Alþýðublaðið - 19.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1920, Blaðsíða 1
1920 Þriðjuudaginn 19. október. 240. tðlubl. Samræðissjúkdómar og varnir g'eg'n þeim. Guðmundur Hannesson hefir rit- afar þarfa bók sem nó er ný- ^tkomin, með sömu fyrirsögn og er á þessari grein. Samræðissjúkdómar vinna feikna ’tjón f öllum löndum, og hefir ^engi þótt bezt á því fara, að íara sem lægst með alt því við Wkjandi, en þótt ruddaháttur og ekki sæmandi að gera slfkt að ^mtalsefni. En af því hefir leitt veikindin hafa breiðst miklu Qieira út en ella, sumpart af því að þeir sem sýktir voru veigruðu sjer við að leyta læknis í tíma. Uoi þetta farast G. H. þannig °rð í bókinni: „Þessi heimska er U aigerlega að hverfa. Á síðustu árum hefir víða verið kappsam- 3ega unnið að því erlendis, að frseða almenning um þessa hættu, °g jafnvel fræðsla um margt er ^ýtur að mannfjölgun, og þar á ^eðal þessa kvilla, gerð að skyldu- ^ámsgrein f efstu bekkjum barna- skólanna. Hvergi hefir verið unn- jafn kappsamlega að þessu og * Bandaríkjunum. Mörgum miilí- ^ttum dollara hefir verið varið til tessa úr ríkissjóði og stór tjelög ^yndast, sem starfa að því, að Sera þessa óþverrakvilla landræka.« Lengi fram eftir var hjer á ^a*Jdi Iftið um samræðissjúkdóma; Þeir bárust við og við til lands- — aðallega með útlendingum en voru vanalega jafnótt kveðn- ’r niður, þar til 1896 að lekandi ^arð hér landlægur fyrir skeyt- 3ngarleysi heilbrigðisstjórnar, og ^efir verið það síðan. Margir álita að „sárasóttin" ^ern gekk hjer á landi 1528 hafi Jerið syfilis, en ekki vita menn með vissu. Aftur mun veiki jk . ^ essi hafa gengið um 1760 hjer í _ eykjavfk og fimtán árum síðar Akureyri. Um Húnavatns- og Skagafjarð- arsýslum gekk samræðissjúkdóm- ur 1825, en ekki vita menn gerla nú hver hann var. En ráðsfcafanir gegn honum sem kostaðar voru af almannafje báru fullan árangur og honum var algerlega útrýmt. Með frönskum fiskiskipum barst sjúkdómur þessa eðlis til Norð- fjarðar, en Zeutben hjeraðslæknir útrýmdi honum með dugnaði miklum, Hve útbreiddir samræðissjúk- dómar eru þegar orðnir hjer á landi, er almenningi ekki kunn- ugt, en sú útbreiðsla er þegar orðin altof mikil þó hún sje enn- þá ekki orðin eins mikil og er- lendis, t. d. er tíunöi hver karl- maður í Englandi sýktur, í París 13 til 15 hver maður af hundraði og í Berlín ekki færri en 20 af hundraði eða fimti hver maður, en af skækjum í stórborgum og hafnarbæjum eru 96 af hverju hundraði sýktar, og er þetta síð- asta mikilsverðar upplýsingar fyr- ir unga tnenn, sjómenn og aðra — er utan fara. Nýlega sagði einn læknir hjer í bæ þeim sem þetta ritar, að það væri alls eigi sjaldan að ung- börn hjer fæðist með lekandasýki í augum (eða rjettara smitist í fæðingunni af móðurinni). Enn- fremur sagði hann það koma stundum fyrir að stúlkubörn 2—5 ára fengu þennan sama sjúkdóm á þeim stað líkamans sem hann er algengastur — fengju hann af því að sofa hjá móður sinni er hefði veikina, oft án þess að vita af þvf, þar eð stundum ekki ber mikið á þessum sjúkdómi hjá kvenmönnum. En á þessum dæmum sem til- færð voru sjá menn hve mikil þörf er á því að mál þetta sje almenningi að öllu Ieyti fyllilega ijóst. Sjerstaklega er áríðandii að þeir sem oft fara milli Ianda — en það eru einkum sjómennirnir — sje ekkert hulið í þessum efn- um. En auðvitað þurfa yfirleitt allir að kaupa þessa bók einkum þeir sem heilbrigðir eru til þess að vita hvað þeir eigi að forðast og hvernig. Bókinni er alls skift niður í 7 kafla. Eru þiír þeirra um þrjá samræðissjúkdóma og ítarleg lýs- ing á þeim, saga þeirra, hvernig þeir haga sjer, hvaða Iækningar- aðferðir sjeu notaðar og svo frv. Þrír síðustu kaflarnir eru um hvernig menn éigi að verjast þess- um sjúkdómum. Er þar tr.eðal annars sagt að í raun rjettri megi telja áýengi eina helstu ersók sam- rceðissjúkdöma og það skýrt þar, hvernig á því stendur. Eitt af atriðum þeim sem bók- arhöfundurinn tekur til athugunar er það hvort skírlífi sje óholt. En svarið sem hann gefur við þvf skal ekki tilgreint hier, það sjá menn þegar þeir lesa bókins. Eitt er það sem vert er að drepa á hjer, það er óvani sá á unglingum og fullorðnum sem nefndur er onani á útiendu máli. Hann mun afar útbreiddur og ættu iæknur að hefja herferð gegn honum. Bókarhöfundurinn minnist lítillega á hann og seglr, að fyrir þá sem kvilla þennan hafi og giftist ekki, sýnist f fljótu bragði eðlilegasta úrræðið, að hafa af- skifti af konum utan hjónabands, en margt sé þó við það að at- huga. Sé leitað til lauslátra stúlkna sé viðbúið að maðurinn smitist af samræðissjúkdómi, að ótaidri ann- ari spillingu (sálarlegri). »Miklu álitlegra og eðlilegra sýnist það,« segir bókarhöfundurinn, »að ungir piltar og stúikur, gott fólk, sem stendur á Ifku stigi og fellur hvort öðru í geð, legði lag sitt saman, þó ekki væri ástæða tii að gift- ast.« í þessu segir hann, að sc ekki, eða þurfi ekki að vera neitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.