Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 V Þarf éjg að fara út um allan bæ til að kaupa verðbréf? „Þúfœrð öll fáanleg, örugg verðbréfhjá VIB, “ segir Sigurður B. Stefánsson. Hvab með upplýsingar um verðbréf? „Það nægir aö koma í VIB til aö fá alla þá þjónustu og upplýsingar um verð- bréf sein þú þarft. VIB býður allar tegundir skuldabréfa og hlutabréfa þeirra fyrirtækja sem eru á markað- num hverju sinni. Við getum útvegað skuldabréf og hlutabréf frá öðrum auk þeirra sem við gefum út. Það er því nóg að koma í VIB til að fá örugg skuldabréf. Ráðgjafar VIB ráða þér heilt í veröbréfaviðskiptum.“ Kaupi ég eitt stórt bréf eða mörg litil? „Þaö fer nú alveg eftir því hvaða fjárhæðir er verið að ávaxta. Venju- lega mælum við með því að fjárhæö- inni sé skipt á nokkur bréf. Sé um allháa fjárhæð að ræða er henni oftast dreift á nokkrar tegundir bréfa, t.d. ríkisskuldabréf, banka- ti-yggð bréf, Glitnisbréf og Sjóðsbréf. En þótt aðeins sé keypt ein tegund bréfa mælum við samt með því að dreifa fénu á nokkur bréf svo að fólk geti innleyst hluta þeirra ef þörf krefur.“ Marga óar vió umslangi og fyrirhöfn vegna verðbréfaviðskipla. Kn pau verða ojur einföld og arðbcer pegar pú kemur í VIB. Þar fcerdu upplýsingar um öll verðbréf á markaönum og lieilrcedi í kaupbœti. Verið velkomin i VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30 4 J.VOÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.