Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 6
6 B
3B»rgunMaMb /ÍÞRÓTTIR ÞRŒUUDAGUR 3. MAÍ 1988
Ymsar tölur
úr NBA...
HJI argir hafa IVI leika sér aí gaman að af
tölum og þar
sem ýmsir hafa haft samband
við undirritaðan og spurt um
______ hveijir hafí t.d. KARFA skorað mest f
wm gegnum ann eoa
Einar tekið flest frá- Bollason köst °-s-frv- Þá
skrífar birtum við hér til
fróðleiks lista
yfir 10 bestu afrekin í hveijum þætti íþróttarinnar frá upphafi. Þess skal getið að þetta tíma- bil er auðvitað ekki talið með
og að t.d. „varin skot“ og „stoln-
ir boltar“ vom ekki talin með
fyrr en eftir 1970.
Það fer ekki á milli mála að
Wilt Chamberlain ber ægishjálm yfir flesta aðra í þessari upptaln- ingu en látum tölumar tala: Mesta skor í einum leik:
stig
Wilt Chamberlain 100 1962
Wilt Chamberlain 78 1961
Wilt Chamberlain 78 1962
Wilt Chamberlain 73 1962
David Thompson 73 1978
Wilt Chamberlain 72 1962
Elgin Baylor 71 1960
Wilt Chamberlain 70 1963
Wilt Chamberlain 68 1967
Pete Maravich 68 1977
Flest fráköst f einum leik:
stig
Wilt Chamberlain 55 1960
Bill Russel 51 1960
Bill Russel 49 1957
Bill Russel 49 1965
WiltChamberlain 45 1960
Wilt Chamberlain 45 1961
Wilt Chamberlain 43 1959
Wilt Chamberlain 43 1961
Bill Russel 43 1963
Wilt Chamberlain 43 1965
Flestar stoðsendingar í einum
leik: stig
Kevin Porter 29 1978
Bob Cousy 28 1959
Guy Rodgers 28 1963
Geoff Huston 27 1982
Ernie DiGregorio 25 1974
Kevin Porter 25 1979
Kevin Porter 25 1979
Isiah Thomas 25 1985
Nate McMilIan 25 1987
Guy Rodgers 24 1966
Flest stig skoruð úr vítum í
einum leik: stig
Wilt Chamberlain 28 1962
Adrian Dantley 28 1984
Adrian Dantley 27 1983
Adrian Dantley 26 1980
MichaelJordan 26 1987
Frank Selvy 24 1954
Doiph Schayes 23 1952
Nate Archibald 23 1972
Nate Arehibald 23 1975
Pete Maravich 23 1975
Flestir „stolnir“ um leik: boltar í ein-
stig
Larry Kenon 11 1976
Jerry West 10 1973
LarrySteele 10 1974
Fred Brown 10 1976
Gus Williams 10 1978
Eddie Jordan 10 1979
Johnny Moore 10 1985
Fat Lever 10 1985
Clyde Drexler 10 1986
Alvin Robertsson 10 1986
Flest varin skot f einum leik:
stig
Elmore Smith 17 1973
Manute Bol 16 1986
Manute Bol 15 1987
Elmore Smith 14 1973
Elmore Smith 14 1973
Mark Eaton 14 1985
George Johnson 13 1981
Mark Eaton 13 1983
Darryl Dawkins 13 1983
Ralph Simpson 13 1983
GLIMA / ISLANDSGLIMAN 1988
Pétur Yngvason glfmu
kóngur í fimmta sinn
ÞAÐ var Þingeyingurinn Pétur
Yngvason sem hlaut Ϛstu
verðlaun glfmunnar — Grettis-
beltið að lokinni Íslandsglím-
unni sem fórfram að Laugum
f Þingeyjarsýslu á laugardag.
Þegar glfmunni var lokið stóðu
þeir efstir og jafnir, Pótur og
Eyþór Pétursson, glfmukóngur
sfðasta árs. Fór þá fram
aukaglíma til þrautar sem
skyldi standa þar til annar
hefði sigur. Eftir hálfa aðra
lotulengd tókst Pátri að leggja
Eyþór að velli.
Ellefu glímumenn gengu til
keppni f Íslandsglímunni sem
var hin fjölmennasta um langt ára-
bil. Heimamenn, Þingeyingar, áttu
■■■■B þrjá. keppendur í
JónM. glímunni og máttu
ivarsson vel sínum hlut una
skrifar því þeir röðuðu sér
í þrjú efstu sætin.
Pétur komst með þessum sigri í hóp
þeirra afburðamanna sem hafa unn-
ið Grettisbeltið fimm sinnum eða
oftar.
Pétur hefur nýtt tímann í aef-
ingabúðunumvel
Armann J. Lárusson vann beltið
alls 15 sinnum, Sigurður Thorar-
ensen sigraði sex sinnum og þeir
Sigurður Greipsson og Guðmundur
Ágústsson fimm sinnum í röð.
Pétur, sem dvaldi í æfingabúðum
glímumanna í Frakklandi fyrir
skömmu, hefur notað tímann þar
vel til æfinga því strax kom í ljós
að hann yrði skeinuhættur and-
stæðingum sfnum. Þeir Eyþór voru
báðir taplausir er þeir tóku saman
í næst síðustu umferð og virtist þá
ljóst að um hreina úrslitaglímu yrði
að ræða. Eftir harða'viðureign náði
Pétur hægri Iausamjöðm á Eyþóri
og lagði hann hreinni byltu.
Sfðustu glímu sína glfmdi Pétur við
Halldór Konráðsson, eina keppanda
Víkveija sem hafði glímt mjög
vasklega og aðeins hlotið þijár bylt-
ur. Svo fór að Halldór lagði Pétur
á sínu skæðasta bragði, hælkrók
hægri á vinstri. Færðist þá fjör í
leikinn því þá stóðu þeir Eyþór og
Pétur jafnt að vígi með eina byltu
hvor. Urslitaglíma þeirra var allan
tímann mjög tvísýn, en Pétur sem
var ótvírætt reynslumestur kepp-
enda undirstrikaði sigur sinn með
því að leggja Eyþór öðru sinni, nú
á vinstri fótar klofbragði.
Glœsllegur ferill
Var Pétur tvímælalaust vel að því
kominn að varðveita Grettisbeltið í
fimmta sinn ep hann hefur nú verið
í fremstu röð glímumanna í hálfan
annan áratug. Pétur varð fyrst
glímukóngur árið 1975 og síðan
1980, 1982, 1984 og svo nú 1988.
Sannarlega glæsilegur ferill.
Eyþór Pétursson sem nú varð að
láta glímukóngsnafnbótina af hendi
við Pétur félaga sinn glímdi að
vanda af snerpu og fimi. Krækjan
er hans skæðasta bragð og urðu
margir að lúta lágt fyrir henni nú
sem fyrr. Eitt glæsilegasta bragð
keppninnar var þegar Eyþór lagði
Halldór á krækju á lofti með hárri
sveiflu sem honum er einum lagið.
Kristján Yngvason, elstur kepp-
enda, varð í þriðja sæti og stað-
festi þar með yfirburði Þingeyinga
í þessari Íslandsglímu. Kristján á
langan glímuferil að baki en hefur
sennilega aldrei verið betri en nú.
Hann hlaut aðeins byltu fyrir Ey-
þóri og Pétri bróður sfnum og sýndi
hér að allt er fertugum fært.
Skarphéðinsmenn sendu tvo kepp-
endur á mótið, Kjartan Lárusson
og Jóhannes Sveinbjömsson. Kjart-
an sem tvisvar hefur verið skjaldar-
hafí Skarphéðins hlaut aðeins byltu
fyrir Þingeyingunum og sýndi mikla
keppnishörku. Kjartan er sterkur
SKIÐI / SAMHLIÐASVIG ARMANNS
vel og beitti krækju með góðum
árangri gegn viðfangsmönnum
sínum.
Jóhannes sem er 18 ára og núver-
andi skjaldarhafi Skarphéðins náði
sér ekki á strik, enda nýstaðinn upp
úr veikindum og hlaut aðeins fjóra
vinninga.
Halldór Konráðsson Umf. Víkveija
er bæði fimur og kattliðugur glímu-
maður. Viðureignir hans glöddu
augað og hann sýndi enn að hann
getur lagt hvaða kappa sem er ef
því er að skipta. Var hann í spaugi
nefndur „Halldór kóngabani" því
honum einum tókst að leggja Pétur
Yngvason að velli. Halldór deildi
flórða sætinu ásamt Kjartani Lárus-
syni.
KR-ingar áttu fimm keppendur á
mótinu. Þeirra helsti kappi, ólafur
Haukur Ólafsson glímukóngur árin
1985 og 1986, var þar fjarri góðu
gamni því sú skæða flensa er nú
heijar lagði hann í rúmið örskömmu
fyrir mótið.
Efstur KR-inga varð Helgi Bjama-
son sem er eitilharður keppnismað-
ur og lætur ekki sinn hlut baráttu-
laust.
Ámi Þór Bjamason sem varð efstur
í þyngsta flokki Landsflokkaglf-
munnar í vetur hlaut 8. sætið og
Helgi það 6. Eina jafngifmið í
keppninni varð á milli þeirra
tveggja. Er það trúlega einsdæmi
að öllum viðureignum nemi einni í
jafn fjölmennu móti ljúki með byltu.
Lestina ráku þeir félagar úr KR,
Jón B. Valsson, Orri Bjömsson og
Sævar Þór Sveinsson. Þeir eru ung-
ir að árum og eiga vafalaust eftir
að láta að sér kveða síðar. Þó væri
eflaust réttast hjá tveim þeim síðar-
nefndu að æfa nokkur ár f viðbót
áður en þeir leggja að nýju í íslands-
glfmuna sem er með réttu einvígi
sterkustu glímumanna landsins,
Jón er sterkur vel og glíminn, en
þarf að standa betur að glfmunni.
Morgunblaöið/Kristján
Pátur Yngvason með Grettisbeltið
eftir sigurinn um helgina.
Hann hlaut fyrir að bolast einu við-
vömn mótsins.
Góður heildarsvlpur
Heildarsvipur Íslandsglímunnar var
góður. Þama tókust á helstu giímu-
kappar landsins og var ánægjulegt
að sjá að þeir virtust í góðri æf-
ingu. Einnig var úthaldið f góðu
lagi og var glímt af krafti allt til
loka.
Íslandsglíman var nú haldin að
Laugum í sjötta sinn, enda hafa
Þingeyingar verið fastheldnir á
Grettisbeltið undanfarinn áratug.
Glímu8tjóri var Þormóður Ásvalds-
son og yfírdómari Ingvi Guðmunds-
son. Fjölmargir áhorfendur voru á
staðnum og fögnuðu vel tilþrifum
glímumanna.
Morgunblaðiö/Bjarni
Slgurvegarar f samhliðasvigi á Ármannsmótinu, Guðrún H. Kristjánsdóttir
frá Akureyri og ömólfur Valdimarsson ÍR.
Guðmn og Öm-
ÖmóKúr sigmðu
GUÐRÚN H. Kristjánsdóttir, frá
Akureyri og Örnólfur Valdl-
marsson, IR, sigruðu í sam-
hliðasvigi Ármanns sem fram
fór f Bláfjöllum á laugardaginn.
Góð þátttaka var I mótlnu og
komu keppendur frá öllum
helstu skíðastöðum landsins.
Guðrún vann sigurvegarann frá
Skíðalandsmótinu, Þórdfsi
Hjörleifsdóttir Víkingi, í úrslitum.
Unnur Valdimarsdóttir, frá ólafs-
fírði, hafnaði f 3. sæti.
Ömólfur Valdimarsson sigraði í
þessari sérgrein sinni, en hann
mætti Daníel Hilmarssyni frá
Dalvík í úrslitum. í 3. sæti í karla-
flokki hafnaði Ámi Þór Ámason,
Ármanni.
Guðmn H. Kristjánsdóttir sigraði
einnig í bmnkeppni sem haldin var
á sunnudaginn, en Elías Bjamason,
Fram, sigraði í karlaflokki.
Keppendur renndu sér frá toppi
Bláfjalla og beint niður og vom
famar tvær ferðir. Talið er að kepp-
endur hafi náð um 100 km. hraða
þegar best lét.
Guðrún sigraði í þessari grein,
Þórdís Hjörleifsdóttir hafnaði f 2.
sæti og Margrét Ingibergsdóttir
hafnaði f 3. sæti.
Elías Bjamson sigraði f karlflokki,
ömólfur Valdimarsson hafnaði í 2.
sæti og Ámi Sæmundsson, Ár-
manni, varð f 3. sæti.
Öll úrslit enn samkvæmt bókinni
KARFA
Nú hafa öll liðin leikið 2 leiki
í 1. umferð úrslitakeppninn-
ar og hefur ekki verið mikið um
óvænt úrslit. Boston hefur unnið
báða leiki sfna
gegn New York
með yfírburðum
og Lakers hafa
ekki ált í vandræð-
um með San An-
tonio. Þá hafa
Chicago, Detroit og Atlanta einn-
ig unnið báða sfna leiki en annars
Einar
Bollason
skrifar
lítur staðan svona út, og rétt er
að ítreka að það liðið sem fyrr
vinnur 3 leiki heldur áfram í
næstu umferð.
Vesturdeild:
LA Lakers — San Antonio 2:0
Denver — Seattle 1:1
Portland — Utah 1:1
Dallas — Houston 1:1
Austurdeild:
Boston — New York 2:0
Detroit —Washington 2:0
Chicago — Cleveland 2:0
Atlanta — Milwaukee
2:0
Bandaríkjamenn þreytast aldr-
ei á því að efna til hvers konar
keppni eða skoðanakannana um
hina ólíklegustu hluti. Hið
skemmtilega körfuboltablað „Ho-
op“ valdi t.d. á dögunum best
klæddu þjálfarana í NBA og þá
verst klæddu.
Pat Riley, þjálfari meistaranna
frá Los Angeles, var auðvitað í
efsta sæti og hlaut hæstu einkunn
sem hægt var að fá, eða 10! Hann
hannar sjálfur fötin sín og hefur
skipt við sama klæðskeránn í 18
ár.
I öðm sæti var þjálfari Detroit,
Chuck Daly, sem vekur ávallt
mikla athygli fyrir djarflegan
klæðaburð.
í neðsta sæti sat svo aumingja
Frank Layden, Utah, með 1,5 f
einkunn, en sagt hefur verið um
hann að fötin hangi utan á honum
eins og kartöflupokar.