Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ að segja, hvort meira má hjá Kristjáni Júlíussyni, tilhneif>ing- in til ósannisögli eöa beimskan, en hér verður pó lygin ofan á. JÉg hefi nefnilega engan kært út úr hneppsnefndiinni, hvorki krata né annan. Þetta er öllium ljóst hér í Húsavík. Þetta dæmi hefi ég tekið hér lupp til þess að sýna pað, hversu Kr. Júl. væri mörgum sinnum heppilegxi umhoðsmaður eða eins og liann kallar pað „trúnaðar- xnaOur“, par sem ég hefi ekki „kjark til að svaxa“. Hann myndi Bennilega segja bæði satt og log- ið, en eftir öllum líkum pó lieggja meiri áherzlu á pað síðaTa. Bemd. S. Snœdai, 87m daggfiaia og veginn Meistaramóti í sundi verðúr háð á miorgun og föstu- daginn 22. júlí kl. 8 e. h. úti í Örfjxisey. Fyrri daginn verður kept í, fyráx karlmenn: 100 metra frjálsri aöferð, 200 metra bringu- sundi, 100 mietra haksundi. Fyrir konur: 100 metra írjálsri aðferð. Fyrir drengi undir 15 ára: 50 metra frjálisri aðferð. — Seinni daginn verður kept í, fyrir karl- menn: 4x50 metra boðisundi, 400 metra frjálisri aðferð. Fyrir kon- ur: 200 mietra bringusundi. Fyrir drengi undir 15 ára: 100 metra bringusundi. Fyrir drengi undir 18 ára: 200 metra bringusundi. — Þátttakendiur gefi sig írlam í dag við Þór. Magnúsison, Lauga- ivegi 30, eða kennarana í siund- laugunum. Styikið K. R. Eins og öllum er kunnugt, er K. R. meöal dugmestu íprótta- félaga hér á iandi og fjölbneytt- œta félagið. Er pað mikið pjóð- práfastarf, sem K. R. ynnir af hendi, að ala upp æskulyð höf- 'uðs'taðamns í hreysti og dneing- skap, og miargir eru peir ungu menn hér í bænum, sem notiö hafa góðs af og eiga pví mikið að pakka. Ég frétti um daginn, að nú væri K. R. með happdrætti til égóða fyrir ípróttahúisið. Spurðist ég fyrir, hvernig pað genigi, og var mér siagt, að paö gengi heldur treglega. Ég skrifa því pesisar línur til pess að skora á hæjarhúa að styrkja K. R. af fremista megni með pví að kaupa happdrætismiða pess, sem um verður dregið fyrst í ágúst. Er K. R. pess maklegt, að aliLir bæj- axhúar styrki petta pjóöprifafyr- irtæki. Jafnfmmt er par að ræða um ágæta vinninga. Bœjanbúi. K. R.-húsið. Um mánaöamóíin síðUstu varð sú hreyting á veitinigahaldinu par, að Steinunn Valdimarsdóttir sagði pví lausiu, pegar hún keypti Skjaldhreið, en við tók frú Mar- grét Árnadóttir frá Kálfatjörn. Hefst par nú matsala og veitingar aftur 1. ágúst n, k. Er frú Mar- grét vön slíku starfi og pekt fyrir ágæta kunnáttu í matreiðslu allri. Litli siálurinn verður leilgð- ur út nú pegar til fundarhalda og samsæta. Einkasalan á saltfiski. í fáeinum eintökum af bliaðirau í gær varð sú misprentun, par sem upp voru taldir peir, sem eru í stjórn saltfiskseinkasöluntnar, áð úr féll nafn Richards Thors, en annað nafn tvíprentaðiist. Skemtiför upp í Vatuaskóg ætlar K. R. næsta sunnudag. Öðmm bæjarbúum verður gefinn koistur á að vera mieð í förinini meðan rúm leyfir. Nánar auglýsí bráðlega. Sprengángakommúuistar héldu fund nýlega í Hafnar- firði. Talaði par mieðal aninars Einar Olgeirsison og deildi mjög á bæjarútgerðma. Sagði hann, að hámark svívirðingariinnar væri, að hæjarútgerðin hefði borgað kynd- lurum á Maí undiir taxta. En nú viLl svo til, að einn af peiiim fáu Hafnfirðingum, er standa nærri klofningsmönnum, er kyndari á Miaí. Var hann staddux parna á fundinum og reis pegar upp og mótmælti pessari staðhæfingu Einars sem alrangri. Mundi svo fara um alt skraf pessara klofn- ingsmanna, ef alt af væru ein- hverjir kunnugir viðstaddir. Drukknuu. Norsk NRP.-fregn. frá Osló (FB.): Frú Lange, kona Lange verkfræðings í Osló og tengda- dóttir friðarvinarius dr. Lange, drukknaði á ferðalagi, er hún og döttir hennar voru að fara yfir fljót. Dóttirin komist yfir ána við illan lieik og komist um síðir að seli einu eftir miikla erfilðileiika. Met í vélbátahraða. Loch-Lomond, Skotliandi, 18. júlí. U. P. FB. Kaye Don hefir sett nýtt vélibáts-hraðamet. Fór hann tvær umfer'ðir og setti met í báðum. í fyrri umferðinmi fór hann 117,43 mílur á klst. að með- altali, en í iseinni umferðinni 119,81 mílur. — Fyrri methafiun var Gar Wood, oig fór hann 111,71 mílur (enskar) á klst Býli farin i auðn. Or Húnapingi er FB. skriíáð: Eftir fiegnium að dæma hafa tvö býli í Vestur-Húnavatinssýslu, Horn og Þóroddsistaðasiel, farið í auðn. Sel petta er langt inni á Hrútafjarðarhálsi austux af Þór- oddsstöðum og er talið eitt af hálsabýlium peim, sem félii inn í einkasímiasampykt Miðfirðáinga. Nýkomið: Pejrsnr, Blússnr, Siopar og Svnntnr, hvítar og mislitar, og margt fleira. Soffiiibúð. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Xlapparstíg 29. Síml 24 Aðstoðarmaðurinn. Eykur tjón sá íhalds-Jón, ekki ljón, en refur. Sagður dóni, en samt ei flón, Sveini pjónjað hefur. SiglfirMngtm, W'wmfö ea* að frétta? ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294. tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- ínga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Sparið peninga Forðist öpæg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykkur rúðnr i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. @ myndir 2 kr. Tiibúnar eftir 7 mín. Photomaton. Templarasimdi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósipyndapappir kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Nœturlœknir er í raótt Karl Jórasison, Grunidarstíg 11, sími 2020. Hóhvonarbnéf. í grein með peirri fyrirsögn í blaðinu í gær varð miisprentun í niokkrum eiutökum. Þar átti að vera, svo sem og ívar í miestum hluta upplagsins: j,,Stöð í bréfinu, að ef hann vildi ekki greiða 50 pús. kr., pá myndi dóttir hans verðia myrt. Ef hann gr.eiddi féð, pá skyldi hann af- henda peningana í pekta bióma- verzlun,“ o. s. frv. Útoitrpic í dag: Kl. 16 oig 19,30: Veðurfregmir. Kl. 19,40: Tómilieiikar: — Fiðluleikur (Þór. Guðimunds- son). Kl. 20: Söingvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. ,Kmntng\ar, í Rúmsníu, Bukariest, 18. júlí. U. P. FB. Stj'ómarfiiokk- uránn hefir fengið um pað bi-J 2/3 af 380 pingsætum í kosming- um, sem fram fóru á sunnudag- inn. Trúlofun sína hafa opinberað Geirný Tómasdóttir, Vitastíg 13 - og Jón Indriði Halldórsson sjó- maður, Skólavörðustíg 12. Skipafréttir. „Goðafoss“ kom í gær að norðan og vestan, og í morgun kom „Brúarfoss" frá út- löndum með fjölda farpega. Á síldueiðar er vtrið að búa togarann „Sindra“ og línuveiðar- ann „Jarlinn". Veðrtð., KI. 8 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík. Otliit hér um slóðiir: Þokuloft og regn eða úði. Breytileg átt, víðast vestan- gola hér á Suðvesturlandi. ' Olav Föns, kvikmyndalieikariinn, siem miargir rnunu lcannast við, hefir nýlega verið skipaður eftir- litsmaður kvikmynda (oens'or) í Danmörku. Olav Fönis er jafn- aðarmaður. Nokkrir hnakkar seljast með' miklum afsiætti fram að mánaða- mótum. Gamlir dívanar og fjaðra- dýnur gert sem nýtt, lág vinnu- laun. Smiðjustíg 4, sími 879. — ísleikur Þorsteinsson. Tímarit iyrir alpýðn: KYNDILL Utgeiandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. ! ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst.' Verð hvers heftis: 75 .au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Ás^rift- um veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. G.-S. Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt Kaftibætirinn sjálfsagðast. Ritstjóii og áhyrgðarmað’ur: Ólafur Friðriksison. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.