Alþýðublaðið - 18.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1920, Blaðsíða 1
Csrefiö lit B&. A.lJ>ýOi»flol£loiiim. 1920 Mánudaginn 18. október. 239 tölnbl. Kolaverkfallið hófst í dag\ Nauðsynjaskamtur lögleiddur. Gas, rafmagn og ' járnbrautarekstur takmarkaður. Kolaútflutningsbann. Pundið fellur. Khöfn, 16. okt. Símað er frá London, að leiðandi blöð álíti kolaverkfallið ^hjákvæmilegt. Stjórnin lxeflr myndað „þjóðhjálp" til þess að annast ó- **ttflaðan gang daglegs lífs. Nauðsynjar skamtaðar. ©as, raf- ^agn og járnbrautarrekstur takmarkaðnr. Kolaútflutningsbann fyrirskipað. Stjórnin tekið í sínar hendnr yfirráð yfir kolabirgðum ein- *takra manna. Terkfallið hefst um alt land á mánudaginn (í dag). Menn *ttast samúðarverkfall járbrautar- og flutningsverkamanna. líuist við að sterlingspund falli í verði. Morgunblaðið og sjómennirnir. A. augiýsingasíðu þeirri, er Mgbl. lrtir vikulega undir fyrirsögninni: HÍfyúr kaupmenn og kaupfélög", f ' fyrradag grein um 48 stunda 'iouviku sjómanna, eða um kröf- r Pær, er sjómenn um allan heim *er* nú tii styttingar vinnutímans. -""einin byrjar svo: •Eiamitt þegar menn eru að vona faroigjöldin fari að lækka, koma arn kröfur frásjómönnunum um ar> heim, sem hafa í för með r feikna kostnað fyrir skipaút- :er^nar, ef þær ná fram að gan §a." ^ því ummæli þessi eru alt í , > óþörf, illgjörn og vitlaus, u'u þau gerð hér að umtalsefni. '*>efir au eru óþ'órj af því, að málið sinn gang úti f heimi, jafnt lnr ^ví þó. Mgbl. lepji þetta upp ... r einhverju útlendu auðvaids* a, '» og þau eru óþörf af því, sg "-álið er altof fjarskylt þeim, ' öl a«g!ýsa í Mgb!., tii þess að þetta geti aílað því nokkurra vin- sælda meðal þeirra. £n þetta spark { sjómennina mun þó vera til þess ætlað. UrhmæHn eru illgjórn af því að allir vita að kaup sjómanna er svo afarlftill þáttur af útgjaldalið gufuskipa í millilandaferðum, að það er ekki komið undir þeim hvort farmgjöld hækka eða lækka, enda hefir skipaeklan undanfarið gert það, að farmgjöld hafa verið langt fram yfir það sem kostnað- urinn hefir krafið, sem sjá má af því, að gufuskipafélög hafa grætt alment 40 til 50% og stundum langt yfir það. Ummælin eru vitlaus af því allir vita að þessar kröfur sjó- manna þurfa engin áhrif að hafa á farmgjöldin, heldur aðeins taka Jítilsháttar upp á hinn gífurlega gróða útgerðarféiaganna. Á stríðs- árunum urðu friðsamir sjómenn að hætta lífi sínu til þess að koma kaupförunum um sjóinn, og þús- undir þeirra fórust, er skipin lentu á sprengiduflum, en skipaeigend- urnir sátu í hægindastólum sínum og græddu miljón á miljón ofan. Skal hér aðeins tilfært eitt dæmit en ótal dæmi eru til því lík og sfzt fegurri: Á skipum eins af hinum minniháttar dönsku gufu- skipafélögum fórust eitt ár 12 menn, en félagið græddi nokkrar miljónir króna á þessu. Aðstand- endur þessara 12 manna, sem fórust, fengu samtais um 50 þús. kr. í skaðabætur, en tveir forstjór- ar gufuskipafélagsins fengu, sem launauppbót at gróða félagsins (tantieme) á annað hundrad þús- und krónur, í Morgunblaðsgreininni er talið upp hve mikið það kosti útgerð- ina að verða við kröfum sjómanna, en það er ekki talið upp, hve mörg hundruð miljónir skipaeig- endurnir eru búnir að græða, en það hefði þó átt að gera, ef til- gangurinn hefði verið að gefa .nokkurt yfirlit yfir það, hvort nt- gerðina munaði um þetta, en ekki sá, að sparka í sjómennina. jíýjustu símskeyti. Khöfn 17. okfc. Ameríka ósamþykk. Amerfka viðurkennir ekki friðinn í Riga, miili Rússa og Pólverja. Pólverjar ávíttir, en sitja við sinn keip. Símað er frá London, að þjóða- sambandið hafi sent Fólverjum orðsending og látið í ljó«i óánægju sína yfir hertöku Vilna. Pólverjar hugsa sér að fara ekki fyrst um sinn úr borginni. Síðasti kóngur Grikklands? Frá Stokkhólmi er símað, að fylgismenn Venizelos í Grikklandi lýsi þar yfir lýðveldi, ef kóngurinn deyr af apabitinu. Wrangel er sagður hafa tekið 9000 fanga í Nikopol, á hægri bakka Dnjepr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.