Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Um daginn og veginn Sjómannafélagf Reyfcjavíbur. Fundur í kvöld kl. 8 i Iðfnió. / Fundarefni: Kveldúlfsdeilan. — Fundurinn er að eins fyxir fé- lagsmenn, og er pess vænst, að peir fjölsæki hann. ' í „Sveitakarli" .Tímaus“ er hér með bent á að lesa Löef- birtingablaðið. Þar getur hann séð, hvort pað er ekki „opiniber- lega tilkynt“, að Ásgeir Ásgeirs- son hafi falið Magnúsi Guð- mundssyni að fara mieð forsætis- ráðherradæmið hérlendiSi, á mieð- an hann er sjálfur erlendiis. Sæsíminn. Búist er við, að viögerðarski'pið komi á vettvang á miðviikudag- inn, ef vel viðrar. Símabilunin er nokkuð út af Seyðisfirði. í Snæfellsnessförinni, sem Ferðafélag Mands efndi til um helgina, voru fram undir 200 pátttakendur. . , Dönsku kennararnir og kennara- etnin frá Jomstrup komu aftur heim úr ferð sinni á föstudagskvöldið. Höfðu peir farið ausfcur um sveitir og skoðað alla helztu staði, en paðan fóru peir í Borgarfjörð. Þeir voru 5 daga í ferðalaginu. f kvöld korna kenimafar hér samian í Hótel Skjaldbneið til að kynnast dönsku stéttarbræðrunum. F. U. J.-skemtiförin í gær tókst ágætlega, ög skemfcu pátttakendur sér' vel. Var lagt af stað kl. 9 og koniið hingað kl. 11 að kvöldi. Það spilti svolítíið, að rigning var að Laugarvatni. Ferðaskrifstofan efndi til 'skiemtifarair i gær um Hveragerðá, Kalöárhöfða, yfir Þingvallavafcn á mófciorbát til Þingvalla. Lagt var af síað kl. 8 að morgni og komið hinga’ð kl. 10y2, en 25 tóku pátt í föriinmi. Hveragerðd, Kaldárhöfða, yfir Farið kostaði að eins 10 kr. Þýzkt skemtiferðaskip, Sierra Cordóba, kom hingað í morgun. Á pvi eru rúmlega 200 farpegar. Ötvarpseríndi flytur Pétur G. Guðmundsson kl. 9 í kvöld í sambandi við Stórstúkuþingið. Heitir pað: Nýj- ar leiðdr í bindindásisitarfsemi. Símon Jóh. Ágús sson lauk eins og kunnugt er fulln- íaðarprófi í heámspeki, pjó'ðfélags- fræðá og fagurfræði við Sor- bonne-h-ásikólann í Paris. fyrir nokkru. Símon kom hingaö hei/m á laugardagskvöld og ætlar að dvelja hér á landi í sumar, en í haust heldur hann aftur út tM frekari rannsókna o-g námis.. Iðnsýníngin. Að henni hefir verið ákaflaga mikil aðsókn, alt frá því, er hún var opnuð. Sumarbústaðuriinin frá Jóhannesi Reykdal er nú kominn á sýninguna, og hefir hann veri'ð redistur í „portinu". Sesselja Stefánsdóttir píanóleikari korn' hingað með Goðafosisi á laugaTdagskvöldið'. Spilað á Austurvelli ? Heyrst hefir, að hormaflokkur af skemtiferðas/kipinu þýzka spiili' á Austurvell'i í dag, en ekki var hægt að fá að vita um það með vis'su í morgun. „Víkingar“ keptu í annað sinn við úrvals- lið Viestmannaeyja í giær, og varð pá jafnliei'ki, 1:1. Leikurimn var mjög góður, en pó töluvert harð- tuor. — Víkingar ætla að gefa í- próttafél. í Vesitmannaeyjum bik- ar til pess að keppa um í knató spyrnu fyrir priðja aldursiflokk. Viðtökurniar í Vestmannaieyjum hafa verið framúrskarandi góð- ar og „Víkingamir" koma heirn aftur í dag með „Lyru“. Auglýsing. Svohljóðiandi auglýsing hefir verið fest upp á götunum: Hriæk- ið ekki á borgarstrætin. I renn- unum meðfnam gangstéttunum eru niðurföll með nokkria metra millibili. Notið pau, ef pér purfið að hrækja. Hvn© ©r a® frétfia? Nœturlœkmr er í nótt HaMdór Stefánsson. Laugavegi 49, súni 2234. i Útoarpia í diag: Kl. 16 og 19,30 : Veðurfiegnir. Kl. 19,40: Tónleikar: Alpýðulög (Útvarpsferspilið). K). 20: Söngur. Fiðlulieiikur. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómieikar. Kl. 21 fiytur Pétur G. Guðniundsson er- indi: Nýjar leiðir í bánidindis- starfsiemá. Leirjjendafélaginu í StokkJiólmi hefir með samningum við húsieiig- endur fcekist að. lækka húisialeig- una um 14o/o síðian í aprO. Summdagsbíó. Með 237 atkvæð- um gegn 61 hefir pað verið sam- pykt af borgarstjórn í Lundúnum, að boigarbúar miegi fara í bíó á sunnudögum. Milliferðaskipin Goðaioss kom fiá útlöndum, en ísland fór til útlanda á laugar- dagskvöloið. Selfoss fór vestur á Snæfellsnes á laugardagskvöldið með skemiiferðafólk og kom aftur í nótt. Guilfoss kom að norðan í gær. Flóð í Bessmabíu. Fregnir herma, a'ð svo mikil flóð hafi orð- ið í norðurhluta Moldau og í Bessarahíu, að geysitjón hafi af hlotist. Talið er, að 20 þúsund böndabæir hafi lent í flóðinu og eyðilagst. Álafoss daglega kl. 8 í. h., 1 >/2 «g TV2 e. h. Vifilsstaðir daglega kl. 12, 3, 8 og 11 e. h. Hafnarflörðui* daglega hvern klnkkatima. G.-S. Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- fólk. Vegna alls er pví G.-S Kaffibætirinn sjálfsagðastur. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294. tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Timarit lyrlr alpýnii: KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. T ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u , veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988. Lombart íil Chile. Nýja stjóruin í Cliile hefir nýlega beðið hag- fræðinginn Werner Lombart að leiðbeina henni i pjóðhagsmáiium. Notaðar kjöttunnur heilar og háifar kaapir Beykis- vinnastofan, Klapparstfg 26. Vinnuföt nýkomin. AHar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 28. Sími 04. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa enn framvisað kjötnótum sinum og fengið greidda nppbót á kjöti til 15. júni, ero hér með ámintir nm, að gera pað sem fyrst. Kaispfélag Alpýðn Spariðpeninga Fotðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ódýrt. Herra-vasaúr á 10,00 Dömutöskur frá 5,00 Ferðatöskur frá 4,50 Diskar, djúpir 0,50 Diskar, desert 0,35 Diskar, ávaxta 0,35 Bollapör frá 0,35 Vatnsglös 0,50 Matskeiðar 2 turna 1,75 Gafflar 2 turna 1,75 Teskeiðar 2 t. 0,50 Borðhnífar, ryðfríir 0,90 Pottar með loki 1,45 Áletruð bol apör o. m. fl. ódýrt hjá H. Elnarsson 4 Bjðrnsson, Bankastræti 11. Ritstjóri og áhyrgðarmaðiur: Ólafur Friðriksison. Alpýðuprentismiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.