Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 9
".vdAí i&mammmsam MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKEFTIAIVINNULÍF fimmtudagur 9. júní 1988 B 9 Gæðamál Gæðastjórnunarfé- lagið með félagsfund FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Gæðastjórnunarfélagi Islands undir kjörorðinu: Gæði á markaðn- um, Að mæta þörfum viðskipta- vina. „ Gæðatrygging felst í aðferðum til að sýna fram á getu fyrirtækja til að takast á við sín viðfangsefni. Samræming aðferða á þessu sviði er nauðsynleg í tengslum við þróun innri markaðar EB. Kynnt verða viðhorf og þróun e rlendis og innanlands", segir í frétt frá félaginu. A fundinum fjalla Guðmundur Benediktsson, markaðsstjóri og Einar Einarsson, verkfræðingur um gæða- stjórnun og gæðatryggingu til vemd- ar viðskiptavininum. Lýst verður gæðastjómun og gæðatryggingu, sem byggð hefur verið upp hjá BM Vallá. Vilhjálmur Guðlaugsson, Ríkismati Sjávarfurða segir frá breytingum með tilliti til staðla um gæðakerfi og sameiginlegs innri markaðar í Evr- ópu, þar á meðal viðurkenningu á gæðakerfum byggðri á úttekt þriðja aðila. Fundurinn verður haldinn á Holliday Inn þriðjudaginn 14. júní og hefst kl. 14.00. FJARMALAÞJONUSTA FJÁRMÖGNUNARLEIGA 689050 SUÐURLANDSBRAUT 22 108 REYKJAVlK TILBOÐSVERÐ Á JÁRNHILLUM NIf FYRIR LAGERINN, GEYMSLUNA, SKRIFSTOFUNA. Tvær uppistöður með sex hillum kr. 5.385,- - viðbótaruppistaða kr. 630,- - viðbótarhilla kr. 630,- Srnjgj s n , í| • uliI-fuIHlireii,» V GRÁFELDUR Borgartúni 28. sími 62 32 22. Fjármögnun Ein mikilvægasta ákvörðun nútíma stjórnanda í framleiðslufyrirtæki, ervandasamt val við kaup á nýjum vélum og tækju í harðri samkeppni skiptirsköpum að kaupa hagkvæmustu framleiðslutækin. Rangt val getur leitt til alvarlegra rekstrarörðugleika. Fjármögnun fyrirtækja er ekki síður þýðingarmikið atriði. Þess vegna er áríðandi, að stjórnendur kanni vand- lega lánamöguleika og lánafyrirkomu- lag, þegar langtímafjárfesting er ákveð- in. Eitt meginverkefni Iðnþróunar- sjóðs erfjármögnun vélvæðingar atvinnulífsins. Sjóðurinn tekur mið af fjárþörf traustra og vel rekinna fyrirtækja. Hann geturboðið upp á margs konarverðtryggingu og lánshlutfall er sveigjanlegt. Iðnþróunarsjóður býryfir þekkingu til að leysa fjár- mögnunarvanda þinn. Hafðu samband áður en þú fjárfestir. Islensk framtíð er okkar verkefni. IÐMÞRÓUMARSJÓÐUR, Kalkofnsvegi 1,101 Reykjavík, sími (91) 69-99-90. *IjÍÍ1 ÍSLANDS AMERIKA PORTSMOUTH/NORFOLK Baltic 20. júni Bakkafoss 28. júní Baltic 13. júli NEW YORK Baltic Bakkafoss Baltic HALIFAX Baltic BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss ANTWERPEN Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss ROTTERDAM Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss HAMBORG Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss FELIXSTOWE Tinto Dorado IMMINGHAM Tinto Dorado BREMERHAVEN Tinto Dorado 18. júní 27 júní 11 júlí 1. júlí 12. júni 19 júni 26. júni 3. júlí 14. júni 21. júni 28. júni 5. júli 22. júni 29. júní 6. júlí 13. júlí 16. júni 23. júní 30. júni 7. júli 15. júni 22. júni 12. júni 19. júni 14. júni 21. júní NORÐURLOND/ EYSTRASALT ÞÓRSHÖFN Reykjafoss Reykjafoss Reykjafoss ÁRHUS Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Reykjafoss GAUTABORG Skógafoss Reykjafoss 'Skógafoss Reykjafoss HELSINGBORG Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Reykjafoss 18. júní 2. júli 14. júlí 14. júni 21. júni 28. júni 5 júli 15. júni 22. júni 29. júní 6. júlí 16. júni 23. júni 30. júni 7. júlí KAUPMANNAHOFN Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Reykjafoss FREDRIKSTAD Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Reykjafoss GDYNIA Dettifoss HELSINKI Dettifoss 16. júni 23. júni 30. júni 7. júlí 17. júni 24. júni 1. júli 8. júlí 13. júní 16. júni RIGA .Dettifoss 19. júní Aætlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, ísa- fjörður, Akureyri, Dalvík, Húsavík. Hálfsmánaðar- lega: Siglufjörður, Sauðár- krókurog Reyðarfjöröur. Vikulega: Vestmannaeyjar. EIMSKIP Pósthússtræti 2. Sími: 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.