Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Frá Hinum ísl. efnasmiðjum hefi eg fengið f verzlun mína skósvertuna „Gljái". Bonevax, áður auglýst, og sem þegar hefir hlotið lof fyrir gæði. Ennfremur sem einkasali fyrir sömu verksmiðju á ýmiskonar hármeðulum og ilmvötnum: Ess. Bouquet — Helliotrope — Burrerod Spiri- tus — Eau de Quinine — Brillantina o. fl Það skal bent á, að óskemdar dósir undan „Gljáa" eru keyptar aftur háu verði — Og sömuleiðis fást ilmvötcÍQ keypt eftir vigt í glös, sem kaupendur koma með. Sig. Skúlason, — Pósthússtræti. Kjöt. Állir þeir, sem pantað hafa hjá oss spaðsaltað kjöt frá Þórshöfn, eru ámintir um, að senda strax skriflegar pantanir sínar. — Aðeins lítið kemur með þessari ferð Sterlings. Kaupfélag Reykvíkinga, Ungling'askóli Asgr. Magnússonar. Allir þeir, sem fengið hafa loforð um inntöku í skólann, mæti til viðtals sunnud. 17. þ. m. kl. 5 síðd. Árfðandi að aliir mæti, eða einhver fyrir þeirra hönd. ísleifur Jónsson. SjómannaféL Rvíkur heldur fund sunnud. 17. þ. m. kl. 4 síðd. í Bárubúð (niðri). — Full- trúakosning og mörg nauðsynja mól til umræðu. Fjölmenniðl Stjörnin. Á Óðinsgðtu 5 uppi (bakdyr) er seld með mjög sanogjörnu verði margs- koaar álnavara, tilbúnir kjólar, svuntur o. fl Kjóla- og léreftasaumur afgr. eftir pöntun. Virðingarfylst. Guðríður Jóhannsdóttir. Verzlunin Ulíf á Hverfisgötu 56 A selur hreinlsetisvör- svo sem: Sólskinssápu, R.S. sápu, þvottaduft í pökkum og lausri vigt, sápuspæni, sóda og línbláma, »Skurepulver< í pökk- Ua> af þremur stærðum, fægiduft, ®fnsvertu, skósvertu og góðar en ^^ýrar handsápur. — Athugið, að er ekki nema lítið orðið eftir tiðblettameöalinu góða. Tapast hefir blár ketlingur ^sð hvíta bringu og fætur. Skil- lst á Laugaveg 24 B. niðri. utrýmið Gyðingunuml Eg mun tyálpa Wrangel bróður mínuml ^tmur hans er fullkomlega rúsS' °eskur, en ekki af Gyðingum Itominn.* Sá er sendir þessa miður kristi- I£gu áskorun frá sér, hefir oft, af Vesturevrópiskum auðvaldsblöðum, verið talinn frelsishetja Ukrsine. hvað finst þeim, er hlutlaust I>ta á þetta máif Kveðja frá rithöfandam. og Ustamönnnm Rúslands. Pramkvæmdarstjórn rithöfunda °g listamannaféiagsins rússneska, Sem hefir 150,000 féiögum á að st£ipa, sendir bróðurkveðju sína b' allra rithöfunda og listamanna Uní heim allan. Þeir láta í ljósi sannfæringu sina, að aðeins stJórnfyrirkomulag kommunista ^olsivíka) geri mögulega frjálsa *ramþróun lista og bókmenta. Rosía Nýtísku kosningaharátta. Einn þeirra er bjóða sig fram Vlð forsetakjörið f Bandaríkjunum, Cr bindindis og bannmaðurinn Dr. ■^ason S. Watkins. Ætlar hann stjórna kosningabardaga sínum Ur flugvél. Mun hann sá fyrsti ftsmbjóðandi í heimi, sem hefir barist fyrir kosningu sinni á þenn- atl hátt. Hungnrmorð. Ejöldi manna sem hefir verið Varpað f fangelsi á Spáni, fyrir -móðgun" við konungsvaldið og auðvaldsstjóm er ræður þar I ^odi, hafa hótað hungur-„verk- (hunger-strike) ef þcir verði ki látnir lausir. Tíðkast það nú mjög um heim allan, að menn er kastað er saklausum í fangelsi af grimmúðgum harðstjórum, kjósa heldur að deyja hungurdauða en veslast upp við illan kost í dýfl- issum auðvaldsins. Alþýðublaðið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.