Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSHPn/AIVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 Erlent Baráttan fyrír Belgíu hf. HLUTHAFAFUNDUR belgiska fyrirtækisins Société Générale de Belgique, SBG, var haldinn fimmtudaginn 14. apríl í stóru tjaldi skammt frá konungshöllinni í Brussel. Tjald varð fyrir valinu sem fundarstaður vegna þess mikla fjölda sem búist var við á fundinn. Fyrir fundinum lá að staðfesta eignarhlut stærstu hluthafanna og kjósa stjóm. Eins var búist við því að stríðandi fylkingar legðu nið- ur vopn og einbeittu sér að því framtíðarvekefni að hafa arð af eignum sínum. ATOK — Hluthafafundur belgíska fyrirtækisins Société Générale de Belgique, SBG, var haldinn fyrir skömmu. René Lamy, stjómarfor- maður SGB, sagði í ræðu að óbilgjamar kröfur minnihlutans hefðu komið í veg fyrir samkomulag á milli fylkinganna. Jafnframt kallaði hann þá, sem ekki studdu Súez-fylkinguna, „landráðamenn" og sagði útilokað að þola yfírgang og landvinningastefnu de Benedetti. De Benedetti var og sakaður um að beita miður drengilegum lagakrókum til að koma andstæðingum sínum á kné. Sjónarspfl eða viðskipti Baráttan um yfírráð yfír SGB hefur staðið frá síðustu áramótum. Undanfamar vikur hefur staðan verið þannig að tvær fylkingar hafa tekist á um völdin, annars vegar ítalskt-belgískt bandalag undir for- ystu Carlo de Benedetti og hins vegar franskt-belgískt bandalag undir forystu stjómar SGB og stjómar franska fyrirtækisins Súez. Það er ljóst að kostnaður hinna síðamefndu er mun hærri en de Benedetti, áætlað er að hann hafí að meðaltali keypt hlutabréf sín 30% yfír raunvirði en andstæðingar hans 55%. Það var þess vegna búist við því að fylkingamar myndu semja fyrir fundinn, koma sér sam- an um stjóm og tryggja nauðsyn- lega endursköpun innan SGB. Ljóst er að margir samningafundir voru haldnir, menn stungu saman ne§- um á bak við gluggatjöld og hittust á löngum næturfundum en án árangurs. Bent hefur verið á að það góða samkomulag, sem var um ósamkomulag, hafí jafíivel verið farið út um þúfur. De Benedetti er mun betur í stakk búinn til að taka á sig tap en Súez og félagar, það hefur hins vegar ekki verið hans aðferð í viðskiptum fram undir þetta að standa að taprekstri. ÞRIÐJIHLirn Sömuleiðis er ljóst að de Benedetti hefur efni á að kaupa hlut andstæð- inga sinna en ekki öfugt. Fundurinn Dagana áður en frestur til að skila inn lögmætum aðgöngumiða rann út var efturspum einstaklinga eftir hlutabréfum mjög mikil. Það var ekki sóst eftir stómm hlutum heldur einungis rétti til að tiyggja sér sæti á fundinum. Þannig má segja að aðgöngumiðinn hafí verið seldur á 8.300 krónur dagana fyrir fundinn en um leið og fresturinn rann út féll verð bréfanna niður í 4.000 krónur. Á fundinn mættu 1.156 hiuthafar með 32.003.447 hluti af 42.657.254 skráðum hluta- bréfum í fyrirtækinu.-Enginn ein- stakur hluthafí reyndist eiga 20% eða þar yfír. René Lamy, stjómar- formaður SGB, sagði í raéðu að óbilgjamar kröfur minnihlutans hefðu komið í veg fyrir samkomulag á miili fylkinganna. Jafnframt kall- aði hann þá, sem ekki studdu Súez- fylkinguna, „landráðamenn" og sagði útilokað að þola yfírgang og landvinningastefnu de Benedetti. De Benedetti var og sakaður um að beita miður drengilegum laga- krókum til að koma andstæðingum sínum á kné. Fundarstarfíð gekk heldur í skrykkjum m.a. vegna tafsamra útreikninga í tölvum í tengslum við gildi atkvæða og atkvæðagreiðslur. Abendingar úr röðum de Benedetti um að fyrirtækið ætti að huga að en aðra drykki og drekka kók á þeim tíma þegar þeir drykkju annars ekk- ert. Vandamálin eru mismunandi eftir löndum. í Þýskalandi eru það áfyll- ingarmálin, í Kína er það eftirlit stjómvalda með gjaldeyrisverslun og á Italíu og í Frakklandi þarf að sann- færa neytandann um að drekka kók með mat. „Stundum er Pepsi samkeppnisað- ilinn," segir hr. Goizueta, stjómar- formaður og aðalframkvæmdastjóri, sem hefur stjómað fyrirtækinu síðan 1981. „Stundum er það vatn, stund- um vín.“ Það kann að líða talsverður tími þar til Frakkar byrja að panta koff- einlaust Diet-kók með sínu „Coq au vin“ þrátt fyrir þá staðreynd, að það er stutt síðan Frakkar afnámu lög þess eðlis, að nota mætti í fram- Ieiðsluiðnaði önnur efni en sykur til að gera sætt. En kók hefur qfni á þolinmæði. Hinn gífurlega ábatasami innanlandsgosdrykkjamarkaður er í stöðugum vexti, þremur árum eftir misheppnaða kynningu á nýrri teg- und af kók sem vakti spumingar um hvort fyrirtækið hefði tapað mark- aðsfestu sinni. En nú eykst salan um 6% á ári á móti 4,5% vexti í iðnaði jrfírleitt. Þrátt fyrir áframhaldandi vandamál í sambandi við nýja kókið, fór heildarmarkaðshlutdeild í öllum tegundum upp í rúm 40% á síðasta ári og var það í fyrsta sinn, sam- kvæmt upplýsingum Beverage Di- gest. sem er upplýsingatímarit iðnað- arins. Hlutdeild Pepsi jókst líka, en hún er samt um 10% neðar. Hlutdeild hefðbundna kóksins eykst aftur Hlutdeild hefðbundna kóksins — tölvukaupum frá Olivetti var fálega tekið. De Benedetti gerði á fundinum grein fyrir stefnu sinni og Evrópu 1992 hf. í málefnum SGB. Hann kvaðst efast stórlega um lögmæti þeirra hlutabréfa sem Súez-félagið réði yfír og áskildi sér allan rétt til að fá dómsúrskurð þar um. Hann lagði að lokum áherslu á áhuga sinn og sinna manna á velferð SGB og sem við þekkjum best — hefur nú aukist aftur, eftir að sala á því hafði um tíma minnkað. Það er nú kallað „Coke Classic". Markaðshlutdeild þess var 1 fyrra 19,8% og hafði auk- ist um nærri 1% frá árinu áður. Sér- hvert markaðsprósentustig jafngildir um 380 milljónum dollara í smásölu samkvæmt upplýsingum Beverage Digest. Fyrirtækið heldur fast við þá stefhu að nýja kókið haldi aðalstöðv- um sínum í Ameríku — sé þar aðal- merkið, en hefur hvergi verið kynnt erlendis. Þessari stefnu er haldið jaftivel þótt nýja kókið sé naumlega meðal tíu aðalgosdrykkjategundanna og hlutdeild þess í markaðnum hafi farið minnkandi. Nýja kókið er talið líklegra til árangurs sem sætari og betri drykkur, sérstaklega meðal sagði að þær ákvarðanir sem fund- urinn tæki gætu aldrei orðið nema til skamms tíma. Sögulok? í fundarlok var ljóst að Súez- félagið hafði að öllu leyti beitt meiri- hluta sínum til að kúga de Bened- etti. Hann og bandamenn hans fengu engan mann í stjóm og allar tillögur þeirra vora felldar. Bent hefur verið á að de Benedetti sé að vísu ekki þekktur talsmaður hluthafalýðræðis en framganga meirihlutans á fundinum fari langt fram úr öllu sem um hann sé sagt í þeim efnum. Það er talið ólíklegt að með þess- um fundi sé baráttusögu Belgíu hf. lokið. I rauninni má líkja stöðunni við þrátefli, og spuming hver gefst fyrr upp. Svo virðist sem flestir veðji á sigur de Benedetti í þeirri skák. Hann hafí meira úthald, sé klókari í viðskiptum og síðast en ekki síst eigi enn umtalsverða sjóði til að standa í herkostnaði sem ekki verði sagt um andstæðingana. Sömuleiðis sé ljóst að keppnin um hlutabréf hafí fært verð þeirra upp úr öllu valdi og líkumar á skikkan- legri arðsemi við þær aðstæður, sem era innan fyrirtækisins eftir hlut- hafafundinn, era taldar litlar. Þeir sem hafa reynt að skoða SGB fárið í víðara samhengi, t.d. með tillit til EB-markaðarins 1992, sem hefur mjög borið á góma í rök- semdum manna, telja að líta verði svo á að þetta sé einungis for- smekkurinn að því sem koma skal. Uppákomur af þessu tagi verði al- gengari eftir því sem nær dregur 1992 en jafnframt vara menn við því að ragla saman markmiðum og leiðum í þessu efni. Það er bent á það að þeir hópar sem beijast um yfírráð yfír SGB hafí mjög óljósa stefnu hvort sem er gagnvart fyrir- tækinu sjálfu eða hinum stóra sam- einaða evrópska markaði. Það beri því að treysta þeim varlega. yngri kynslóðarinnar, sem var farin að snúa sér að Pepsi. Stjórnendur fyrirtækisins kalla þennan nýja diykk „hemaðartegundina". Með því eiga þeir við, að þeir geta notað þenn- an nýja drykk í baráttunni við Pepsi án þess að flekka orðstír Coke Classic með því að bera það beinlínis saman við Pepsi, sem í aðalstöðvunum í Atlanta er vanalega vísað til sem „nánasti samkeppnisaðili okkar". Diet-Coke, sem kom á markaðinn 1982, heldur áfram sigurgöngu sinni sem ein albesta framleiðslutegund aldarinnar. Það er þriðja söluhæsta merkið á eftir Coke Classic og Pepsi. „Þijár mikilvægustu tegundimar á gosdrykkjamarkaðnum í dag,“ seg- ir Jesse Meyers, útgefandi Beverage Digest, „era Diet-Coke, Diet-Coke og aftur Diet-Coke“. Kóka kóla fyrir- tækið hefur trú á að vöxtur þess muni halda áfram að fara fram úr áætluðum 4% vexti í iðnfyrirtækjum. Árið 1990 vonast fyrirtækið til að hafa styrkt markaðshlutdeild sína upp í 315 flöskur á mann árlega á heimamarkaði. Stór hluti af aukningu á kóksölu á heimamarkaði er vegna úrbóta á áfyllingarkerfinu. Alltfrá 1981 hefur Kóka kóla fyrirtækið endurskipulagt sumar af stærstu áfyllingarverk- smiðjum sínum, sem átt höfðu sér sögu með sjálfstæð einkaleyfí. Stjóm fyrirtækisins vildi útvega meira fjár- magn til handa áfyllingarverksmiðj- unum til meiri árangurs í starfsemi þeirra með betri búnaði. Einnig þurfti að taka yfir stjóm á illa rekn- um verksmiðjum og halda áfyllingar- málunum í hæfum höndum. Þessi stefnumörkun fyrirtækisins náði hámarki árið 1986 þegar Kóka kóla fyrirtækið sameinaði á einu bretti stærstu áfyllingarverksmiðjur sínar og myndaði kjamann að því fyrirtæki, sem síðar varð að Coca- Cola Enterprises, svo sem fyrr var nefnt í þessari grein. Kóka kóla fyrirtækið notar að miklu leyti sömu aðferðir við að auka umsvif sín á erlendum mörkuðum: Með því að fjárfesta f áfyllingarstarf- semi til þess að hún verði sem af- kastamest og með því að eyða Ijár- Fyrirtæki Kóka kóla ísókn á erlendum mörkuðnm KÓKA kóla fyrirtækið græddi meira á japönskum markaði á síðast- liðnu ári en þessi alvinsælasti gosdrykkur I heimi hafði upp úr sölunni á heimamarkaði. Tekjumar af sölunni í Japan námu 350 milljónum doilara á móti 324 milljónum dollara á heimamarkaði. Að hluta til má rekja þennan mun til stöðu yensins gagnvart doUaranum. En þessi mikla saia I Japan er sláandi dæmi um síaukna áherslu Kóka kóla fyrirtækisins um aukna hlutdeild í erlendum mörkuðum. Kók er nú þegar mest seldi gos drykkur í heimi — það ber höfuð og herðar yfír aðalkeppinautinn Pepsi — og stjómendur fyrirtækisins flárfesta nú enn meir í þeim mörkuðum, sem ennþá eru að stækka, eins og t.d. í Evrópu og þeim landsvæðum, sem era að mestu leyti óskrifað blað eins og t.d. Asía. í raun veðja stjómendur Kóka kóla á það, að erlendir markaðir séu besta §árfestingin á þessum tímum, þegar tveggja ára endurskipulagning á fyrirtækinu hefur kostað 1,5 millj- arð dollara i hreinu peningaútsreymi og jafnháa upphæð í lánsfé. Endur- skipulagningin fól m.a. í sér upp- stokkun á kynningar- og auglýsinga- starfsemi og var stoftiað nýtt fyrir- tæki sem nefnist Columbia Pictures Entertainment Inc. Fyrirtækið gerði líka uppstokkun á hlutdeild sinni í áfyllingarfyrirtælqum og stofnaði eitt fyrirtæki sem nefnist Cœa-Cola Enterprises. í báðum þessum fyrir- tækjum er eignarhluti Kóka kóla 49%. Á skrifstofum Kóka kóla aðal- stöðvanna heima fyrir í Atlanta í Georgíufylki er stöðug umræða um markaðshlutdeild fyrirtækisins svo og um gosdrykkjastríðið, þ.e. stríðið á milli Kóka Kóla og Pepsí. Banda- ríkjamenn drekka langmest kók. Aðalforstjórar Kóka kóla fyrirtækis- ins fylgjast líka vandlega með og hafa þeir algera yfírsýn yfír kók- neyslu á mann í öllum þeim löndum þar sem kók er í boði. í Bandaríkjun- um drekkur hver einstaklingur ár- lega 274 flöskur af kók, í Astralíu 177, i Þýskalandi 155, í Japan 89, í Bretlandi 63 og í Thailandi 26 flösk- ur. Yfirmenn Kóka kóla fá næstum svima þegar þeir leiða hugann að því hvemig ástandið væri, ef íbúar Thailands dryklq'u eins mikið gos og Texasbúar. Hr. Keough, forseti fyrir- tækisins, verður uppnuminn þegar hann talar um Indónesíu þar sem íbúatalan í heitu og röku loftslagi er 180 milljónir og kóksalan á íbúa nemur aðeins 3,2 flöskum á mann. Svo er það Kína, en þar er neyslan á mann aðeins 0,2 flöskur, en íbúa- talan er 1,1 milljarður. „Ef við hefð- um í Kína sömu neyslu á mann og í Ástralíu," segir hr. Keough, „mynd- um við hafa annað Kóka kóla stórfyr- irtæki þar.“ Kannski era þetta draumórar hjá forráðamönnum fyrirtækisins miðað við lágar tekjur og skort á dreifíngar- kerfi í þróunarlöndunum. En sér- fræðingar segja að forsendur fyrir stöðugri alþjóðlegri aukningu séu góðar. Ólíkt því sem f Bandaríkjunum hafa vandamál Kóka kóla á erlendum mörkuðum lítið með Pepsi að gera. Aðalverk Kóka kóla er að tiyggja að kók fáist á tilteknum markaði og sannfæra viðskiptavinina um að þeir ættu frekar að drekka kók heldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.