Alþýðublaðið - 01.07.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 01.07.1932, Side 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ SiglufjarSarmðlin. Morpnblaðið, sem telnr Gnðmnnfl Skarpbéðinsson látinn, flytnr níjar svivirðinsar nm hann i Þegar Mori>unblaí)ið gaf út aukabla'ð til þess að geta birí myndskreytta skamma- og níð- ings-grein eftiir Sveiin Beniedikts- son rnn Gu’ömund Skítrphéðins- son, þá þótti flestum íhaldsmönn- um, sem von var,' oflangt farið, og sögðu a'ð það mætti ekki kenma öllum flokknum um það, sem einn óviti fremdi. Þetta er lika rétt. Það er ekki hægt að kenna öllum íhialdsfliokknum um það, sem einin óviti, eða iilmenni fremur, en hins veg,ar getur Morg- unblaðið ekki snúið sér undan sökinni. Það birtir greitn Sveins og bætir síðan gráu ofan á svart með; grein þeirri, er það flytur í dag. Aðalákæra Morgnnblaðsins. Morgnnblaðið gerir í dag að aðalatriði í þessu máli, að Guð- mundur Skarphé&msson, sem af verkalýð Siglufjarðar var kjör- inn foringi hans (hann var for- maður í verklýðsfélaginu), hafi komið á v erkl ý 'ðs f é lagsfund imri, sem verksmiðjustjórnin mætti á og talríð alg.erlega móti al!ri kmipLœkkun. „Taldi hann það vera ósvífni af verksmiðjustjórn- inni,“ segir Mghl., „að ætla að fara að klípa af kaupi fátækra verkamann.a.“ Og svo bætir Mgbl, við: „Eftir ræðu Guðm. Skarp- hé&inssonar sinéást fundurinn ger- samlega gegn vcrksmi ðjustj órn- in;nd.“ Þetta eru þá sakirnar, sem á Guðmund eru bornar, að hann hafi, eftir að han,n kom á fun.d verkanianna, snúi’ð þeim algerlega frá því að ganga að kauplækkun. Vegna þessa álítúr Morgunblaðiö réttmætt að draga ált einkalif Gu'ðmundar ni'ður í iskítinn; vegnia þessa álítur Morgunblaðið rétt að kæra Guömund fyrir að han;n hafi ekki tali'ð rétt fram til skatts. Þessi áður niefndi fundur á Sigiu- tir’ði Var haldinn 18. júní, og fram áð þeim-tíma hafði Sveini aldrei komi’ð til hugar að kæra (Guö- mund fyrir rangt framtal. En þeg- ar deilan hár’ðnar fer Sveinn a’ð hugsa hvernig hann geti öfnægt Guðmund. Hanin álítur að leiðin tií þess að fá kauplækkun fram sé a'ð reyna að gera Guðmund þ.’ð ódreng í almeimingsaugum, og þá sý&ur hann saman svívirðingar sinar og kærir Gu’ðmund 27. júní, það er níu dögum eftir hinin um- rædda fund. Hér er því engum blö’ðum um þa’ö a’ð fletta, að.kær- an er ofsókn í sambandi við k a u pl æ k k u n arm á li ð. Rannsókn nauðsynleg. Morgunblaðið hirtir meðbreyitu letri, að það sé krafa þess, krafa Reykvíkinga og krafa allnar ís- lenzku þjóðarinnar, að kæra Sveins um framtal Guðimundar sé rannsiakað niðux í kjölinn og ekki skilið vi’ð fyrr en allur sannLeiikur sé kominn í ljósð Hér bregður undarlega vi'ð, er Morgun- blaðáð fer að heimta að nanm- saka hvort framtöl séu rétt; en blaðið er svo sem heldur ekki að heimta að öll framtöl séu rannsökuð, heldur að eins fram- tal þessa eina manns, siem þó bæði það og flestir aðrir álíta að muni vera látinn. En svívirð- ingunum á svo sem ekki að linna við þa’ð. Annars má geta þess, að. rangt framtal til skatts hefir orðið upp- víst um marga vini Morgunhlaðs- inis, og a’ð ef á að kalla Guðmund Skarphéðinsson-’ skattsvikara, þá. má með sama rétti kalla meiri hluta allra efnamanna hér í Reykjavík þessu nafni, því regl- an, sem flestir fylgja, er að teljia sem mdnst fram. Hreinn skjðldur. • Morgunhlaðið' segir í dag, að það verði að gexa þá kröfu til þeirra, siern við opinher mál fást, a'ð þeir hafi hriéinan skjöld. Það væri gleðilegt að sjá þetta í Morgunblaðinu, ef menn ekki 'vissu, að hér er að eins um láta- læti að ræða. Morgunblaðið ýmist þegir eða heinlínis ver framferði sinna flokksmarina, livemig sem pad ér, ef þeir þurfa á því að halda. Fyrir blaðinu er aldrei hvort eitthvað sé rétt eöa rangt, heldur að eins hvort það eru peirm flokksmenn e’ða aðrir, sem framið hafa. Morgunhlaðið tók t. d. aldrei undir þá kröfu Al- þýðublaðsins að innlima Skiúd- ingaries, af því hagsmunir Egg' erts Claessiens og Jóns Þorláks- sonar voru annars vegar í veði, og voru þó allir heiðgrlegm í- haldsmenn með innllmiminni. MoTgunbliaðið nefndi aldnei hin gífurlegu svik, er Jón Þorláksson framdi gagnvart kjósendum sín- um, er hann móti vilja og vituind horgarstjóra og hæjarstjórnar kom inn ákvæðinu um að Reyk- víkingar ættu að leggja Seltirn- ingum til rafmagn o.g vatn. En það var ákvæði, sem var til stór- tjóns fyrir Reykvíkinga, en var pcrsómihegm ávinningur fyrir, Jón Þorlákmon, mág hans og nokkra félaga þeirna. Morgunhlaðið hefir /tekið málstað. Kveldúlfs fyrir röngu síldarmálin.. Hvað myndi hlaðið hafa gert og sagt, ef upp- víst hefði orðið, að nokkrir sjó- menn hef&u falsað síldamál,' svo þeir 'hefðu fengið hærri aflaverð- iaun. Efast nokkur um, að blaðið mundi pá hafa kallað þetta réttu nafni ? Af Siglufirði. harst sú fregn í gær og vair trúáð af mörgum, að lík Guðmimdar Skarphéöinssonar hefði fuindist í höfninni. En þetta er ekki néit. Það hefir ekki fundist. í allan gærdag og einis í morg- un hefir verið slætt í höfninnii, en árangurislauist. I gær samþykti stjórn verka- mannafélagsins á Siglufirði, svo og fundur manna þéirra, er við verksmiðjuna vinna, að ekkert skyldi hreyft vier’ða við verksmiðj- una fyrr en Sveinn Benediktsison væri kominn úr verkismiið'ju- stjórnánni. Morgunbla'eá’ð með svívirðinga- gr.ein Sveinis hinni sí’ðaxi kom í gærmoigun til Sigiufjarðaír á hestum frá Sauðiárkróki. Vegnia illvilja þesis, er bla’ðið hefir þegar vakið á sér me’ð þeslsiu máli á Siglufirði, þor’ðu aö.standendur þess þar ekki a'ð útdeila blaðinu. En sjötíu manns fóru til af- gréiðislumanns og kröfðust að fá blaðið, en fengu ekki. Hafði þó mikið veri’ð viið haft til þesis að koma hlaðinu norður. Þegar fyrri árásargrein Sveins Benediktsisonar kom út í Miorguu- blaðinu, keypti Sveinn Benediikts- son e’ða aðisitoðarm'enin hans bíl og tvo menin til a'ð aka sem af tæki til Sauðárkröks með blaðið, þar sem bátur bei'ð reiðubúinn til að flytja það til Siglufjarðar. Nú, þegar síðasta svívirðingargrein Sveins kom út, var um nótiina, strax og fyrstu blöðin af Morgun- hla’ðimi komu iir pressunni, aftur sendur bíll af stað með það. Alpýðusambandsstjórnin. hélt fund í gær til þesis að næða þessi mál. Fór síðan þriggja manna sendinefnd á fund Magn- úsar dómsmálaráðherra til þess a'ð krefjast þess, að þegar yrði tekin ákvörðun um að ríkisverk- smiðjan yrði látin ganga og að Sveinn Benediktisson viki úr stjónn: verksmiðjunnar. Síðnstn fséttír af Slglufirði. Almennur borgarafundur. í dag var svo hljóðandi fundar- hoð horið út um allan Siglufjörð: Álmennur borgarafundur verð- ur haldinn í Bíó í kvöld Id. 814. Umræ’ðuefni: ' Árásir Sveins Benediktsson- ■ar á Guánvmd Skapphéðr Insson og ccfleiðingar peirm'. Sérstáklega er skorað á stjórn Sjálfstæðisfélags Sigiufjarðar, Jón Jóhannsson fiskimatsmjnn, Kristján Jakobsson lögfræðing, Matthias Hallgrimsson um- boð'smann Kveldúlfs og Fiið- 'björn Níelsson skattstjóra að rnæta á íundirmm. Þesisi ákvör.ðun um að halda fund var tekin ef tir a'ð hin um 500 eint., er Sveiun haf'ði keypt og ;sent til Siglufjarðar, hafði veriið útbýtt, en það var lofcs gert eftir f kröfu Siglfirðinga undir hádegi í dag. Leysið nú deiluna! Óneitanlega hefir svo vinst, sem Sveinin Benediktsision hafi til þessa álitið það fyrista skilyrði’ð tii þess að deila síldarverksmiðjustjórnar- innar við ver;kamennina á Siglu- firði yrði leyst, væri að „jafna Gu’ðmundi Skarphéðinssyni viið jörðu“, eins og hanin komst að orði í viðtali. Nú eru öll líkindi til þess, að Guð- mundur standi ekki lengur í vegi fyrir samningalipurö verksmiðju- stjórnarinnar. Eða eru éf til vill fleiri eftir, sem á að „jafna vi’ð jör'ðu“? Fðrio í Þrastalonð á snsnudaginn. Eins 0g skýrt hefir verið frá í blaðinu, ætla ungir jafnaðiarmienn héðan úr borginni, úr Hafnarfirði og Vesfmannaeyjum, að mætast í Þrastalundi á sunuudaginn kem- ur. Leggja ungir jafnaðarmiena héðan og úr Hafnarfiröi af stað í kasisahíium kl. 10 f. h. Faxíð ikostar 5 krónur báðar Leiðir og er þess vænist, að sem allra flest fé- lagsisystkin taki þátt í föriinni. Þjóðverjar og Frakkar Lausanne, 30. júní. U. P. FB, Þjóðverjar hafa ho’ðist til að leggja til mikla upphæð fjár til sjóðstofnunar, og verði sjó'ðnum varið til viðr'eisnar Evrópu. Hve mikla fjárhæ’ð Þjóðverjiax vilja leggja fram í þesisú skyni hefir ekki verið mimst á enn. Bjóðast þeir til þessa að því tilskiildu, að samkomulag náiist rnn áfnám ó- friðaTskaðahótanna og að engar hömlur verði lagðar á landvarn- arráðstafanir Þjóðverja frekar en annara þjóða. Fnaklcar hafa þeg- ar algerlega neitað seinina skil- yrðinu, en tjá sig ekki ófúsa tíl þess að fallast á sjóðstofnunina, svo fremi að Þjóðverjar láti nægilega mikið fé af henidi til hennar til vi’ðmeisiniar álfunnif og til að gera skuldunautum Banda- ríkjanna meðal Evnópuþjóða kleift a’ð standa við skuldbindiinig- ar sínar við þau, vilji Bandaríkja- menn ekki fallaíst á endurskoðun samninga uim ófri&arskuldir eða; afnám þeirna. > Knattspyrnan. í kvöld keppa „Fram“ og „Vík- ingur".

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.