’ður! Atvimuleysisnefnd Dagsbnúmr. Á mánud. kemur frásögn um vi’ðtal vi’ð atv.málará’ðh. Kjðtbúð. Undirritaður hefir opnað kjöt- búð á Hverfisgötu 82 í Reykjavík og mun ég kappkosta að selja að eins fyrsta flokks vörur með mjög vægu verði. Gerið svo vel að líta inn og reinið viðskiftin. (Sími 2216). Virðingarfyllst. Þórður Auðimsson, G.-S. Kaffibætir er búinn til úr úrvaisefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- fólk. Vegna alls er þvi G.-S. Kaftibætirinn sjálfsagðastur. SJm da^inn og veginn Verklýðsféiag Akraness fer skemtiferð á roorgun. Verð- ur farið írá Akranesi kl. 5 í. i'yrra máli’ó, en meÖ bíium hé'ðan úr bænum kl. 7 til Grýtu, Ker.s, Laugarvatnis -og Þinjgvalla, til Reykjavíkur um kvöldi’ó. Um 80 manns taka þáifct í skemtiförinni. Ferðaskrifsfofa íslantís sér um ferðalagið. Skemtun verkakvennafélagsins „Framsóknar“ í kvöld. Aðgöngumiða má iþanta í síma 191. Húsinu verður loka’ð ki. 11 f• *2. Knattspyrnan. f kvöld keppa „Fram“ og Knatt- spyrnufélag Akuneyrar. Talið er vafamál hvorir sigra muni. íþróttakvöldið í gærkveldi hófst með því, að 12 stúlkur frá Akureyri sýndu fimleika, og þótt ágætlega takaist. 1 100 mietra hlaupi varð fyrstur Tómas Steingrímsson í Kniatt- spyrnufélagi Akureyrar (K. A.) á Íl2,í sek., í 800 metra hlaupi Ól- afur Guðmundisison í K. R. á 2 anín,, 11,2 sek., í 5 km. hlaupi Magnús Guðbjömsison í K. R. á 17 mín., 3 sek. 1 boðhlaupi kvenna, 5x80 metra, vann K. R. á 58 sek. Er það nýtt kvennaim-et. 1. liandknattleik kvenna vann Knattspfél. Akureyrar injög glæsi- legan sigur, 13 :1. HwaH ©r aH frétfa? Simnudagslœknir á morgun er Jens Jóhanmiesision, Tjarnargötu 47, sími 2121. Skógarbmntnri. 1 frásögnimni í gær um skógarbrumann í N-oregi átti að standá: Nörreholmen, s-em er eign Knuts Hamsuns o. s. frv. Otvurpiv í dag: Kl. 16 og 19,30: Veð'rið. Kl. 19,40: Tónleikar (Ot- varpstríóið). Kl. 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Danzlög til kl. 24. M ill iferöaskipin. Suðurlianidi ð kom frá Borgarnesi í gær. Skaft- fellingur kom frá Vestmannaeyj- |Lnm í morgun. Dettifoss er vænt- anlegur frá útlöndum í dag. Fylla kom hingað í morgun, Éhskur toigari kom hingað í gær og fór aftur f gærkveldi. Á bonium er íslenzkuT skipstjóri, sem fór alfarinn til Englands. Ritstióri og ábjggðarmaÖBí! Ólafur FriÖriksson. .41þýðuprení3miðjaiu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.