Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPn/l3VINNlILÍF FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 B 7 Morgunblaðið/Sverrir IÐNAÐUR — Velarsamstæða til framleiðslu á prófílum í glugga og útihurðir var formlega tekin í notkun fyrir stuttu hjá Trésamiðj- unni Mosfelli. Að sögn forráðamanna fyrirtækisins er samstæðan ein sú fullkomnasta á sínu sviði og er jafnframt sú eina sinnar tegundar í Skandinavíu, en 18 samstæður voru settar upp á sl. ári víðs vegar í heiminum. Ennfremur kom fram, að fullkomin tölvustýring gefí kost á mikilli nákvæmni og með þessari nýju tækni opnist möguleikar til bættrar þjónustu, vöruvöndunar og hagræðingar í rekstri, sem skili sér í lægra vöruverði. Á myndinni eru talið frá vinstri: Eigandi Trésmiðjunnar Mosfells Kristján Vídalín, Eiríkur Þorsteinsson frá Iðntæknistofnun íslands og James Dunshee, sem hefur yfírumsjón með vélinni. Morgunblaðið/Sverrir TOLVUKAUP “ Formleg afhending á nýjum tölvubúnaði Alþingis fór fram síðastliðinn föstudag þegar fulltrúar Alþingis tóku við nýrri WANG VS 7010 tölvu. Við hana verða tengdar þær WANG einmenningstölvur sem Alþingi á fyrir, auk nýrra einmenningstölva og ferðatölva frá WANG. í byrjun næsta haust er reiknað með að búið verði að tengja 50-60 PC tölvur við Alþingistölvuna en þar af verða 25 tölvur alþingismanna. Á myndinni sem tekin var við af- hendinguna eru f.v. Þórarinn Friðjónsson, forstöðumaður tölvumála Alþingis, Ólafur Johnson stjómarformaður Heimilistækja hf., Jón Kristjánsson forseti neðri deildar Alþingis, Helgi Bemódusson útgáfu- stjóri Alþingistíðinda, Sveinn Guðmundsson deildarstjóri hjá Heimilis- tækjum hf., Friðrik Ólafsson skrifstofustjóri Alþingis og Kristján Greipsson kerfísfræðingur. Bankar FLUTNENGAR —— Mikil undirbúningsvinna átti sér stað við breytingar hjá Utvegsbankanum. Meðfylgjandi mynd er af starfsfólki bankans þegar það stóð í flutningunum. Aðalbanka. breytt í útibú AÐALBANKA Útvegsbanka ís- lands var breytt í útibú þann 1. apríl sl. Útibússtjóri Útvegs- bankans við Lækjartorg er Reyn- ir Jónasson. Breytingarnar hafa í för með sér að yfirstjóm bank- ans hættir að sinna afgreiðslu- málum eins ákveðins útibús, en setur það í hendur útibússtjóra, og getur bankastjórnin þannig sinnt starfsemi allra útibúanna jafnt. Sú þjónusta sem áður var veitt í aðalbanka fram yfír útibú verður a hluta færð til allra útibúa, en sérdeildir starfa undir yfírstjóm. í kjölfar breytinga á starfsemi Útvegsbankans við Lækjartorg hafa verið gerðar endurbætur á afgreiðslu bankans. Ýmsar deildir hafa verið fluttar til þannig að þær geti veitt aukna þjónustu, meðal annars er öll erlend gjaldeyrisaf- greiðsla á einum stað í neðri af- greiðslusal bankans. Hlntafélag Kaupgengi* Sölugengi* 1988 Jöfnun 1988 Arður Breyting frá 21.jan. 1988 Almennar tryggingar hf. 1,22 1,28 - 1,6% Eimskipafélag íslands hf. 2,15 2,26 100,0% 10% +19,1% Flugleiðir hf. 2,00 2,10 50,0% 10% +23,5% Hampiðjan hf. 1,38 1,44 + 4,5% Iðnaðarbankinn hf. 1,41 1,48 24,5% 9,5% + 18,6% Verslunarbankinn hf. 1,10 1,14 24,5% 10% +6,0% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 1,65 1,74 Skagstrendingur hf. 1,80 1,89 Tollvörugeymslan hf. 0,95 1,00 25,0% 10% + 13,1% Áskilinn er réttur til að takmarka þá fjárhæð sem keypt er fyrir. * Margfeldisstuðull á nafnverð, að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Hlutabréfamarkaáurinn hf. Skólavörðustíg 12, 3.h., Reykjavík. Sími 21677 BURT NIEÐ RYÐ OG TÆRINGU! Ryö og tæring eru víöa alvarleg vandamál. WONDER er öflug vörn gegn þessum skaö- völdum. Þaö er allt í senn: ryöhreinsir, ryövörn og grunnur undir málningu. WONDER fjarlægir ryð án þess aö skemma heila málningu, plast eða gúmmí. WONDER veldur efnabreytingum í ryöi og myndar varnarfilmu yfir flötinn sem boriö er á. Þannig stöövast frekari ryömyndun. WONDER getur verkaö sem grunnur undir málningu. Þaö kemur t. d. í staðinn fyrir sand- blástur, hreinsar málminn vel og dyggilega og tryggir mjög góöa viðloðun málningar. WONDER hentar hvar sem er, t. d. í vélsmiöj- um, skipasmíðastöðvum, til viöhalds vinnuvéla og á húsþök. WONDER fæst í 1 gallons brúsum og 19 lítra plastfötum. Leitiö nánari upplýsinga hjá rekstrarvöru- deild okkar. ffa qp asiaco hf Vesturgötu 2 Pósthólf 826 121 Reykjavik Simi (91)26733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.