Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1932, Blaðsíða 1
Alþýðubl 1932. Þriðjudaginn 26. júií. 177. tölublað. Gamla Bíól T4MEA Gullfalleg talrriynd í 8 páttum, tekin af Metro Goldwyn Nayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyné, „Tamea". Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný Holly- wood-stjarna. Faðir okkar og tengdafaðir, Einar Símonarson, andaðist á Eliihéim- ilinu á laugardaginn. Sigrún Einarsdóttir. Guðrún Einarsdóttir. Þorsteinn Einarsson, Erlingur Jónssorr. Konan mín, móðir, systir og tengdamóðir, Sólbjörg Ólöf Jónsdóttir, andaðist 24. p. m„ á heimili sinu, Hoitsgötu 9. Reykjavík, 25. júli 1932. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. Stór útsala hefst í dag, 26. júlí. Allir eldri kjólar verða seldir fyrir óheyiilega lágt verð. Til dæmis áður 79,00 nú 20,00. — 68,00 ~- 15,00. • — 49,50 -- 12,00. áður 25—45 nú 10,00. Regnkápur, unglingastærðir: Áður 25—29,50 nú 15,00. Áður 41,75—54,00 nú 25,00. Kvenkápur áður 240,00 nú 95,00. Kvenkápur áður 115,00 nú 50,00. ' Kvenkápur áður 95,00 nú 40,00. Sumarkjólaefni, áður 2,95 nú 2,00. Ullarkjólatau, áður 6,5o nú 3,9o. Ullarkjólatau með bekkjum áður 12,50jiú 7,50. Munstrað flauel, áður 6,50 nú 2,75. Gardínutau með bekkjum með 20°/ö afslætti., Karlmannanærföt með 25.% afslætti. Kailmannapéysur með 15% afslætti. Léreftssamfestingar. áður 4,5o nú 2,oo. Léreftsundirkjólar með buxum áður 8,5o nú 3,95. Aðrar vörur með 5—lo% afslætti. Verzlnn Kristínar Sigorðardóttir, Laugavegi 2o A. — Sími 571. Áætlunarferðlr til Búðardals Og BlÖndUOSS priðjudaga og föstudaga. ð manna bifreiðair ávalt til leign í lengvi og skemmri skemmtiSerðir. Bifreiðastöðin HEKLA, Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. ! Klapparstíg 20. Siml M Nýja Bíé Milljðaamæring- nrinn. Áfar - skemtileg taleiynd í 9 páttum, er byggist á atriði úr æfi Henry Ford's, bíla- kóngsins mikla. Aðalhlutverk ieika: George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp. Mynd pessi fékk gulimeda- líu blaðsins „PHOTOPLAY" sem bezta mynd ársins 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teikni- mynd). sími 970 — Lækjargötu 4 sími 970. •fi Allt með íslenskum skipumT* Gunnar Benedliktsson ilytur erindi í Iðnó í kvðld kl. 8 7*. Elni: Bæjarstjórnin og biblían. Aðgðngumiðar seldir i Iðnö frá kl, 4 í dag og kosta 1 krónu. Gagnfræðaskólinn I Flensborg starfar eins og að undanförnu á næstkomandi vetri, 1 október til 30. apríl. — Umsóknir um skólavist send- ist fyrir 15. sept. til undirritaðs skó astjóra. — Umsókn- um fylgi skírnaivottoið, heilbrigðisvottorð og vottorð um, að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi barnafræðsl- unnar. Nýir nemendur, sem kynnu að vilja setjastj 2. eða 3. bekk, verða að taka próf, nema, ef þeir hafa sams- konar próf frá öðrum skóla. — Ekkert skólagjald. Hafnarfirði, 25. júlí 1932. Láras Bjarnason. Dráttarvextir. Þeir, sem eigi hafa staðið í skilum með greiðslu útsvara pessa árs fyrir 1. ágúst n. k., verða að greiða dráttarvexti samkvæmt lögum. Dráttarvextir eftir 1, ágúst eru 1% á mánuði. Bæjargjaldkerinn*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.