Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
Minnisfallbyssurnar.
STAATSGALERIE
STUTTGART
Einar
Guðmundsson
skrifar frá
Stuttgart:
Kona handa Feneyjum.
myndhöggvari og málari, af
ítölsku bergi brotinn; hann
lifði samt og starfaði í París
mestan part ævi sinnar. Aðal-
lega þekktur fyrir skúlptúr,
þar sem hann kom sér upp
handbragði sem eiginlega er
vonlaust að stæla eða stela
án þess að upp komist, nema
ef vera skyldi á Grænhöfða-
eyjum. Á viðkomandi sýningu
í Stuttgart voru um 280 verk;
áherzlupunktar voru súrreal-
íski þátturinn á yngri árum
listamannsins og síðan tíma-
bilið frá 1947 til dánarárs.
Alberto Giacometti fæddist
með leir- og gipsklepra og
'pensil í höndunum. Strax frá
blautu bamsbeini svalg hann
í sig myndlistina ásamt móð-
urmjólkinni; faðir hans var
sjálfur kunnur listmálari.
Þess er látið getið í kata-
lógdoðranti, að árið 1921 hafí
fyrstu kynni listamannsins af
konum farið fram í gleðihúsi,
með þeim árangri að þar til
orðin reynsla varð að föstu
lífsmunstri.
Lengi vel var samflot með
súrrealistum í París, sem
small á endanum ekki alveg
saman. André Breton bauð
Stimpilteikning.
Stuttgart lætur helst ekki
sitt eftir liggja þar sem menn-
ingin er og metingurinn á
milli borga í Þýzkalandi. Þar
er m.a. haldið úti glæsilegu
safni myndlistar, sem fyrir-
sögn vísar til. Þetta eru í raun
tvær samtengdar byggingar,
reistar á tvennum tímum; sú
nýja var vígð árið 1984.
Fyrir utan fastagripi, gam-
alþýzka málverkið, ítalskt
málverk og niðurlenzkt,
klassíska módemista og sam-
tímann, sem hangir uppi allan
ársins hring, byggist starf-
semi safnsins — og safna yfír-
leitt — ekki svo lítið á
skammtíma- eða' sér- og far-
andsýningum; er þannig
skapað svokallað líf í sögnum,
með því að tilbreytingunni er
ætlað fullt svigrúm. Það er
lögð áherzla á að ná til fólks,
og oftar en sem nemur eina
skiptinu fyrir öll. Segir hér frá
þremur gerólíkum sýningum,
sem í gangi voru á sama tíma
í Staatsgalerie Stuttgart.
Nöfn listamannanna eru Alv-
erto Giacometti, Walter de
Maria og Dieter Roth.
Alberto Giacometti
(1901—1965) var svissneskur
Heima. Walter de Maria: Fimm-heimsálfu-skúlptúr.