Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 8
 8 B MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 Að lifa erað eiga tímann áhyggjur á þeim árum af meðferð mannsins á Jörð sinni, hef miklar áhyggjur enn af þessu og það mun sjást í ljóðunum. Samt virð- ast menn famir að átta sig betur en áður á ýmsum hættumerkjum. Ég lét mig dreyma um það að íslendingar gætu gengið á undan með góðu fordæmi hvað viðkemur umgengni manns við land sitt, en það var nú þá. En þú spyrð um bjartsýni - svartsýni. Þegar Dags hríðar sporin voru sýnd í Belfast 1984, þá hringdu þeir í mig og spurðu: megum við ekki breyta endinum? Hvers vegna, spurði ég. Jú, sjáðu við viljum að endirinn gefi meiri von, þar sé bjartsýni, hér í Belfast vantar okkur aukna von, aukna bjartsýni. Jú, jú, sagði ég, alveg bara eins og þið viljið. Og hugsaði: það er kannski hægt að skrifa um hvert efni með ýmsu móti". Bókin ber nafn af einu sonart- orrekinu og er tileinkuð minningu sonar þíns Einars Vésteins, er jafiivel persónuleg ljóð?“ Þér verður tíðrætt um mú- síkalska hætti... Vilji maður tjá sig nákvæm- lega, þá ætti maður að syngja ljóð í stað þess að prenta þau. Eg varð að fara þessa leið: að prenta þau. En fyrir norðan þar sem ég ólst upp þar var söngur næstum iífsspursmál, líf fólks var á köflum erfitt. Móðir mín átti sjö böm. Hún söng allan daginn yfir verk- unura. Ein, allan daginn, alla daga þessi tuttugu ár sem við áttum saman. í kirkjukómum svo að auki - í þeim kór var gamall vinnu- maður úr nágrenninu, sem ekkert átti nema þá ánægju að vera með í kómum. Söngstjóri að sunnan lét hann fara, bassinn var orðinn eitthvað ónákvæmur hjá honum. Gamli maðurínn hvarf og fannst ekki fyrr en eftir tvo daga, ætlaði að deyja. Fannst undir grindum í ijárhúsum. Þú sérð þetta var lífsspursmál. Það er hægt að tjá sig dálítið í orðum, söngur er Spjallað við Valgarð Egilsson, ljóð- ogleikskáld Nýlega kom út hjá Bókaforlaginu Iðunni ljóðabókin Dúnhárs kvæði, eftir Valgarð Egilsson. Hún er um margt ólík flestum ljóðabókum sem gefnar eru út þessi árin. Form ljóðanna minna á forna hætti, ferili mannsins i heiminum er skoðaður út frá - öðru sjónarhorni en algengast er. Áhyggja vegna meðferðar mannsins á líf heiminum blandast aðdáun á þeim undrum sem náttúran geymir. Valgarður sækir yrkisefni inn í manninn sjálf- an og nýtir sér menntun sína í lífeðlis- og erfðafræði til að mála heimsmynd sem er í senn nýstárleg og ævaforn. Blaðamað- ur heimsótti Valgarð einn sólskinsdag fyrir skemmstu og bað hann að segja örlítið frá bókinni. Form og stíl sækirðu í foma hætti, hvers vegna? „Það gerist ósjálfrátt. Maður er alinn upp við músíkalska hætti ljóða. í gömlum háttum eins og ljóðahætti og fom- yrðislagi er kannski sú músík sem alltaf hefur heillað mig hvað mest, reyndar danskvæðin gömlu ekki síður". Nú sækir þú líka yrisefnin sum langt aftur, hvers vegna þessi fymska? „Ég vil ekki kalla þetta fymsku. Ég sé enga ástæðu til að binda hugann við hérið og núið, en ég játa að ég hef gaman af sögu. Annars vegar þróunar- sögu mannsins sem er nú farið að telja í nokkrum milljónum ára, er það ekki allt mannkynssaga annars? Og svo hefur heillað mig saga fólksins hér á þessu landi ekki síst fyrstu aldimar. Ég les held ég slíka sögu með sama hug- arfari og margir lesa skáldsögur, þetta er bæði heillandi og svo heldur maður alltaf að maður læri af sögunni". Þar sem þú aðhyllist foma hætti - hvað segirðu um þetta opna ljóðform seinni ára? „Ljóðagerð er hrein tilrauna- starfsemi, hvert einasta ljóð er tilraun í sjálfu sér og það er seint hægt að sjá hvemig hún fer. Það er engin formúla til um þetta, tfska má engu ráða. Sú tilraun sem einhvers virði er hún hefur kostað 9 eða 99 árangurslitlar til- ekkert erfitt að birta eins persónu- leg ljóð og sorgarljóðin eru? „Það var þessi missir drengsins sem knúði mig af stað í fyrstu til að gera ljóð, hafði einungis prófað leikritsformið áður. Erfítt?... Með Ijóðsmíðum er maður að reyna að tjá sig, segja vinum sínum af því sem maður upplifir. Maður vill það. Og meðal vina manns er kannski hinn ókunni maður, eða það hefur mér alltaf fundist. Vin- ir em mér mikils virði, maður nákvæmari, best er návistin ein, það skyn hafa böm“. Ljóðaflokkurinn Formationes, hvað viltu segja um hann? „Er þetta ekki saga manna eða dýra? Hún er til skráð, ekki bara á línum Flateyjarbókar eða á leir- töflum, lfka í línum erfðaefnisins, letruð á þráð. Fóstrið kemst ekki til manns nema að endurtaka sögu dýranna langt aftur. Mér hefur alltaf fundist það vera drama, kannski það mesta. Og sú þróun er enn í gangi - inn í óreynda sögu. Í ljóðinu Sjá má ég brún talar þú um Eyg hinn unga, sem búinn er einum hug og að ekki hæfi annað en segja honum satt. Þekk- ir þú sannleikann? neyslan keyra okkur frá eigin hugarheimi og við missum af lífinu fyrir vikið. Að lifa er að eiga tímann. Og þótt við höfum allar aðstæður hér til að lifa satt þá gemm við það ekki. En þú varst áðan að spyija um bjartsýn- ina. Maður heyrir oft talað um grimmd mannsins. Stundum er sagt að böm séu grimm. Það vita allir að það er hægt að laða fram í hveijum einasta manni bæði það góða og svo hitt. Ég trúi því að maðurinn fæðist með nægan góð- leika í sér, hann sé meðfæddur. Og þótt við níðumst á þessu... hvemig sem á þessu er níðst þá eigum við að minnsta kosti alltaf þá von að með nýjum manni muni fæðast góðleiki á ný“. Að lokum birtast hér þau tvö ljóð úr bókinni, sem um var rætt hér að framan. Dúnhárs kvæði Hvar er hann Dúnhárr ungi sem var hér í gær? Hann var hér úti á vognum og var að skoða öldumar. Sefur Dúnhárr á öldu. Það hefur enginn séð’ann hann Dúnhár í dag. Dúnhárr sefur á öldu undir Nóttar væng. Ég verð að flota feijunni minni! Sefur Dúnhárr á öldu undir Nóttar væng. Sjá má ég brún Bogans lengd veit enginn. Við eitt skref manns er miðju heims hnikað ögn. Haslar vitund sér vang, tímann. Viða smiðir minninga í mann til farar, við þan vængja yfir vang. Valgarður Egilsson raunir. Þetta er bara kostnaðar- verðið. Ég styð alla tilraunastarf- semi á þessu sviði, reyni að fella ekki dóma um það“. í þessari ljóðabók virðist þú bjartsýnni en í leikriti þínu Dags hríðar sporum frá 1980. „Líklega er það rétt. Það var ekkert skrýtið þótt menn hefðu Morgunblaðið/Einar Falur þarf á þeim að halda. Þörf fyrir návist. Það er eins og maðurinn hafi eitthvert návistarskyn. Það er lfklega skilningarvit númer hvað? Sjö, átta. Böm hafa þetta návistarskyn ríkulegt, fræðingar minna. Saga frá síðustu öld byij- ar: Sérðu það sem ég sé skilst þar ekki hvers vegna maður birtir ljóð, „í þéssu ljóði er ég að tala um villu mannsins. Það eykur á vill- una að segja ósatt. Mér finnst oft þessi vestræna lífsaðferð - hún er orðin einráð -vera komin út af sporinu. Okkur skortir kyrrð og næði til að segja sjálfum okkur satt og lifa svolítið satt. Við emm á valdi efnishyggju, asinn og Sjá má ég brún þina, Eygur hinn ungi búinn einum hug. Hæfir mér þá eitt að segja honum satL Menn koma oft að óvörum sér aftur á fyrra stað. FB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.