Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 1
Grefiö út ai A.lþýðnflokkuum, Laugajdaginn 16. október. 1920 Sósíalistar og (NI) Aðaltnunurinn á sósíalistum og kommúnistum er þá þessi, að só- síalistar (jafnaðarmenn) vilja taka framleiðslutækin smátt og smátt, og greiða þau að fullu, en kom- múnistar vilja taka meirihluta þeirra í einu, eða á mjög skömm- ura tíma, og þeir vilja gera þau upptæk án þess að verð komi fyrir, því þeir segja að það sé að réttu lagi þjóðin (almenningur) sem eigi þau (sbr. það sem sumir segja: Guð á allar eignir, og það verður að fara þannig með þær að aimenningur njóti þeirra, en «kki einstakir menn), Kommúnist- ar afnema þó ekki eignarréttinn á því, sem í beinásta skilningi er eignarréttur einstaklinganna, svo sem það sem hver framieiðir sjálf- ur, eða það sem hann þarf til persónulegrar notkunar, svo sem fatnað, nauðsynlega búsrauni o s.frv. Sósíalistar hafa með sér alþjóða- fclagsskap, sem nefndur er 2. al- þjóðafélagið (2. Internationale), en kommúnistar hafa með sér alþjóða- félagsskap sem aefndur er 3. al- þjóðafélagið (3 Internationale) og stendur stríð um það í verka- ttiannaflokkum í flestum löndum, hverju alþjóðasambandinu þeir eigi fylgja. Danski verkamanna- ^okkurinn er í 2. aþjóðasamband- l!Ju, en sá norski er f 3. alþjóða- samb. (alþjóðabandalagi kommún- ísta) Bæði alþjóðafélögin hafa haídið fl>ndi eða þing á þessu sumri. ^afa kommúnistar sett mjög ströng skiiyrði fyrir upptöku í alþjóða- ^'8gsskap sinn, meðal annars að Þcir flokkar, sens í honum væru tækju upp kommúnistanafnið og íiKkju ana verkamannaforingja frá völdum, sem ekki játuðu skilyrð ’slaust stefnuskrá kommúnista. staðið rnikil deila um það í v^isum verkamarmaflokkum hverju ‘llþjóðafé!aginu þeir eigi að fylgja, kommúnistar. og stendur sú deila yfir enn, meðal annars í flokki óháðra jafnaðar- manna í Þýzkalandi. Heidur sá flokkur allsherjarþing í þessutn mánuði í borginni Halle, og verð- ur þá tekin ákvörðun um hverri stefnunni eigi að fylgja. Háfa tveir af aðalstjórnendum 3. aiþjóðafél., þeir Sinovjeff og Bucharin, boðað kotnu sína þangað. og beðið þýzku stjórnina um vegábréf. €rlenð simskeyii. Khöfn, 15. okt. Heimastjórnarlög írlands. Símað er frá London, að neðri málstofa brezka þingsins komi s'jman á þriðjudaginn kemur, og byrji þegar að ræða um heima- stjórnariögin. F ýzka prentaraverkíallinu lokið Símað frá Berlín, að Berlínar- bjöðin séu nú aftur farin að koma út. Árás á pólitík Lloyd George. Blaðið Matin ræðst mjög að pólitfk Lloyd George. Fnndur óháðra jafnaðarmanna. Óháðu jafnaðarmennimir þýzku halda þing í Haile til þess að ræða um afstöðu sína til 3. al- þjóðasambands verkamanna (bolsi- víka). Apabit. Símað er frá Aþenu, að uppá- haldsapi Alexanders konungs hafi bitið harfti nýlega, og liggi hann fyrir dauðanum. Hlntaveltn fyrir templara held- ur st. Skjaldbreið á morgun, sem sjá má af auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. 238. tölubl. Saltfiskslollnrim á Spáni. Það hefir flogið fyrir hér á landi, líklega tekið eftir norskura blöð- ura, að saltfiskstollur hefði hækk- að allmikið á Spáni, eða alt að 26,50 procent. Nokkuð er að vísu hæft í þessu, en þó ekki það, að tollurinn hafi hækkað. Utanríkis- máladeild Noregs gerði fyrirspurn um þetta til sendiherra síns í Mad- rid, og fékk það svar, að tollur- inn hefði ekki verið hækkaður, en að fregnin um hækkun mundi stafa af mismuninum á verðgildi gull- og pappírspeninga. sömu myntar. Samkvæmt spönskum lög- um 20. marz 1906 á sem sé að greiða inn- og útflutningsgjöld í gulli, og vegna þess að verðmun- ur á guli- og pappírspeningum (spönskum) er nú 26,71 procent, verður að slengja þessu gjaldi of- an á spanskar tollgreiðslur — einnig af saltfiski — svo framar- lega að þær séu greiddar í papp- írspesetas (spánskri mynt). Erlend ixiynt. Khöfn 15- okt. Sænskar krónur (100) kr. 142,00 Norskar krónur (100) — 98,75 Dollar (1) — 7,24 Pund sterling (1) — 25U3 Þýzk mörk (100) — 10,50 Frankar (100) — 47-25 Keventlow greifi, hinn frægi þýzki blaðamaður og stjórnmálamaður, hefir nýlega yf- irgefið blaðið „Deutsche Tagezei- tung" og hefir stofnað nýtt blað er byrjaði að koma út 1. október og heitir „Der Reichswart".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.