Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S þeir vilja ekkert vita utm tölu atvinnuleysingjanna, loka augun- um fyrir hættunni, sem af því stafar fyrir þjóÖfélagið, og þeir eru því miður oftast fleiri. Þess- ir menn vilja enga skráningu á atvinnulausum verkalýð, beita á- hrifum sínum í gegn um blöð sín, telja fólkinu trú um að þessa þurfi ekki með. Þessi áhrif viihð- ist svo sem hafi verkað hér hjá okkur undanfarin ár. Af hálfu verkaiýðsins hér á^ iandi er markmiðið með skráh- ingu atvinnulausra það, að fá rökstudda kröfu um vinnu. Því fleiri menn, sem láta skrá sig, því meiri líkur táil að valdhafarn- ir láti undan og setji á stofn vinnu fyrir' nokkurn hluta þeárra, sem skráðir hafa verið. Á tím- um eins og þessum, þegar 2 af hverjum 3 hafa enga vinnu háft svo vikum og mánuðum skiftir, og algerð bjargarþrot eru á tug- um, jafnvel hundruðum heimiia, þá væri það ein hin mesta van- ræksla, að láta ekki skrá sig. Setjum svo, að þ. 1. eða 3. ág. kæmu að eins 100 menn, sem gæfu sig fram sem atvinnulausir. Valdhafarnir myndu auðvitað (skáka í því hróksvaldi og segja: Atvinnubóta er ekki svo tnákil þörf, því að eins 100 menn eru atvinnulausir, enda þótt þeir hafi fulla vitneskju um að þetta sé að eins 5. eða 10. hlutinn af þeim, sem vinnu þurfa og atvinnulaus- ir eru. Skýrslurnar eru það opiin- bera plagg, sem þeir verða að byggja sínar ráðstafanir á, er við- kvæöið. Hér á okkar landi eru engar atvinnuleysfetryggingar. Þegar, vinnan bnegst, er sultur og dauði. Atvinnubótavinnia verður því að koma í þeirra stað, endá er þeim peningum, sem til henn- ar fara, ekki á glæ kastað, ef vit- urlega er að farið. Um þessar mundir er verið að ræða við ríkisstjórniina um fram- lag til atvinnubóta af hálfu fuli- trúa bæjarstjóririar og verkalýðs- 'íélaganna. Hversu miklu 'fæst á- brkað í því efni ér mikið undir því komið, hversu sterk gögn nefndarmenn geta lagt fram um þörfina. Þau gögn geta verka- menn, sjómenn, iðnaðarmenn og konur lagt fram með því að mæta öll, sem vinnu þurfa, við skrán- inguna 1. eða 3. ágúst n. k. S. Á. Ó. Mzkt skólaskip ferst. Kiel, 27. júlí. U. P. FB. Þýzka skólaskipið Niobe, sem er 650 smálestir, sökk í stormi undan Fehmarn-eyju.'' 69 sjóliðsforingja- efni drukkmiðu. 40 mönnum af á- höfninni var bjargað, þ. á. m. skipstjóranum. Skipið fór frá Kiel á mánudaginn í æfingaferð um Eystrasal't. AlJmörg skip taka íþátt í leit á svæði því, sem skip- ið fórst á, ef vera kynni, að fleirum yrði bjargað, en tiil þess eru þó engar líkur. Lystlsnekkfa ;á langferðalagi. Fyrir nokkru er komin hdngað þýzk lystisnekkja með seglum og hjálparvél; er hún tólf smálesta. Lystisnekkja þessii heitir „Atlan- ta“, og eru á henni þrir menn, tveir Þjóðverjar og einn Iri. Heita þeir Walter Grieg, og er hann rithöfundur, Heinz Heering, sem er eigandi skipsins, og Ir- inn Bookmann Lynch, og er hann bátsmaðUr. I gær átti Al- þýðublaðið viðtal við Walter Grieg, og sagðist honum þannig frá ferðalagi þeirra félaga: Við Jögðum af stað frá Lybæck í apríJmánuði og fórum þaðan til Hoilands, til Suður-Engliands, lr- lands og Skotlands. Frá Storno- wey fórum við beina leið hingað til Reykjavíkur. Vorum við þrjá daga á leiðinni frá Stornoway til Portlands, en þar fengum við islæman mótbyr og vorum við því sex daga þaðian hingað. Af átta seglum, sem (við höfðum, voru að eins þrjú nothæf er við komum hingað, og seina'sta á- fangann inn Faxaflóa var snekkj- an dregin af vélbáti af uðurnesj- um, því bjálparvélin bilaði. Þið hafið ferðast hér um ná- grennið? Já, við höfum farið hér um Suðurland. Til Grýlu, Gullfoss, um Laugarvatn til Þingvalla. Þótti okkur mikið koma til nátt- úru landsins og viðtaka alls stað- ar. Nú ætlum við að fara upp í Hvalfjörð, þaðan ætluim við að fara að Glym, og þar fáum við hesta og förum ríðandi til Þing- valÞla. Herra Grieg hefir ferðast mik- ið um Norðurlönd og víðar. Meðal annars ferðaðist hann í tvö ár um Svíþjóð og Finnland og var í þjónustu stjórna þess- ara landa til að kynna þessi lönd sem feröamannalönd. Hefir hann skrifaö bækuir um þessi lönd, sem hafa komið út Í hundruðum þús- unda eintaka á fjórum tungu- málum. Hann hefir og ferðast um Ameríku og haldið fyririestra fyrir miiljónir áheyrenda, en auk þess hefir hann haldið fjölda fyr- árlestra í heimalandi sínu, Þýzka- landi. Grieg og þeir félagar hafa Inú í hyggju að fara vestur og norður, og verður nánaT skýrt frá ferðum þeirra er þeir koma hingað aftur. Kafnaci mifli foneklranm, Tveggja mánaða gamali drengur ,»að nafni Jón Fox kafnaði í rúm- inu miilli foreldranna. Þetta skeði í Lundúnum núna um miðjan mánuðinm Faðir drengsinis var atvinnulaus verkamaður, sem engin ráð sagðist hafa ’haft til þess að kaupa vöggu. Móðirin var 19 ára. Atvinnamálin. — (Frh.) Það, sem barg þjöðinni á ein- okunaröldunum, er hún var ör- þjáð sökum fátæktar, var jöfn { skifting afurðanna. Lítiil lífsbjörg entist, en énginn fékk um of. Og enn er hlutgreiðsla liklegust til hjálpar. Hér verður ekki gert að umtalsefni hve ójöfn laun landsmanna eru. Eru launa- greiðslur þó ranglátar oft og gerðar af tómu handahófi. En þess eins krafist, áð laun há- tekjumanna lækki til jafnis við laun lágtekjumanna, þegar hailtí verður á búsikap þjóðarinnar. Þegar harðnar í ári, verður hlut- ur allra að minka, svo tekjur hrökkvi fyrir gjöldum. Leið til að sneiða hjá tapi á rekstri þjóðarbúsins er þekt. Hagstofan hefir árum saman reiknað út dýrtíð í landinu. Og eTtir þeim verðvisi hefir embættiismönnum verið úthlutuð uppbót á kaupi. 1 líkingu við verðvisinn þarf að finna almennan gjaldvísi, sem er í samræmi við alla afkomu þjóð- arinnar: Magn framleiðslu, verð- lag vöru, vierzlunarjöfnuð’, sölu íislenzikra afurða o. s. frv. Eftir gjaldvísi ættu síðan allar greiðsl- ur að reiknast, þar sem því verðí- ur við komiið og réttlátt þykir, svo sem dýrtíðaruppbót embætt- ismann.a nú: Kaup, leigur, skatt- ar, tollar, flutningagjöld, verð blaða og tímarita o. s. frv. Reynsla er fyrir því að þetta ier framkvæmanlegt. Það er jafn auðvelt að ákveða tolla sem lembættisimannalaun eftir verðvísi. % Einnig innlieimtur lána ættu áð vera háðar afkomu atviinnuveg- anna. Með almennri notkun gjaldvís- is mdnkar nátega öll dýrtíð í landinu, þegar kreppa dynur yf- ir. Og kreppan líður hjá án þess að rýja landið og drepa atvinnu- vegina. Gjaldvísir sýnir að visu ekki ástand líðandi augnabliks, en liðins mánaðar. En þar fyrir er hann réttlátur. Og engiinn ber skarðan hlut, þö, gjaldvísir sé notaður. Hlutir lækka í hail-æri, en hækka þegar hagsæld er í landi. Ef þjóðin þokar til verðlagi innanlands, losnar hún vi:ð að hringla méð gengi myntar, sem verið befir lenzka á annan ára- tug. Nú kunna menn að segja, að gjaldvísir í líkingu við þaið, sem hér er talað um, sé hvergi not- aður. En afstaða íslands er sér- sjtök: Landið er einangrað í út- hafinu, langt frá siglingaleiðum. Þjóðin fámenin og fátæk. Búskap- ur hennar óbrotinn og einhliðá, og þjóðiarbúið alt er ekki um- fangsmeira en bú einstaks auð- kýfings hjá stórþjóðum. Vel má vera að gjaldvísir sé ónothæfur í þéttbýlum ríkjum og miklum, þar sem atvinnulíf er afar-fjöí- þætt og samalnfléttað-. En gengis- sveiflur vaida þar he’.dur ckki eins miklum trufiunum og eyöi- leggingu og hjá oss, sem i ÖÍIuiU viðskiftum erum háðir ertendum gjaldeyri. (Frh.) Karl Dúason. Kokain I Kanpmennehöfn. Það hefir verið á margra vit- orði í mörg ár, að kokaiini væri smyglað inn í Danmörku. Lög- reglan hefir og vitað að nokkrir' leikarar vissu, hverjir væru selj- endurnir, en hún hefiT þó átt ó- mögulegt með að komast að selj- endunum eða smyglurunuim, og mun það aðallega stafa af því, að menn, sem kaupa þetta eitur, sverja þess dýran , eið, að segja aldrei til seljendanna. Fyrir ári var talað um að banna þektum iistamanni landvist í Danmörku, af því að haldið var að hanin væri kokain-isti, en þar sem sönn- unargögn vantaði gegn hon.um, hefir hann fengið að dvelja í landinu nokkrum sinnum. — Lög- reglan hefir þó ekki gteymt þessu máli, sem er í eðli sínu hræði- tegra glæpamál en menn álíta í fljótu bragði, og nú virðiist hún hafa komist á slóð seljendanna. — Sakamáiialögreglan á Friðriks- bergi ’nefir mieð leynd starfað að þessu, og nú hefir hún handtekið tvær mannjeskjur, sem fullvíst er að hafi keypt kókaín og neynt að selja það. Hvor tveggja hefir þó neitað að hafa kókaín nú, en þær viðurkenna að hafa boðið lieikur- uim eitrið fyrir nokkru. Báðar neita að g-efa upp nöfn þess eða þeirra, sem þær hafa fengið eitrið hjá. Af frás-ögn blaðanna að dæma eru þetta karlmaður og kvenmaður. Sitja þau nú í fang- elsi og munu eiga að ver-a þar, þar til þau leys-a betur fráskjöð- unni. Kokaín er, eins og kunnugt er, æsandi eituriyf, sem sumir neyta. Leiðrétting. Þann 8. þ. m. var grein skrif- fað' í Alþýðublaðið stiuð til mxn og undirsikrifuð af Sigurði Jó- hannssyni, Sólbakka, og hefi ég -ekki getað svarað henni fyrri, þar sem ég hefi verið norður í landi og s»á ekki gr.eininia fyr en í gærdag. Árið 1930 keypti ég skuldabréf af Sigurði að upphæð kr. 3300,00 með 2. veðrétti i húisieigniinni Sól- bakka við Sk-erjafjörð, næst á eftir láni frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, kr. 2500,00, s-em var með 1. veðrétti. Enn fremur gaf hann út á 3. veðrétt til Jóns Ó.l- afssonar rafvirkja eitthvað um 1200 kr. skuldabréf, og veðsetti fyrir því húsáð með eig'narióð. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.