Alþýðublaðið - 19.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Takið eftir!
Frá Hinum ísl. efnasmiðjum hefi eg fengið í verzlun mína
skósvertuna „Grljái44. Bonevax, áður auglýst, sem þegar
hefir fengið lof fyrir gæði.
Ennfremur sem einkasali fyrir sömu verksmiðju á ýmis-
konar hármeðulum og ilmvötnum:
Ess. Bouquet, Helliotrope,
Burrerod, Eau (le Quinin,
Brilla.ntine og fleira.
Það skal bent á, að óskemdar dósir undan »Gljáa« og Bone-
vax eru keyptar aftur háu verði. — Og sömuleiðis fást ilm-
vötnin keypt eftir vigt í glös, sem kaupendur koma með.
Sig* Skúlason,
Pósthússtræti.
so ráða nokkura bót á þessu ætlar
landsjóður að gefa út krónuseðla
og munu þeir væntanlegir á mark-
aðirm á aæstunni.
Úr eigin herbúðum.
Samhandsstjórnarfundur
var haldinn í gær. Steinsmíðafélag
Reykjavfkur sótti um upptöku í
Sambandið, og var veití hún.
Á Dagshrúnarfundi
á fimtudaginn voru þessfr menn
kosair á driðja þing Alþýðusam-
bands íslands, sem haldið verður
12 dag næsta mánaðar hér i bæ.
Agúst Jósefsson, Pétur G. Guð-
mundsson, Helgi Björnsson, Héð-
inn Valdemarsson, Ottó N. Þor-
láksson., Guðm. Kr. Bjarnason, Ól-
afur Þórarinsson og Kjartan Ól-
afsson.
Á Sjómannafélagsfundi
voru þessir kosnir fulltrúar á sam-
bandsþingið:
Sigurjón Ólafsson, Guðleifur
Hjörleifsson, Rósinkranz ívarsson,
Eggert Brandsson, Jóa Back, Ól-
afur Hákonarson, Viihjálmur Vig-
fússon, Jón Guðnason og Sigurður
Þorkelsson.
Ij.f. C. Qðepjner
09 rúgmétsverðið.
Svo sem menn muna, kvaðst
Höeptner Sxafa selt rúgmélið á
kr. tunnuna (Seinna viðurkendi
fiann þó að hafa selí hana á 70
kr.) sökum þess að mélið væri frá
vöaduðustu mylnum í Khöfn.
Eg get upplýst að hr. Höeptn*
er hefir keypt það frá sömu
'Txylnum sem aðrir innflytjendur
hér (frá V. Lund). Höepfner virð-
lst þó mega hafa fleira en rúg-
tnélsverðið á samvizkunni. Heyrzt
hefir a9 verðlagsnefndin hafi kært
hann fyrir lögreglustjóra fyrir ólög-
*ega álagningu á haframjöl. En
eiganda verzlunarhússins, hr. Bér-
leme, er máske nokkur vorkun,
tví hann er ef til vill að reyna
að ná upp tjóni því er hann hafði
af að seija íslenzkar krónur á
94—95 danska aura í Khöfn í
sumar.
Ajax
gréj
frá námspilti á lýðskóla í sveit,
eftir eins árs dvöl þar, til íöður
hans, sem ekki kunni dönsku og
þurfti því að fara til dönskukunn
andi manns til þess að fá bréfið
þýtt:
Elskeðe faðir mín Góðe. Lítet
frjettende sige dig síðen mitt Iefe
í Smúkk og tilsteðeverende súnn.
Jeg tenkte go til dig í vinter men
túrði ikke vofe tí vinden slemm
for mig.--------------Tilskúere
úðjage.
Din Elskelíe
Sigurbjarni den Thorbjörn Sönn.
líttenðar jréttir.
Blaðalestur í Eússlandi.
Fyrir stríðið fékk Rússland því
nær allan pappír sinn frá Finn-
landi og Póllandi, en nú er ekki
lengur að ræða um útflutning frá
þeim löndum, þau eiga nóg með
sig sjálf. Rússar hafa kornið upp
hjá sér mörgum pappírsverksmiðj*
um, en þær fullnægja auðvitað
ekki enn þörfinni. Það hefir því,
til þess að spara pappírinn, verið
Lestrarfél. kvenna
Laufásveg 6.
(Gengið niður með norðurhlið
hússins). — Bókasafnið er opið
mánud., miðvikud. og föstud. kl,
2—4 og sunnud. kl. 2—3.
Stjórnin.
Aljsbl. kostar I kr. á mántíði.
er ódýrasta, íjölbreyttasta og
bezta dagblað landsins.
Kaupið það og lesið, þð
getið þið aldrei án þess verið.
Alþbl. er blað allrar alþýðul
tekið til þess ráðs, að líma dag-
blöðin upp hingað og þangað á
götum úti, við kirkjur, skóla, járn-
brautarvagna og víðar. Múgur
manns safnast saman dagiega og
les blöðin þannig, en vegna þess
að margir eru ekki læsir, eru blöð-
in lesin upp og útskýrð, af þar
til kjörnum mönnum. Hefir íyrir-
komuiag þetta hlotið mikla lýð-
hylli, sem geta má nærri, og fer
lesstöðvunum stöðugt fjölgandi.
Rosta.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöcí;
Ólafur Friðriksson.
Preatsniiðjaa Gutcaberg.
Alþýðublaðið