Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 15
jttoreunÞlaaib /ÍÞRÓTTIR ÞREXIUDAGUR 3. MAÍ 1988 B 15 URSUT Pólland BaltykGdynia—LechiaGdansk 0:0 Pogon Szczedn — Widzew Lods 1:1 Zagiebie Lubin — Legia Warezawa 1:2 StalWola — Bialystok 0:0 LKS Lodz — Szombierid Bytom 1:0 Gomik Zabrze — Lech Poznan 2:1 Olimpia Poznan — Slask Wroclaw 0:0 Gomik Walbrzych — GKS Katowice 0:0 Staða efstu liðæ Gomik Zabrze 23 14 7 2 47:21 39 Legia Warszawa 23 12 7 4 82:19 32 LKSLodz 23 13 4 6 30:21 81 LKSKatowice 23 10 6 7 32:19 29 WidzewLodz 23 8 10 5 25:18 26 Grikkland Kalamaria — Verria 2:0 Aris —Panahaiki 2:1 Diagoras — Olympiakos 0:0 Ethnikos — AEK 0:3 Larissa — Iraklis 1:0 OFI-PAOK 2:2 Panathinaikos — Panionios 6:2 Panseraikos — Levadiakos 1:0 Staða efstu liðæ Larissa 29 18 6 5 51:22 42 PAOK 29 17 4 8 60:27 38 AEK 29 14 10 6 60:32 88 OFI 29 17 3 9 63:89 87 Panathinaik. 29 15 6 9 47:84 35 Iraklis 29 13 8 8 42:31 34 Argentína Estudiantes — Radng de Cordoba 1:1 Perro Carril Oeste — Rosario Central 2:3 Union de Santa Fe — Deportivo Armenio 3:1 RadngClub — Velez Sarsfield 2:1 Tallerea de Cordoba—Espanol 1:0 BocaJuniors —RiverPlate 2:2 Banfield — Instituto de Cordoba 2:2 San Lorenzo — Independiente 2:0 Platense —AigentinosJuniors 1:0 Newell’s Old Boys — Gimnasiay Esgrima 1:0 Ungverjaland Ujpesti Dozsa—Szombathelyi Haladas 3:0 Kaposvari Racoczi — Tatabanya 2:2 Bekescsaba —Videoton 1:1 Vac — Ferencvaros 2:1 Debrecen — Pecs 3:0 Vasas — Siofok 3:0 MTK-VM — RabaEto 3:8 Budapest Honved — Zalaegerszegi 1:0 Staða efstu Bða: Budapest Honved 24 14 6 4 34:17 84 Tatabanya 24 11 9 4 52:27 31 UjpestiDozsa 24 11 9 4 43:24 31 MTK-VM 24 12 4 8 46:41 28 RabaEto 24 11 6 7 37:38 28 Sovótrikln Zenit Leningrad — KairatAlma-Ata 2:1 Vilnius — M. Kharkov / 2:1 N. Baku — Odessa 2:0 Dynamo Tbilisi — Shaktyor Donetsk 2:0 Lokomotiv Moscow — Torpedo Moscow 1:1 Ararat Yerevan — Dnepr Dnepropetrovsk 0:0 Staða efstu Hða: Zenit Leningrad 8 6 12 18:14 11 ZhalgirisVilnius 8 5 1 2 12: 8 11 DynamoKiev 7 4 2 1 10: 3 10 EtynamoMoseow 7 4 1 2 9: 7 9 Spartak Moscow 7 8 3 1 7: 6 9 1^1 FRJALSAR lÍÞRÓTTIR Víðavangshlaup íslands VíAavangshlaup fslands fór fram á félagssvœðl Ungmennafélags Dalamanna vlð Saurbœ f Dala- sýslu á laugardaginn. Um 2B0 keppendur tóku þátt frá 16 félög- um. Helstu úrslit urðu þessi: Stelpur 12 ára og yngri (1.500 m) Hólmfrlður Ása Guðmundsdóttir, UMSB, ................................7,08 Jóhanna Pálmadóttir, HSH,.......7,09 Hafdís Baldursdóttir, USVH......7,18 Sveitakeppnin A-liðHSH......................24 stig B-liðHSH..........................79 UDN...............................97 Strákar 12 ára og yngri (1.500 m) Aron Tómas Haraldsson, UBK,.....5,62 Aroar Róbertsson, FH............6,01 Sigurbjöm Arogrimsson.HSÞ,.....11,88 Sveitakeppnin A-lið HSH.........................44 UMSE..............................84 B-liðHSH..........................98 Telpur 18 - 14 ára Eva Jódls Pétursdóttir, HSÞ.....6,10 Guðný Finnsdóttir, USAH.........6,12 Sólveig Ásta Guðmundsdóttir, UMSB, ..6,19 Sveitakeppnin USAH..............................44 UMSE..............................64 HSH...............................99 Drengir 18 • 14 ára Kristján Sœvarsson, HSÞ.........6,17 Áki R. Sigurðsson, HSÞ........ 6,26 Hákon Sigurðsson, HSÞ,..........6,88 Sveitakeppnin HSÞ..............í...............,28 FH................................72 Már Hermannsson sigraði í karla- flokki ( Víðavangshlaupi íslands um helgina. ÍR.................................86 Piltar 16 - 18 ára (8.000 m) Finnbogi Gylfason, FH...........10,52 Bjöm Pétursson, FH..............10,67 Sigurbjöm Amgrimsson, HSÞ,......11,33 Sveitakeppnin FH............................... 61 UMSE...............................54 Konur Rósa Maria Vésteinsdóttir, UMSS.14,62 Sigrún Ólafsdóttir, UDN,........15,11 Ásta Bjömsdóttir.UMSS...........15,27 Sveitakeppnin UDN................................26 Kariar (8.000 m) Már Hermannsson, UMFK,..........27,19 Kristján Skúli, ÍR,.............27,86 Frímann Hreinsson, FH...........27,47 Sveitakeppnin FH.................................36 ÍR.................................44 Öldungar Fred Schalke, ÍR................34,48 Sœvar Þór Magnússon, UMSB.......35,57 Gísli Gunnlaugsson, UDN.........36,67 Sveitakeppnin UDN.............................9 stig Evrópukeppnin í maraþonl Karlar: 1. Ravil Kasphapov (Sovétr.) 2:11:80 2. AiessioFaustini (Itallu) 2:11:62 3. Alain Lazare (Frakklandi) 2:12:24 4. Nikolai Tabak (Sovétr.) 2:12:83 5. Alex Gonzalez (Frakklandi) 2:12:62 6. Honorato Heroandez (Spáni) 2:18:17 7. AlfonsoAbellan(Spáni) 2:13:25 8. Dirk Vanderherten (Beígfu) 2:18:88 9. IakovTolstikov(Sovétr.) 2:14:10 10. Michael Heilman (A-Þýskal.) 2:14:18 Konur: 1. Katrin Dorre (A-Þýskal.) 2:28:28 2. Larisa Smekhova (Sovétr.) 2:28:40 3. ZoyaIvanova(Sovétr.) 2:29:87 4. Ekatarina Kramenskah.(Sovétr.) 2:82:04 6. ElenaTsuklo(Sovétr.) 2:32:48 6. Maria Lelut (Frakklandi) 2:88:48 7. Francoise Bonnet (Frakklandi) 2:88:82 8. Renata Kokowska (Pollandi) 2:34:41 9. Annette Fincke (A-Þýskal.) 2:34:59 10. Jeannette Hein (A-Þýskal.) 2:86:06 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram á sumardaglnn fyrata í mlðbœ Hafnarfjarðar og var keppt í 11 alduráflokkum. Kepp- endur voru á þriðja hundrað, flestir á aldrlnum 10 tll 14 ára. LJrsllt voru sam hár segír: Strákar fæddir 1981 og síðar (460m): Hjalti Þ. Pálmarsson 1:48 Adam Ægisson 1:50 Kristján Snæbjöm 1:64 Strákar fæddir 1979-1980 (450 m): Ingi Björo Ásgeirsson 1:80 Bjöm Þ. Þorleifsson 1:81 Veigar P. Gunnarsson 1:82 Drengir fæddir 1974-1978 (800 m); Bryiyar L. Þórisson 2:22 örvar Rúdól&son 2:89 Amar Róbertsson 2:40 Drengir fœddir 1970-1978 (1.260 m): Finnbogi Gylfason 8:86 Björo Traustason 8:88 Karlar fæddir 1969-1969 (1.600 m); Steinn Jóhannsson 4:41 Frimann Hreinsson 4:48 Magnús Haraldsson 4:46 Stelpur fæddar 1981 og siðar (460 m): LiljaÝr 1:58 Hlfn Benediktsdóttir 1:59 Sigurlín Gústafsdóttir 2:34 Stelpur fæddar 1979-1980 (450 m): Aðalheiður Ólafsdóttir 1:32 Ásdís Oddsdóttir 1:35 Brynja B. Jónsdóttir 1:86 Stelpur fæddar 1974—1978 (800 m): Guðlaug Halldórsdóttir 2:51 Áshildur Linnet 2:52 Linda B. Magnúsdóttir 2:68 Konur fæddar 1959—1973 (1.250 m): Rakel Gylfadóttir 4:10 Helen Ómarsdóttir 4:21 Karlar fæddir 1968 og fyrr (1.250 m): Robert McKee 4:00 Þórhallur Jóhannesson 4:08 GIsli Ásgeirsson 4:08 SKIÐA- GANGA Fossavatnsgangan Karlar, 20 km. 16-34 áræ 1. Einar Ólafsson, ísafirði.....56,17 2. RögnvaldurD. Ingþórsson, ísafirði..67,62 3. Ólafur Valsson, Siglufirði...59,00 35-49 ára: 1. Ingþór Bjamason, ísafirði......1:06,18 2. Sigurður Bjarklund, Akureyri.1:07,18 3. Trausti Sveinsson, Fljótum...1:09,68 50 ára og eldri: 1. GunnarPétursson, ísafirði..1:17,81 2. Oddur Pétursson, ísafirði..1:21,21 3. Stlgur Stígsson, ísafirði..1:21,25 Konur, 20 km: 16-34 ára: 1. StellaHjaltadóttir, ísafirði...l:19,46 2. Ragna Finnsdóttir, ísafirði ..2:04,46 35-49 ára: 1. ÁsthildurHermannsd., ísaf. 2:15,56 A HAND- KNATTLEIKUR V-Þýskaland Úrslit f úrvalsdeildinni: Essen-Dússeldorf.................20:17 Gummersbach-Dortmund.............18:18 Grosswallstadt-Kiel..............25:21 Dormagen-Milbertshofen........ ..19:21 Wallau-Massenheim-Niimberg.......23:22 Hofweier-Lemgo...................22:21 Swabing-Göppingen................23:16 Lokastaðan I úrvalsdeildinni: (Leikjaflöldi, sigrar, jafntefli, töp, unnin stig og töpuð stig.) Gummarsbach.....26 17 6 3 40:12 Dflsseldorf.....26 16 6 4 38:14 Kiel............26 16 6 4 87:15 Essen......... 26 14 4 8 32:20 Dortmund........26 12 3 11 27:25 Grosswallstadt ....26 12 2 12 26:26 Göppingen.......26 12 1 13 25:27 W.-Massenheim...26 20 2 14 22:30 Hofweier........26 9 4 13 22:80 Lemgo...........26 9 4 13 22:80 Milbertshofen..26 8 5 13 21:31 Nflmberg.......26 8 5 13 21:31 Swabing........26 8 2 16 18:34 Dormagen.......26 4 5 17 13:39 KORFUBOLTI NBA-deildln Úralitakeppnln Chicago — Cleveland 104: 98 Detroit — Washington 96: 87 Dallas —Houston 120:110 Portland — Utah 108: 96 Atlanta — Milwaukee 110:107 Bostcn — New York 112: 92 Denver — Seattle 126:128 LA Lakers — San Antonio 122:110 Detroit — W ashington 102:101 (Detroit yfir 2—0) Houston — Dallas 119:108 (Jafnt 1-1) Utah — Portland 114:105 (Jafht 1-1) Boston —NewYork 128:102 (Boston yfir 2—0) Chicago — Cleveland 106:101 (Chicago yfir 2—0) Atlanta — Milwaukee 104: 97 (Atlanta yfir 2—0) Seattle — Denver 111: 91 (Jafnt 1-1) LA Lakera — San Antonio 130:112 (Los Angeles yfir 2—0) HANDBOLTI / V-ÞYSKALAND Besti árangur Diisseldorf Frá Jóhannilnga Gunnarssyni ÍV-Þýskalandi DÚSSELDORF náði besta ár- angri í sögu félagsins er liðið hafnaði í 2. sœti f v-þýsku úr- valsdeildinni í handknattleik um helgina. Liðið hefur komið mjög á óvart, enda áttu faastir von á að liöið ofarlega í deild- inni. Dusseldorf átti reyndar mögn- leika á meistaratitlinum. Liðið hefði þurft að sigra Essen og Gum- mersbach að tapa fyrir Dortmund. Dusseldorf byrjaði leikinn af miklum krafti og náði fjög- urra marka forystu í fyrri hálfleik, 4:8 og var yfir í leikhléi 9:11. Þegar fímmtán mínútur voru til leiksloka var staðan 13:14, Diisseldorf í vil og þá bárust þær fréttir að Gum- mersbach væri undir gegn Dort- mund. En þegar rúmar sjö mínútur voru til leiksloka fréttu leikmenn Diisseldorf að Gummarsbach hefði náð jafntefli og Kiel hefði tapað. Liðið var því öruggt með 2. sætið og eftir það leystist leikurinn upp. Markvörður Diisseldorf fór I sókn- ina og síðustu mínúturnar voru ekki eins við var að búast í slíkum leik. Essen seig svo framúr á sfðustu mínútunum og sigraði 20:17. Jochen Fraatz var markahæstur í liði Essen með 9 mörk, þar af sjö úr vítaköstum, en Alfreð Gíslason skoraði þijú mörk. Töpfer og Hert- eld skoruðu flest mörk Dusseldorf, fímm hvor. Kiel átti fræðilega möguleika á sigri í mótinu, gegn því að bæði Gumm- arsbach og Diisseldorf töpuðu í leikjum sínum. Kiel mætti Gross- wallstadt og byrjaði vel. En eins og í svo mörgum leikjum Kiel hrundi leikur liðsins og Grosswallstadt sigraði 25:21. Það má segja að endaspretturinn Atfreð Qislason gerði þijú mörk gegn Diisseldorf um helgina og kvaddi þar með bundesliguna eftir árang- ursríka dvöl hjá Essen. hafí orðið Kiel að falli því liðið tap- aði þremur síðustu útileikjum sfnum. Það vakti mikla óánægju hve illa tímasetningar leikjanna stóðust. Allir leikimir áttu að hefjast á sama tíma, kl. 16 á laugardaginn. En þegar síðari hálfleikur var hálfnað- ur í leikjum Dusseldorf og Gummersbach var leik Kiel gegn Groswallstadt lokið. Spennan varð því ekki jafn mikil og einkenndust síðstu minútur leikjanna af þvf. Ein sekunda felldi Niirnberg! Jöfnunarmarkið kom of seint. spenna á botninum sigraði Göppingen í síðasta leiknum 23:16. Jerzey Klempel lék sinn síðasta leik með Göppingen og kvaddi með 9 mörkum, en hann varð markahæsti leikmaður deildar- innar. Milbertshofen tókst hinsvegar að bjarga sér frá falli með sigri á Dormagen. Milbertshofen sigraði 21:19, en var undir f leikhléi, 9:11. Það var Stoschek sem var marka- hæstur með 6 mörk. Sigurður Sveinsson og félagar hjá Lemgo töpuðu fyrir Hofweier, 21:22. Hofweier þurfti að sigra til að tryggja sér sæti í deildinni og það var Marz sem átti stærstan þátt í því, en hann skoraði 9 mörk. Sigurður Sveinsson kvaddi hinsveg- ar á hógværan hátt, skoraði aðeins eitt mark. Það voru því Dortmund, Swabing og Niimberg sem féllu f 1. deild. Weiche Handewitt og Leuters Hausen koma upp, auk sigurvegar- ans úr viðureign Schutterwald og Fretenbeck. ÞAÐ var ekki aðeins barist í toppnum fv-þýsku úrvalsdeild- inni f handknattleik um helgina. Fjögur lið voru f fallhœttu fyrlr sföustu umferðina og það munaði aðeins sekúndum f baráttunni fyrir sœti f úrvals- deildinni. Núrnberg varð að bfta f það súra epli að falla f 1. deild, vegna þess að jöfnun- armarkið kom sekúndu of seint. Numberg þurfti að ná jafíitefli gegn Wallau-Massenheim á útivelli. Massenheim náði foiystunni skömmu fyrir leikslok, en Niimberg jafnaði of seint Dómarar leiksins úrskurðuðu að markið hefði komið einni sekúndu eftir að leiknum lauk og því féll Niimberg f 1. deild. Swabing féll með reisn, þrátt fyrir að lenda í næst neðsta sæti. Liðið Frá Jóhannilnga Gunnarssyni IV-Þýskalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.