Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ iþetía snúast f hönduntmi á Jjess- um oflátung eins og alt annað og jSv. Ben. lenda f vandræðum rneð sjálfan sig, þvi mönnxun er farið að skiljast, að Sv. Ben. situr á svikráðum við alla, sem nærri honum konxa, og er hvergi treyst- andi, og mun rikisstjórnin vera búin að fá nasaþef af því saimia og sjá, að verksmiðjudeilan greið- ist aldiei með Sv. Ben. og mundi þess vegna vera fiegin að losma yið hann, ef imt væri. Kimnugur. Svar til „Timansu. í 19. tbl. „Tímians" þ. á. birtiist bréfkafli frá einhverri „konu úr sveit“. Þó nú að þessi kona virðist vera frekar snauð af viti, þekk- - ingu og sanngirni, ætla ég að svara með nokkrum orðum þessu órökstudda og lítið góðvildarlega [hjali hennar í garð verkalýðsins, og þó eimkinn verkalýðisforingj- anna. Þá er nú fyrst að athuga yfirskrift þesisa bréfkafla konunn- ar, sem er þessd: „Hví ofsækir þú mig?“ Þessi setning hefði átt að vera konunni svo friðhelg, að hún hefðá ekki átt að nota hana sem yfirskrift annars eins þvættóngs og óþverra-hugmynda, sem hún gerir sér um verkamálin. Bænd- urnir og skyldulið þeirra hafa mákið að sýsla, það er okkur verkamönnum kaupstaðanna vel kunnugt; okkur er raikið kunnara um lífskjör bændanna en þessari konu er um verkamál kaupstaða- búanna. Við verkamenn vitum vel hversu sérlega bág kjör hinir fá- tæku einyrkjabændur út mn sveit- ir landsins eiga við að búa, og við vorkennum þeim og viljum sannarlega, ef liægt væri, taka höndum saman við þá og bæta úr bölinu. Verkamenn óska einskis mieir en þess, að geta tekið hönd- um saman við hina fátæku og kúguðu einyrkjabændur sveit- anna, tii þess í sameiningu með þeim að geta hrundiö því old, sem hið rangláta og úrelta þjóð- skipulag hefir lagt á þá. Vei þeitn, sem í ræ'ðu og riti hafa sífelt lagt sig fram til þess jað rægja og spilla á milli kaup- staðabúa og sveitiamanna. Því svo xnun hverjum þeirra fyrir sig vegna bezt, a'ð hvorugur þeirra sé til muna kreinktur á einn e'ður annan hátt. Það hefir margsinnis veri'ð bent á þalð í blöðunx, hversu þýð- ingarmiki'ð það væri fyrir afkomu bændanna, að kaupgeta kaup- .staðabúanna gæti veri'ð sem mest. Nú er kreppa til sveita og sjáv- ar, kaupgeta manna ví'ða mjög lítil. Því er nauðsyniegt að sam- vinna geti verið gó'ð á miMlum verkamanna í kaupstöðum og isveitafólks. Það er nauð- synlegt, að menn til sveita og sjávar skilji það, að þeir eiigá að vinna saman. Þeir eiga I samein- ingu að vinna sig út úr krepp- unni, en ekki sífielt að þrengja meir og meir kosti hver ann- ars, eða vill ekki bréfritari „Tím- ans“ heldur reyna a'ð vinna að umbótastarfi með velviljuðu fólki, heldur en að ganga í lið með þeim Mörðum, sem stöðugt ala ófrið milli þessara stétta, sífelt tilbúnir a'ð leggja alt út á versta veg, gera málefnin tor- tryggileg, misskilja og rangfiæra alt, sem umbótum við kemur, sí- ieldlega gliefsandi og gjammandi eins og illa vandir hundar. Nei; þa'ð getur ekki verið, að konan vilji fylla þann flokk. Hún hefir bara ekki gætt þess að hugsa áður en hún talaði, bg færi nú vel á þvx, ef hún gæti komist að sömu raun og rithöf- undurirxn, sem fann það út, að heppilegra væri a'ð hugsa fyrst og tala svo, og ef nú þessi kona gæti aðhylst þá aðferð, að hugsa á'ður en hún taiaöi, þá mundi hún nú komast að raun um þa'ð, að ofsóknin á hændurna er ekki háð af verkalýbisstéttinini eða íoriingj- um hennar, Hún er háð af auð- valdinu með tilsíyrk ósjálfstæðra manna, sem ekki gera sér grein fyrir því, a'ð þjóðskipulagið eins og það er nú J landinu, er ein- mitt það, sem veldur ströngusíu ofsókninni á hendur fátækari bænda og verkalýðsimis. Ekki er hægt a'ð segja, að þessi kona dragi upp neitt sérlega glæsilegar myndir af sveitáLííimu, og óþarflega rnálar hún þær meö dökkum litum. Þa'ð er rétt, að sveitafólk heíir yfirleiitt mijög bindandi störfum a’ð gegna, en ekki legg ég þau störf e'ða það erfi'ði neitt tii jafns viið þa'ö, sem íslenzkir fiskimenn, sem stunda sjómensku alt árið, eiga vi'ð að strí'ða, sem sé völiur og erfi'ði, vosbú'ð og lífshættur, og ég hygg, a'ð ef þessi góða kona gæti gart sér hugmynd u:m æfikjör sjó- mannamxa á vetrarvertíð við fiskiveiðar í blind-ösku-hrið og stórsjó, þá mundi nú kannske eiti- hva’ð mirika öfundin yfir lífskjör- unx þeirxa mararxa. Ætli koraunni þætti ekki ömuxleg jólahátið sjó- mannanna við botnvörpuveiðiar á togara I skairnndegismyrkri, haf- róti og hri'ð, .fjarri heimilum sín- Uffl og ástvinum, farandi á mis við alla friðhelgi hátíðariinraax ? Svo ótal möig dæmi má taka og telja, en þaö er hverjum hugs- indi rnanni og konu sögð saga, að sjómanraslífið, einkum fiski- manraanna, er ekkert „luxus“-líf. Bréfritarinin talar um það, að búreksturinn í sveitunum gangi erfiðlega sökum skorts á vinnu- afli. En þó er huginynd höfundar- ins sú, að bændur geti sjálfir unniö að slátrun búfjár síns, þrátt fyrir það, a'ð vart verður komið í verk nauðsynlegusfu störfum heima fyrir á húunum. Þa'ð væri ganian a'ð vita um það hjá bréf- ritara, lxvernig ætti að samræma þa'ð, að einyrkja bóndi laragt úti í sveit færi að stxmda vinnu við slát'urstörf alLa haustkauþtiðina, jafnframt því að anraast Um öll haustverk heima fyrir. Ég held að konan hafi ekki vel hugsað sér möguleikana á því að bændur yf- irleitt gætu unnið við slátrun bú- fjár síns, og ef þeim er þetta nú ómögulegt, þá vil ég hialda, að það sé tómt mál að tala um burt- rekstur frá þeirri viranu, sem alls ekki er hægt að ynna af heradi. (Frh.) Húnverskur oerkamaður. Ona daglnn og veginn ÍÞAKA aranað kvöld kl. 8V2- Kos- iran varafulltrúi á Stórstúku- þing. Stórstúkumál o. fl. St. ÆSKAN. Furadur fullorðirana ) félajgá í fevöld í litla salnum í Bröttugötu. Kosnir fulltrúar á Unglingareglu- og Stórsfúku- þing. Gœzlirn. Stjóm rikisverksmiðjunnar hefir sent Alþbl. yfirlitsisikýrslu yfir kaup þeirra marana, sem unnu í fyrra við verksmiðjuna, og verður þessi skýrsla birt í blaö- inu á morgura. Sést á henni, að fast iraáraa’ðarkaup hefir á'ð eiras verið 350 kr. á mánuði, þó það Imieð eftirvinnu og sunnudaga- vinnu kornist upp í á sjötta hundrað króraur fyrir að vinna hæ'ðl dag og nótt. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna'band ungfrú Kristjana" Elías- dóttir og Jenis Þ. Haraldssion bif- reiðarstjóri. Heianili: þeirra er á Baldursgötu 9. Knattspyman. í kvöld keppa Kraattspyrraufélag Akureyrar og „Víkingur“. Borgarfjarðarferðir. Frá Borgarraesd er FB. síinxað: Þess ver'ður þ'egar vart, að „Suð- ur]ands“ferðirnar frá Reykjavík til Borgarraess á laxxgardögum og til baka á sunraudagskvöldum verði vinsælax. í samhandi við þessar , Borgarnesferðir skipeiins hefir veri'ð koiinið á ódýrunx ferðalögum frá Borgarnesá um Norðtungu að Reykholti. Mun fari'ð frá Reykjavik um Borgar- nes og Norðtumgu að Reykholti og sönxu leið til baka kosta að eins 15 króniur. Brú er verið að smíða yfir Jarðfall fyrir framan Þverá í Borgarfirði. Brú á og að smíða i sumar á Andakílsá, fyrir neðan Grund í Skorradal, skamt þar frá, sem áin reraraur úr Skorradalsvatni. | Ver'ðúr brúin úr járni og timbri. Nokknr stykki af snmarfafa efnoœ, sterknm, góðum og fallegnm, seljast á kr. 145,00* Lftið f gluggana. Notið fæki« færið. G. Benjaminsson klæð« skeri, Ing. 5, sfml 240. Landhelgisbrjótur dæmdur. Þýzki togarinn, sem daraska eft- iriitsskipið „Maagen“ tók í laaxd- lielgi og flutti hingað á fimtudag- inn eð var, var dæmdur I 15 þúsund kp. sekt og afli og veiðar- færi upptæk. Sjálfsmorðstilraun. Frá Akureyri er FB. símað á laugardaginn: „Fylla“ kom hing- að með ens'kan togaraskipsitjóra, er hafði sikorið sig á háls i brjál- æðiskasti, og var hann lagður hér í sjúkxahúsið. Maðurinn er úr lífshættu. Nýbý'afélag fyrir Þingeyjarsýslur, Eyja- fjarðarsýslu og Akureyrarkaup- sta'ð er nýlega stofnað á Akureyri fyrir forgöngu Jóns Þorbergsisoin- ar. (FB.) Síðasta bragð Sveins B. Benediktsisonar er að reyna að fá nokkra íhaldsmenn á Siglufixði, sem standa utan við félagsskapinn, til þess að gera nýtt tilboð um ákvæ'ðisvirarau, lægra en það, sem verkamenn- irnir við verksmiðjuna hafa gert. Ekki er kunnugt hvort þetta tekst, enda kemiur þa'ð út á eitt, því verklý'ðssamtökin nxundu aldrei þola slik launráð. ípróttafólkið frá Akureyri fór í gær, ásarnt raokkruim kora- um og karlmönnunx úr K. R., austur yfir fja.ll* um Þrastalund, að Laugarvatrai og þaðian unx Þingvelli til Reykjavíkur. Veðux var gott eystra. Akureyringarnir fíestir höfðu ekki komið fyrri á þessa stiaði og voru þéir mjög hrifnir af ferðinrai. Næfurlœknt er í inótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. /nnflutnlngurmn í maí. Fjár- málaráðuneyið ti kynnir FB.: Intx- fluttar vörur í maímániuði fyrir 2 566889 kr., þar af til Reykja- víkur fyrir 1395 210 kr. (FB.) Togammir-. Þýzfeur togari fór héðan í gær. Eraskur togari kom hingað í morgun með veikan mann. MiUiferðaskipm. SkaftMlittigur fór austur um land í gær. Lyra kom í gæx frá útlöradum. Suður- Land fór í morgun til Borgar- ness. Veorið. Otlit hér um slóðir: Stinningskaldi á norðan Víðast úrkomulaust og léttskýjað. Rltstjórl og ábyrgðaimaitep Ólafur FrlðrlksBoo. Alþýðupreutsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.