Alþýðublaðið - 18.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 2 dren vantar til að bera Alþýðublaðið til kaupenda. — Komið í dag á afgreiðsluna. Borgarneskjötið. Kaupíélögin vilja vekja athygli bæjarbúa á því, að slátrun f Borgaraesi stendur ad iíkindum ekki lengur en út þessa viku. Er því áríáandi, að þeir sem enn eiga eftir að fá sér kjöt, gefi sig fram þessa næstu daga, — Kjöt verður saltað niður hér á staðn- um, til hægðarauka fyrir þá, sem þess óska. Kaupfélögin. Simar 1026 og 728. Fylgjuii kommnmsma. Khöfn, 17. oktbr. Frá Halle er sfmað, að óháðu jafnaðarmennirnir þýzku hafi á þingi sínu sarnþykt með 237 at- kvæðum gegn 150, að ganga í 3. aiþjóðasamband verkatnanna. Uppreist i JUoskva? Khöfn, 16. okt. Símað er frá Zurich (Sviss), að uppreist mikil sé í Moskva og sé Kremel tekin af uppreistarmönn- um! [Fafalaust er fregn þessi ein ber vitleysa, sprottin af illgirni ófriðarvina og ójafnaðarmanna]. Óeirðir á Ítatíu. Khöfn, x6 okt. Símað er frá Róoaa, að nokkrir jafnaðarmenn hafi tekið ráðhúsið herskildi og reynt að draga þar upp rauða fánann. 'BIóðugar skærur milli Iögregl- unnar og lýðsrns. Götubardagar í Bologna og Triest. Dm dagii 09 yegii. Kveibja ber á hjóireiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 53/4 í kvöld. Crixðm. Eggerz, sýslumaður Árnesinga, hefir nú beðið um iausn frá embætti, og er mælt að Gestur Guðmundsson sé skipaður til að gegna embættinu fyrst um sinn. Segja kunnugir, að stjóraar- ráðið muni vera að venja Árnes- imga við „anarki". Aíleiðing peningabreppannar. Besta dæmið um það, hve ískyggi- legt ástandið er nú, ^r það, að tnargir kaupsýslumenn segja nú «pp, sutnir flestum starfsmönnum sínum. Hvað verður nú um þetta fólk, sem vafalaust hefir ekki haft svo mikið kaup, að það geti lifað rentunumf Skipakomnr. Botnvörpungarnir „Víniand" og „Iwgólfur Arnarson" komu frá Englandi f morgun, og „Egill Skallagrímsson" og „Ethel" af veiðum. „Gullfoss" fer síðdegis í dag vestur og norður um land. „Suðurland“ fór í morgun til Borgarness, en »Skjöldur« kom þaðan. Graðm. Finnbogason prófessor byrjar fyrirlestra sína fyrir al- menning, um »áhrif veðráttu, loftslags og landslags á sólarlífið* annað kvöld. Kolaskip er nú á leiðinni til ísafjarðar. Slapp fyrir verkfallið. lítleaðar jréíilr. Hvernig Wrangei safnar liði. Samkvæmt blaðinu „ Gelos Rostij'\ sem raótstöðumenn kom- múnista (boisivika) gefa út, hefir Wrangel, aðalforingi þeirra, sem nú berjast fyrir því, að koma keisarastjórn á aftur í Rússlandi, gefið ut þá fyrirskipun, að fyrir hvern mann, sem ekki gegndi kalii hans og útboði, skyldi taka annan mana af sömu ætt á aldr- inum 14 til 43 ára, og sé ekki um neinn oiann að ræða í ætt- inni, mi taka einhvern mann á einhverjum aldri úr sama þorpi í Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur hreinlætisvör- nr, svo sem: Sólskinssápu, R.S. sápu, þvottaduít í pökkum og iausri vigt, sépuspæni, sóda og línbláma, »Skurepulver« í pökk- um af þremur stærðuin, fægiduft, ©fnsvertu, skósvertu og góðar en édýrar handsápur. — Athugið, að eú er ekki nema, lítið orðið efíir af i'iðblettameðaliini góða. staðinn. Þar með er réttur eio- staklicganaa upphafinn og útboðs- stjórnunum fengið fult tiaveldt f hendur, og opnuð leið til allskon- ar kúgunar, þar sem þeir geta hótað hvaða raanm sem er, að taka hann f herina, ef hann geri ekki fyrir þá hvað sem þeir viíja, hvort það heldur er að selja sér í hendur peninga eða kvenfólk. Horthy giæpamaðar. ítalastjóru. hefir sausið lista yfir stjórnendur og fotingja þá er hafa gert sig seka um athæfi er ósam- boðin eru hernaði menningarþjóða. Aðalnafnið á þessum lista er Hor- thy, hinn núverandi stjórcandi Ungverjalands. Hér í blaðinu hefir áður verið gétið iítillega Gyðinga ofsókna hans og rnorða á póii- tiskum mótstöðumönnum. Hefir margur verið tekinn af lífi fyrjr minni grimdarverk en þau sem þjóðhöfðingi Ungverjalaads hefir drýgt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.